Þjóðviljinn - 16.11.1979, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 16.11.1979, Qupperneq 19
Föstudagur 16. nóvember 1979 jÞJÖÐVILJINN — SIÐA 19 Gamla konan og litla telpan i frönsku myndinni „Marmarahds- iö”. Marmarahúsið — Myndin fjallar um einstæöa móöur og llfsbaráttu hennar, — sagN Pálmi Jtí- hannesson, þýöandi frönsku myndarinnar Marmarahásiö, sem veröur á skjánum i kvöld. — Kona þessi á tíu ára dtítt- ur. Faöirinn er þeim litil stoö, hann er aö reyna aö vera fjár- málaspekingur og stunda bisniss, en þaö er nií mest skýjaborgir hjá honum. Hann hringir ööru hverju og er meö áætlanir, sem dckert veröur svo úr. Konan berst í bökkum og á oft ekki fyrir húsaleigunni. HUn vinnur i verslun og hefur lág laun. Einn góöan veöur- dag, þegar hún ætlar aö fara að greiöa húsaleiguna kemur i ljós aö óþekkt kona hefur borgað fyrir hana. Þetta er efnuö, gömul kona, sem tekur þær mæögur upp á sina arma og hjálpar þeim. Móöirin get- Sjónvarp kl, 22.15 ur nú minnkaö viö sig vinnu og snúiö sér aftur aö námi, sem hún haföi þurft aö hverfa frá, og gamla konan gætir dóttur- innar á meöan. En smám saman uppgötvar móöirin aö gamla konan er aö reyna aö bola henni burt, til þessaö sitja ein aö telpunni. Upphefst nú mikil barátta þeirra i milli, um barniö, og þaö er reyndar aöalefni myndarinnar. En þaö gerist ýmislegt fleira, t.d. kemst móöirin i kynni við ungan mann, sem er háskólamenntaöur, en stund- ar búöarþjófnaö. Þetta er skemmtileg mynd, — sagöi Pálmi aö lokum. — ih Lesið úr bókum Útvarp kl. 10-25 Þátturinn A bókamarkaöin- um erá dagskrá kl. 10.251 dag. Andrés Björnsson Utvarps- stjóri hefur umsjón meö þess- um þáttum, en kynnir er Margrét Lúðviksdóttir. I þættinum veröur lesiö Ur þremur þýddum bókum. Fyrst les dr. Friörik Einarsson Ur þýöingu sinni á skáldsögunni Fyrr en dagur ris eftír Jörn Riel. Þetta er saga sem gerist áGrænlandi og segir frá gam- alli konu og litlum dreng, sem fara burt úr þorpi sinu og þeg- ar þau koma aftur eru allir þorpsbúar dánir úr drepátítt. Þá les Alfheiöur Kjartans- dóttir úr bókinni Krystalsheil irinneftír Mary Stewart, sem hún hefur þýtt. Sagan gerist á 5. öld, og vakti mikla athygli þegar hún kom út, var t.d. mánuöum saman á listum yfir metsölubækur bæöi i Bret- landi og Bandarikjunum. Þriöja bókin sem lesiö verö- ur úr er reyfari eftir Francis Clifford, Nauöiending — fhig 204 svarar ekki.Skúli Jensson þýddi þá bók, en Þorbjörn Sig- urösson les. Á kápu bókar- innar er efniö rakiö I hnot- skurn: „Farþegaflugvél nauö- lendir. Fimm farþegar kom- ast af. Einn þeirra er morö- ingi.” Landflótti, líf- eyrir og ofbeldi Guöjón Einarsson frétta- maöur hefur umsjón meö Kastljósi Ikvöid, en honum til- aöstoöar veröur Guömundur Arni Stefánsson blaöamaöur. 1 þættinum veröur fyrst fjallaö um búferlaflutning tslendinga til annarra landa, sem fariö hefur í vöxt á undanförnum árum. t þvi sambandi veröur rætt viö nokkramenn semeruá förum eöa eru komnir til baka aftur. Einnig veröur rætt viö Sigurö Guömundsson hjá Fram- kvæmdastofnun rikisins, sem vinnur nú aö könnun á þessu máli. Þá veröur fjallaö um lif- eyrisgreiöslur til aldraöra og öryrkja annarsvegar, og til Sjónvarp kl. 21.10 alþingismanna og ráöherra hinsvegar. Rættveröur viö tvo fyrrverandi heilbrigöis-og tryggingarmálaráöherra, þá Magnús Kjartansson og Egg- ert G. Þorsteinsson. Loks verður svo fjallað um ofbeldi á heimilum gagnvart konum, og rætt við Auöi Haralds rithKund. Tryggva Þorsteinsson lækni, Bjarka Eliasson yfirlögregluþjón, Svölu Thorlacius lögfræöing og Guörúnu Kristinsdóttur félagsráögjafa. blödtin Þorn Eftirfarandi pistill birtist i nýjasta tölublaöi Norðurlands: Um tvöfalt bókhald Tvöfalt bókhald er fag eöa listgrein, sem þjóöin ttík aö iöka upp úrheimsstyrjöldinni siöari I staö landbúnaöar og sjávanít- vegs meö þeim glæsilega árangri, aö si«n hefur allt tvö- faldast tvisvar sinnum a.m.k. nema vinnulaun. Eftir þvi sem hagfræöingar „Þorns og þistla” komast næst er styrkur tvöfalds bókhalds einkum fólginn i þvi, aö þar er hver tala rituö tvisvar sinnum, þ.e.a.s. bæði i CREBET og FALLIT, eöahvaöþaö nú heitir, og fæst þáoftast nær sú Utkoma, sem bókhaldari haföi áöur tíugsaö sér. Helsti annmarkinn er tviritun talnanna, sem er bæöi seinlegt og leiöinlegt verk og reyndar óþarft nú, eftir aö Edison fann upp ljósritunarvél- ina. Meö tilkomu hennar næst i senn meiri hraði, mýkt og ör- yggi en áöur hefur þekkst i viö- skiptaheiminum. Má nú á ör- skammri stundu fjölfalda t.d. reikninga I allt aö þvi ótak- Ttörkuðu upplagi og framvisa siöan til innheimtu á mörgum stööum I senn til heilla og hags- bóta fyrir mann sjálfan, fjölskyldu manns og nánustu ill- menni, eins og þeir segja I Garðabænum. Þaö ervon „Þornsogþistla” aö hér sjáist ungir menn á uppleið meö frelsi og framtak einstak- lingsins aö leiöarljósi opnast nýjar leiöir til frægöar og f rama og fylgi fast eftir fordæmi hins aldna brautryöjanda og ljós- bera, sem lagt hefur fram lista til alþingiskosninganna I des. undir kjörorðinu: Ljósritunar- vél inn á hvert fhaldsheimili. Megi þeir sækja styrk i stök- urnar, sem kellingin kastaði fram ákjördæmisþinginu sællar minningar: Þótt Lalli’ og Dóri’ i lengd og bráö lemji fótastokkinn, styöur fólk um lög og iáö ljósritunarflokkinn. Geirinn vinnur ekki á aldna Kröflu-rokknum. I fyrsta sæti situr hjá simamannaflokknum. Enn um blessað frelsið Þistill sá, er þetta ritar,varö fyrir þeirri dapuregu lifsreynslu hér á dögunum, aö á sjónvarps- skermi hans birtist loðhýfill nokkur, ekki mjög broshýr, og hóf aö predika lýönum fagnaö- arerindiö um frjálsan rekstur útvarps- og sjónvarpsstöðva á tslandi. Eftir þvlsem næst varö komist er þessi frjálsi rdtstur fólginn I þvi, aö þeir einstak- lingar, sem eru nógu frjálsir til þess aö hafa aögang aö pening- um annarra, fá aö senda Ut efni, sem inniheldur þann frelsisboð- skap, sem þeim er hugleiknast- ur. (Hvenaa- skyldi almenning- ur veröa leiöur á þessu blessaöa frelsi?) Þaö varö ekki hjá þvi komist, aö imyndunaraflið snaraöi sér I hlutverk spyrilsins i sjónvarp- inu og viötaliö tók þessa stefnu: Spurning: Hvaö þarf til þess aö reka frjálsa útvarpsstöð? Svar: Peninga. Spurn.: Hvar á aö fá pening- ana? og þistlar Svar: Meö auglýsingum. Spurn.: En hvernig fæst fjár- magn til auglýsinga? Svar: Meö hækkuöu vöruveröi. Spurn.: Hver greiöir vöru- veröiö? Svar: Fólkiö I landinu. Spurn.: Hver leggur þá til pen- ingana ? Svar: Fólkiö I landinu. Spurn.: En hver á þá stöðina? Svar: Fólkið i land... — ég meina — bara — sá sem á hana, — eöa þannig sko! En nú vill svo heppilega tíl, aö fólkiö i landinu á bara býsna frjálsa Utvarpsstöð, þ.e.a.s. gamla gufuradióiö viö Skúla- götu og getur einnig vel hugsaö sér aö nota aurana sina til ein- hvers annars en drita niöur meira eöa minna frjálsum loð- hýflastöövum út um hvippinn og hvappinn. „Þorn og þistlar” geta þvi ekki tekið undir stökuna, sem áöurnefnd kelling kastaöi fram á áðurnefndu kjördæmisþingi: Megi okkur góöur gvöö gefa án vils og sorgar frjálsa sjónvarpssendistöö, sem aö fólkiö borgar. Þ. Myndin i gær: Hallveig Thorlacius, leikbrúöusmiöur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.