Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. nóvember 1979 Dönskukennari í HÍ kærður fyrir komm- úníska innrætingu! Kaupmáttur, viðskiptakjör og þjóðartekjur: Kaupmáttur ráðstöfun- artekna á mann aldrei hærri en 1978 og 1979 Kaupmáttur ráóstöfunartekna á manner aö matiÞjóöhagsstofn- unarsvipaöur 1979 og 1978 og þar meö sá hæsti á þessum áratug. I tölum Þjóöhagsstofnunar kemur einnig fram aö viöskiptakjör hafa aöeins einu sinni áöur veriö lakari á áratugnum en á þvi ári sem nú er senn á enda. Meö samanburöi viö tölur um þjóöar- tekjur á mann á þessum áratug sést greinilega aö ráöstöfunar- tekjurnar eru stærra hlutfall af heildinni en nokkru sinni fyrr á áratugnum. Ráðstöfunartekjur á mann Kaupmáttur ráöstöfunartekna t frétt frá snjómokstursnefnd Vesturlandskjördæmis segir aö snjómokstri i kjördæminu veröi Leiðrétting 1 frásögn Þjóöviljans s.l. miö- vikudag af nýju fasteignamati, sem væntanlegt er 1. desember n.k. gætti misskilnings sem vert er aö leiörétta. Þar sagöi aö hús- eignir landsmanna teldu nó tvær oghálfa miljón rúmmetra, en rétt er aö þær eru samtals 56 miljónir rúmmetraen viöbótin á þessu ári hefur numiö 2,5 miljónum rúm- metra. Þá er rétt aö koma á framfæri athugasemd frá Guttormi Sigur- björnssyni forstjóra Fasteigna- mats rlkisins aö þjónusta sú sem Verkfræöiskrifstofa Helga Sig- valdasonar veitir Fasteignamat- inu viö tölvuvinnslu hefur veriö mjög góö og ekkert undan henni aökvarta. Hins vegar sagöi Gutt- ormur eins og fram kom I frétt- inni aö Fasteignamatinu veitti ekki af því aö eignast eigin tölvu- búnaö i staö þess aö þurfa aö leita út i bæ eftir slikri þjónustu. —AI á m ann er I ár talinn 61% hærri en 1970. Þetta gengur fram af eftir- farandi talnadálkum — kaup- máttur ráöstöfunartekna 1970 er jafnt og 100: 1971 114, 1972 127, 1973 137, 1974 146, 1975 130, 1976 133, 1977 149, 1978 161, 1979 161, Meö ráöstöfunartekjur mun vera átt viö þaö sem fólk hefur alls I tekjur aö frádregnum skött- um og opinberum gjöldum öör- um. Lökustu viðskiptakjör- in Þessi kaupmáttur ráöstöfunar- tekna i ár er ekki sist athyglis- hagaö i samræmi viö sameigin- lega fundi stjórnmálaflokkanna sem ákveönir hafa veriö. Ekki kemur fram i fréttinni hvaö hann muni kosta. Vegageröin mun haga snjó- mokstri á aöalvegum ef fært þyk- ir og þörf er á til aö auövelda fundarsókn meö eftirfarandi hætti: Mokað veröur svæðið frá Gufu- skálum um Hellissand og Rif fyr- ir fund á Hellissandi aö kvöldi föstudagsins 16. nóvember, frá Ólafsvik aö Búlandshöföa fyrir fund á Ólafsvik 18. nóv, um sunnanvert Snæfellsnes frá Komist hefur upp um mann nokkurn sem fariö hefur i hús og verslanir og bobiö til sölu jólakort sem sögö eru vera tii styrktar Barnaspitalasjóöi Hringsins en eru þaö ekki. 1 fréttatilkynningu frá Kven- félaginu Hringnum er tekiö fram aö á vegum þess eru aöeins seldar tvær tegundir jólakorta fyrir þessi jól og er hvert kort merkt veröur fyrir þá siSk aö viöskipta- kjörin hafa aðeins einu sinni á þessum áratug veriö lakari en þau eru á þessu ári. Þetta kemur fram meö efitrfarandi saman- buröi þar sem talan 100 gildir fyrir árið 1970: 1971 112,1972 111, 1973 128, 1974 116,1975 99, 1976 111, 1977 120, 1978 120, 1979 106. Þjóðartekjur á mann Þjóöartekjur á mann á þessu ári eru um 3% lægri en I fyrra. Þjóðartekjur á mann eru fróöleg- ar til samanburöar viö kaupmátt ráöstöfunartekna á mann. Þær tölur sýna eftirfarandi — þar sem Malarrifi aö Hitará fyrir fund aö Breiöabliki 19. nóv., um noröanvert Snæfellsnes frá Búlandshöföa aö sýslumörkum Dalasýslu fyrir fund i Stykkis- hólmi 22. nóv., um Dalasýslu fyrir j fund i Búöardal 23., nóv., uppsveitir Borgarfjaröarhéraös noröan Skarösheiöar niöur aö Gijúfurá og sunnan Hvtár vestur að Seleyri fyrir fund aö Logalandi 27. nóv,. svæöiö vestan frá Hitará upp að Gljúfurá og suöur að Hvtaá fyrir fund i Borgarnesi 28. nóv., og Borgarfjaröarsýsla sunnan Skraðsheiöar fyrir fund á I Akranesi 29. nóv. —GFr I með merki félagsins. Mynd á öðru jólakortanna er af steindum glugga úr Bessastaöakirkju eftir Finn Jónsson og á hinu kortinu er mynd Baltasar við kvæði Jóhannesar úr Kötlum, Jólabarn- iö. Velunnurum félagsins er bent á að þau kort sem seld eru I nafni þess hafa merki félagsins á bak- hlið. —GFr áriö 1970 er enn sett á 100: 1971 115,1972 119, 1973 131, 1974 131, 1975 121, 1976 128, 1977 138, 1978 143, 1979 140. Samkvæmt þessum tölum og samanburði þeirra innbyrðis er ljóst aö rýrnun viöskiptakjara og samdráttur I þjóöartekjum hafa á valdaárum ihalds- og framsóknar veriö látin koma alfariö niöur á launatekjunum, en á vinstri- stjórnarárunum 1971 till974nutu launatekjurnar vaxandi þjóöar- tekna og á vinstristjórnarárinu 1978-1979 hefur samdráttur þjóöartekna og skeröing viö- skiptakjara komiö niöur á ööru en kaupmætti ráöstöfunarstefna. Dr. óttar P. Halldórsson: „Hvers megum viö vænta eftir 5,10 eba 15 ár ef viö dembum á markaö nýju sementi, sem ekki er þraut- reynt?” I viðtalinu kemur fram, aö Óttar er óánægöur meö þær tilraunir sem geröar hafa veriö á Akranesiog miöa aö þviaö draga úr skaðlegum áhrifum alkali- efnabreytinga. Hann telur aö framleiöslan sé ekki betri núna heldur en hún var fyrir 6-7 árum, áöur en fariö varaö gera tilraunir meö aö blanda finmöluöu lipariti I sementiö. Laust sement (ósekkjaö) er nú blandaö kisilryki frá Grundartanga. Óttar segir: „Mér finnst þaö vera fremur fálmkennt hvernig þetta hefur verið gert.... Mér finnst dálitiö varhugavert aö setja svona framleiöslu á markaöinn, sem hefur ekki veriö rannsökuö til hlitar. Viö vitum ekki um langtimaáhrif. Þaö getur eitthvaö komiö upp, öllum aö óvörum, eftir nokkur ár. Þaö hafa verið geröar einhverjar tilraunir með þetta sement erlendis, m.a. I Noregi, en ég tel aö þær tilraunir nái of skammt. Viö erum ekki tilbUnir til aö taka viö niöur- stööum af norskum tilraunum, sem geröar eru viö norskar aöstæöur meö norskum steypu- efnum og yfirfæra á okkar staö- hætti. Tildæmis búa Norömenn miklu betur en viö varöandi sand og möl I steypu. I stuttu máli finnst mér aö á undanförnum 10-15 árum hafi ekki veriö unniö nógu markvisst aö þvi aö gera endurbætur á sementinu.” Undir lok viötalsins segir dr. Óttar: ”Ef viö dembum á markaöinn núna nýju sementi, sem ekki er þrautreynt, hvers megum viö þá vænta eftir fimm ár eöa tiu ár, eöa fimmtán ár? Er þaö önnur saga eins og er aö koma upp núna? Ég held aö þessi áhætta sé allt of mikil til þess aö þaömegi flana út I þetta. Viö veröum aö vera öruggir um aö þetta sé i lagi.” „Tóm firra” — segja aðrir nemendur deildarinnar Nemandi I dönsku viö heimspekideild Háskóla tsiands gekk nýlega á fund Guðmundar Magnússonar háskólarekstors og kæröi lærifööur sinn fyrir aö innræta nemendum sinum kommdnisma. Veröur f jallaö um málib á háskólaráösfundi n.k. fimmtudag. Þjóöviljinn ræddi i gær viö Elisabetu Guöbjörnsdóttur, einn dönskunemenda Háskólans og sagöi hún aö kæra skólasystur sinnar væri nokkuö óljós, en megininntak hennar væri aö 1 deildinni væri ekki kennd danska heldur hugmyndafræöi kommúnista. „Þetta er alger firra,” sagöi Elisabet, „og hún er ein af um 30 nemendum um aö hafa þessa skoðun.” Sagöi hún aö aörir nemendur deildarinnar myndu mótmæla þessari vitleysu ef háskólaráö ætlaöi sér aö gera rekistefnu út af kærunni. Elisabet sagöi ennfremur aö nemendur i dönsku veldu náms- efni sitt og bækur s jálfir I samráöi viökennara.Kennararnir eru7, ” sagöi hún „en nemendur milli 20 og 30 og atkvæöi beggja gilda jafnt.” Kennararnir bæru þvi varla ábyrgð á bókakostinum endamunu nemendur halda fast viö val sitt. 1 siöasta Stúdentablaöi er þaö haftá oröi aö Hannes Hólmsteinn Gissurarson muni nú biöa tilbúinn meö tvær greinar til birt- ingar i Morgunblaöinu um hina hroöalegu kommúnistainn- rætingu i dönskudeild Háskólans. GFr/AI, Tepptu umferð og hófu snjó- kast Krakkar og unglingar I Noröur- felli í Breiöholti höföu uppi ólæti ali mikil I fyrrakvöid, þegar fyrsti almennilegi snjórinn féli í Reykjavik. Unglingarnir bjuggu stóra snjób olta og töföu umferö og hófu svo snjókasti griö og erg. Varð nokkur umferðartöf að þessu, m.a. stöövuðu þau strætisvagn og’ brutu rúöu i honum meö snjó- kasti. Lögreglan lenti I brösum, brot- in var rúða I lögreglubil og einn lögregluþjónn fékk snjóbolta i auga og meiddist litilsháttar. Lögreglunni tókst aö koma ró á með því að taka nokkra unglinga i sina vörslu og uröu foreldrar að sækja þau á lögreglustöðina. Aö sögn lögreglunnar var eng- inn sérstakur viöbúnaöur að hennar hálfu i gærkveldi ef krakkarnir hyggöust halda áfram fyrri iðju. Dr. Ottar P. Halldórsson um íslenska sementið: Hagkvæmara að flytja inn gjall en að framleiða það í Sementsverksmiðjunni á Akranesi # Varhugavert að demba nú á markaðinn nýju sementi, sem ekki hefur verið rannsakað til hlítar „Þaö er ekki hægt aö neita þvi aö þaö hefur sótt á mann undan- fariö aö hætta algjörlega aö brenna og f ramleiöa sementsgjail á Akranesi. Heldur aö flytja inn gjall erlendis frá og mala þaö hér. Eins og málin horfa vib i augnabiikinu, meö þessum hrika- lega oliukostnaöi sem viö búum viö, held ég aö þaö yröi ódýrasta og besta leiöin.” Þetta segir dr. óttar P. Halldórsson prófessor i byggingaverkfræöi i viötali viö Iðnaöarblaöiö, sem nýlcga er komiö út. Islenska sementiö er sem kunnugt er mjög alkalivirkt og er alkaliinnihald þess allt aö þrefalt meira en æskilegt er taliö erlendis. Mjög æskilegt þykir erlendis aö alkaliinnihaldiö sé innan viö 0.6%, en I islenska sementinu er þaömun meira, eöa 1.2 og allt upp I 1.5%. Alkaliefnin eru þvi mjög virk og hafa mikla tilhneigingu til aö ganga i efna- sambönd viö önnur efni. Þær efnabreytingar geta tekiö langan tima. 1 viötalinu segir Óttar aö liparitiö I Hvalfiröi, sem notaö er til sementsframleiöslunnar, sé mjög rikt af alkaliefnum og um þaö hafi veriö vitaö frá upphafi. Telur hann einsýnt aö leggja veröi niöur námuna i Hvalfiröi og sjálfsagt sé aö kanna innflutning á kisilsýru, t.d. I samvinnu viö járnblendiverksmiöjuna, sem flytur mikiö af þvi efni inn. KIsil- sýra er unnin nú úr liparitinu, en hún er um 20% af efnainnihaldi sementsins. „Ef viö tökum fyrir eingöngu þessa tvo möguleika, aö bæta sementiö eöa fá betri fylliefni — viö vitum aö annaöhvort veröum viö aö gera — þá borgar sig tvimælalaust aö gera sementiö betra,” segir Óttar. „Aö leita aö heppilegum fylliefnum, rannsaka þau og flytja oft um langan veg er svo óskaplega kostnaðarsamt aö þaö er næsta ógerlegt.” Kosningaruðningur á vegum á Vesturlandi: Hvað skyldi hann kosta? Jólakortasvindl -eös. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.