Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 17. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Skáldlegar endurminningar Silja Aöalsteinsdóttir hefur umsjón meö bókmenntaþætti i útvarpinu i kvöld og ætlar aö fjalla um endurminningskáld- sögur. — Megintilgangurinn meö þessum þætti er aö athuga hvernig stendur á þvi, aö ^endurminningaskáldsögur eru orönar jafnvinsælar og raun ber vitni, — sagöi Silja. — Ég ætla aö skoöa fjórar nýút- komnar bækur, sem allar byggja aö einhverju leyti á lifi höfunda sinna, og velta þvi fyrir mér hvaö þaö er sem gerir þessar bækur svona vinsælar. Þarna hefur nefni- lega veriö veitt nýju lifi I bók- menntahefö, sem maöur hélt aö væri útdauð. Bækurnar sem ég ætla aö kynna eru: Næstsiöasta dag ársins eftir Normu E. Samuelsdóttur, Hvunndags- hetjan eftir Auði Haralds, Misjöfn er mannsævin eftir Geir Hansson, og Undir kal- stjörnu eftir Sigurö A. Magnússon. 1 þættinum veröur örstutt viötal við Áuði Haralds og les hún einnig kafla úr bókinni sinni. Erlingur Gislason leik- ari les úr bók Sigurðar A. Magnússonar, og svo les ég sjálf úr hinum bókunum tveimur auk þess sem ég fjalla um hverja bók fyrir sig, — sagöi Silja að lokum. -ih Silja fjallar um endurminn- ingaskáldsögur i kvöld. Utvarp kl. 20.30: F ramkvæmdastj órinn Framkvæmdastjórinn (Man at the Top) nefnist laugar- dagsmynd sjónvarpsins aö þessu sinni, bresk mynd frá árinu 1973. 1 henni segir frá manni nokkrum, Joe Lampton, sem ráðinn hefur veriö fram- kvæmdastjóri lyfjaverk- smiðju. Brátt kemst hann aö þvi að starfiö er ekki sá dans á rósum sem heföi mátt ætla. Honum er nefnilega ætlaö aö taka á sig ábyrgö á þvl aö lyf eitt var sett á markaöinn, en þaö lyf hefur haft hryllilegar afleiöingar fyrir þúsundir kvenna. Sjónvarp kl. 22,15; Aöalhlutverkin eru leikin af Kenneth Haigh, Nanette New- man og Harry Andrews. Úr laugardagsmyndinni Framkvæmdastjórinn Sjó- ferðin mikla A morgun, sunnudag kl. 17.00 veröur á skjánum annar þáttur um Tigris-leiöangurinn fræga. Sagt er frá þvi, þegar Thor Heyerdahl og félagar hans Sjónvarp kl. 17.00: fóru á sefbáti frá írak um Persaflóa og suöur meö austurströnd Afriku. Myndin er komin hingaö frá Nord- vision, og þýöandi er Gylfi Sefbátur Thors Heyerdahls, Tigris. Pálsson, sem jafnframt er þulur. Hringið i síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík. fra lesendum Fjárplógsstarfcemi í skólum? Undanfarin ár hefur ljós- myndastofa hér I höfuöstaðnum aö þvl er viröist, haft greiðan aögang aö grunnskólum borgar- innar. Börnin eru mynduö bæöi I bekkjardeildum meö kennara, og ein sér þ.e. passamyndir. Allar myndirnar eru I lit og frarrikallaöar erlendis. Þetta er gott og blessaö út af fyrir sig, en allt kostar peninga. Undir þvi yfirskini aö enginn sé tilneydd- krakkarnir myndaöir, siöan hefst suöiö. „Allir fá þaö, af hverju ekki ég?” Ég er með tvö börn I Hólabrekku skóla og er oröin þreytt á þess- ari fjárplógsstarfsemi ár eftir ár. Ef þessi mynda- taka færi fram t.d. einu sinni á grunskólastiginu, væri ég sátt viö þetta, en fyrr má nú vera. Mörgum finnst þetta ef til vill ekki vera mikill peningur, en hann verður þó aö vera til. Bekkjarmynd og passamynd- ir kosta kr. 7.500,- en ef passa- myndunum er sleppt þá er þaö 5.000,- Aöalsportiö er aö býtta á passamyndunum viö skóla- félagana svo þaö segir sig sjálft aö það er lltiö variö I bekkjar- myndina eina sér. 1 Hólabrekkuskóla eru 7 ára, 10 ára og 7. bekkur myndaðir. Fjöldi nemenda I þeim er ca. 274. Þaö gerir I krónutöku 1 Breiöholtsskóla, samkv. upplýsingum frá skólastjóra eru „aöeins” tveir árgangar myndaðir. Nemendur 8. bekkjar og 12 ára. Sama ljósmyndastofa myndar I báöum skólunum og eru brúttótekjur hennar kr. 3.855.999.-. Nú spyr ég: hefur þessi ljósmyndastofa aðgang aö fleiri grunnskólum i borginni og þá hve mörgum? Sigriður Ábending til borgaryfirvalda Böövar Jónsson hringdi: — Mig langar til aö vekja at- hygli á þeirri staöreynd, aö á hverju vori, þegar tekiö er til i skólunum hér i Reykjavik, er miklu magni af fatnaði, hand- klæöum og ööru sliku hent á haugana. Ég veit til þess aö Mæðrastyrksnefnd hefur veriö boöiö aö taka viö þessu, en nefndin vill ekki fá þetta nema þaö sé hreint og I góöu ástandi. Hér er um heilmikil verömæti aö ræöa, og mér finnst svaka- legt til þes s a ö hugsa aö þes su sé fleygt, nú þegar fatnaöur er jafnrándýr og raun ber vitni. Þessvegna datt mér I hug hvort þaö borgaöi sig ekki fyrir borg- aryfirvöldað ráöa fólk til aö þvo og ganga frá þessum fatnaöi þannig aö Félagsmálastofnun eöa M æörastyrksnefnd gætu út- hlutaöþessu tilfólkssem þarfá þvi aö halda. Viö vitum lika öll aö margir eiga heima hjá sér fatnaö sem þeir nota ekki.en nenna kannski ekki aö hreinsa og gera viö til þess aö afhenda þartilgeröum stofnunum. Kannski væri hægt aösameina þetta, setja upp ein- hverskonar miöstöö þar sem tekiö væri viö slikum fatnaöi og honum komiö i afhendingarhæft ástand. 2.055.000.- Fimleikar og pólitík Þjóöviljalesandi og sannur sósfalisti hringdi: „S.I. sunnudag var ég aö lesa blaöiö okkar og rak þá augun i orö sem stakk mig nokkuö, en þaö var i stuttri grein um rúmenskar fimleikastúlkur. , Þar var talaö um aö rúmensku- stelpurnar væru vel þekktar hér á landi úr fimleikalanghundum sjónvarpsins. Hvaö á þetta eig- inlega aö þýöa? Ég hélt aö nóg væri af fótbolta, handbolta, körfubolta o.fl. svo aö ekki væri veriö aö atyröast út í fimleika- myndir þær sem sjónvarpiö er meö á boöstólum. Úr þvl aö ég er aö spjalla viö ykkur langar mig til aö segja þaö, sem sannur sósialisti og lesandi blaösins, aö mér finnst fara æöi lltiö fyrir pólitískri baráttugleöi i Þjóöviljanum nií miöaö viö þaö sem áöur var. Ég minnist sérstaklega margra skeleggra greina sem Úifar Þormóösson skrifaöi. Og einn- ig finnst mér aö blaöiö mætti gera mun meira af þvl aö fylgja góöum baráttumálum eftir.” Svar Þjv: Undirritaður snaraöi grein- inni um rúmensku fimleika- stelpurnar og taglhnýtti orðinu fimleikalanghundum aftan viö eina setninguna vegna þess aö hann, eins og margir aörir, eru orönir leiöir aö sitja yfir löngum fimleikamyndum þar sem hver iþróttamaöurinn á fætur öörum er aö gera samskonar staölaöar æfingar. Hér þyrfti aö beita skærunum eins og viðar. Aörir þurfa siöan aö svara fyrir blessaöa pólitikina. -IngH Bágt tíl bjargar R.Þ. sendi okkur þessa visu: Öllu fylgi fargar flest er sundraö lið, nú á bágt til bjargar blessaö Ihaldiö. Hver er maðurinn? Myndin i gær var af Vilborgu Harðardóttur, fréttastjóra Þjóövilj- ans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.