Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. ndvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 Kosningaskrifstofur G-LISTANS REYKJANES Alþýöubandalagiö á Suöur- nesjum Kosningaskrifstofa Alþýöu- bandalagsins á Suöurnesjum er aö Hafnargötu 32,annarri hæö, i Keflavlk. Siminn er> 3040. StuöningsfóHc Alþýöu- bandalagsins er hvatt til -þess aö hafa samband viö skrifstofuna. Kosningaskrifstofan I Kópa- vogier opin alla virka daga frá kl.9.00 tilkl. 22.00, i Þing- hól (Hamraborg 11)^ simi 41746. Félagar og sjátfboöa- liöar eru beönir aö hafa sam- band viö skrifstofuna. Aöalkosningaskrifstofan, Strandgötu 41, Hafnarfiröi, simi 54577. Opiö daglega frá 10-19. Félagar og stuönings- menn hafið samband viö skrifstofuna sem fyrst. Mun- iö kosningasjóöinn. SUÐURLAND Kosnjngaskr'ifstofa G-listans á Selfossi. G-listinn hefur opnaö kosningaskrifstofu á Selfossi aðKirkjuvegi7 sima 99-1108 Opin alian daginn. Upplýsingar um kjörskrá og annaö er kosningarnar varö- ar. Kosningastjóri: Hjörtur Hjartarson. AUSTURLAND Kosningamiöstööin f Nes- kaupstaöer aöEgilsbraut 11, simi 7571. Opið daglega kl. 17—19. Kosningaskrifstofan Egils- stööumer aö Bjarkarhliö 6, (neöri hæö) simi 1245. Kosningaskrifstofan á Höfn simi 8426. Kosningaskrifstofan á Seyð- isfiröiaö Austurvegi21, (efri hæö), simi 2388. Opin öll kvöld og um helgar. Kosningaskrifstofan Eski- firöi.Simi 6397. Opin á kvöld- in. Hafiö samband við kosn- ingaskrifstofurnar og veitiö sem fyrst upplýsingar um stuöningsmenn er veröa fjarstaddir á kjördag, 2. og 3. desember. Kosningaskrif stofan á Fá- skrúösfiröier aö Búöavegi 16 (Hoffell). Opiö er um helgar og kl. 17-19 og 20.30-22.00 virka daga. Kosningaskrifstofan á Reyðarfiröi, er aö Bólstöö- um, Opin um helgar og kl. 17-19 virka daga. NORÐURLAND EYSTRA Kosningaskrif stofan Akur- eyri er á Eiösvaliagötu 18, simi 25975. Félagar og stuön- ingsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til starfa ,.við kosningaundirbúninginn. NORÐURLAND VESTRA Kosningaskrifstofa Alþýöu- bandalagsins á Hvamms- tanga er að Hvammstanga- braut 23. Opiö á kvöldin og um helgar. Simi 95-1467. Kosningamiöstööin er aö Suöurgötu 10, Siglufiröi. Op- in daglega kl. 1-7 e.h. alla daga. Simi 71294. VESTFIRÐIR Kosningaskrifstofa AB á Isa- firöi er aö Hafnarstræti 1, simi 4342. Félagar og stuön- ingsfólk er hvatt til aö litá innoggefasigfram tilstarfa viö kosningaundirbúning. VESTURLAND Akranes: Rein, simi (93) 1630. Opiö frá kl. 10 til 22. Kosningastjóri Kristjón Sigurðsson. Borgarnes: Þórólfsgötu 8, simi (93 ) 7467. ' opið frá kl. 20 til 22 og um helgar. Guömundur V. Sigurösson, Sigurður B. Guöbrandsson. Stykkishólmur: Verkalýös- húsið, simi (93) 8239. Ópiö frákl. 20 til 22 og um helgar. Kosningastjóri ólafur H. Torfason. Grundarf jörður: Grundar- götu 8, sími (93) 8740. Opið frá kl. 20 til 22 og um helgar. Kosningastjóri: Ingi H. Jónsson. G-LISTA- FUNDUR í ÞINGHÓLI Alþýðubandalagið í Kópa- vogi efnir til G-listaf undar i Þinghól í Kópavogi laugardaginn 17. nóv. kl. 16. Þrír efstu menn á G- listanum í Reykjanesi koma á fundinn. Ræðumenn: Benedikt trésmiður. Da víðsson Elsa Kr ist já nsdóttir oddviti. Geir, Benedikt og Elsa svara fyrirspurnurn að loknum f ramsöguræðum og rætt verður um kosningabaráttuna. Fundarstjóri: Sigurður Grétar Guðmundsson. Allt stuðningsiólk G-listans velkomið á fundinn Kosningastjórn Elsa Happdrœtti Þjóðviljans 1979 Umboðsmenn I Norðurlands- kjördæmi eystra: Akureyri: Skrifst. Norður- lands, Eiösvallagötu 18, s. 96- 25875. Dalvik: Hjörleifur Jóhanns- son, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. ólafsfjöröur: Agnar Víg- lundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297. Hrisey: Guöjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 96-61739. Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29, s. 96-41397. Maria Kristjánsdóttir, Ar- holti 8. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Þórshöfn: Arnþór Karlsson. BARATTU- SAMKOMA Alþýðubandalagsins i Suðurlands- kjördæmi verður haldin að Borg Grims- nesi, laugardaginn 24. nóv. kl. 20.30. Stutt ávörp flytja: Svavar Gestsson fyrrv. ráðherra. Jóhannes Helgason Hvammi. Margrét Gunnarsdóttir Laugarvatni. Skemmtiatriði, upplestur, söngur, leik- þáttur, grin og gaman. Dans til kl. 02.00, hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Dregið i kosningahrappdrætti kl. 24.00. Sætaferðir frá Hvoli, Hellu, Laugarvatni, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn, Hveragerði og Selfossi. Skemmtinefndin Kosningas j óður Kosningastarf er kostnaðarsamt, jaf nvel þótt kostnaðarliðum sé haldið í svartalágmarki. Þetta vita stuðnings- menn G-listans. Til þeirra leitar kosningastjórn nú sem endranær eftir f járframlögum, til að standa straum af óhjákvæmilegum kostnaði. Þeir stuðníngsmenn G-listans, sem geta séð af peningum í kosninga- sjóðinn eru eindregið hvattir til að leggja í sjóðinn sem allra allra fyrst. Tekið er á móti fjárframlögum á Grettisgötu 3 og að Skipholti 7. xG Frá kosningastjórn ABR xG Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins I Reykja- vik eraö Skipholti 7.Hún er opin frá 9—22:00 en 13:00—20:00 laugardaga og sunnudaga. Sim- ar kosningastjórnar veröa þess- ir um sinn: 28118, 28364,28365. Kosningasjóður Þótt kostnaöi viö kosningarnar veröi haldiö I lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóö þarf þvi aö efla strax. Tekiö er á móti framlögum i sjóöinn aö Grettisgötu 3 og aö Skipholti 3. Félagar, bregöumst skjótt viö og látum fé I sjóöinn sem fyrst. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn Alþýöubanda- lagsins i Reykjavik vekur at- hygli kjósenda á þvi aö kjörskrá liggur nú frammi á Manntals- skrifstofu Reykjavfkurborgar aö Skdlatúni 2. Allir stuönings- mennflokksins eru hvattir til aö kanna hvort þeir séu á kjörskrá og athuga jafnframt hvort vinir og ættingjar sem styöja flokk- inn, en gætu hugsanlega hafa dottiö af kjörskrá séu á kjör- skránni. Þeir sem ekki eru á kjörskrá eru hvattir til aö láta kosningaskrifstofuna aö Grettisgötu 3, slmi 17500 vita þannig aö kæra megi viökom- andi inn á kjörskrá. Kærufrest- ur rennur út 17. nóvember n.k. Rétt er aö vekja athygli á þvi aö sá sem staddur er i Reykjavfk og notar ekki rétt sinn til aö kæra sig inn á kjörskrá meöan kærufrestur er, missir rétt til þess aö iáta kæra sig inn siöar. Okkur vantar Okkur vantar borö, dregla og gólfteppabúta, borö og stóla, ýmis búsáhöld og sfmaskrár f kosningamiöstööina Skipholti 7 nú þegar. Sjálfboðaliðar Sjáifboöaliöar til ýmissa starfa fram aö kjördegi meö bfla eöa án: Látiö skrá ykkur til starfa sem fyrst i sima 28364 og 17500. U tank jörfundarkosning Utankjörfundarkosning er hafin. Kosiö er i Miöbæjarskóla. Nánari upplýsingar i sfma 17500. Stuöningsmenn G-listans, sem ekki veröa heima á kjördag eru hvattir til aö kjósa sem fyrst, og þeir sem vita af kunningjum sinum, sem veröa aö heiman kjördagana, ættu aö hvetja þá til aö kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utankjörfundar á aö vita bókstaf þess lista sem hann. kýs, og skrifa G'skýrt og greini-- lega. Þjónusta Alþýöubandalagsins vegna utankjörfundar atkvæöa- greiöslunnar er aö Grettisgötu 3, simi 17500. Fram með kokkabækurnar Sendiö okkur kleinur, lummur og pönnukökur i Skipholtiö og Grettisgötu 3. Þið sem heima sitjið á morgnana Stuöningsmenn! Þiö, sem hafiö frian tfma aö morgni, svo ekki sé nd talaö um ef þiö hafiö bii til umráöa, látiö skrá ykkur til morgunverka hjá Benedikt i sima 17500, strax. Kosningastjórn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.