Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN i Laugardagur 17. nóvember 1979 #ÞJÓÐLEIKHÚSm Gamaldags Kðmedia I kvöld kl. 20 Á sama tima aö ári sunnudag kl. 20 Stundarfriöur 50. sýning þriöjudag kl. 20 Litla sviöið: Hvaö sögðu englarnir? sunnudag kl. 16. Uppselt. Fröken Margrét þriöjudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Miöasala 13.15.—20. Slmi 11200 I.KIKFF.iA<; <1.4 RFYKIAVIKUR Er þetta ekki mitt líf? i kvöld uppscit föstudag kl. 20.30 Ofvitinn sunnudag upppselt þriöjudag uppselt fimmtudag uppselt Kvartet miftvikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. SimiU 16620. Upplýsingasfmsvari allan sólarhringinn. aiþýdu- leikhúsid Blómarósir Sýningar i Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miöasala I Lindarbæ kl. 17—19, simi 21971. Viö borgum ekki Við borgum ekki Miönætursýning I Austurbæjarbiöi f kvöld kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarbiöi frá kl. 16 i dag, simi 11384. TÓNABÍÓ New York, New York ★★★★★★ - b.T. “ONE OFTHE GREATSCREEN ROMANCES OFALLTIME! ★★★★'' zrsz'zr LIZA ROBERT MINNELLI DENIRO NEWYORKNEWYORK Myndln er pottþétt, hressandi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn! ROBERT DE NIRO: áhrifa- mikill og hæfileikamikill. LIZA MINELLI: sklnandi frammistaöa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelii. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. hofnarbíó Launráð i Amsterdam ROBERf MITCHUM httmia cawStwi ^4LÍ] London—Amsterdam—Hong Kong. — Eiturlyfin flæöa yfir, hver er hinn illvigi foringi. Robert Mitchum I æsispenn- andi eltingaleik, tekin f litum og Panavision. lsl. texti Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Næturhiúkrunarkonan (Rosie Dicon. Nlght Nnrse) Islenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerisk lit- kvikmynd, byggö á verki eftir Rosie Dixon. Aftalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Aslrev. John Le Mesuzrier. ;Sýnd kl. 7, 9 og 11 Köngulóarmaðurinn Spennandi mynd um hina miklu hetju Köngulóarmann- inn Sýnd kl. 3 og 5 Sama verö á öilum sýningum. |UGAR| o KiFPWN Sýnd kl. 5,7 og 9. öfgar í Ameriku Myndin um magadanskarla, („Stop-over" vændi), djöfladýrkun, árekstrakeppni bfla o.m.fl. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Víöfræg afar spennandi bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujoid Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuö innan 14 ára. Siöustu sýningar. 1-15-44 Búktalarinn Hrolivekjandi ástarsaga. MAfifc . Frábær ný bandarisk kvikmynd gerö eftir sam- nefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrill- erum slöari ára um búktalar- ann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnrýnendum veriö likt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9. Brandarar á færibandi. (Can I do it till I need glasses) Sprenghlægileg ný, amerfsk gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Muniö eftir vasaklútunum þvi aö þiö grátiö af hlátri alla myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sama verö á öllum sýningum. Pretty baby In 1917.in the red-light district of Xcw Orlcans thev callcd hcr Prctty Babv. ,-A ' *■ * Leiftrandi skemmtileg banda- rlsk litmynd, er fjallar um mannlifiö I New Orieans I lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Líkiö í skemmtigarðin- um ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi viöburöahröö, og leikandi létt sakamálamynd I litum, meö George Nader. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 1 - salur I Grimmur leikur Saklaus, — en hundeltur af bæöi fjórfættum og tvifættum hundum lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05—7.05—9.05- 11.05 -------salur ----------- Hjartarbaninn 21. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 Leikstjóri: Charles B. Pierce. tslenskur texti ■ salur I Skotglaöar stúlkur Hörkuspennandi litmynd lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15—5.15— 7.15—9.15—11.15 sjónvarpió ^ bilað? Skjárinn Spnvarpsver(ist®5i Bergstaíastrati 38 simi 2-19-4C' apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 16.-22. nóvember er I Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Nætur- og helgi- da gavarsla er I Ingólfsapó- teki. Upplýsingar um lækna og lyljabúöaþjónustueru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum. dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavflc — simi 1 11 00 Kópavogur— slmilllOO Seltj.nes.— similllOO Haf narfj. — simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 Q,0 iögregla__________________ Reykja vik — simi 111 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes — simi 1 11 66* Hafnarfj.— simiö 11 66 Garöabær— simi5 1l66 sjúkrahús Hebnsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30, Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitaii Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga , kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadcild — sami tfmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar félagslíf Kvikmyndasýning i MÍR- salnum á laugardag kl. 15: Rauöa torgiö, kvikmynd frá Mosfilm, gerö 1979. í þessari mynd er sagt frá þvi er Rauöi herinn var aö komast á legg I febrúarmánuöi 1918. Hún hefst á þvi aö 38. herdeildin gengur sem heild til liös viö Rauöa herinn, og lýkur þann dag sem hermennirnir sverja ráö- stjórninni og Lenin hollustueiö á Rauöa torginu I Moskvu. — MÍR. Frá Atthagafélagi Stranda-. manna. Strandamenn i Reykjavik og nágrenni, muniö spilakvöldiö I Domus Medica, laugardaginn 17. þ.m. kl. 20.30. MætiÖ stund- vlslega. — Stjórn og skemmti- nefnd. Jöklarannsóknafélag Isiands heldur Jörfagleöi sina nk. laugardag, 17. nóv. I Snorrabæ v/Snorrabraut. Veislustjóri er Gylfi Þ. Gunnarsson og borö- ræöu flytur Bragi Arnason. Miöar sækist til Vals Jóhann- essonar fyrir fimmtudags- kvöld 15. nóv. Kvenfélag Hreyfils. heldur basar 18. nóv. kl. 2 I Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. Konur,geriö skil fimmtu- dag 15. nóv. sama staö. Kökur vel þegnar. Svarfdælingasamtökin i Reykjavik halda árshátiö sina laugar- daginn 17. nóvember I Fóst- brapöraheimilinu viö Lang- holtsveg. Boröhald hefst kl. 7. Svarfdælingar I Reykjavík og nágrenni eru hvattir til aö koma. Flóamarkaö heldur systrafélagiö ALFA i Reykja- vik á sunnudaginn kemur, 18. nóv., aö Ingólfsstræti 19, og hefst hann kl. 2. — Stjórnin. Barnavinafélagið Sumargjöf, heldur aöalfund sinn I Tjarnarborg, Tjarnargötu 33, fimmtudaginn 22. nóv., kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. J.C. Reykjavfk. Félagsfundur J.C. Rvk. veröur haldinn i dag, laugard, aö Hótel Loftleiöum kl. 12.00 stundvlslega. Gestur fundar-. ins er Jón Baldvin Hannibals- son, ritstjóri Alþýöublaösins. Allir J.C. félagar eru hvattir til aö mæta á fundinn. Makar og gestir eru sérstaklega vel- komnir. — Stjórnin. 'Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarostofan, simi 81200, opín allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur —’ Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- • lækni, sfmi 115 10. SIMAR 1 1 798 OG 19533 Sunnudagur 18. nóv. kl. 13.00 Mosfell — Leirvogsá Gengiö á Mosfell í Mosfells- dal, og slöan niöur meö Leirvogsá. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. Verö kr. 2000. gr. v/bflinn. Muniö Feröa- og Fjallabæk- urnar. Fariö frá Umferöarmiöst. aö austan veröu. Feröafélag tslands. UTIVISTARF ERÐIR ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 18.11. kl. 13. Sandfell — Lækjarbotnar, létt ganga í fylgd meö Kristjáni M. Baldurssyni. Verö 2000 kr. frltt f. börn m. fullorönum. FariÖ ff*á B.S.l. vestanveröu. Ctivist 5, ársrit 1979 er komiö út og óskast sótt á skrifstof- una, Lækjarg. 6a, sem er opin kl. 13—17 næstu daga. Ctivist. gengi Nr. 219 16. nóvember 1979 1 Bandarlkjadollar... ................ 391.40 392,20 1 Stcrlingspund.......................... 839,95 841,65 1 Kanadadollar........................... 331,20 331,90 100 Danskar krónur....................... 7427,30 7442,50 100 Norskar krónur....................... 7763,20 7779,00 100 Sænskar krónur....................... 9232,80 9251,60 100 Finnsk mörk......................... 10308,10 10329,20 100 Franskir frankar..................... 9362,00 9381,10 100 Beig. frankar........................ 1354,30 1357,10 100 Svíssn. frankar.................... 23646,70 23695,00 100 Gyllini............................. 19721,40 19761,70 100 V.-Þýskmörk......................... 21937,60 21982,50 19» Lirur.................................. 47,20 47,30 100 Austurr.Sch.......................... 3049,50 3055,70 100 Escudos............................... 774,75 776,35 100 Pesetar............................... 588,50 589,70 190 Yen................................... 158,38 158,71 1 SDR (sérstök dráttarréttindi).......... 505,05 506,08 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Hefurðu nokkuð knúsað strákinn þinn i dag? úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Eréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa Jónlna H. Jónsdóttir leikkona stjórnar bamatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guöjón Friöriksson, Guömundur Arni Stef&ns- son, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlisttil flutnings og f jallar um hana. 15.40 Isienskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ..Mættum viö fá meira aö heyra?” Sólveig Halldórs- dóttir og Anna S. Einars- dóttir stjórna barnatlma meö islenskum þjóösögum, — fimmtiþáttur: Huldufólk. 17.00 Tónskáldakynning: Fjölnir Stefánsson Guö- mundur Emilsson sér um fjóröa og siöasta þátt. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Tvær smásögur a. ,,Knall” eftir Jökul Jakobs- son. Asa Ragnarsdóttir les. b. „Loöin sól” eftir Heöin Brú. Guömundur Arnfinns- son les þýöingu sina. 20.00 Harmonikuþáttur:Högni Jónsson og Siguröur Alfons- son sjá um þáttinn. 20.30 Endurminningaskáld- sögur Bókmenntaþáttur I umsjá Silju Aöalsteinsdótt- ur. 21.15 A hljómþingi Jón Orn Marinósson velur sfgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an”, æviminningar Arna Gfslasonar Báröur Jakobs- son les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 31.00 Dagskrárlok. sjómrarp 16.30 Iþróttir.UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 18.30 Viliiblóm. Franskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. ÞýÖandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur pró- fessorsins.Norskur gaman- myndaflokkur. Ellefti þátt- ur. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 20.45 Flugur. Fjóröi og síöasti þáttur. Kynnir Jónas R. Jónsson. Umsjón og stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.15 ELO. Tónleikar hljóm- sveitarinnar Electric Light Orchestra, haldnir I Wembleyhöll i Lundúnum til ágóöa fyrir Styrktarfélag fatlaöra. Kvikmyndaleikar- inn Tony Curtis fiytur stutt- an formála. Þýöandi Björn Baldursson. 22.15 Framkvæmdastjórinn (Man at theTop).Bresk bió- mynd frá árinu 1973. Aöal- hlutverk Kenneth Haigh, Nanette Newman og Harry Andrews. Joe Lampton hef- ur veriö ráöinn fram- kvæmdastjóri lyfjaverk- smiöju. Hann kemst brátt aö þvi aö honum er ætlaö aö bera ábyrgö á þvi aö sett« var á markaö lyf, sem haft hefurhryllilegarafleiöingar fyrir þúsundir kvenna. Þýb- andi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok krossgátan 1 2 3 □ m 5 6 7 8 9 _ 10 1 1 i 12 r 1 3 14 1 5 1 6 n 1 7 _ 18 z 1 9 20 21 ■ 'i J 22 J 23 1 24 ■ □ 25 ■ Lárétt: 1 kvæöi 4 árna 7 vitleysa 8 fjær 10 hávaöi 11 bindiefni 12 minnist 13 tré 15 vindur 18 bókstafur 19 skolla 21 yfirhöfn 22 tignara 23 gæfa 24 sleit 25 spyrja Lóörétt: dýrahljóö 2 barkakýli 3 hópur 4 sýöur 5 trúverö- ugan 5 peninga 9 spil 14 skora 16 flát 17 glöggur 20 biöja um 22 hlass Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 sima 4 garp 7 afurö 8 ærni 10 edda 11 gin 12 eir 13 tel 15 pól 18 sag 19 tún 21 lakk 22 strý 23 jullu 24 skar 25 gagnslaus. Lóörétt: 1 slæg 2 manneskja 3 afi 4 greip 5 aödróttun 6 plan 9 rit 14 lakur 16 lúr 17 blys 20 nýtt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.