Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 1
MÚWIUINN Laugardagur 17. nóvember 1979 251. tbl. 44. árg. 15 dagar til kosninga Kærufrestur Kærufrestur til þess að kæra sig inn á kjörskrá rennurúti dag. i dag eru sfðustu forvöð fyrir þá sem hafa haft búsetuskipti á sið- ustu árum að kæra sig inn á kjörskrá hafi þeir fallið út. Sérstak- lega er áriðandi að þeir sem hafa dvalið erlendis kanni hvort þeir eru á kjörskrá. Skrifstofa Alþýðubandalagsins veitir alla aðstoð bæði hér i Reykjavik og annarsstaðar. Siminn er 17500. SPURÐU OLÍUVIÐ- Liggja fyrir hagstæðari olíutilboð? SKIPTANEFND Það er hennar álit en ekki annara sagði ráðuneytis- stjóri viðskiptaráðuneytisins „Arangur næst ekki i kosningum nema með miklu starfi, áróðri og baráttu”, var niðurstaða fundar nokkurra frambjöðenda G-listans I Reykjavik á kosningamiðstöðinni að Skipholti 7 i hádeginu i gær. Frambjóðendur eiga annrikt þessa dagana en miklu fleiri virkir félagar þurfa að koma i starf á næstu dögum. Á myndinni eru frá vinstri Sigurður Magnússon óiafur Ragnar Grimsson, Páll Bergþórsson, Guðrún Helga- dóttir, Guðmundur J. Guðmundsson, Esther Jónsdóttir, Svavar Gestsson, Guðmundur Þ. Jónsson og ÍJlfar Þormóðsson kosningastjóri. Epoxy-efni í bilalakki: Margir veikjast og hætta hér á landi Eins og skýrt var frá i Þjóð- viljanum i gær, hefur komið i ljós við tilraunir að efnið — Epoxy — sem mikið er notað i iðnaöi, veld- ur krabbameini. Þetta efni er m.a. notað i allskonar lakk, þar á meðai bilalakk hér á landi. Þjóð- viljinn kannaði i gær hvernig hollustuhættir væru á þeim verk- stæðum sem fást við bllasprautun og kom i ljós það þeir eru vægt sagt slæmir. Af 20 verkstæðum, sem bila- sprautun er framkvæmd á, eru aðeins 2 lögleg og sifellt bætast við hættuleg efni i lakkið. Að sögn Halldórs Hafsteinssonar fyrr- verandi formanns Fél. bflamál- ara hefur hvað eftir annaö verið leitaö til öryggiseftirlitsins vegna óhollustu á þessum vinnustöðum með litlum sem engum árangri. Hermann Jóhannesson for- maður Fél. bilamálara segir i viðtali við Þjóðviljann i dag, að margir bilamálarar veikist og verði að hætta. Þeirra á meðal er fyrrverandi formaður félagsins Halldór Hafsteinsson hann er skráður með atvinnusjúkdóm Eyjólfur Sæmundsson efna- verkfræðingur segir i viðtali við Þjóöviljann að eftirlit með notkun efna i iðnaði hér á landi sé ófull- komið og að mikið starf sé óunniö á þessu sviði hér á landi. -S.dór Um þetta er fjallað á 3ju siðu i Þjóöviljanum i dag. 1 fréttatilkynningu sem gefin var út eftir undirritun oiiuvið- skiptasamninganna við Sovét- menn i fyrradag, segir að fyrir liggi tilboð i 100 til 150 þúsund tonn af gasoliu á HAGSTÆÐARA VERDI en Sovétmenn bjóða. Um þetta mál eru vægt sagt skiptar skoðanir. Blaðamaður Þjóðvilj- ans varð vitni að snarpri orða- sennu um máliö i ráðherrabú- staðnum eftir undirritunina og voru það annars vegar forstjórar oliuféiaganna og hinsvegar oliu- viðskiptanefndarmenn. Vegna þessa vaknaði grunur um að ekki væri allt sem skyldi I þessu máli. Meðal annars má geta þess að fréttatilkynningin var ekki vélrituö á pappir merkt- an viðskiptaráðuneytinu, heldur var nafn ráðuneytisins vélritaö á forsiðu og hefur Þjóðviljinn grun ■um að tilkynningin hafi ekki verið sam i.n i viðskiptaráðuneytinu, né af starfsmanni þess. Við leituðum i gær til Þórhalls Asgeirssonar ráöuneytisstjóra i viðskiptaráðuneytinu og spurðum hann hvernig og hvaða tilboð væru, sem eru hagstæðari en til- boð Sovétmanna. — Eg vil ekki svara þessu, það er best að þú spyrjir Jóhannes Nordal formann oliuviðskipta- nefndar. Það er mat nefndarinn- ar að hagstæðara tilboð liggi fyrir en ekki annara. Þvinæst var rætt við Jóhannes Nordal. — Ég get ekki sagt frá þvi nú hvernig né hvaðan þessi tilboð eru en ég fullyröi að hagstæðari tilboð liggja fyrir en tilboðin frá Sovétmönnum. Það á að visu eftir að ganga frá öllum samningum og viss atriði sem á eftir að fara yfir en við höfum fyrir okkur hag- stæðari tilboð. Vilhjálmur Jónsson forstjóri Oliufélagsins sagði þegar hann var spurður um þetta mál, en hann var greinilega ekki sam- mála Jóhannesi Nordal i ráð- herrabústaðnum i fyrradag: — Við hjá oliufélögunum höfum ekki séð nein tilboð á hagstæðara verði en frá Sovétmönnum og það er auðvitað erfitt að rengja að svo sé, þegar maður hefur ekkert séð. Oliuviðskiptanefnd hefur ekki séð ástæðu til að ræða þessi mál við okkur, þrátt fyrir það að við höf- um spurst fyrir. En ef þessi tilboö liggja fyrir, hversvegna er þeim þá ekki tekið? Loks sneri Þjóðviljinn sér til Inga R. Helgasonar, sem á sæti i oliuviðskiptanefnd og bar undir hann þetta mál. Hann sagðist á Framhald á bls. 17 Vilhjálmur Þórhallur Jóhannes Nordal:' fullyrðir að 3 hagstæðari tiiboð liggi fyrir Þórhaliur Ásgeirsson: spurðu oiiuviðskiptanefnd Ingi R. Helgason: eitt tilboð lá fyrir á siðasta fundi oliuvið- skiptanefndin, á Rotterdamverði i aðalatriöum Vilhjálmur Jónsson forstjóri OLIS: Við höfum ekkert fengið að sjá né heyra um þessi tilboð Framleiðendur napalmsprengja og hergagna: Vildu hér efnaiðjuver Bandariski auðhringurinn Dow Chemical Company, fór þess á leit við islensk yfirvöld 1973 að reisa hér efnaiðjuver. Dow Chemical fór fram á það i bréfi til Jóhannesar Nordai stjórnarfomanns Landsvirkjunar og formanns Viöræðunefndar um Orkufrekan Iðnað, að raforkan tii efnaiðjuversins næmi 150-180 MW og yrði fengin úr Hrauneyjarfoss- virkjun. Jóhannes Nordal hefur staðfest þessar upplýsingar i viðtali við Þjóðviljann i gær, en kvað við- ræðurnar aðeins hafa verið á könnunarstigi. Jóhannes sagði ennfremur að áhugi Dow Chemi- cal hafði einkum beinst að fram- leiðslu magnesium-málma, en slik framleiðsla væri mjög orku- frek. Sagði hann að ekkert hefði komið út úr viðræðunum og þær hefðu lagst niður. Dow Chemical Tramleiddi stór- an hluta napalmsins sem Banda- rikjaher beitti i sþrengjuarásum Framhald á bls. 17 mu, Óreiða „Mér dettur I hug hvort eitt- hvert samband gæti veriö milli þess að notaður hefur verið opinn sjóður á Sigló og þess að i hann vantar 3,6 miljónir króna, þvi hvað segir ekki I kvæðinu góöa: „Gakktu i sjóöinn og - sæktu þér hnefa”? ” Flosi Ólafs- son skrifar að venju I blaöiö I dag og að þessu sinni fáum við vikuskammt af óreiðu. Landssmiðjan „Hér eru allir á móti þessum til- lögum Sjálfstæöisflokksins”, segir starfsmaður Lands- smiðjúnnar i viötali við blaðið i dag, en þaö er m.a. á stefnuskrá Ihaldsins að selja rikisfyrirtæki eins og Landssmiöjuna. „Við erum mjög óánægðir meö skrif Friðriks Sophussonar”, segir annar starfsmaður i smiðjunni og fleiri taka I sama streng. Einnig er birt ábending til Friðriks Sophussonar frá fram- kvæmdastjóra Landssmiðj- unnar. , Bónusinn „Þaö hafa orðiö miklar breyt- ingar hér siöan farið var aö vinna eftir bónusi fyrir rúmu ári. Afköstin hafa aukist um 100%, en kapphlaupið er oröiö mikið, og i kjölfar aukins álags verður þaö algengara að konur vinni bara hálfan daginn. Og þótt tlminn kunni að „llða. hraðar” i bónusnum þá segir^ likaminn til sin og þreytan” segirHerdis ólafsdóttir á Akra- nesi I viðtali við Jafnréttis- siöuna i dag. Jóhann J.E. Kúld Réttfyrirstrið var kominn vel á veg undirbúningur aö griðar- miklu brugghúsi sem átti aö framleiða áfengt öl til Ut- flutnings. Carlsberg og Tuborg höfðu fingur á þeim áformum, sem striöið battendir á. Jóhann J.E. Kúld segir frá nýju bindi endurminningu sinna. Ekki einangrun „Þaö er nákvæmlega jafnmikii- vægt að róttækar konur séú i opinberum ráðastöðum á Alþingi, og I borgar- og sveitar- stjórnum, eins og að konur ein- angrist ekki I dæmigeröum kvennastörfum. Ékki veitir af aðber jast á öllum vigstöðvum”, segir Helga ólafsdóttir meöal annars i grein þar sem hún leggur orð I belg um jafnrétti kynjanna og stöðu Rauðsokka- hreyfingarinnar, en hvort tveggja hefur verið mikið rætt i Þjóðviljanum að undanförnu. Sjá siðu 2. Sja síðu 5. Sjá siðu 6. Sjá opnu Sjá siðu 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.