Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 17
Laugardagur 17. ndvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Aukin vedurþjónusta við sjómenn:
Ragnar fékk vilyrði
hjá ijármálaráöuncyti
en Sighvatur Björgvinsson vill ekki gefa upp hvort hann
samþykkir aukafjárveitingu
1 Þjóöviljanum I gær segir i
grein eftir Þorstein Magnússon
fyrrverandi a&stoðarmann sam-
gönguráðherra, ab fráfarandi
rikisstjórn hafi samþykkt auka-
fjárveitingu til þess aö bæta
veðurfregnaþjónustu viö skip aö
upphæö 32 m. kr. Þessi ráöstöfun
átti aö vera einn af þáttunum i
svonefndum féiagsmálapakka
sjómanna, sem dregist hefur
dr hömlu aö efna, en fráfarandi
rikisstjórn gaf sjdmannasamtök-
unum loforö um tilteknar aögerö-
ir, sem fæstar hafa séð dagsins
ljós. Þessar upplýsingar aö-
stoöarmanns fyrrverandi sam-
gönguráöherra komu mér nokkuö
á óvart, þar sem ég haföi látiö
leita eftir þvi i f jármálaráöuneyt-
inu, hvaö fyrrverandi rfkisstjórn
haföi látiö gera til þess aö útvega
fé til aö geta efnt ýmis loforö um
atriöi f félagsmálapakka sjó-
manna og fengiö haria litíl svör.
Ég lét leita i fundargeröum
fyrrverandi rikisstjórnar um
hvort þar heföi veriö tekin á-
kvöröun um aukafjárveitingu þá
sem aöstoöarmaöur fýrrverandi
samgönguráöherra talaöi um i
greininni, en veriö gat aö slikri
samþykkt heföi ekki veriö komiö
áframfæri viö fjármálaráöuneyt-
iö, þótt ótriilegt mætti viröast.
Leitaö hefur veriö i öllum fundar-
geröum fyrrverandi rikisstjórnar
á siöustu vikum hennar, en engin
afgreiösla á þessu máli hefur þar
fundist og ekkert hefur veriö um
þaö bókaö. Þaö eina sem fundist
hefur i bókunum rikisstjórnar-
innar varöandi þessi mál er, aö
rætthaföi veriö um atriöi i félags-
málapakka sjómanna. Allar á-
kvarðanir t.d. um aukafjárveit-
ingar til tiltekinna verkefna sem
teknar eru i rikisstjórn eru hins
vegar aö sjálfsögöu bókaöar i
fundargeröum rikisstjórnar-
innar.
Athuganir minar hafa sem sé
leitt þaö I ljós, aö þaö er ekki rétt
sem segir I greininni, aö rikis-
stjórnin hafi samþykkt aukaf jár-
veitingu aö upphæö 32 m.kr. i
þessu skyni.
Frekari skoöun á málinu hefur
leitt til þessarar niöurstööu:
Þann 15. október s.l. — sama dag
og stjór narskiptin uröu — skr if aöi
fyrrverandi samgönguráöherra,
Ragnar Arnalds, bréf til Veöur-
stofu Islands þar sem ráöherrann
óskaöi eftir þvi aö Veöurstofan
yki veöurfregnaþjónustu sina viö
sjómenn. Ráöherrann segir I
þessu bréfi, sem hann sendir siö-
ustu klukkutimana sem hann sit-
ur i' ráöuneytinu, aö veitt hafi
verið vilyröi hjá fjármálaráöu-
neytinu fyrir aukafjárveitingu aö
upphæö 30 m.kr. og sé Veöurstofu
tslands faliö aö gera nauösyn-
legar ráöstafanir i þvi skyni. Þaö
er athyglisvert aö ráöherrann
segir i þessu bréfi ekki aö auka-
fjárveiting hafi veriö samþykkt
af rfkisstjórninni heldur aö veitt
hafi veriö vilyröi i f jármálaráöu-
neytinu. Til þess aö hægt sé aö
veröa viö beiöni um aukafjárveit-
ingu þarfhins vegar aö sjálfsögöu
aö berast erindi þar um til fjár-
málaráöuneytisins. Slikt erindi
kom fyrst i gær, þ.e.a.s. þ. 15.
nóvember, þegar samgikiguráöu-
neytiö sendi fjármálaráöuneyt-
inu beiöni um aukafjárveitingu I
þessu skyni.
Þaö er þvl ljóstaö þaö kemur I
hlut núverandi rikisstjórnar að
taka ákvöröun um hvort unnt sé
aö veita aukafjárveitingu til aö
bæta veðurþjónustu viö sjómenn,
sem var einn af þeim þáttum sem
lofaö var af fráfarandi ríkisstjórn
aö gera i tengslum viö svonefnd-
an félagsmálapakka sjómanna,
en henni vannst ekki timi eöa aö-
stæöur til þess aö fylgja fram til
loka.
Þess er vinsamlega óskaö aö
Þjóðviljinn komi þessum upp-
lýsingum á framfæri til leiörétt-
ingar á umsögninni I grein aö-
stoöarmanns fyrrverandi sam-
gönguráöherra.
Sighvatur Björgvinsson
Verkaskipting
Framhald af bls. 9
borgaralegum konum til áhrifa
og valda fremur en borgaraleg-
um körlum”. A hinn bóginn verö
ég aö gera athugasemd viö grein
Ingibjargar Haraldsdóttur I Þjóö-
viljanum 4. nóv. þar sem hún
fjallar um niöurstööur Sel-
foss-ráöstefnunnar og segir m.a.:
„Alþingi er vinnustaöur sem er
byggöur upp meö þaö fyrir aug-
um aö þar sitji karlar. Þær fáu
konur sem hafa komist þangaö
innhafa þurftað ganga inn i þetta
karlamunstur.” Ingibjörg, þaö er
ekki bara Álþingi, heldur er allt
þjóöfélag okkar karlaþjóðfélag.
Þeir hafa byggt upp kerfið og
mótaö þaö og þeim gengur sýni-
lega miklu betur aö fóta sig I þvi
en okkur. En viö rauösokkar höf-
um nú einu sinni tekiö þá afstööu
aö krafsa i bakkann og leggja
konum liö, annars væri engin
Rauösokkahreyfing. Þaö er þvi
nákvæmlega jafn mikilvægt aö
róttækar konur séu i opinberum
ráöastööum á Alþingi, i borgar-
og sveitarstjórnum, eins og aö
konur einangrist ekki I dæmi-
geröum kvennastörfum. Ekki
veitir af aö berjast á öllum
vigstöðvum.
En viö gerum kröfur til þeirra
kvenna sem viö styöjum. Þær
mega ekki ganga inn i kerfiö og
tileinka sér aöferöir hins dæmi-
geröa karlaþjóöfélags, gagn-
rýnislaust. Viö höfum staðiö
karla aö þvi aö stinga „leiöinleg-
um kvennamálum” undir stól, þó
aö þau séu i fyllsta samræmi viö
þá jafnréttishugsjón sem þeir
játa, og viö viljum konur inn á
þingog viöar til þess m.a. aö hafa
eftirlit meö þvi aö slikt eigi sér
ekki staö.
í þjóöfélagi þar sem konur eru
undirokaöar kynferöis slns
vegna, þar sem þeim er haldiö
niöri ekki sist vegna samtrygg-
ingar karlmanna á vinnu-
markaönum, á heimilum, innan
verka lý ös hr ey finga rinnar eða i
stjórnmálaflokkunum er vissu-
lega þörf fyrir róttækar konur
sem leggja jafnréttisbaráttunni
liö á samkundum þar sem teknar
eru veigamiklar ákvarðanir sem
varöa okkur öll.
Helga ólafsdóttir
Suðurnes
Framhald af bls. 9
samþykkt. Framkvæmdastofnun
rikisins hefir unniö aö áætluninni
og er gert ráö fyrir þvi, aö a.m.k.
drög liggi fyrir á þessu ári.
Þaö hefir m.a. staöiö uppbygg-
ingu almenns iönaöar fyrir þrif-
um á Suöurnesjum, aö Byggöa-
sjóöur hefir veriö lokaöur þessu
svæöi fyrir lánveitingum til ann-
arra atvinnugreina en útgeröar
og fiskiönaöar. Ég flutti þvi i
stjórn Framkvæmdastofnunar
rikisins tillögu um, aö Suöurnes
nytu aö öllu leyti sama réttar til
lánveitinga og byggðarlög úti á
landsbyggöinni. I framhaldi af
þeirri tillögu hefir stjórn
Framkvæmdastofnunar nýlega
samþykkt aö hverfa frá þessum
bannreglum, sem svo mjög hafa
bitnað á Suöurnesjum varöandi
uppbyggingu alhliöa iönaöar og
fjölbreyttara atvinnulifs en þar
hefir veriö, en fábreytt atvinnulif
hefir gert ýmsum hernámsvinn-
una eftirsóknarveröari en ella
heföi veriö.
Tillögur
Framhald af bls. 5
ur aldrei komiö hingaö, svo vitaö
sé. Þaö er mikiö unniö hér af
verkefnum sem aðrir taka ekki aö
sér og viö skiptum bæöi viö einka-
aöila og viö rikisfyrirtæki. Viö
Sprengja
Framhald af bls. 1
sinum I Vietnam-stiöinu.
Jóhannes Nordal sagöist ekki
hafa veriö kunnugt um napalm-
framleiöslu Dow Chemical né aö
magnesium málmar væru notaöir
i hernaöargögn.
Sjá nánar um Dow Chemical
Company og fyrirhugaðan efna-
iönaö þeirra á íslandi i Sunnu-
dagsblaöi Þjóðviljans á morgun.
Olia
Framhald af bls. 1
þessu stigi málsins aöeins vilja
þetta um máliö segja:
— Oliuviöskiptanefnd hefur
rætt við marga aöila og fengið
Jón Baldvinsson á Loftinu
Jón M. Baldvinsson opnar i dag
sjöundu málverkasýningu sina á
Loftinu viö Skólavöröustig, og
sýnir þar oliumyndir, sem hann
segir aö séu hugmyndir, eöa
fantasiur.
Jón stundaöi á sinum tlma nám
undir handleiöslu Einars Há-
konarsonar. Ariö 1972 hóf hann
nám viö Det Jyske Kunstakademi
I Arósum og lagöi þar einkum
stund á módelteikningu. Einnig
hefur hann fariö námsferöir til
Hollands og Frakklands. Jón
sýndi siöast i Norræna húsinu i
janúar 1979.
Sýningin á Loftinu er opin á
verslunartima virka daga, en kl.
2-6 um helgar. Henni lýkur 27.
nóv.
höfum einnig veriö meö ýmiss
verkefni sem ekki geta talist
beinlinis aröbær, t.d. hafa fangar
á Litla Hrauni fengiö hér aöstööu
til aö vinna meö tilraunafram-
leiöslu, hér hafa veriö gerö
fjöldamörg skipalikön og hér var
hringsvið Þjóöleikhússins smiöaö
á sinum tima. Af stærri verkefn-
um má nefna löndunartæki, bila-
vogir, skilvinduþjónustu fyrir
loönu og sildarbræöslu og margt
fleira. Hér hefur kaup alltaf veriö
borgaö út á réttum tima og réttar
starfsmanna veriö gætt,” sagöi
Markús að lokum.
ÞS
margvisleg tilboð. A siöasta fundi
oliuviöskiptanefndar lá aöeins
fyrir eitt formlegt tilboö, þar sem
verö er skilgreint til fulls og er
þaö miöaö viö Rotterdamverö. Sá
er þó munurinn á þvi og sovéska
tilboðinu aö þaö gerir ráð yfir
meöalveröi siöustu 20 dagana
fyrir útskipun, en Sovétmenn
miöa við verö þann dag sem út-
skipun olíunnar fer fram. önnur
tvö tilboö eru I burðarliönum, án
þess aö endanlegt verö liggi fyrir.
Annaö mun miöa viö Rotterdam-
verö en vonir standa til aö hitt
veröi eitthvað hagstæöara. A
þetta verður aö reyna i framhald-
andi störfum nefndarinnar.
Hvaö sem hver segir, þá er
greinilega pottur brotinn I þessu
máli. Jóhannes Nordal segir 3 til-
boö liggjafyrir, en Ingi R. Helga-
son segir eitt tilboö hafa legiö
fyrir á siöasta fundi nefndarinnar
og þaö á Rotterdamveröi. Ráöu-
neytisstjóri segir hagstæöari til-
voö vera álit oliuviöskiptanefnd-
ar, ekki annara. Hver segir satt i
þessu máli og hver ósatt. Jóhann-
es Nordal, sá eini sem fullyrðir aö
hagstæöari tilboö liggi fyrir, hlýt-
ur að neyöast til aö skýra frá
þeim, aö öörum kosti hljóta menn
aö draga i efna sannleiksgildi
þess sem i fréttatilkynningu viö-
skiptaráðuneytisins stendur.
-S.dór
Drögum úr
Framhald af bls. 7
geti endað i tortimingu mann-
skyns.
Austurriski kanslarinn sagði aö
sósialistaflokkar I Evrópu eigi aö
berjast fyrir mjög umfangsmik-
illi samvinnu austurs og vesturs
Hann sagöi að sú samvinna ætti
m.a. að felast i byggingu raforku-
vera sem brenna kolum. Hann
sagði að slik orkusamvinna „gæti
reynst mjög afdrifarik bæði fyrir
efnahag rikjanna I austri og
vestri, og fyrir slökun spennu
milli þessara rikja”.
St. Jósefsspítalinn Landakoti
Sjúkraþjálfarar
Tvær stöður lausar til umsóknar nú þegar
eða eftir samkomulagi, laun samkvæmt
samningum.
Stöður lausar til umsóknar nú þegar eða
eftir samkomulagi á lyflækningadeildum,
barnadeild og á uppvakningadeild.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra i sima 19600 milli
kl. 11 og 15
Reykjavik 16. nóvember 1979
Hjúkrunarforstjóri
KALLI KLUNNI
Heyrðu, Kalli, hvaö i ósköpunum var þetta
sem flaug hér framhjá og ég átti aö hoppa
yfir?
—Þaö var hann Svartipétur, viö erum búnir
aö koma bilnum hans I lag!
—Ættuð þiö ekki aö hjálpa honum til aö stööva bilinn
Iíka, Kalli, mér er ekki gefið um svona mikla hreyf-
ingu — fyrir morgunmatinn!
Nei, Yfirskeggur, þaö viijum við ekk
gera. Hann er búinn aö reyna aö koma hon
um I gang í sex ár. En nú skulum viö far:
um borð i Mariu Júliu og seöja hungur þitt