Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 17.11.1979, Blaðsíða 20
DJÚÐVIUINN Laugardagur 17. nóvember 1979 Könnun á dagvistarþörf í Reykjavík Foreldrar takid þátt í könnun inni ekki sist þið sem eruð í yjorgangs hópnum” t næstu viku, 19.-23. nóvember er áformab að athuga þörf á dag- heimilisplássum i 'Reykjavik meö tilliti til framtiöarstefnu- mörkunar I þeim málum, og stendur félagsmáiaráö Reykja- vfkur fyrir þessari könnun. Eins og flestum mun kunnugt eru biölistar dagheimilanna eng- in heimild um raunverulega þörf fyrir dagvistarrými þar sem ein- ungis svokallaðir forgangshópar geta skráð sig á þá, þ.e. náms- menn og einstæöir foreldrar. Töluvert vantar þvi á að glöggar upplýsingar liggi fyrir um dag- vistarþörf i borginni og væntir starfshópur félagsmálaráös þess að foreldrar bregðist vel við og taki þátt i þessari athugun. Athugunin er þriþætt. t fyrsta lagi er óskað eftir þvi að þeir foreldrar sem ekki eiga börn á dagvistarstofnunum og ekki eru á biðlista, — en óska eftir plássi á dagvistarstofnun — hringi á skrifstofu dagvistar- deildar I sima 27277 mánudag til föstudag i næstu viku ki. 13-16. Þetta gildir einnig um foreldra sem óska eftir skóiadagheimilis- plássi. 1 öðru lagi verður sendur spurningalisti til allra foreldra sem eiga börn á biðlista dag- heimilanna, leikskólanna eða skóladagheimilanna og þau beðin aö útfylla hann. Spurningarlist- ann má senda i pósti eða skila á einhverja af dagvistarstofnunum Reykjavikurborgar. t þriöja lagiveröur spurningar- lista dreift til allra foreldra, sem eiga börn I leikskólum Reykja- vikurborgar, með þaö i huga, að fá upplýsingar um hve vel leik- skólinn nýtist sem dagvistun. Vonast er til aö þátttaka for- eldra i athugun þessari verði al- menn og að þannig fáist nákvæm- ar upplýsingar um dagvistarþörf barna i Reykjavik. Nánari upplýsingar eru veittar I síma 27277. Foreldrar. óskiö þiö eftir dag- vistun fyrir börn ykkar eöa breyt- ingum á dagvistun þeirra? Þess- ari spurningu beinir féiagsmála- ráö nú til Reykvikinga. 1 •19 Ger*ð skil i Happdrætti Þjóðviljans á •* f VjenÖ SKll! Grettisgötu 3, sendið greiðslu á hlaupa- JjyQmQ UCS. reikning nr. 3093 i Alþýðubankanum. ö reikning 3093 í Alþýðubankanum. i Happdrœtti Þjóðviljans Dregið 1. desember 1979 Upplýsingar ísíma Verð miða kr. 1.500 17500 og 81333 VERDMÆTI VINNINGA SAMTALS KR. 4.000.000 V I N N I N G A R : Ferd á Evröpuhalnir meö Eimskip h.t. Sólarlandaferö með Útsýn FerÓ trá Úrval meö leiguflugi til Mallorca Ferö tré Úrval meö loiguflugi til Ibiza Irlondsteröir meö leigutlugi á vegum Samvinnuteröa og Landsýn Sólarlandaterö meö Útsýn Flugfar meó Flugleiöum til Stokkhólms Flugfar meö Flugleiðum til Luxemburg Flugfar meö Fiugleiöum til New York Flugtar meó Flugleióum tll Baltimore Sólarlandaferó trá Feröamiöstööinni Reiðhjól trá Versluninni Örninn Reiðhjól itá Verslunínní Örntnn Reiöhjól fré Versluninni Örninn Reiöhjól tré Versluninni Örninn Reiöhjól ftá Versluninni Örninn Reiöhjöl trá Versluninni Órninn Reiðhjól frá Versluninni Örninn Reiöhjól trá Versluninni Örninn Reiöhjöl tré Vorsluninni Örninn Reiðhjól trá Versluninni Örninn kr. 340.000 — 325.000 — 325.000 — 300.000 — 235.000 — 235.000 — 300.000 — 175.000 — 165.000 — 150.000 — 150.000 — 300.000 — 100.000 — 100.000 — 100.000 - 700.000 — 100.000 — 100.000 - 100.000 — 100.000 — 100.000 — 100.000 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. [ s pp k’-- ~ . -r , jSt ‘ - -r' Blýteinar þróaðir á Islandí Blýteinarnir frá Hampiöjunni eru Viö bjóóum blýtóg í eftirtöldum þróaöir í samstarfi viö íslenska sverleikum: 8 — 10—11 —12 sjómenn — 14—16 — og 18 mm. Því samstarfi veróur fram haldiö Hráefni eru þrenns konar: PPF — enda kappkostar filma PPS - staple fibre PEP Hampiöjan aö framleiöa þann 30 faöma teinn vegur frá 4.6 besta blýtein, sem völ er á. kg. upp í 37.5 kg. HAMPIÐJAN HF Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamerm og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. 81333 Kvöldsími er 81348

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.