Þjóðviljinn - 02.12.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 02.12.1979, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. desember 1979 UÚÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis l igefandi: Útgáfufélag þjrtftviljans I ramkvæindastjori: Eiöur Bergmann Kitstjorar. Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Fréttastjdri: Vilborg HarRardóttir l insjónarniaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar SkarphéRinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir. Einar Orn Stefánsson. Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ólafsson Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Kitstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6. Reykjavfk.sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Hœgri bylting eða vinstri þróun • I dag og á morgun eiga kjósendur að kveða upp dóm sinn eftir að f lokkarnir hafa sótt og varið sitt mál í f jöl- miðlum og á framboðsfundum. Kosningarétturinn er helg mannréttindi sem hver og einn ætti að nota minnug- ur þess að f yrir þessum einf öldu mannréttindum berjast miljónir manna um allan heim. • íslenskt þjóðfélag hefur aldrei verið auðugra en nú. Samt hef ur söngurinn um það að „allir verði að fórna" hljómað hærra í þessum kosningum en flest annað. Al- þýðubandalagið eitt neitar þátttöku í þeim falska kór. Það hefur löngum verið háttur harðdrægra fjárafla- manna að skírskota til fórnarlundar alþýðu og vissulega er fórn fyrir góðan málstað mikils virði. En hvort skyldi vera meiri dyggð það að standa fast á kröfunum um réttlátari skiptingu þjóðarauðs og þjóðartekna eða hitt að taka undir söng peningavaldsins um að allir verði að fórna. • Alþýðubandalagið mun nú sem fyrr beita öllu þvi afli sem kjósendur veita þvi til varnar kaupmætti almennra launa. Krafa þess er sú að óhjákvæmileg herferð gegn verðbólgunni verði fyrst og fremst kostuð af þeim sem rakað hafa saman auðæfum í hennar skjóli. Alþýðu- bandalagið vill ráðast að rótum verðbólgumeinsins, ekki með því að skera niður kaup almenns launafólks eins og hinir flokkarnir boða,heldur með verulegri millifærslu fjármuna frá hvers kyns fjárplógsmönnum og verð- bólgubröskurum.frá stóreignamönnum og auðfyrirtækj- um viðskiptalífsins en til framleiðsluatvinnuveganna og til jöfnunar lífskjara milli atvinnustétta og milli byggð- arlaga. Án slíkrar tilfærslu fjármuna, án verulegs hemils á f relsi f jármagnsins verður aldrei við verðbólg- una ráðið nema stórkostleg kjaraskerðing og harðstjórn peningavaldsins komi til. • I kosningunum er um tvær leiðir að velja. Þær eru vegamót, og það eru kjósendur sem vísa veginn með at- kvæði sínu. • Það er auðvelt að nota kjörseðilinn nú. Það er auðvelt að nota hann til þess að panta kjaraskerðingu, til þess að panta samdrátt i innlendum framkvæmdum, til að kalla á erlend risafyrirtæki inn í landið, og til þess að kalla yfir sig vaxandi misrétti undir fána hins alfrjálsa f jár- magns. • En það er líka hægt að nota kjörseðilinn til þess að knýja fram aukið jafnrétti og aukinn jöfnuð undir merkjum samhjálpar og félagshyggju. Átökin standa milli Alþýðubandalagsins og Sjálfstæðisflokksins. Þar eru andstæðurnar í öllum höfuðmálum. Alþýðubanda- lagið viII alefla innlent atvinnulíf. ihaldið vill opna allar gáttir fyrir erlent f jármagn. Alþýðubandalagið vill vax- andi jafnrétti á öllum sviðum. Sjálfstæðisf lokkurinn vill alræði peningavaldsins. Alþýðubandalagið vill herlaust land. Sjálfstæðisflokkurinn vill herstöðvarog landssölu. Alþýðubandalagið vill samhjálp og samvinnu. Sjálf- stæðisflokkurinn vill að lögmál einkagróðans ríki ein. • Nú sem áður taka milliflokkarnir, Alþýðuflokkurinn og Framsóknarf lokkurinn, þátt í kosningunum. Vinni Sjálfstæðisflokkurinn sigur munu þeir keppast við að komast í samstarf við hann, enda hafa kjósendur þá vís- að þessum milliflokkum til hægri. En vilji kjósendur vinstri þróun, og vilji þeir vísa millif lokkunum til vinstri þá kjósa þeir Alþýðubandalagið. • Sjálfstæðisf lokkurinn hefur boðað hægri byltingu fyrir þessar kosningar og ætlar sér i skjóli verðbólgubarátt- unnar að blekkja þjóðina til þess að kjósa yfir sig alræði peningavaldsins. Alþýðubandalagið hefur hvatt til sam- einingar vinstri manna til varnar og sóknar. Það hefur höfðað til allra jafnaðarmanna og alls félagshyggju- fólksaðsnúasttil varnar hægri byltingunni og því alræði peningavaldsins sem Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Al- þýðubandalagið hvetur til þess að öll þjóðleg öfl sam- einist gegn erlendri vá og innlendu auðvaldi. Þeir sem vilja vinstri þróun gegn boðaðri hægri byltingu íhaldsins kjósa Alþýðubandalagið sem úrslitaafl vinstri hreyfing- ar á Islandi og siguraf I launafólks. I kosningunum i dag og á morgun er það verkefnið að efla einn flokk gegn íhaldi. X-G. # úr aimanakínu Ég hef nú skrifaö erlendar fréttir fyrir Þjóöviljann f tvo mánuöi. Þaö fyrsta sem sá sem sér um erlendar fréttir kynnist, er hiö - óhemjulega magn sem berst á degi hverjum. Reuter-f jarrit- arinn gengur nær stöðugt hálfan sólarhringinn, og Þjóöviljinn er áskrifandi aö mörgum dag- blöðum og timaritum á ýmsum tungumálum. Aöalatriöiö er aö vera fljótur aö velja úr öllu þessu magni, og aö reyna aö velja rétt. Aö velja rétt, þýöir aö frétta- árásum Bandarikjanna skýrt og skorinort. Prinsinn mdtmælti loftárásunum vegna þessaö þær kæmu einungis niöur á frB- sömum ibúum Kampútseu, vegna þess aö þær myndu út- vikka striösátökin yfir i Kamp- útseu, og vegna þess aö ótti og andstaöa íbúanna gegn árásunum mundu grafa undan valdastöðu Sihanouks sjálfs. Pol Pot Sihanouk reyndist sannspár. Hundruðum þúsunda saman flýöu Kampútseubúar vestur á bóginnundan sprengjuregninu i átt til höfuðborgarinnar Phnom Penh. Ekki er vitað meö neinni vissu hve mörg hundruð þúsund bændur og fjölskyldur þeirra voru drepin af Bandarikja- Svo viröist sem Kampútseu- mönnum hafi tekist aö draga fram li'fið næstu þrjú árin án hungursneyðar, bandariski blaöamaöurinn Richard Dudm- an sem var i Kampútseu i des- ember 1978, segist ekki hata séö visbendingar um hungursneyö þegar hann ferðaðist um landið. Hins vegar segirhann aö stjórn- völd hafi lagt ofuráherslu á beina matvælaframleiðslu og þvi hafi svotil ekkert veriö um menntun, bókalestur, feröalög og ástundun trúarbragöa. Blóðug bylting Richard Dudman segir aö eftir tveggja vikna athuganir og fyrirspurnirhafihannkomist aö þeirri niöurstööu, aö byltingin i Kampútsea í 10 ár maðurinn reynir aö tina til þaö markverðasta úr þvi sem býöst, og jafnframt þarf aö taka tillit til þess pláss sem til ráðstöfunar er i blaöinu. Égfer ekki aö sinni út I aö skilgreina hvaö er þaö markveröasta, tilefni þessarar greinar er annaö. Smám saman kynnist maöur einnig heimildunum. Þaö kemur i ljós að Reuter flytur aö mestu leyti efni um stjórnmál og hernað, en litiö um t.d. menningarmál og verkalýös- mál. Oft eru Reuter-fréttirnar greinilega litaöar, og sama er aö segja um mörg dagblöö og timarit. Og þá kem ég aö tilefni þess- arar greinar, en þaö eru atburö- irnir i Kampútseu. Allar áöur- nefndar fréttaheimildir fjalla siðustu daga mikiö um Kampút- seu. Sjónvarpiö sýndi nýlega kvikmynd þaöan, og i vikúnni héldu þri'r menn úr „Starfshóp um Kampútseu” blaöamanna- fund til að gagnrýna efni þeirrar myndar. StriösátiSc eru afar ólik mann- tafli, þótt sumir séu gjarnir á aö nota þá samlikingu. A.m.k. sannast það hvaö snertir Kampútseu. Þar hafa margir aöilar komiö viö sögu, og þar hefuraldrei veriö um tvo vel af- markaða andstæöinga aö ræöa. Ég rek þvi fyrst forsögu þeirra hörmunga sem á siöustu mán- uðum hafa duniö yfir Ibúana. Árásarstrið Bandarikjanna t ársbyrjun 1969 hóf banda- riski flugherinn gifurlegar toft- árásir á Kampútseu. Sprengju- magniösem dundi á landinu var helmingi meira en allt það magn, sem varpaö var á Japan i seinni heimsstyrjöldinni. Um mánaðamótin april-maí 1970 réöist svo bandariski herinn inn i Kampútseu frá Suöur-Viet- nam. Striðiö gegn Kampútseu var auövitað fyrirskipaö af Nixon þáverandi forseta, og með i ráðum var Henry Kiss- inger utanrlkisráöherra. Nixon segir i æviminningum sinum, að árásunum á Kampút- seu hafi veriö haldiö leyndum, til þess aö halda hlifiskildi yfir Sihanouk prins, sem þá réöi völdum I Kampútseu. Nixon segir að „svo framarlega sem loftárásirnar voru leynilegar þurfti Sihanouk ekki aö mót- mæla þeim opinberlega”. Aftur á móti er það staöreynd, að á blaðamannafundi, sem Sihan- ouk kallaöi sjálfur saman 28. mars 1969 mótmælti hann loft- mönnum og i striösátökunum sem fylgdu i kjölfariö. Lon Nol forsætisráöherra Sihanouks rændi völdum I Kampútseu 18. mars 1970. Hann var stækur and-kommúnisti, og hófst þegar handa aö þjarma aö Vietnömum, sem höföu á timum Sihanouks fengiö óáreittir aö flytja hermenn og vistir frá Noröur-VIetnam til Þjóðfrelsis- hersins i Suöur-Vietnam. Eftir seinni heimsstyrjöldina og fram eftir sjötta áratugnum var eitthvaö um kommúniska starfsemi i Kampútseu. Áriö 1960 héldu kommúnistar ráö- stefnu i landinu, og þrem árum siöar var Pol Pot kjörinn ritari kommúnistaflokksins. Siöar á árinu 1963 yfirgáfu Pol Pot og margir aörir kommúnistar Phnom Penh og fóru eftir þaö huldu höföi. Vitað er aö Pol Pot fór 1965 til Hanoi og dvaldi þar i nokkra mánuöi og eftir þvi sem best er vitaö var hann siöan eitt ár i Kina. Kampútseanskir skæruliöar efldu aö sjálfsögöu baráttuna að mun i' kringum 1970. Þeir höfö- ust viö i flestum héruöum landsins og böröust gegn Lon Nol stjórninni. Vistir og vopn fengu skæruliöar m.a. bæöi frá Kina og frá Vietnam. 17. april 1975 tóku þeir höfuöborgina Phnom Penh, ogPol Pot tók viö völdum. Hvað skeði svo? öllum ber saman um að Pol Pot stjórnin hafi strax eftir fall Lon Nol fyrirskipaö að allir borgarbúar i Kampútseu skyldu yfirgefa borgirnar, bæöi þeir sem höföu flúiö inn i þær undan sprengjuárásum Bandari"kja- manna og striösátökunum i kjölfariö, og þeirsem höföu búiö þar lengur. Flestir unnu viö landbúnað, annaöhvort hris- grjónarækt eða verk tengd henni. Ekki fer á milli mála aö Pol Pot stjórnin aöhylitist algjöran jöfnuð i samræmi viö . hugmyndafræöi kinversku menninarbyltingarinnar, þ.á.m. strangan vinnuaga, og áttu bæði héruð og landið allt aö veraalgjörlegasjálfum sérnóg. Jón Ásgeir Sigurðsson skrifar Kampútseu hafi veriö sú blóö- ugasta á okkar timum. Hátt- settir embættismenn hafi gefið skýrt til kynna aö margir hafi veriödrepnir, en hann hafi enga staöfestingu fengið fyrir fjöld- anum. 1 nokkrum vinnubúöum var honum sagt aö helmingur ibúanna hefði átt heima i Phnom Penh.en aldrei fékk hann aö tala viö neinn þaöan. John Pilger sem geröi sjón- varpsmyndina sem sýnd var í vikunni, segir aö Pol Pot her- mennirnir hafi útrýmt hundr- uðum þúsunda Kampútseubúa. Vestur-þýska timaritiö Spiegel segir aö Pol Pot stjórnin hafi látiö útrýma þremur og háifri miljón manna. Hryllingssögurnar halda áfram um ástandiö eftir aö nær 200.000 manna herafli Vfet- nama hertók Kampútseu snemma á þessu ári. Vist er aö hungursneyö geisaöi þar fram i október sl. Vietnamar Timaritiö Newsweek frá 26. nóvember s.l. segir aö lifsmark sé aftur aö færast yfir Kampútseu. Matvælaaöstoöin séfarinaö beraárangur, og þótt allir séu enn hungraöir, séu menn aftur farnir aö geta brosaö. Newsweek hefur eftir lækni, aö Pol Pot stjórnin hafi reynt þjóöarmorö, og eftir menntamanni er haft, aö Kampútseubúar eigi Viet- nömum mikiö aö þakka fyrir aö hafa bjargað þeim frá Pol Pot. Striösátökum i Kampútseu er ekki lokið. Þau hafa nú staöiö I nær eitt ár. Sumir fordæma inn- rás Vietnama, en aörir spyrja hversvegna innfás Tansaniu i Uganda harðstjórans Idi Amin hafi þá ekki jafnt veriö for- dæmd. Hversvegna kom til hungurs- neyöar i hinni striðshrjáöu Kampútseu? A rikisstjórn Heng Samrin sem Vietnamar hafa stutt til valda fylgi aö fagna meöal ibúa landsins? Þvi miöur kann ég ekki svör við þessum spurningum. Heimildirnar eru of hlutdrægar til aö ég trúi þvi aö frásagnirnar séu sannar. e.k.h.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.