Þjóðviljinn - 02.12.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 02.12.1979, Síða 13
Sunnudagur 2. desember 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 Polugaj evskí-afbrigðið Eitt af skemmtilegustu afbrigðum skákfræðinnar er án efa Polugajevskí — afbrigðið svokallaö, en það kemur upp úr Najdorf — afbrigði Sikileyjarvarnar- innar. Svo virðist sem menn verði seint þreyttir á að finna nýjar leiðir fyrir svartan og þeir skákmenn sem beita því hvað oftast, þ.e.a.s. þeir Polugajevskí og Ljúbojevic hreinlega salla inn punktana. strandar á 15. — Rc5 o.s.frv.) 15. Bxe7-Rxe5! 16. Dg3-Kxe7 17. Bxb5 (Liberzon lætur vaöa á súöum. Nú hyggst hann koma riddaran- um i sóknina eftir 17. — axb5 18. Dg5+ og 19. Rxb5. En Ljúbojevic finnur snjallan millileik.) 17. .. Hc8! (Riddarinn á c3 er nú bundinn i báöa skó vegna mátsins á c2.) 18. Hhfl-axb5 19. Dg5+-Ke8 20. Df6 (Góö ráö viröast dýr i þessari stööu, en Ljubo er enn vel á veröi.) 20. „ Rf3! (Meö tvo menn yfir ætti aö vera óhætt aö gefa annan til baka.) 21. gxf3-b4 22. Dh8+-Kf7 23. Dxh7 + -Kf6 24. Dh4 + (En ekki 24. Re4 — Bxe4 25. fxe4 — Ke5! o.s.frv.) 24. .. Kg7 25. Dxb4-Hxa2! 26. Kbl-Ha6 27. Hf2-Rc6 28. Dd6-Da5 29. Dd7 + -Kh8 30. Kcl-Hd8! — Stórfallegur leikur. Hvitur gafst upp þvi eftir 31. Dxb7 veröur hann mát á eftirfarandi hátt: 31. — Dal+ 32. Rbl Dxbl+! 33. Kxbl Hxdl mát. Eitt nýlegt dæmi um möguleika svarts i afbrigöi þessu má finna úr vinningsskák Ljubojevic frá skákmóti sem haldiö var i Buenos Aires á siöasta sumri. Ljubojevic deildi i móti þessu efsta sætinu meö Kortsnoj: Hvftt: Liberzon Svart:Ljubojevic Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-d6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-a6 (Najdorf — afbrigöiö, eftirlætis- vopn Fischer meðan hann var og hét!) 6. Bg5-e6 7. f4-b5 8. e5-dxe5 9. fxe5-Dc7 10. De2-Rfd7 11. O-O.0-Bb7 ÉG KAUPI... DÓK" LIÐ ER EKKISVO EINFAIT! (Eins og lesendur bjóðviljans rekur eflaust minni til, þá lék Polu hér 11. — Rc6 i skák sinni við Griinfeld á millisvæða- mótinu i Riga. Sá leikur er tiltölu- lega sjaldséður enda átti Grun- feld á tima unnið tafl. Textaleikurinn er mun algeng- ari og i þessari stööu á hvitur ýmissa kosta völ. 12. Dg4 er al- gengast en sá leikur sem hvitur nú velur er einnig mjög vinsæll ekki sist eftir skák Friðriks og Polugajvski á siöasta Reykja- vikurmóti.) 12. Rxe6-fxe6 13. Dh5 + (Friörik lék 13. Dg4 strax en sam- kvæmt nýjustu rannsöknum á þeim leik missti Polu af vinningi og það átti Friörik reyndar einnig aö hafa gert.) 13. .. g6 14. Dg4-Be7! (Skemmtilegur leikur. 15. Dxe6 Á viðkvæmu skeiði vaxtar og þroska skiptir gott andlegt fóður megin máli. Það þaif að vera vel framreitt en jafnframt kjamgott og spennandi. Þessa kosti sameina unglingabækumar frá IÐUNNI. Því miður er árlega gefinn út fjöldi bóka ærið misjafn að gæðum. Kynnið ykkur því vel efni bóka áður en þið kaupið þær. Munið að hver er sínum gjöfum líkur. Ragnheiður Jónsdóttir: DORA Ragnheiður Jónsdóttir var einn fremsti unglingasagnahöfundur á sinni tíð. Hér kemur fyrsta sagan um Dóru á ný, prýdd teikningum eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Þetta er lifandi og skemmtileg saga frá Reykjavík á stríðs- árunum sem allir hafa ánægju af. „Hollur lestur (og)... rétt þjóðlifslýsing frá horfnum tíma.“ (H.Kr./Tíminn) JRR Tolkien: GVENDUR BÓNDI Á SVÍNA- FELLI Gamansamt ævintýri sem segir frá viðureign Gvendar bónda við drekann Chrystophylax. Sagan er bráðskemmti- leg fyrir lesendur á öllum aldri. Hún er prýdd ágætum teikningum eftir Pauline Baynes. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. [an Terlouw; ! FÖÐURLEIT Hörkuspennandi saga sem gerist í Rússlandi. Pétur, fjórtán ára drengur, fer af stað til að leita föður síns sem færður hafði verið fangi til Síberíu. Margt ber fyrir á þeirri leið. „Meistara- leg saga sem heldur athygli þinni löngu eftir að lestri er lokið. . . Höfúndur er afburða sögumaður." (S.H.G./Mbl.) - Ami Blandon og Guðbjöig Þórisdóttir þýddu. Cecil Bödken HLÉBARÐINN Saga frá Afríku um hugrakka drenginn Tíbesó sem leggur af stað ril að vinna bug á Hlébarðanum skelfilega _sem rænir bamdur kálfum sínum. Á leiðinni lendir hann í ótrúlegum mannraunum. „. . . með skemmtilegri unglinga- bókum. .. Vel gert verk sem sannarlega á erindi til ungs, hugsandi fólks.“ (S.H.G./Mbl.) - Margiét Jónsdóttir þýddi. Sven Wemström: ÞRAILARNIR Fyrsti hluti sagnabálks fyrir unglinga sem fjallar um lif fátækra ungmenna í stétt hinna undirokuðu. Þessi bók spannar 11.-15. öld. Sven Wemström þarf ekki að kynna. í fyrra gaf IÐUNN út LEIKHÚSMORÐIÐ eftir hann sem Þórarinn Eldjám þýddi eins og Þrælana. Þýðingin fékk verðlaun frasðsluráðs Reykjavíkur. Gunnel Beckmaru VORIÐ ÞEGAR MEST GEKK Á E.W. Hildick: KÖTI'URINN SEM HVARF Síamskötturinn Manhattan hverfur úr vörslu enskrar fjölskyldu sem dvelst um stundarsakir í New York. Spennandi og bráðskemmtileg saga jafnt fyrir stráka sem stelpur. „Fjörug katta-leynilögreglusaga. Kattavinir og þeir sem hafa gaman af dularfullum atburðum verða ekki fyrir vonbrigð- um.“ (Library Joumal) - Andrés Kristjánsson þýddi. Evi Bogenaes: Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923 og 19156 Sjálfstætt framhald bókarinnar ÞRJÁR VIKUR FRAM YFIR. Segir frá vorinu þegar Maja varð átján ára og henni skildist svo margt sem hún hafði ekki áður gert sér ljóst. . . Þetta stórfenglega vor þegar mest gekk á... þetta skemmti- lega sorglega annríkisvor. Geðþekk vekjandi bók. Jóhanna Sveinsdóttir þýddi. ÆVINTÝRABÆKUR Ævintýrabækur ENID BLYTON num einstæðra vinsælda á sjötta áratugnum. Hver man ekki eftir Onnu, Jonna, Dísu og Finni, að ógleymdum páfagauknum Kíkí? Nú er hafm endurútgáfa þessara bóka og ÆVINTÝRAEYJAN og ÆVINTÝRAHÖLLIN komnar út aftur, prýddar myndum. Sigríður Thorlacius þýddi. KITTA Þetta er sjálfstætt framhald sögunnar DRAUMAHEIMUR KITTU. Kitta og Sveinn koma til borgarinnar ný- trúlofúð og hamingjusöm. En skyndi- lega skýtur Ida upp kollinum og fer að gefa Sveini undir fótinn. Samband Kitrn og Sveins er stefnt í hættu.. . Evi Bogenæs er meðal virtusm unglinga- sagnahöfúnda í Noregi. - Andrés Kristjánsson þýddi þessa sögu. DOR -A KRIST1NAR 83-2

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.