Þjóðviljinn - 02.12.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 02.12.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 2. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 * f ingrarím BARÁTTUMERKI” balli i Hafnarfirði þegar Kiddi P. (Kristján Pétursson fulltrúi á Keflavikurflugvelli) kom og var i einhverskonar McCloud leik. Hann setti einhverja okkar i steininn i Reykjavik. Við vorum bara svo einfaldir þá, að við viss- um ekki að það var ólöglegt að handtaka okkur þareð við vorum ekki með neitt á okkur. Kiddi P. var alltaf snuðrandi i kringum okkur. Við spiluðum lika mikið uppá Velli á þessum tima og billinn var oft kembdur hjá okkur. Við vorum aldrei teknir þar, nema hvað Hannes Jón var einu sinni tekinn fyrir að vera með opna Pepsi-dós. Þeir hafa liklega tekið hann, svona i sárabætur fyrir að vera búnir að bera allt draslið útúr bilnum.” — Varðandi herinn og kanana, þá spilaðir þú bandariska þjóösönginn á minningartónleik- um um llendrix i Háskólabiói. Þetta var skrumskæling á þjóðsöngnum, ekki rétt? „Jú, þaðer rétt. Ég man lika að Herstöðvaandstæðingar fengu mig til að nauðga bandariska þjóðsöngnum á samkomu i Austurbæjarbiói. Hendrix gerði þetta til að niðurlægja þjóðsöng- inn vegna Vietnam-striðsins sem hann var andvigur.” Aöstööuleyti tónlistarmanna — Hvernig er að koma i samkomuhúsin eftir langt og strangt ferðalag? Er búist við að þið þurfið að borða og jafnvel skola af ykkur rykið og skipta um föt? „Við verðum að sjá um allan mat sjálfir. Það er meira aö segja svo slæmt, að þegar maður þarf að kaupa sér kók eða samlokur verður maður að borga 500 kall fyrir kókina einsog ballgestir, þó svo að við séum i rauninni starfs- menn hússins. Aðrir starfsmenn fá þetta ódýrara. Stundum er öl- og samlokureikningur 7 manna hljómsveitar, sem þarf að spila i reykjarkófi og svitabrælu, alltað 40—50 þúsund kall. Maður þarf jafnvel að berjast fyrir þvi að fá aðstöðu til að skipta um föt, eða fara i sturtu, þó svo að þessi aðstaða sé fyrir hendi i flestum samkomuhúsum. Það’er litið á okkur sem pakk að sunnan sem er komið til að sukka. — Við höfum lika kynnst súpergóöu fólki. Okkur er alltaf tekið sér- staklega vel á Freyvangi við Akureyri. Þar eru alltaf veislur, tertur og kaffi. Þaö eru ekki allir staðir slæmir.” — Hvernig kcmur flakkiö og vinnutiminn' niður á fjölskyldu- lifinu? „baö er náttúrlega alveg sama sagan með þetta einsog með leigubilstjóra eöa sjómenn. Við vinnum á öfugum tima. Það er erfitt fyrir aðstandendur manns að búa við eilifa fjarveru þegar aðrir eiga fri.” — Eru tónlistarmenn litnir hornauga af þeim ættingjum sem fjær standa? „Fólk heldur oft að þar sem maður er hljóðfæraleikari sé maður alltaf að skemmta sér á fullu kaupi. Við erum heppnir að hafa gaman af starfinu. Það eru viss friðindi að starfa við eitthvaö sem maður hefur gaman af. Fólk heldur þvi að viö séum bara aö skemmta okkur. Svo ef eitthvað bjátar á, ef fjármálin standa tæpt, er spurt: „Hvaö.hefur hann Arnar ekkert að gera i spila- mennskunni?” Maöur veröur lik- lega ekki tekinn alvarlega fyrr en maöur er kominn með fast „djobb” á Sögu.” Jafnréttismál — Hvernig er að spila fyrir landann? „Það gæti verið betra. Maður finnur það t.d. eftir að vera búinn að spila i Danmörku og fyrir Kanann, það er borin meiri virðing fyrir músiköntum uppá Velli heldur en hérna. Hér er litið á mann sem „júkbox”. Það má kannski kenna einhverjum um. Það hefur verið ægilega litiö gert af þvi i fjölmiðlum, hvort sem það eru blöð, útvarp eða sjónvarp, að fjalla um okkur sem tónlistar- menn. Við erum alls ekki teknir alvarlega. Þú sérð bara blöðin. Það er gert agalega litið fyrir islenska tónlist. Littu á umfjöll- unina sem Paul McCartney eða einhverjar óþekktar erlendar hljómsveitir fá. Það er einsog islenskar hljómsveitir verði að troða sér uppá blöðin.” Arnari er heitt i hamsi þegar hann heldur áfram: „Blöðin virðast vera að gera okkur stórgreiða. tslenskir tónlistarmenn eru að gera heil- mikið þótt þeir séu kannski ekki allir að spila eigin tónlist. Sjáðu bara Presley, hann spilaöi alls ekki eigin tónlist. Sjáðu útvarps- þættina, sjáðu könnunina sem Hagvangur gerði. Þar kom fram að enginn, alls enginn hlustar á sigilda tónlist i útvarpi. Nú er útvarpið búið aö sjá við þvi. Þeir hafa tekið popptónlist og sigilda tónlist og ruglað öllu saman, þannig að þú veist aldrei hvenær þú gengur að poppi eða sigildri tónlist. Þú neyðist til að hlusta á sigilda tónlist. Svo gera þeir aöra könnun og þú ert spurður hvort þú hlustir á sígilda tónlist og þú kemst ekki hjá þvi að segja já. Sjáðu bara sjónvarpið, Skonrokk og þetta. Erlendis þykir sjálfsagt að hljómsveitir kynni sina tónlist I þessum fjölmiðlum. Til að kóróna þetta allt saman, sést aö þeir, sem biðja um tónlist i óskalagaþáttum, biöja aldrei um sigilda tónlist. Fólk hlustar á hana heima hjá sér i góðum græj- um. Ekki lélegri móno-útsendingu hjá Rikisútvarpinu.” — Nú eru alþýðutónlistarmenn og tónskáld nýlega búin að stofna hagsmunasamtök. Hvað rak ykk- ur til þess? „Viö erum að fara úti þetta i fyrsta lagi vegna lifandi tónlistar. Menn sem leika lifandi tónlist sjá varla grundvöll tii aö lifa af þessu lengur. Þaðeru öll gjöld oröin svo há — skattar og allur kostnaður við rekstur hljómsveitar. Við erum búnir að gera áætlun um það hvað kostar að halda ball i sveit og/eða i borg og grundvöll- urinn er gersamlega brostinn.” — En striðið við Stef? „I sambandi við Stef, þá er það punktaskiptingin sem ákvarðar hve há gjöld eru greidd fyrir tónlist sem leikin er i útvarpi og sjónvarpi. Þegar verið er að úthluta fyrir spilun i útvarpinu, eru 6 punktar fyrir popp og allt að 24 punktar fyrir sigilda tónlist. Þetta gengur ekki lengur. Það er komin kynslóðaskipting á þessu sviði. Þetta er einsog með Pira- hillusamstæður. Það eru komnar nýjar i staðinn fyrir gömlu Hansahillurnar. En aö sjálfsögðu breyta gömlu tónskáldin þessu kerfi ekki. Þeir vilja fá sem mest fyrir sig. Það er enginn aö segja að þetta sé betri eða verri tónlist, það dæmir hver fyrir sig. Við vilj- um fá jafn mikið og hinir — þetta er jafnréttismál. Við erum lika að vekja athygli fjölmiðla og almennings á að við erum ekki bara djöfuls rusl. Það er þetta sem fólk vill sjá og heyra, en þvi miður er búið að gera okk- ur ótæka — það var gert meira fyrir þessa tónlist áður fyrr. Þá voru heilu útvarpsþættirnir. Og af hverju eiga hljómplötur ekki að vera ótollaðar eins og bækur og blöð? Hljómplötur eru komnar jafnfætis bókum. — Að visu var fclldur niður lúxustollur af hljóðfærum fyrir nokkru og mun- ar allmiklu um þaö. Það má lika til sanns vegar færa að alveg frá þvi ég man eftir mér hefur músik skipað lágan sess á Islandi. Músikkennsla i skólum er fyrir meöan allar hellur og það halda allir að þetta sé ekkert mál. — Þetta er eitt af t jáningarformunum. ’ ’ — Að lokum, Arnar, hvaö meö framtiöina? „Ég lit bjartari augum á framtiðina og held að þaö eigi eftir að birta yfir þessu, sérlega þegar menn eru farnir að starfa saman og ef þeir fara að standa saman. Félagslegur þroski er bara þvi miður á mjög lágu plani á fslandi. Þetta gæti kannski orðiö betra ef Friðrik Sóphusson yrði diskótekari og sæi hvernig þetta eri raun og veru?” „Þaö er komin kynslóöaskipting á þessu sviöi. Þetta er einsog meö para-hillusamstæöur, þaö eru komnar nýjar I staöin fyrir gömlu hansa- hillurnar.” — Ljósm.: Jón. Garðbæingar athugið! Blaðbera vantar i tvö hverfi i Garðabæ. Markarflöt, Sunnuflöt og Asa. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni blaðsins, Helenu Jónsdóttur, Holtsbúð 12, simi 44 5 94. ÞIOÐVIUINN simi 81333 Happdrætti Þjóðviljans 1979 Skrá yfir umboðsmenn Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 26, s. 93-1656. Borgarnes: Sigurður Guöbrandsson, Borgarbraut 43, s. 93-7122. Borgarfjöröur, sveitir: Rikharö Brynjólfsson, Hvanneyri. Hellissandur: Hólmfriður Hólmgeirsd., Bárðarási 1, s. 93-6721. ólafsvík: Rúnar Benjaminsson, Túnbrekku 1, s. 93-6395. Grundarfjöröur: Matthildur Guömundsdóttir, Grundargötu 26, Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8377. Búöardalur: GIsli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 95-2142. Vestfirðir: Vestur-Baröastrandarsýsla: Gunnlaugur A. Júliusson, Móbergi, Rauðasandshreppi, s. 94-1100. Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, Patreks- firöi, s. 94-1477. Austur-Baröastrandarsýsla: Gisela Halldórsson, Hrishóli, Reykhólasveit. Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu, Reykhólasveit. Þingeyri: Daviö Kristjánsson, Aðalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guövaröur Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 Suöureyri: Þóra Þórðardóttir Aðalgötu 51, s. 94-6167. tsafjöröur: Gisli Guðmundsson, Fjaröarstræti 5, s. 94-3386. Bolungarvik: GIsli Hjartarson, Skólastig 18, s. 94-7458. Hólmavik: Höröur Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Bæjarhreppur, Strandasýsla: Guöbjörg Haraldsdóttir, Borð- eyri, s. 95-1100. Norðurland vestra: Hvammstangi: örn Guðjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós: Sturla Þóröarson, Hliðarbraut 24. s. 95-4357. Skagaströnd: Eðvarð Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685. Hofsós: Jón Guðmundsson, Suðurbraut 2, s. 95-6328. Sauöárkrókur — Skagafjöröur:Stefán Guðmundsson, Vföigrund 9, Sauöárkróki, s. 95-5428. Siglufjöröur: Alþýöubandalagsfélagiö. Norðurland eystra: Akureyri: Skrifst. Noröurlands, Eiðsvallagötu 18, s. 96-25875. Dalvik: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. Ólafsfjöröur: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297. Hrisey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 96-61739. Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29, s. 96-41397. Maria Kristjánsdóttir, Arholti 8. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Siglufjöröur: Kolbeinn Friöbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, simi: 96-71271. Austurland: Vopnafjöröur: Gunnar Sigmarsson, Miðbraut 19, s. 97-3126. Egilsstaöir: Ófeigur Pálsson, Artröð 15, s. 97-1413. Seyöisfjöröur: Guölaugur Sigmundsson, Bröttuhliö 2, s. 97-2113. Eskifjöröur: Þorbjörg Eiriksdóttir, Bleiksárhliö 69. Fáskrúösfjöröur: Birgir Stefánsson, Tunguholti, s. 97-5224. Reyöarfjöröur: Árni Ragnarsson, Hjallavegi 3, s. 97-4191. Stöövarfjöröur — Breiödalsvlk: Guðjón Sveinsson, Mánabergi, Breiðdalsvik, s. 97-5633. Djúpivogur: Ivar Björgvinsson, Steinshólti, s. 97-8856. Höfn HornafiröLBenedikt Þorsteinsson, Ránarslóö 6, s. 97-8243. Neskaupstaöur: Hlin Aðalsteinsdóttir, Egilsbraut 11, simi 97- 7571. Suðurland: Vestmannaeyjar: Ólafur Viðar Birgisson, Faxastig 34. Hverageröi: Sigmundur Guömundsson, Heiðmörk 58, s. 99-4259. Selfoss: Iöunn Glsladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Rúnar Eiriksson, Háeyrarvellir 30, s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frimannsdóttir, Eyjaseli 7, s. 99-3244. Laugarvatn: Birkir Þorkelsson, Hliö, Laugarvatni, s. 99-6138. Biskupstungur: Gunnar Sverrisson, Hrosshaga. Hrunamannahreppur: Jóhannes Helgason, Hvammi, s. 99-6640. Flói-.Bjarni Þórarinsson, Þingborg. Hella: Guömundur Jón Albertsson, Nestúni 6a, s. 99-509. Hvolsvöllur: Helga Gestsdóttir, Noröurgerði 4. s. 99-5203. Vik, Mýrdal: Magnús Þóröarson, Austurvegi 23, s. 99-7129. Kirkjubæjarklaustur: Hilmar Gunnarsson, Fossi 1. s. 99-7041. Reykjanes: Mosfellssveit: GIsli Snorrason, Brekkukoti, s. 91-66511. Kópavogur: Alþýöubandalagsfélagiö. Garöabær: Þóra Runólfsdóttir, Aratúni 12, s 42683. Hafnarfjöröur: Alþýöubandalagsfélagiö. Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurösson, Tjarnarbófi 6, s. 18986. Keflavik: Alma Vestmann, Hátúni 4, s. 92-2349 Njarövik: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786. Geröar, Garöi:Torfi Steinsson, Grindavlk: Ragnar Þór Agústsson, Vlkurbraut 34, s. 92-8020. Sandgeröi: Elsa Kristjánsdóttir, Holtsgötu 8, s. 92-7680. Geriö skil til umBoösmanna og á skrifstofu Alþýöubandalagsins I Reykjavlk aöGrettisgötu 3, slmi 17 500,eöa á afgreiöslu ÞJóöviiJ- ans Siðumúla 6, slmi 8 13 33. — Jg-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.