Þjóðviljinn - 16.12.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 16.12.1979, Side 1
SUNNUDAGS BLAÐIÐ DJOÐVHHNN TVÖ BLÖÐ Blaðl Sunnudagur 16. desember 1979 276. tbl. 44. árg. Alltaf um helgar I málmbræöslu Augusts E. Jensen Forsiðumyndin er tekin á árinu 1911 i málmbræöslu Augusts E. Jensen i Kaup- mannahöfn og sýnir málmbræöslumennina með fullgerða styttu Einars Jónssonar myndhöggvara af Jóni Sigurðssyni forseta. Einar Jónsson var fenginn til þess að gera styttunaitilefni af aldarafmæli Jóns og fóru fram samskot meöal Islendinga vestan hafs og austan til þess að standa undir kostnaði. Tvær nákvæmlega eins styttur voru gerðar hjá August Jensen og kostaöi hvor um sig 2000 krónur. önnur var afhjúpuð á stjórnar- ráðsblettinum við Lækjartorg 10. september 1911. Það er sú stytta sem nú er á Austurvelli. Hin styttan var afhjúpuð fyrir framan þing- höllina i Winnipeg i Kanada snemma árs 1912 og þar stendur hún enn. — GFr L Hvaða leikföng eru á boðstólum? Hvaða leikföng komabörnum best? Sjá opnu Þjóð deyr í annað sinn. Hlutskipti ameriskra indjána Blað II Strumparnir eru komnir inn á heimilin og inn i málfar barna Blað II Wmm * M3.il

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.