Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. desember 1979 Viktor Kortsnoj Umsjón: Helgi Ólafsson Allt frá því aö Heímsmeistara- einvlginu á Filippseyjum lauk hefur Viktor Kortsnoj tekiö þátt i hverju skákmótinu á fætur ööru. Hann byrjaöi nokkrum dögum eftir aö einvlginu lauk meö þvi aö fljúga til Buenos Aires, þar sem hann vann marga gööa sigra og hlautbesta árangurinn á 1. boröi olympiumótsins. Slöan hefur hann teflt á nokkrum alþjóöleg- um mótum og nær undan- tekningarlaust unniö 1. verölaun. Aðeins á skákmótinu i Lone Pine gekk honum miður, enda veröur vart sagt aö heppnin hafi verið honum mjög fylgispök. Hann tapaöi tveimur skákum annarri gegn Liberzon og hinni gegn Lombardy. I báöum þessum skákum haföi hann yfirburða- stööu á timabili. Sú dapurlega staöreynd blasir við að fram- kvæmdaraöilar sterkustu skák- mótanna, s.s. stórmótsins i Montreal og Interpolismótsins i Hollandi, hafa haldiö aö sér hönd- um og gefið eftir þvingunum Sovétmanna sem neita aö tefla á sömu mótum og Kortsnoj. Raun- ar nær þetta einnig yfir alla skák- menn A-Evrópu og KUbumenn lika. Undantekningu er þó aö finna hjá Júgóslövum sem ekki allir taka undir meb stóra bróður i austri. Sjá menn hvilikt ófremd- arástand er komiö upp I skák- heiminum og ætti það að vera FIDE veröugt verkefni aö koma I veg fyrir aö slikir hlutir gerist si og æ. Ætti þaö aö vera auðvelt þvl aö eins og kunnugt er þá fara öll meiriháttar skákmót fram á Vesturlöndum og meö samstööu skákmótahölda væri alveg hægt að koma i veg fyrir sllkt. Siöasta mót sem Kortsnoj tók þátt I fór fram i Sviss, eöa I borginni Biel. DOK" JE-AI | mmmm 'I# WSK • Á viðkvæmu skeiði vaxtar og þroska skiptir gott andlegt fóður megin máli. Það þarf að vera vel framreitt en jafnframt kjamgott og spennandi. Þessa kosti sameina unglingabækumar frá IÐUNNI. Því miður er árlega gefínn út fjöldi bóka ærið misjafn að gteðum. Kynnið ykkur því vel efni bóka áður en þið kaupið þær. Munið að hver er sínum gjöfum líkur. Ragnheiður Jónsdóttir: DORA Ragnheiður Jónsdóttir var einn fremsti unglingasagnahöfundur á sinni tið. Hér kemur fyrsta sagan um Dóru á ný, prýdd teikningum eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Þetta er lifandi og skemmtileg saga frá Reykjavík á stríðs- árunum sem allir hafa ánægju af. „Hollur lestur (og)... rétt þjóðlífslýsing frá horfrium tíma.“ (H.Kr./Tíminni J.R.R. Tolkien: GVENDUR BÓNDI Á SVÍNA- FELLI Sven Wemström: ÞRÆLARNIR Fyrsti hluti sagnabáiks fyrir unglinga sem fjaliar um líf fátækra ungmenna i stétt hinna undirokuðu. Þessi bók spannar 11.-15. öld. Sven Wemström þarf ekki að kynna. I fyrra gaf IÐUNN út LEIKHÚSMORÐIÐ eftir hann sem Þórarinn Eldjám þýddi eins og Þrælana. Þýðingin fékk verðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur. Gunnel Beckman: VORIÐ ÞEGAR MEST GEKK Á E.W. Hildick: KÖTITJRINN SEM HVARF Síamskötturinn Manhattan hverfúr úr vörslu enskrar fjölskyldu sem dvelst um stundarsakir í New York. Spennandi og bráðskemmtileg saga jafiit fyrir stráka sem stelpur. „Fjörug katta-leynilögreglusaga. Kattavinir og þeir sem hafa gaman af dularfullum atburðum verða ekki fyrir vonbrigð- um.“ (Library Joumal) - Andiés Kristjánsson þýddi. Evi Bogenæs: KTTTA Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923 ogl9156 CM rj Gamansamt ævintýri sem segir frá viðureign Gvendar bónda við drekann Chrystophylax. Sagan er bráðskemmti- leg fyrir lesendur á öllum aldri. Hún er prýdd ágætum teikningum eftir Pauline Baynes. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Jan Terlouw: I FÖÐURLEn' Hörkuspennandi saga sem gerist í Rússlandi. Pétur, fjórtán ára drengur, fer af stað til að leita föður síns sem færður hafði verið fangi til Síberíu. Margt ber fyrir á þeirri leið. „Meistara- leg saga sem heldur athygli þinni löngu eftir að lestri er lokið. . . Höfúndur er afburða sögumaður." (S.H.G./Mbl.) - Ami Blandon og Guðbjöig Þórisdóttir þýddu. Cecil Bödken HLÉBARÐINN Saga frá Afríku um hugrakka drenginn Tíbesó sem leggur af stað til að vinna bug á Hlébarðanum skelfilega _sem rænir bændur kálfum sínum. Á leiðinni lendir hann í ótrúlegum mannraunum. „. . . með skemmtilegri unglinga- bókum. .. Vel gert verk sem sannarlega á erindi til ungs, hugsandi fólks.“ (S.H.G./Mbl.) - Margrét Jónsdóttir þýddi. Ævintýrabækur ENID BLYTON nutu einstæðra vinsælda á sjötta áratugnum. Hver man ekki eftir Önnu, Jonna, Dísu og Finni, að ógleymdum páfagauknum Kíkí? Nú er hafin endurútgáfa þessara bóka og ÆVINTÝRAEYJAN og ÆVINTÝRAHÖLLIN komnar út aftur, prýddar myndum. Sigríður Thorlacius þýddi. Sjálfstæn framhald bókarinnar ÞRJÁR VIKUR FRAM YFIR. Segir fiá vorinu þegar Maja varð átján ára og henni skildist svo margt sem hún hafði ekki áður gert sér ljóst. . . Þetta stórfenglega vor þegar mest gekk á... þetta skemmti- lega sorglega annríkisvor. Geðþekk vekjandi bók. Jóhanna Sveinsdóttir þýddi. .ÆVINTÝRABÆKUR Þetta er sjálfstætt framhald sögunnar DRAUMAHEIMUR KITTU. Kitta og Sveinn koma til borgarinnar ný- trúlofúð og hamingjusöm. En skyndi- lega skýtur Ida upp kollinum og fer að gefa Sveini undir fótinn. Samband Kittu og Sveins er stefnt í hættu.. . Evi Bagenæs er meðal virtustu sagnahöfúnda í Noregi. - Andrés Kristjánsson þýddi þessa sögu. Kortsnoj var I algerum sérflokki og hlaut 12 v. af 13 mögulegum sem auövitað er stórkostlegur árangur. Að visu voru keppendur fæstir með þeim þekktari þannig að oft á tiöum var mótspyrnan með minna móti. Kortsnoj byrj- aði með þvi að vinna 8 fyrstu skákirnar og hlaut siðan 4 v. úr 5 siðustu. Einn af mörgum at- hyglisveröum sigrum vann hann gegn júgóslavneska stór- meistaranum Sahovic: Hvftt: Sahovic Svart: Kortsnoj. Frönsk vörn: 1. e4-e6 2. d4-d5 3. Rd2-c5 4. exd5-exd5 5. Bb5 + -Bd7 6. De2+-Be7 7. dxc5-Rf6 8. Rb3-0-0 9. Be3-He8 10. Rf3-a6 11. Bd3 (Þennan leik hafði Karpov undirbúið sérstaklega fyrir ein- vigiö við Kortsnoj. Hér i eina tiö var leikiö 11. Bx7) 11. .. Ba4 13. 0-0 12. Rfd4-Rb7 A stórmótinu I Montreal lékTalhér 13. 0-0-0 gegn Portisch sem aðflestra áliti er talinn betri leikur) 13. .. Bxb3! 1S- HadI? 14. Rcb3-Rxc5 (Ónámkvæmni. Nauðsynlegt var 15. Rxc5 þótt svartur standi þó sistlakar eftir 15. - Rxc5, 16. c3 d4!, 17. cxd4 Bxd4, meö hótuninni 18 - Rd5.) „ 15 Rxb3 !7. Df3-Bxe3 16. axb3-Bc5! 18' fxe3-Db6 (NU fer sá þáttur i hönd sem snýr að Urvinnslunni. Kortsnoj beinir öllum spjótum sinum aö e3- peðinusem er mun veikaraen d5 - peð svarts.) 19. Hdel-He5 23. b4-Re4 20. He4-Hae8 24. C3-HÍ5 21. Hfel-De6 25. Bxe4-dxe4! 22. h3-h6 (Miklu sterkara en 25. — Hxf3, þvi aö eftir 26. Bxf3 hefur hvitur mikla möguleika á að bjarga tafl- inu.) 26. Dg3-Hd8 27. Hf2-De5! 28. Dxe5-Hxe5 29. g4-Hd3 30. Hle2-f6 31. Hfl-Kf7 32. Kf2-Ke6 Hcl-f 5 Kg3-g5 gxf5 + -Hxf5 Kg+Hf3 37. Hcel-Kf6 38. h4-Hd5 39. c4-h5 + 33. 34. 35. 36. (Upphafiö aö langri og skemmtilegri leikfléttu þar sem svartur riður mátnet um hvita kónginn. Þaö er athyglisvert hversu nákvæmt Kortsnoj hefur reiknað öll afbriögin og má þaö reyndar telja aöalsmerki hans sem skákmanns.) 40. Kxh5-Hd8! 41. hxg5 + -Kf5 44. Kg8-Kg6! 42. Kh6-Hh3+ 45 Hf2-Hg7 + 43. Kg7-Hd7+ 46. Kf8-Hh8 mát

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.