Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN SIÐA 3 Verðbreyting- ar á búvörum Rikisstjórnin samþykkti á fundi sinum 11. des. hækkun á verðlags- grundvelli landbúnaðarafurða, sem átti að taka gildi 1. des. sl. Hér fara á eftir breytingar, sem urðu á verði nokkurra helstu búvara við gildis- töku hins nýja verðlagsgrundvallar: Verð fyrir Verð eftir Mjólk i litrapökkum.................... 254 Rjómi i 1/4 ltr. fernum................ 427 Smjör 1 kg.............................2.506 Ostur 45% lkg..........................2.843 Skyrlkg.......................... hækkun hækkun kr. kr. % . . 254 281 (10,6) . . 427 466 ( 9,1) 2.870 (14,5) . ..2.843 3.067 ( 7,9) .. 468 517 (10,5) ..1.538 1.738 (13,0) . .2.051 2.251 ( 9,7) .. 1.609 1.809 (12.4) -mhg Dilkakjöt: Súpukjöt, framp. og siður.l kg .............1.538 Heil læri eða niðurs. 1 kg..................2.051 Heilir skrokkar, skipt eftir ósk,l kg.......1.609 Hvernig má skýra sýnir á dánarbeði? Sýnir á dánarbeði heitir bók sem Skuggsjá hefur gefið út og er hún niðurstaða viðtækra rann- sókna á reynslu fólks á dánar- beði. Höfundar eru þeir Karlis Osis og Erlendur Haraidsson. í bókinni segir frá viðtölum mörg hundruð lækna og hjúkrunarkvenna, sem hafa verið viðstödd þegar sjúklingar hafa séð sýnir á dánarbeði. Þvíervelt upp hvernig skýra megi þessar athuganir með sálfræðilegum eða læknisfræðilegum rökum einum saman eða með þvi að visa á lif eftir dauðann. 1 umsögn um bókina segir, að „þeir Karlis Osis og Erlendur Haraldsson færa áhrifamikil rök fyrir þvi að dánarbeðið er hliðiö að öðru tilverustigi.”. Hjúkrunarfræðingatal Hjúkrunarfélag tslands hefur gefið út nýtt Hjúkrunarfræðinga- talog tekur það við af Hjúkrunar- kvennatali sem kom út á 50 ára afmæli félagsins haustið 1969. 1 nýju bókinni eru upplýsingar og myndir af öllum hjúkrunar- fræðingum sem lokið hafa námi frá þeim tima fram til ársloka 1978 auk nafna þeirra sem féllu niður I fyrri bókinni og erlendra hjúkrunarfræðinga sem gengið hafa I félagiö. AUs eru 850 nöfn i bókinni. Formála skrifar formaður félagsins, Svanlaug Arnadóttir,og er þar rakin saga félagsins i stórum dráttum. 1 Nóvember 1976 hóf störf 6 manna nefnd hjúkrunarfræðinga, er Hjúkrunarfélag Islands fól að sjáum útgáfu bókarinnar. Nefnd- ina skipa Guðrún Guðnadóttir, Ingileif S. Ölafsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Magdalena J. Búa- dóttir, MargrétSæmundsdóttir og Oddný M. Ragnarsdóttir. Prentun og bókband annaðist Prentsmiðjan Edda. Myndamót önnuðust Prentmyndageröin Prentmót h.f. og Myndamót h.f. Bókin verður seld hjúkrunar- fræðingum á skrifstofu félagsins. Einnig verður hún til sölu I bóka- verslunum. Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur verður á Hótel Esju mið- vikudaginn 19. des. kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálastaðan og rikisstjórnarvið- ræðurnar. Frummælandi: Svavar Gestsson, alþingismaður. FURUHUSGOGN í miklu úrvali Einsmannsrúm Veggsamstæður 4 mism. einingar Sófasett tvær gerðir Sófaborð Hjónarúm Hornskápar Kistlar o.fl. Borðstofuborð og stólar Eldhúsborð og bekkir ISLENSK HONNUN — ISLENSK FRAMLEIÐSLA Selt af vinnustað HÚSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTSSONAR , Smiðshöfða 13 Sími 85180 I bókinni eru saman komin æviágrtp og ættartöiur manna í iöggiltum iðngreinum bökagerðar, ásamt frásögn af þróun hverrar iðngreinar. Mikil! fjöidi mynda er « bókinni. Upplag mjög takmarkað. Dreifing bökarinnar fer fram frá skrifstofu Hins ísienzka prentara- félags, Hverfisgötu 21, Reykjavik. Sfmi 16313. Nu fer hver að verða síðastur að eignast hókina

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.