Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. desember 1979 Verdlauna- krossgáta Þjóðviljans Nr. 203 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiöum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. / Z 3 \ ? (p 3 9 8 9 V /0 1) 2 52 '2 73 s■ 6~ 52 n /5" 2 >2 >(, >/ M /s y 3 >8 /S /6 2 /9 Kc ZV 17 52 18 3 >(o )7 Z) II 9 82 3 ¥ 5? )8 ¥ 2 >S /9 23 13 5 T~ 5? IZ s /(> u ZÝ 2S Z 3 52 IS /9 (p /s S2 3 13 II 52 s 17 2¥ >2 22 Z6> s Ko 52 17 % zg w $ 3 /D )S /9 13 52 3 T~ 52 S í n ! (o 22 /9 6 Z 12 z 13 52 (3 s 52 23 2 12 /6 52 17 /s !(c ¥ d >(, Z(r /s /<£> 2(c> )t> 3 2S 2 52 >k 7 3V >S~ /v- 52 % 10 , 0 P$D V )b /9 >& 52 17 S >S >(o 52 7 /f T~ S !U> T u /6 ¥ 22 S 52 ie 2(r Xe 52 ¥ /¥ Z 26 52 >b 7 JS 52 S /0 3 2 3 3 52 w 31 i Kc 52 A A B ,D Ð E £ F G H I I 1 K L M N O 0 P R S T U Ú V X V V t> Æ O 3 l¥ /2 /2 2Y !b 30 3o 2 Setjið rétta staf i í reitina neðan við kross- gátuna. Þeir mynda þá heiti á nýútkom- inni barnabók. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðu- múla 6, Reykjavík, merkt ,, Krossgáta nr. 203". Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinnings- hafa. Verðlaunin fyrir krossgátu nr. 203 eru kvæðabókin Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson, sem kom út hjá Iðunni nú fyrir stuttu. Krossgátu- verðlaunin Verðlaun fyrir krossgatu 199 hlaut Ömar Þ. Björgólfsson, Lónabraut 17, Vopnaf irði. Verðlaunin eru skáldsagan Eldhúsmellur. Lausnarorðið er FERÐALOK. KÆRLEIKSHEIMILIÐ ... síðan elti Klara litla manninn inn í skóginn og ... skákþraut Þekkjum við nokkurn annan en bróður þinn sem á tvær grænar ferðatöskur, Sankti-Bernharðs- hund og þrja skltuga krakka? KALLI KLUNNI — Hér er réttur Maggi, má ég sjá þig kátan aftur kæri vinur. Frændum minum fannst bara að það gæti verið gaman að plata þig dálftið . — Þú ert klár á þinum sjórétti, Maggi, en nú sleppi ég ekki hendinni af þér fyrr en við erum komnir um borð I Mariu Júliu . —* inn meö Þig. þá vitum við hvar við höfum þig. Þý hlýtur aö þurfa ró og næði eftir þetta mikia ættarmót’.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.