Þjóðviljinn - 16.12.1979, Síða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1979, Síða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. desember 1979 Árni Egilsson bassa- leikari hefur lengst af verið búsettur erlendis, fyrst í Þýskalandi þar sem hann stundaði nám og svo starf með sinf óníuhl jómsveit og síðan í Bandaríkjunum þar sem hann hefur haslað sér völl sem eftir- sóttur „session"-leikari. Árni lék djass áður fyrr, þegar hann var að hefja tónlistarf erilinn hér heima. ( Bandaríkjunum hefur hann leikið með ýmsum góðum mönnum s.s. trompetleikaranum Don Ellis. Nú er hans fyrsta sölóplata komin út hér heima á vegum H1 jómplötuútgáfunnar og nefnist hún „Basso Erectus” sem gæti útlagst „Kontra- bassi”. A þessari plötu eru 6 lög eftir vin Arna, tónskáldiö og út- setjarann Bruce Broughton. A plötunni nýtur Árni aö- stoöar mjög góöra session-leik- ara og má m.a. nefna Joe Porcaro — faðir Jeff og Steve Porcaro i Toto — , Peter Robin- son hljómborösleikara Brand X, Mike Melvoia, Mitch Holder og David Crigger. Þaö er ekkert vafamál aö Árni er mjög fær bassaleikari og ákaflega virtur af samstarfs- mönnum sínum. Hann viröist jafnfær á kontrabassa sem og rafmagnsbassa og kemur þaö vel fram á plötunni. Allur hljóöfæraleikur, vinnsla og frágangur plötunnar er til mikils sóma. Þaö er allt mjög pottþétt. Þó er ég ekki fullkomlega sáttur viö hversu ólik mér þykja sum lögin á plötunni. Bruce Brough- ton hefur þó trúlega samiö þau meö hin ýmsu „andlit” Arna 1 huga og reynt aö láta þau spegla sem best hæfileika hans. Þaö er nokkuö algengt aö „session”- menn sem gefa út sólóplötur, bregöi upp ýmsum ólíkum hliö- um á sér. Arna tekst ágætlega að foröast hætturnar sem þessu fylgja en samt finnst mér ekki nógu mikill heildarsvipur yfir plötunni... Þaö eru tvö mjög góö djass- rokk eöa fusion lög á plötunni og kemur færni Arna sem raf- magnsbassaleikara vel fram i þvi seinna sem ber heitiö Howduz disco? Þar bregöur hann upp virkilega skemmti- legu sólói i stil ungu strákanna Jaco Pastorious og Stanley Clarke. Arni strýkur kontra- bassann 1 flestum laganna og gerir þaö ákflega smekklega, enda er hann rómaöur fyrir þá list sina. En samt heilla tónarnir frá plokkuöum kontrabassa mig mest og heföi ég viljað heyra meira af sikum tónum á plöt- unni. Strengirnir sem hljóma á bakviö i nokkrum laganna heföu Arni Egilsson var u.þ.b. aö leggja siöustu hönd á plötu sina, Basso Erectus sl. vor, er hann heimsótti fööurlandiö, og var þessi mynd tekin þá. algerlega mátt missa sin aö minu mati. Þeir gera plötuna of „mjúka” fyrir minn smekk. „Basso Erectus” er mjög góö plata sem færir sönnur á stööu Arna Egilssonar sem toppbassaleikara. En mikiö væri gaman aö fá frá honum plötu meö góöum liflegum og kraftmiklum kvartetti. — jg Pétur Grétarsson skrifar um Djassað á diskótek- um Eins og lesendur sjá, er þessi siöa algerlega helguö djassi f dag, enda viröist djasslif land- ans vera meö blómlegasta móti iár.Núivikunnibuöu t.a.m. tvö diskótek borgarinnar gestum sinum aö hiýöa á djasstóniist svona til tilbreytingar. Voru þetta diskótekin Hollywood og Óöal. Miðvikudagskvöldiö 12. des. sl. kynnti hljómsveitin Mezzo- forte tónlist sína I Hollywood og heppnaöist sú kynning ágæt- lega. Mun ætlun Hollywood aö bjóöa uppá ýmislegt annaö en diskótónlist á miövikudags- kvöldum I framtiöinni og veröa veittir ostar og eingöngu selt létt vin til aö skapa þægilega stemmningu. Mezzoforte riöu á vaöiö, en næsta miövikudag mun Gunnar Þóröarson sjá um tónlistina. Aö sögn ólafs Lauf- dal I Hollywood veröur boöiö uppá þaö merkasta ilifandi tón- list á miövikudögum i framtiö- inni, og einnig veröa fegnir ýmsii tónlistarfræöingar til aö kynna ýmsar tónlistarstefnur. Undanfarna fjóra miöviku- daga hefur Óöal staöiö aö djass dagskrá sem Big Band skóla- hljómsveitar Kópavogs undir stjórn Gunnars Ormslev hefur Umsjón: Jónatan Garðarsson MEZZO- FORTE Hljómsvcitin Messoforte eins og hún er skipuö I dag, frá vinstri: Gunnlaugur Briem, Jóhann Asmundsson, Friörik Karlsson og Björn Thorarensen. A myndina vantar Eyþór Gunnarsson. Þegar Mezzoforte kom fram á sjónarsviðið fyrir tæpum þremur árum síðan voru menn að upp- götva fusion eða djass- rokk og fannst mikið til koma. Var þá hampað mjög fólki eins og Herbie Hancock, Stanley Clarke, Chick Corea, Al DiMeola og fleirum sem blönduðu saman funk og soul tón- list við sína ágætu reynslu í „mainstream" djassi og meðferð ólíklegustu raf- magnstækja. Þefta var nýtt og spennandi en hef- ur lítið breyst síðan — því miður. Ofangreindir menn voru, og eru, i miklu uppáhaldi hjá Mezzofortemönnum, sem taka þá mjög til fyrirmyndar i hljóö- færaleik sinum og viö samsetn- ingu laga sinna. En meölimir Mezzoforte búa ekki yfir þessari dýrmætu reynslu fyrirmynda sinna að hafa tekið þátt i og kynnst uppbyggingu, þróun og vinnslu þeirrar tónlistar sem lögð er til grundvallar og hlýtur aö vera djassinn. Af þessu leiðir aö tónlistin á fyrstu plötu Mezzoforte er fyrst og fremst leitandi og, þrátt fyrir tæplega þriggja ára samstarf, stefnulaus. Allir eiga spilararnir góöa spretti og skal fyrstan telja Friörik Karlsson sem er oröinn svo góöur gitarleikari aö menn eru hættir aö segja hann efni- legan. Þá kemur Eyþór Gunnarsson hljómborösmaður sterkt út — þó aö undirritaöur vildi gjarnan heyra hann tjá sig á góöan flygil einan saman — en svuntuþeysarnir heilla. Jóhann og Gunnlaugur standa fyrir sinu þó aö minna fari fyrir þeim. Þeir eru eiginlega of pottþéttir og heföu mátt gera nokkrar vit- leystur til aö hreinsa andrúms- loftiö og slappa af. Þaö heföi til dæmis veriö ágæt afslöppun aö stilla trommurnar, sem hljóma eins og i þeim séu geymd rúm- föt. Stefán S. Stefánsson skilar sinu þokkalega þó aö spurning sé hvort saxafónar eigi nokkra samleiö sem pælingum Mezzoforte. Blásarasveitin sem aöstoöar mun hafa verið sett inn svona á hálfgeröum hlaup- um og er eins og svo mörg önnur hljóö á plötunni ónauösynleg. Ekki viröist platan hafa veriö neitt meiriháttar fyrirtæki I vinnslu og til hvers skyldi þá vera fengin svokallaöur „producer” til starfa’, spyr sá sem ekki veit. En hvaö er þá aö plötunni fyrst hljóöfæraleikurinn er svona góöur?Undirritaöur hefur átt þess kost aö fylgjast meö Mezzo frá stofnun og enn þá viröist stefnuleysiö hjá þeim mest og þaö kemur fram I þvi hve kraftlaus afuröin veröur. Friörik og Eyþór finnast mér óeölilega ráöandi þegar athugaö er aö Mezzo er fimm manna hljómsveit en ekki dúo með undirleik, þó aö þeir tveir næöu kannski lengst meö þeirri ráö- stöfun. En enn sem komiö er er Mezzo hljómsveit og frá henni sem slikri á maöur von á meiri inbyröis persónuleika. En hvaö um þaö, ef listamennirnir sjálfir eru ánægöir, eru allir ánægöir, eða hvaö? Pétur Grétarsson séð um. Gunnar tjáöi Fingra- rimi aö þetta Big Band heföi orðiö til fyrir u.þ.b. ári siðan og er kjarni þess skipaöur núver- andi og fyrrverandi meölimum úr Skólahljómsveit Kópavogs. Þegar Gunnar var ráöinn kennari krakkanna datt honum og Birni stjórnanda hljóm- sveitarinnar i hug aö æfa upp Big Band til reynslu. Arangur- inn er harla góöur ef miöaö er viö aö krakkarnir eru enn mjög ungir aö árum og er meöalaldur hópsins innan viö 20 ár. Big Bandiö hefur litiö komiö fram fyrir utan þessi 4 kvöld i Óöali, og hvaö þau komu fram I sjón- varpi ekki alls fýrir löngu. Big Bandiö skipa átján manns, þar af eru 14 blásarar og i þeim hópi eru þrjár stúlkur. Gunnar Ormslev kvaö þaö vera mikilvægt fyrir meölimi Big Bands aö geta komiö fram opinberlega og kvaöst vera þakklátur forráöamönnum Óðals aö veita þeim þetta tæki- færi. Þaö er á stefnuskrá hljóm- sveitarinnar aö reyna aö koma fram sem viöast I skólum eftir áramótinog bætti Gunnarviöaö þau væru alls ekki dýr, þó hópurinn væri stór. 1 sumar leggja þau siöan land undir fót og heimsækja m.a. Finnland og Sviþjóö ásamt Hornaflokki l Skólahljómsveitar Kópavogs. Stúdentakjallarinn hefur einnig haldiö úti vikulegum djasskvöldum I sumar og vetur. Hefur trió Guömundar Ingólfs- sonar leikiö þar á sunnudags- kvöldum gestum kjallarans til ánægju. Er gott til þess aö vita aö þessi tónlist skuli þrifast hér á landi. —jg *fringrarím * f ringrarrim * f ringrarrim *fringrarrim

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.