Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. desember 1979 €íNQðleikhúsið 'S 11-200 Orfeifur og Evridis ópera eftir C.W. Gluck. Þýö- ing: Þorsteinn Valdimarsson. Leikmynd: Alistair Powell Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson. Leikstjóri: Kenn- eth Tilison Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýn. fimmtudag 27. des. kl. 20 3. sýn. laugardag 29. des. kl. 20 4. sýn. sunnudag 30. des. kl. 20 Stundarfriður föstudag 28. des. kl. 20 Óvitar laugardag 29. des. kl. 15 sunnud. 30. des. kl. 15. Miöasala 13.15—20. Slmi 1- 1200. I.I.IKl-F.IAC ÍfM KKYKIAVtKl'K ~ Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 slöasta sýning fyrir jól Miöasalan i.lBnó opin I dag sunnudag kl. 14*20.30. Simi 16620. Upplýsingasimsvari allan sólarhringinn. MiBasalan lokuB frá mánudegi 17. des. til föstudags 21. des. Hin heimsfræga ameriska stórmynd. Endursýnd kl. 7 og 9.15 --köngulólarmaðurinn Spider-man Endursýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 Ferðin til jólastjörn- unnar Hín bráBskemmtilega norska kvikmynd íslenskur texti TÓMABÍÓ Vökumannasveitin (Vigilante Force) They called it Gods Country * ...until all hell broke loose! Wi KRIS KRISTOFFERSON • JAN-MICHAEL VINCENT ."VIGILANIE FORCE’ £SI YUmtJdArtwtt Leikstjóri: George Armitage. Aöalhlutverk: Kris Kristofferson, Jan-Michael Vincent, Victoria Principal Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 .. Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Spnvarpsverfe stœði Bergstaðastrati 38 Sprenghlægileg fantasía, i litum, þar sem gert er óspart grín aö hinum mjög svo dáöu teiknimyndasöguhetjum sem allsstaöar vaöa uppi. Muniö aö rugla ekki saman Flesh (Hoida) Gordon og kappanum Flash Gordon. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenskur texti. Bönnuö börnum. rtmmiig Kvenbófaf lokkurinn k NO RIG WAS ITOOBIGFOR THEM TO HANDLE! * MAM L USTtR MCTUWS/LT f HMS. MC mSCNTATION Hörkuspennandi ný, banda- risk kvikmynd meö Claudia Jennings og Gene Drew. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 3: Strumparnir og töfraf lautan Blóðsugan Ný kvikmynd gerö WERNER HERZOG. NOSFERATU, þaö er sá sem dæmdur er til aö ráfa einn i myrkri. Því hefur veriö haldiö fram aö myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 eftir F.W.MURNAU. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. LAUQARÁ8 I o Fyrri jólamyndin 1979 Galdrakarlinn í Oz. simi 2-194C Ný bráBfjörug og skemmtileg söngva- og gamanmynd um samnefnt ævintýri. ABalhlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Russel. Ted Ross. Lena Horn, og Richard Pryor. LeiksdjBri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5—7.30 og 10. Sunnudag kl. 2.30—5—7.30 og 10. Mánudag kl. 5—7.30. og 10 AIISTURBtJAKKIll Hringstiginn (The Spiral Staircase) óvenjuspennandi og dularfull bandarlsk kvikmynd í litum, byggö á hinum slgilda „thrill- er” eftir Ethel L. White. Aöalhlutverk: Jacqueline Bisset Christopher Plummer lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3 SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Soldier Blue Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 -------salur i--------- Banvænar býflugur Spennandi litmynd um óhugnanlegan innrásarher. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuö börnum. - salur V Hjartarbaninn 23. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 -------salur ID------- Skritnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grinmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. islenskur texti. Sá eini sanni (The one and only) , Bráösnjöll gamanmynd i lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aöalhlutverk: Henry E. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tarsan og bláa styttan. Mánudagsmyndin Vertu góö elskan Bráöfyndin frönsk mynd. Leikstjóri: Roger Coggio Sýndkl. 5,7og 9. er búið að stilla Ijðsin? apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna í Reykjavik 14. des. til 20. des. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Nætur- og helgidagsvarsla er I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar 1 síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabnar Reykjavlk— slmi 111 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— slmi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær— slmi 5 11 00 lögregla Reykjavik— sími l ll 66 Kópavogur — slmi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 51166 Garðabær— slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30, Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — við Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.uo — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Fiökagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsem'i deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarðsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16.12. kl. 13. Helgafellviö Hafnarfjörö, 338 m, létt fjallganga. Verö kr. 2000 fritt f. börn m. fullorðn- um. Fariö frá B.S.l. bensln- sölu (I Hafnarf. v. kirkjugarö- inn) Aramótagleöi I Skíöaskálan- um 28. des. Aramótaferö I Húsafell (4 dagar), sundlaug, sauna, góö hús. Upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a, slmi 14606 — (Jti- vist. SIMAR 11/98 ng 19533 Sunnudagur 16.12. kl. 13.00 Vffilsstaöahlíö. Létt og róleg ganga. Fararstjóri Sturla Jónsson. Verö kr. 2000* gr. v/bllinn. — Fariö frá Umferöarsmiöstöö- inni aö austan veröu. 30. des. Þórsmerkurferö. 3 dagar. Ath;, rit Feröaf. Akureyrar „Feröir” fyrir 1979 er komiö á skrifstofuna Oldugötu 3. Feröafélag íslands. Félag áhugamanna um heimspeki Þriöji félagsfundur starfs- ársins 1979-1980 veröur hald- inn næstkomandi sunnudag 16. desember kl. 14 30 I Lögbergi. Frummælandi er Kristján Guömundsson og nefnir hann erindi sitt „Atferlishyggja I dag”. Dregiö hefur veriö hjá Borgarfógeta I Jóladaga- happadrætti Kiwanisklúbbs Heklu. Upp komu þessi númer fyrir dagana: 14. des 0567 13. des 1207 12. des 0992 11. des 1217 10. des 1791 9. des 0416 8. des 1113 söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla I Þinghoiissliæti 29 a, slmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Slma- tlmi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Iiljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slöd. Þýska bókasafniöMávahlIÖ 23 opið þriöjud.-föst. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. skákþraut Lausn á skákþraut: 1. Dc6 gengi NR. 239 — 14. desember 1979 UMFERÐARRÁÐ 1 Bandarikjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 861,70 1 Kanadadollar 334.00 190 Danskar krónur 7268.90 7282.90 100 Norskar krónur 7867,20 100 Sænskar krónur 9369,80 9388,90 100 Finnsk mörk 10528,90 100 Franskir frankar 9604,40 9624,10 100 Belg. frankar 1386,35 100 Svissn. frankar 24417,10 100 Gyllini 20451,60 100 V.-Þýsk mörk 22567,50 100 Lírur 48,20 100 Austurr. Sch 3135,10 100 Escudos 786,30 100 Pesetar 588,35 100 Yen 162.22 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 513,55 514,60 úivarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Fríkirkjunni Prestur: Séra Kristján Ró- bertsson. Organleikari: Siguröur Isólfsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Bertolt Brecht og Berlin- er Ensemble Jón Viöar Jónsson flytur síöara erindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá söngskemmtun Karlakórs Reykjavlkur I Háskólabiói I fyrra mánuöi. 15.00 Mjólkurbú Flóamanna Gunnar Kristjánsson sér um dagskrárþátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A bókam arkaöinum 17.40 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Aimable leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um foreldrahlutverkiö Asta Ragnheiöur Jóhannes- dóttir stjórnar umræöu- þætti. Aöalþátttakendur: 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldará runum siöari Guörún Brynjólfsdóttir les eigin frásögn. 21.05 Spænsk sinfónía op. 21 eftir Edourd Lalo Itzhak Perlman og Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leika, André Prévin stj. 21.40 ..Dagrúnarharmur” kvæöi eftir Friedrich SchiII- er Jónas Hallgrimsson ís- lenskaöi. ElinGuðjónsdóttir les. 21.50 Ariur úr óperum eftír Gluck, Verdi og Puccini Maria Callas syngur meö hljómsveitum undir stjórn Georges Pretres og Tullios Serafins. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,(Jr Dölum til Látrabjargs" Feröaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (8). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.20 Bæn.Séra Jón Bjarman flytur. 7.25 Morgunpóstur inn 8.15 Veöurfregnir. F'orustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarm ál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Lesið úr nýjum barna- bókum 12.00 Dagskráin. Tónleikar.’ Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklasslsk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 M iödegissagan: ,,Gat- an” eftír Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (7). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tönleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Si'ödegistónleikar 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Bjössi á Tré- stööum” eftir Guömund L. Friöfinnsson 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Pétur Sumarliöason kenn- ari les erindi eftir Skúla Guöjónsson bónda á Ljótunnarstööum. 20.00 V’iö, — þáttur fyrir ungt fdlk 20.40 Lög unga fólksins 21.45 (Jtvarpssagan: „For- boönir ávextir" eftir Leif Panduro 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vísindi 23.00 Verkin sýna merkin 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjönvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja* Séra Tómas Sveinsson, prestur I Háteigssókn, flyt- ur hugvekjuna. 16.10 Húsiöá sléttunnLSjöundi þáttur. Frábær kastarLEfni sjötta þáttar: 1 gömlu, dularfullu húsi skammt ut- an Hnetulundar býr aldrað- ur maöur, Pike að nafni. Hann er álitinn geðbilaöur og fólk foröast hann. Börn kaupmannsins mana Láru til aö fara inn til hans. Hún kemst aö þvi aö hann haföi verið kvæntur ungri og fal- legri dansmeyju, sem dó fyrir meira en tuttugu ár- um. En hann telur sér trú um aö hún muni koma aftur þegar hun sé leið á borgar- llfinu. Lára einsetur sér aö hjálpa honum, og Pike ööl- ast aftur þá trú sem hann hélt hann heföi misst fyrir fullt og allt. Þýöandi öskar Ingimarsson. 17.00 Framvinda þekkingar- innar.Nýr, breskur fræöslu- myndaflokkur I tiu þáttum frá BBC um þróun og fram- farir. Einkum er sýnt hvernig atburöir á gerólik- um sviöum tengjast hver öörum og þoka mannkyninu áleiöis. Fyrsti þáttur. Ofl veltir Htil þúfa... Fjallað er um uppsprettur nýjung- anna. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar,Systurnar Judith og Mirjam Ketils- dætur,6 og 5 ára, leika sam- an á fiölu og selló, töfra- maöurinn Andri leikur listir sinar ásamt Undra, aö- stoöarmanni slnum, og Rósa Ingólfsdóttir flytur frumsamda sögu um nefiö sem fann alltaf vitlausa lykt. Fylgst er meö börnum sem smfóa hljóöfæri I Tón- menntaskóla Reykjavlkur, og sýnt er hvernig gera má einfaldar jólaskreytingar. Llsa, sex ára, segir frá litlu systur sinni, Barbapapa bregöur á leik og banka- stjóri Brandarabankans lætur ljós sitt sklna. Um- sjónarmaöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 tslenskt málSkýrö veröa myndhverf orötök Ur gömlu sveitamáli. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórs- son. Myndstjórnandi Guö- ( bjartur Gunnarsson. 21.05 Barnatónleikar. Finnsk börn á aldrinum 5-13 ára leika á sérstökum tónleik- um I tilefni barnaárs. Þýö- andi Kristin Mantyla. (Evrópvision — Finnska sjónvarpiö) 22.15 Andstreymi.NIundi þátt- ur. Efni áttunda þáttar: Mary og vinir hennar horfa hjálparvana á er hermenn umkringja uppreisnar- mennina sem hafa komið sér fyrir I baradagastööu. Nú skilur hún til fulls til- finningar Dinnys sem er fremstur I flokki upp- reisnarmanna og hún hleyp- ur fram á vigvöllinn rétt áö- ur en orrustan hefst. Þýö- andi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Mlóðir Teresa.Ný, finnsk heimildarmynd um móöur Teresu sem hlaut friöar- verölaun Nóbels fyrir llknarstörf i' Kalkútta. Myndin var tekin þar fyrir mánuöi og sýnir berlega þá örbirgö og volæöi sem fólk býr viö á þessum slóöum. Einnig er spjallaö viö Indiru Gandh'i um starf móöur Teresu og þau risavöxnu vandamál sem blasa viö indversku þjóöinni. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision. — Finnska sjónvarpiö) 21.20 lþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 22.00 Heimkoman. Kanadisk sjónvarpskvikmynd. Leik- stjóri Gilles Carle. Aöal- hlutverk Lesley Donaldson, Auggie Schellenberg og Don Granbery. Unglingsstúlkan Jenny hefur árum saman veriö á stööugum feröalög- um meö fööur sinum og vini hans, en þeir eru indfánar og atvinnumenn I hesta- iþróttum. Jenny er orðin leiö á flakkinu, og þegar henni gefst kostur á aö eign- ast fastan samastaö grípur hún ta'kifæriö fegins hendi. ÞýÖandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.