Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.12.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 16. desember 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 Skrifstofustarf Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. 1 starfinu felst m.a. launaundirbúningur fyrir tölvuvinnslu, merking reikninga og færsla á bókhaldsvél, vélritun og almenn skrifstofustörf. Laun skv. 8. launaflokki. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknum skal skila á sérstök- um umsóknareyðublöðum til rafveitu- stjóra. Rafveita Hafnarfjarðar LAUS STAÐA Staða deildarverkfræðings við Heil- brigðiseftirlit rikisins er laus til umsóknar frá og með 15. janúar 1980. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikis- ins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 13. janúar 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 13. desember 1979. 1*1 BORG ARSPÍTALINN •■N A 'P Lausar stöður rosa Staða aðstoðarlæknis. Staöa reynds að- stoðarlæknis við Lyflækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar, m.a. með vinnuskyldu á sjúkra- og slysavakt. Staðan veitist frá 1. janúar 1980 til 12 mánaða. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem jafn- framt gefur frekari upplýsingar. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til afleysinga á Geðdeild Borgarspitalans frá 1. janúar 1980. Geðhjúkrunarmenntun æskileg. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á Hjúkrunar- og endur- hæfingardeild Borgarspitalans viö Barónstig. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra i sima 81200 (207). Reykjavlk, 14. desember 1979. BORGARSPtTALINN J ólatrésskemmtun Læknafélags Reykjavikur og Lyfja- fræðingafélags Islands verður i Dómus Medica, Egilsgötu, fimmtudaginn 27. des. kl. 16.00. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Læknafélags Reykjavikur og við innganginn. Hugheilar þakkir okkar til allra þeirra, sem veittu okkur samúð og aðstoð við andlát og útför Friðriks Gislasonar fyrrv. kirkjuvarðar Laugarneskirkju. Sérstakar þakkir til starfsfólks kirkjunnar, sóknar- nefndar og kvenfélagsins. Guð launi ykkur öllum. Sigriöur Asmundsdóttir, Pálmi Friðriksson Anný Astráðsdóttir, Jóhanna Friðriksdóttir, Sigurður Sigurösson, Bjartey Friðriksdóttir, Þorsteinn Guönason. Allir í kjaftinum Svíar tyggjaálíka af skroi og lambakjöti Tíminn Alveg eins og Albert Keegan vill verða forsætisráð- herra Fyrirsögn i Dagblaðinu Nýlunda Borgin vill heiöra einn listamann á ári Fyrirsögn i Timanum Gott, betra, best Það er greinilegt að Hagalin þykir gott að minnast þess þegar hann naut aðdáunar og viöur- kenningar og er það mannlegt. Þó virðist mér að honum þyki enn betra að minnast þess að hann hafi leiðbeint skáldum eða greitt götu þeirra. H.Kr. I Tlmanum Til einhvers brúklegt Er Island rall-land framtiðar- innar? Fyrirsögn i Visi. Gangið i flokkinn! Hið ljúfa lif aðeins fyrir flokksfé- laga Fyrirsögn i Visi. Djass í kvöld Guðmundur Ingólfsson og félagar leika í Stúdentakjall- aranum v/Hring braut í kvöld. Allir velkomnir Stúdenta- kjallarinn TEV0 Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUR Niður fljótsins Ný bók, smásögur eftir Steinunni Þ. Guðmundsdóttur. Komin í bókaverslanir Verð kr. 8950,- Steinunn A Gudmundsdóttir muR FLJÓTSINS 'éSi •W : ;,'tr Æ íbúð óskast Hjón með kornabarn óska eftir litilli ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar i sima 13203. Jarosiav Hasek Góði dátinn SVEJK W4h Vikur - útgáfan Þetta sígilda verk í þýðingu Karls ísfeld er komið út aftur og fæst í bókabúðum. VÍKURÚTGÁFAN Eflum Málfrelsissjóð Steinunn Sigurðardóttir áritar bók sina V erksummerki i Bókabúð Máls og menningar á inorgun, mánudag.kl. 15-18. Öll framlög fyrir áritanir renna óskipt i Málfrelsissjóð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.