Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. desember 1979. FRÁ BORGARSTJÓRN Skipaður forstöðu- maður Orða- bókar Menntamálaráöuneytiö hefur skipaö Jón Aöalstein Jónsson, cand. mag., forstööumann Oröa- bókar Háskólans frá 1. janúar 1980 aö telja. Almanak Þjóð- vina- félagsins ALMANAK Hins íslenska þjóö- vinafélags 1980 er komiö út. Almanakiö um áriö 1980 hefur dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræöingur reiknaö, en ann- aö efni ritsins er Arbók islands I978eftir Olaf Hansson prófessor og ritgeröirnar Viihjálmur Stefánsson (1879-196?, aldar- minning hins fræga landkönnuöar og rithöfundar) eftir Helga P. Briem fyrrverandi sendiherra og Uxinn I Helgakviöu Hundings- bana eftir Ólaf M. ólafsson menntaskólakennara. Þetta er 106. árgangur Almanaksins og ritiö 176 bls. aö stærö. Ritstjóri er Finnbogi Guö- mundsson. Almanakiö er prentaö I Odda. Startslaun tíl listamanns Eiga að fylgja skilyrði eða ekki? Hingaö tii veriö meira gert af þvi aö veita eldri listamönnum viöur- kenningu en aö aöstoöa unga menn til listsköpunar, sagöi Guö- rún Agústsdóttir m.a. i framsögu meö tillögu borgarfulitrúa Al- þýöubandalagsins. um og gæti þvl átt næði á meöan frá venjulegum fjárhagsáhyggj- um. Aö umræöum ioknum var til- lögunum báöum visað til hinna gagnvitru manna I borgarráði. —AI laun hljóti. Ennfremur aö til þess verði ætlast að viðkomandi lista- maöur leggi af mörkum nýtt listaverk til frumflutnings eöa frumbirtingar i tengslum viö Listahátiö eöa Reykjavikurviku. „Þaö er vitaskuld ekki gert ráö fyrir þvi aö listamaöurinn þurfi að verja jafnmiklum tima sem hann nýtur þessara launa til aö vinna þetta tiltekna verk”, sagöi Markús, ,,en hins vegar væri þaö verulegur akkur fyrir borgina aö geta boöiö upp á slíkt viö þessi til- teknu listatækifæri, — þ.e. aö verk veröi frumflutt og vissulega er þaö nokkur sómi fyrir þann listamann sem starfslaunin hlýt- ur aö i tengslum viö þá viöur- kenningu sé lika sá heiöur bund- inn, að verk hans veröi tekiö til frumflutnings eöa birtingar viö þann listaviöburö sem Listahátiö er og Reykjavikurvikan mun væntanlega veröa þegar hún fær aö stópa sér ákveöinn sess i menningarlifinu.” Markús las siöan tillöguna en auk framangreindsfelur hún i sér að stjórn Kjarvalsstaöa ásamt borgarlögmanni veröi faliö aö semja reglugerö um starfslaunin og stjórn Kjarvalsstaöa faliö að auglýsa þau og úthluta. Guörún Agústsdóttirlagöi til aö þessari tillögu yröi einnig vlsaö til borgarráös. Hún sagöist ekki til- búin aö tjá sig um þessa breyting- artillögu nem a aö þvi leyti a ö ekki litist henni á aö samþykkjastyrk- veitinguna meö einhverjum skil- yröum og aö betra væri að lista- menn sæktuum til Bandalags Isl. listamanna eins og tillaga Al- þýöubandalagsins gerði ráöfyrir. Kristján Benediktsson sagöist samþykkur þvl aö Reykjavíkur- borg taki upp þá nýlundu aö heiðra listamenn meö þessum hætti og minnti á aö borgarfull- trúar Framsóknarflokksins hefðu fyrir um 10 árum lagt til aö borgin tækiupp úthlutun sérstakra lista- verölauna en sú tillaga heföi ekki hlotið náö fyrir augum þáverandi meirihluta. Hann tók undir tillög- ur um aö borgarráö heföi síöasta oröiö I þessu máli, — þar sætu „mjög vitrir og yfirvegaöir menn sem ábyggilega mundu taka þaö besta úr báðum þessum tillög- um og gera gott úr.” Sjöfn Sigurbjörnsdóttir sagöist samþykk þvi aö tillögunni yröi visaö til borgarráös enda teldi hún þaö fjárhagsmál og það ætti þvi heima viö gerö fjárhagsáætl- unar. ólafur B. Thorslýsti fylgi slnu viö þá hugsun sem i tillögunni fælist en vegna oröa Kristján Benediktssonar um listaverölaun vildi hann taka fram aö sér fynd- ist mikill munur á hvort um væri aö ræöa starfslaun eöa verölaun, — starfslaun væru miklu betur til þess fallin aö launa listamann fyrir starf hans. Listamannalaun rlkisins t.d. sem deilast á marga aðila, taldi hann gagnast lítiö og illa, auk þess sem formiö sem á væri haft um úthlutun launanna væri i sjálfu sér leiðinlegt. Starfs- laun væru allt annars eölis, — þá ynni listamaöur I ákveöinn tima eða eitt ár aö ákveönum verkefn- Borgarráö hefur rní til umfjöll- unar tillögu borgarfulltrúa Al- þýöubandalagsins um starfslaun fyrir listamann og ennfremur breytingatillögu frá borgarfull- trtium Sjálfstæöisflokksins. Til- laga Alþýöubandalagsins gerir ráö f yrir þvf aö á hverju ári veröi áthlutaö starfslaunum til eins listamanns og skuli þau nema launum kennara viö framhalds- skóla. Bandalag Islenskra lista- manna skuli tilnefna þrjá iista- menn til starfslauna ár hvert, en borgarráösiöan veljaeinndr hópi þeirra. Laun þessi eru sérstak- lega ætluö listamönnum, sem ekki geta stundaö listgrein slna sem fullt starf. Guörún Agústsdóttir borgar- fulltrúi talaöi fyrir tillögunni og sagöim.a.: „Viö íslendingar telj- um okkur mikla menningarþjóö. lslendingasögurnar og Land- námsbækur eru gefnar út i veg- legum Utgáfum og haldnar eru hátiðir um forn skáld og afreks- menn. Hins vegar getum viö ekki veriö eins stolt af þvi hvernig viö höfum hlúö aö þeim listamönn- um, sem eru aö gera tilraun til þess að bæta einhverju viö þenn- an menningararf. Sú trú, aö hræöileg örbirgö sé skáldum og listamönnum nauösynleg til þess aö geta skapaö ódauöleg lista- Spilað með stjörnurnar Astro — stjörnuspiliö er nýtt Is- lenskt spil sem kom á markaö fyrir stuttu. Auk spilaborös fylgir spilinu viljahringur, spilapening- ar, stjörnukort, bók meö 864 mis-. munandi persónulýsingum fyrir öll merkin og leikreglum, talna- blokk og Astro-teningurinn, hinn fyrsti sinnar tegundar I heim- inum aö sögn hönnuöa spilsins og útgefenda. Teningurinn er meö tólf flötum. Spilaborg hf. gefur Astro- stjörnuspiliö út. Þeir Einar Þor- steinn Asgeirsson, Haukur Hall- dórsson og Jón Jónsson hönnuöu spiliö. — eös. verk, er nú sem betur fer úr sög- unni aö mestu. Hingaö til hefur veriö meira gert af þvi aö veita eldri listamönnum viöurkenningu en aö aöstoöa unga listamenn til listsköpunar. Viö leggjum þvi þessa tillögu fram og hljóti hún stuðning yröi hún spor i rétta átt og umtalsveröur styrkur ungra listamanna I borginni.” Siöan lagði Guörún til aö tillög- unni yröi visaö til borgarráös vegna vinnu við fjárhagsáætlun næsta árs. Markús örn Antonsson tók næstur til máls. Hann lýsti borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins sammála tillögunni i grund- vallaratriöum en skýrt þyrfti aö taka fram aö listamaöurinn sem starfslaunin hlyti yröi aö vera bú- settur I Reykjavik. Hins vegar vildu þeir Sjálfstæðisflokksmenn hafa skilyröin og aödragandann aö stykveitingunni nokkuö annan en tillaga Alþýöubandalagsins gerir ráö fyrir. Hann kynnti slö- an breytingartillögu frá borgar- fulltrúum Sjálfstæöisflokksins og gerir hún ráö fyrir þvl aö þaö veröi algerlega á valdi borgar- innar að ákvaröa hvaöa lista- maöur þaö er hverju sinni sem þessa viðurkenningu og starfs- Styrkur til háskólanáms eða rannsókna- Starfa i Bretlandi Breska sendiráöiö I Reykjavlk hefur tjáö Islenskum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa Islendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö háskóla eöa aðra visindastofnun I Bretlandi háskólaáriö 1980—81. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir far- gjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og hús- næöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25—30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 15. janúar n.k. — Tilskilin eyöublöö, ásamt upplýsingum um nauösynleg fylgigögn má fá I ráöuneytinu og einnig I breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, Reykjavík. Menntamálaráöuneytiö 14. desember 1979.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.