Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. desember 1979. Föstudagur 21. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I H I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ 77/ Þorsteins Ö. Stephensen leikara 75 ára Hlógu þér við augum ungum sveini stjörnur skærar hinn skemmsta dag. Lagður var í brjóst þér listar neisti á aldar vori. Það er l'slands lag. Skorinn var þér stakkur krappra kjara. Hvergi skorti þó skap né þrótt. Grein ert þú af stofni Stefánunga, frosti brenndum um bjarnar nótt. Marga sást þú vegu um veröld liggja, gáfum gæddur, garpur í lund. Greiddir þú götu gamallar listar til ungrar þjóðar á óskastund. Dagur var á lofti logarauður. Starf varð leikur, leikur varð starf. Skyggndist þú vítt of veröld alla, þáttum bundinn við þjóðararf. Vaxinn er nú lundur listar þinnar. Góðra verka sér víða stað. Hlæja þér úr húmi heiðar stjörnur kvikum leiftrum, er kvöldar að. Hjörtur Pálsson Frumflutningur tónverks TOKYO ný verslun Hinn 10. nóv. s.l. var opnuB i Hafnarstræti 21 Reykjavik ný sérverslun, sem héitfír Tökyo, og er par verslao meo japanskar gjafavörur. Ahersla er iögB á aB hafa á boBstólum fyrsta flokks gjafavörur, sem Japanir eru frægir fyrir aB framleiBa svo sem perluskartgripi, handmálaBa postulinsvasa, — platta og borB- búnaB o.m.fl. Þá eru einnig á boB- stólum vinsæl, hefBbundin japönsk leikföng. Stefnt er a& þvi aB kleift verBi aB kaupa i verslun- inni flestar hefBbundnar japansk- ar vörur. Samnefnt hlutafélag Tokyo h.f. rekur verslunina og er fram- kvæmdastjóri Miyako ÞórBarson. — mhg 1 kvöld verBur frumflutt á ts- landi verkiB „Rotundum” eftir Snorra Sigfús Birgisson. Þetta er einleiksverk fyrir klarinettu sam- iB haustiB 1978 til vors 1979. VerkiB er tileinkaB óskari Ingólfssyni klarinettuleikara og var frumflutt af honum i „Galleri Lóu” I Amsterdam 1. mai s.l. Óskar flytur verkiB i Félagsstofn- un stúdenta kl. 21 I kvöld, og flutningur tekur 23 minútur. ABgangur er ókeypis. Bókum þroskahömlun barna IÐUNN hefur sent frá sér bók- ina Þroskahömlun barna.t henni eru ellefu erindi, samin af jafn- mörgum islenskum höfundum. Fjáliá þau um þetta efni frá ýmsum hliöum, frá læknisfræöi- legu, sálfræBilegu og félagsfræBi- legu sjónarmiBi. Þá er þvi lýst hvernig hjálpa má hinum þroska- héftu til aB njóta sin I samfélaginu eftir þvi sem aBstæBur frekast leyfa. — Bók þessi er gefin út aB tilhlutan Landssamtakanna Þroskahjálpar og er framlag þeirra samtaka til umræBu á barnaári. Margrét Margeirsdóttir félags- ráBgjafi, fyrrverandi formaBur Þroskahjálpar, annaBist útgáfu bókarinnar og ritar formála. Einnig á hún erindi I bókinni sem fjallar um unglingsár þroska- heftra. ABrir höfundar og viö- fangsefni þeirra eru sem hér seg- ir: HörBur Bergsteinsson barna- læknir: Súrefnisskortur hjá ný- burum; Haukur ÞórBarson yfir- læknir: Um hreyfingaágalla og hreyfihömlun barna; Anna Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari: Sjúkraþjálfun fyrir þroskaheft börn> HörBur Þorleifsson augn- læknir: Sjóngallar sem geta leitt til þroskahömlunar; Margrét F. SigurBardóttir blindrakennari: Kennsla blindra og sjónskertra barna; Guölaug Snorradóttir heyrnleysingjakennari: Kennsla heyrnarskertra; Huldar Smári Asmundsson sálfræöingur: Barnaeinhverfa; ólafur Höskuldsson lektor: Tannheilsu- gæsla barna; Asta Sigurbjörns- dóttir fóstra: Leikfangasöfn (lekotek); Jón Sævar Alfonsson varaformaBur Þroskahjálpar: Réttindi þroskaheftra, ný viBhorf. — Bókin Þroskahömlun barna er 125 bls., auk fjögurra mynda- sIBna. Steinholt h.f. prentaBi. Porsteinn frá Hamri skrifar um bókmenntdr SNORR Snorri átta alda minning Sögufélag 1979. Um minningu Snorra hafa margir kynjastormar leikiö á vorri öld, sumir góöir en sumir illir, allt frá rómantiskum alda- mótahugmyndum sem greiddu þjóöinni götuna á sinum tima, til upphrópana um „auöstéttar- gaurinn Snorra Sturluson”, sem eru af sama eBlistoga og þaö þegar menn kalla Thomas Mann fasista eins og nýlega var gert i Þjóöviljanum og vitnar um vissa tegund róttækni sem grefur um sig hér og þar og viröist álita aö eiginlega sé allt aö byrja fyrst i dag eöa byrji á morgun, illt eitt hafi gefiö okkur lifiö, og eingin menningarleg fortiö átt þátt i þvi aö viB stöndum I tvo fætur, meira aö segja af mannlegri reisn, eins og menn segja stundum þegar þeir eru hressir I anda. Gagn vart svo yfirboröslegri og tima villtriumfjöllum, af hvoru taginu sem er,stendur þessi Sögufélags- bók um Snorra einsog leiöar- steinn meö óbrotgjörnum og raunsæjum athugunum sem okkar tiö hæfa og eru snilldar- anda afmælisbarnsins gildur viröingarvottur. Ræöa Halldórs Laxness stendur fremst á bókinni. Margt ber á góma, en I kjarna máls hans felst árétting þéss aö sagnfræBingur- inn Snorrí Sturluson ræni ekki heiBrinum frá skáldinu Snorra Sturlusyni. Þessi ræöa fylgir fast eftir þeirri snörpu og hugmynda- riku umræöu mi&aldafræ&a sem Halldór hefur iökaB um langa hriB. Mörg vötn hafa tii sjávar runniö sfBan Halldór skrifaöi i Heiman ég fór aö hann minntist þess varla aö hafa lesiö leiBin- legri bók en Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Útvarpserindi fjórmenn- inganna, Gunnars Karlssonar um stjórnmálamanninn, óskars Halldórssonar um sagnaritunina og Bjarna Guönasonar um frásagnarlistina, eru væntanlega mörgum minnisstæö siöan þau voru flutt á árinu. Þessar ritsmiöar eiga þaö sammerkt aö vera nærfærin og ljós kynning, sem hverjum almúgamanni ætti aö vera kærkomin til fróöleiks og nýrrar forvitni um veraldar- manninn, skáldiö og sagna- meistarann. Þaö er kannski ekki aB marka þó mér þyki hin fræöi- lega greiningarárátta stundum harla grunlaus um nálægar tál grafir. Kannski hrapar Bjarni Guönason I eina þeirra i sinu glögga spjalli um frásagnarlist Snorra: „Náttúrulýsingar eru miklu fyrirferöarmeiri hjá Snorra en i eldri konungasögum. En þær eru ekki sprottnar af náttúrukennd I nútímaskilningi eöa haföar til skrauts og sýn- ingar, eins og titt er i skáldskap siöari tíma, heldur eru þær hluti af lifinu sjálfu”. Er þetta ekki hæpin sundurliöun á samrýman- legum fyrirbærum — hlutum úr lifinu sjálfu? 1 ritgeröinni um Snorra og Oddaverja er Helgi Þorláksson liklega staddur á litt plægöum akri, er hann fjallar um skipti Snorra og Oddverja eftir aB hann kom úr fóstrinu, en þar kannar hann af alúö heimildir um lands- hagi og verzlun, sem þar reynast bakgrunnur atvika. Framicoma Snorra á þessum vettvangi er fyrsti vottur sögunnar um valda- fikn hans og klækilegan yfirgang ef þvi var aö skipta. Bókin er rikulega skreytt myndum, þar á meöal mörgum er sýna hvernig breytilegur tiöar- andi hefur blásiö mönnum i brjóst hugmyndum um útlit Snorra. Þetta bókarefni tengist ævintýra- legriog bráöskemmtilegri tilraun Helga Þorlákssonar, „Hvernig var Snorri i sjón”. Annar sagn- fræöingur, Gunnar Karlsson, er einmitt framar i ritinu meö and- stætt viöhorf, þótt hann eigi þar raunar fremur viö persónu Snorra i viöari skilningi, geöfellda eöa ógeöfellda: „... ef til vill ekki ýkja mikilvægt sagn- fræöilega aö komast aö niöur- stööum um hvernig maBur Snorri Sturluson var”, segir Gunnar meöal annarra oröa. Hvorttveggja hefur til sins ágætis nokkuB. AB sjálfsögöu tekst Helgi á viö hiö ómögulega, en leiöir þó fram meö sögulegum og bókmenntalegum likindareikn- ingi nokkuð skýra ytri persónu þarsem skeggleysi eða snyrtileg skeggrækt, siövenja höfðingjanna, stingur skýrast i stúf við viðteknar hugmyndir myndlistarmanna fram á vora daga. Þar að auki kann að vera hnyttilegt að viröa fyrir sér, að niðurstaöa Helga: „aöSnorri hafi hvorki verið hávaxinn né þrek- vaxinn, en léttur á fæti og fimur I flestu er hann tók sér fyrir hendur ... „ekki hár meðalmaður” en vel farinn I andliti, meö finlegt skegg eöa skegglaus og vafalitið skartmaöur” — getur meö ofur- litiö breyttu sjónarhorni komið heim viö draum Gunnlaugs Schevings, sem getiö er i ritgerö- inni: „lágvaxinn og grannur, rauöhæröur og sköflóttur og bar merki langvarandi áfengis- notkunar”. AB öllu þessu er hin bezta skemmtan — „en litt rekjum vér drauma til flestra hluta,” stendur þar. Hugrenningar um Snorra vekja upp spurningar um þaö, hvort þetta afmælisár hans, sem Þorbjörg Höskuldsdóttir: Myndskreyting viö tslendinga- sögu Sturlu Þóröarsonar.— Snorri er fyrir miBju, Sólveig Sæmundsdóttir til vinstri og Hallveig Ormsdóttir til hægrl. Kjartan Guöjónsson: Hluti af myndskreytingu viö ljóöiB Snorraminning eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Snorri, höggmynd Mathiasar Steinbrok — einskonar endurómur af Móses Michelangelos. jafnframter barnaár, hefurvakið marga til umhugsunar um stööu sina i samtimanum með tilliti til reynslu og máttugra tilþrifa mannsandans, hvort sem hann þoldi súrt eða sættj Snorri Sturluson hefur óneitanlega veriö öldungur menntanna i okkar augum og þeirra þjóöa sem á annaö borð hafa barnabókar lærdóm um tsland. Mér er minnisstæð tilvitnun Kristins E. Andréssonar i André Malraux, sem mér hefur stundum þótt vera lykill að menningarviöhorfi Kristins og hljóðar svo: „Lögmál arfleifðarinnar eiga i sér viljann til aö breyta nútiðinni.” Þessi orð koma mér lika i hug þegar ég les eöa heyri skraf á borð viö það sem ég vitnaði til i upphafi þessa pistils, um Snorra og Thomas Mannj pólitisk umræða er nefni- lega þvaður og hégómi, ef hún treöur undir fótum menningarleg gildi. Er ekki æskilegt aö homo sapiens viti einhvern snefil um þaö á hverju liftóra kynslóöanna nærist, öðru en brauöi? Hún nærist nefnilega ekki á þeim tizkubelgingi dægranna sem kapítalisminn spýr yfir unga og aldna undir margvislegu yfir- skini, oft róttæku og félagslegu i orði kveðnu. Lifvænlegur þroski, þar með ekki sizt talinn sósialismi og starfsemi öll sem mannsandinn hefur bezt unnið. Ég hef tilhneigíngu til að taka miö af þeirri skoðun unz annaö sannast. Umrætt Snorrakver Sögu- félagsins er hinn snortasti gripur að^allri gerö. Enginn höfundanna glímir við gátur af þvi tagi sem urðu til aö mynda Siguröi Nordal og Gunnari :Benediktssyni uppspretta merkilegra heila- brota, en allir fara þeir höndum un efniviö sinn af vandvirkni og virðingu, svo sem tildrögum bókarinnar hæfir. Prentvillur fann ég i henni liklega tvær, og eina til viöbótar aftanvert á kápu. Þorsteinn frá Hamri Snorri 1 norskri hátiðarútgáfu Heimskringlu, höfundur Christian Krogh. Elías Mar skrifar Gunnar M. Magnúss: SigurBar bók Þórðarsonar Setberg. Rvlk 1979. Undanfariö hefur þaö veriö svotil árviss viöburöur á markaöi jólabóka, að út hafa komið minn- ingabækur um islenzka tónlistar- menn, lifs eöa liðna, jafnt túlkendur sem höfunda, stundum iviðtalsformi, stundum i umfjöll- Heimsins góður borgari unannarsmanns.Hvernigsem til hefur tekizt með hveria einstaka slikra bóka, þá fer varla hjá þvi aö allar hafi þær visst heimildargildi — og ef lipurlega er haldiö á penna einnig skemmtigildi. Þær eru náma fyrir þá sem áhuga hafa á persónusögu, en þær eiga lika aö geta veriö meira: innsýn i þann heim sem var, þau viöhorf sem riktu, þann aöbúnað sem veittur var listi landinu; i þessum bókum er heimsmenningin nefnilega æ- tiö ibakgrunni, fremur en I flest- um öðrum endurminningaritum, jafnán sem viömiöun, stundum beinllnis sem takmark og snar þáttur sögunnar. Þessi orö eru hripuö til aö vekja athygli i önn dagsins á ednni bók þessarar tegundar, ævisögu Sigurðar Þóröarsonar tónskálds og söngstjóra, sem Gunnar M. Magnúss hefur skráö og er nýút- komin. Undirritaöur minnist þess ekki að hafa nokkru sinni átt oröa- skipti viö Sigurö Þóröarson og getur þvi ekki lagt mælikvaröa á ævisögu hans og mannlýsingu út frá persónulegum kynnum. En viö lestur þessarar greinargóöu umfjöllunar finnst mér ég sjá mjög skýra mynd af einstaklega heiöarlegum, eljusömum og viöfelldnum manni, sem á löng- um ferli afkastaöi miklu á fleirum en einum vettvangi. Aö lestri loknum vaknar áleitin spurning: Hvers vegna finnst manni alltaf hafa veriö tiltölulega Forn frægdar- setur Islenskir prestar voru á fyrri tiö, — ýmsir hverjir — afkasta- miklir frasöimenn.Minna fer fyrir þeirri iöju hjá þeirri ágætu stétt nú á siöari árum og liggja sjálf- sagt ýmsar eðlilegar ástæður til. En nú hefur sveitaprestur norö- ur i Skagafiröi, sr. Agúst Sigurös- son á Mælifelli, gerst umtalsverö-1 ur athafnamaöur á þessum vett- vangi. Frá honum var aö berast bók um „Forn frægöarsetur” og er þaö önnur bókin frá hans hendi um þau efni. Aö þessu sinni skrif- ar hann um Valþjófsstað i Fljóts- dal, Snæfjöll á Snæfjallaströnd, Glaumbæ á Langholti, Glæsibæ viö Eyjafjörö og Viöhól á Fjöll- um. I svo stuttu máli, sem hér er rúm fyrir, er ekki unnt að greina frá efni þessarar bókar til neinn- ar hlitar. En benda má á, að þar er rakin mjög ýtarlega byggöa- saga þessara staöa og prestatal. Sagt er frá furðulegum dómi prófastsins I Vatnsfiröi, er hann dæmdi bróöur sinum, Grunnavik- urbónda, hvalreka staðarins á Snæfjöllum. Vikiö er aö reimleik- um á Snæfjöllum og Spánverja- vigunum, kveöskap Bólu-Hjálm- ars aö þvi er snerti Glæsibæjar- prest og og málaferlum I þvi sam- bandi. Sagt frá siöustu árum sr. hljótt um nafn þessa manns — lika á meðan hann lifði? Og freistandi er aö svara sjálfum sér með annarri spurningu: Getur hugsazt það stafi af þvi, aö maöurinn stakk aö þvi leyti i stúf viö ýmsa samtiöarmenn sina Islenzka, aö hann var hvorki bóhem, figúra, né á annan hátt til þess fallinn aö um hann mynd- uöust sögur eöa sagðir af honum brandarar? Hann sameinaði dyggöugan borgara (i beztu og einu réttu merkingu orösins) og agaöan listamann. Hann átti i sjálfum sér innri menningu, sem fékk aö þroskast og njóta sin i menntun og starfi. Hann átti gott vegarnesti, og þaö bar ávöxt. Þannig má fjalla um efniö i sem fæstum oröum, en þaö er ástæöu- laust: ég held þaö sé miklu ánægjulegra og áhrifameira aö menn lesi bókina. Þaö má segja, aö Gunnar M. Magnúss geri þaö ekki endasleppt og enn einu sinni hefur hann af miklum dugnaði, smekkvisi og ást á viöfangsefni sinu sett saman prýöisrit, sem er bæöi sjálfum honum til sóma og öörum til ánægju. Þaö er aöal Gunnars aö vera i senn naskur viö ö'flun heimilda og hagur á meðferö þeirra. Ég er ekki maöur til aö fetta fingur út i neitt af þvi tagi. Og um þessabók er þaö aö segja, aö af höfundarins hálfu finnst mér hún ágæt, og frá útgáfunnar hendi áflestanhátt—aöeinsheföi Framhald á bls. 13 Sveinbjarnar Haligrimssonar og þeirri hugmynd, aö reisa stærstu kirkju landsins i Kræklingahliö- inni og erhér á fátt eitt drepið og lauslega. I bókinni er fjöldi mynda og teikninga, heimilda- og nafnaskrá. Ef einhver skyldi ætla, aö Forn Frægöarsetur væri aöeins þurrt fræöirit þá fer sá villur vegar. Bókin er aö visu, spjaldanna á milli, þrungin f jölþættum fróðleik en jafnframt er hún hreinasti skemmtilestur vegna efnismeö- feröar, máls og stfls. Fyrri bók sr. Agúst á Mæli- felli var mjög vel tekið og munu margir hafa beöið eftir fram- haldi. Nú er þaö komiö og gefur upphafinu i engu eftir. Og segöu okkur meira, sr. Agúst. Orn og örlygur gefa bókina út og er frágangur allur hinn vand- aöasti. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.