Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 16
DIOÐMIINN Föstudagur 21. desember 1979. Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. \.\ 81333 Kvöldsími er 81348 Islensku björgunarsveitirnar: Skortír fjarskiptatæki Ýmis gagnrýni hefur verið sett fram f nokkrum fjölmiðlum á skipulag björgunarstarfsins á Mosfellsheiöi sl. þriöjudag, þcgar 11 manns var bjargað á 4 klst. Ur þyrluslysinu. Þessi gagnrýni er sett fram, annaö hvort af van- þekkingu ellegar þá af öskiljan- legum hvötum. Sannleikurinn er sá aö björgunarstarfiö var til fyr- irmyndar um flest. Vissulega má alltaf gera betur og vissulega gæti þvi skipulag samstarfs sveitanna veriö betra; þannig er þaö alltaf, ekkert er fullkomið. En þaö sem fyrst og fremst kom I ljós við þetta björgunar- starf er hve hörmulega illa staddar björgunrsveitirnar eru Útsölur ÁTVR: Opnar til 10 íkvöld Lokaðar á morgun Afenigsvarnarráö biöur fólk um aö spilla ekki jóla- helginni meö áfengisnotkun. Ekki getaþaöþö talisthelgi- spjöD að neyta borövina meö jólasteikinni og til upplýs- ingar fyrir þá sem ætla aö versla i útsölum ATVR fyrir jólin skal þaö tekiö fram aö þær veröa opnar til kl. 10 i kvöld en á morgun veröa þær lokaöar og einnig á mánu- dagsmorgun. hvaö varöar fjarskiptatæki, sem stafar fyrst og fremst af þvi að þeim er gert illkleift aö eignast góö fjarskiptatæki, með þvi aö setia bessi tæki i lúxustollflokk. Þjóöviljinn ræddi I gær viö þá Ingvar F. Valdimarsson, for- mann Flugbjörgunarsveitarinnar og Tryggva P. Friðriksson, for- mann Hjálparsveitar skáta, um þessi mál. Tryggvi sagöi aö sveitirnar heföu yfir að ráða svonefndum HF stöövum, sem væru ófull- komnar og stuttdrægar, en þaö versta væri hve miklar truflanir væru inná bylgju þessara stööva og eins væru þær mjög háöar veöri hvaö gæöi snertir. Þær stöðvar sem sérfræöingar telja heppilegastar eru hinar svo nefnduVHF stöövar, en þær væru svo dýrar aö sveitirnar réðu ekki viö aö kaupa þær. Þó á Hjálpar- sveit skáta 3 slikar en þyrfti að eiga 30. Eins og er kosta þessar stöövar um 2 milj. kr. þegar búið er aö leggja á þær 35% toll, 30% lúxus- vörugjald og 22% söluskatt. Ef þessi gjöld fengjust felld niöur væri veröiö viöráöanlegt. Ingvar tók I sama streng, en benti á aö lengi heföi veriö unniö aö þvi aö fá yfirvöld til aö fella þessi gjöld niöur, svo sveitirnar gætu eignast þessar nauösynlegu stöövar. Sagöi Ingvar aö nú virtist vera aö létta til I þessu máli. Fjárveitinganefnd alþingis heföi veitt leyfi til aö fella gjöldin niöur og sagðist hann trúa þvi aö næsti samgönguráðherra, hver svo sem hann verður, myndi taka af skariö i málinu, fyrst leyfi fjár- veitinganefndar lægi fyrir. Þessar VFH stöövar eru sjón- linustöövar og þvi þarf aö byggja endurvarpsstöö og hefur náöst samstaöa milli allra björgunar- sveitanna um að reisa slika stöö og þá sennilega á Skálafelli. Þar meö væri hægt aö tryggja fullkomlega fjarskiptasamband hér á Suður.og Vesturlandi. Þeir Ingvar og Tryggvi voru á einumáli um þaöaö mynda þyrfti yfirstjórn allra sveitanna sem tæki yfir stjórn þegar slys sem þetta ber aö höndum. Þegar sveitirnar hafa veriö sendar út til leita, hvort heldur er aö týndu fólki eöa ef flugvélar týnast, þá er alltaf mynduð slik yfirstjórn, en þaösem gera þyrfti væriaö kjósa eina slika, sem alltaf væri tilbUin hvaö sem uppá kemur. —S.ddr Við skólaslitin f gær. Guðmundur Sveinsson skólameistari ásamt tveimur fyrstu stúdentum á tslandi á iðnfræðslubrautum, þeim Einari Þorsteinssyni, sem jafnframt varð ddx skólans, og Jóhannesi Pálssyni (Ljósm: GEl). • Guðmundur Sveinsson skólameistari í Breiðholti______ Gagnrýnir aðra jjölbrautaskóla í skólaslitaræðu t gær voru skólaslit I Fjölbraut- askólanum i Breiöholti og fékk þá 61 nemandi prófsldrteini þ.a. 24 stúdentar, en auk þess fengu 8 sveinsprófsskilriki. t skólaslit- ræðu sagði Guðmundur Sveinsson skólameistari að skólinn væri eini eiginlegi f jölbr autaskóli nn á landinu og snérist til varnar gegn þeim sem hann sagði að veist hefðu ómaklega að skólanum. Guömundur sagöi aö ennþá rikti lögmál frumskógarins á framhaldsskólastiginu og væri þaö tslendingum til vansæmdar Fjölbrautaskólinn væri hins veg- ar eini skóli raunverulegrar ný- breytni og endurskipulagningar og þess vegna heföi hann senni- lega oröiö fyrir aðkasti og aur- kasti þeirra manna sem ekki sjá ástæöu til aö létta lögmáli frumskógarins af islensku æsku- fólki. Hann sagöi aö aörir fjölbrauta- skólar væru tortryggilegir vegná þess aö I reynd séu þeir skólar einsnámssviös og þar af leiöandi ómengaöir menntaskólar meö heföbundnu sniöi. Fjölbrauta- skólinn bjóði hins vegar upp á raunverulegt val milli sjö mis- munandi námssviöa. Taldi Guö- mundur aö minnst 6—800 nem- endur þyrftu aö vera I fjölbrauta- skóla til þess aö hann gæti staöið undir nafni. Nemendur Fjölbrautaskðlans voru 1323 á haustönn og fjölgaöi um tæp 300 frá siðasta ári. Meðal stúdenta sem útskrifuöust I gær voru fyrstu stúdentar á íslandi af hússtjórnarsviði, tæknisviöi og uppeldissviöi. Bestum árangri náðu Einar Þorsteinsson á vélsmiðabraut á tæknisviöi og Reynir Guðmundsson á eölis- fræöibraut. — GFr. Unnt að verja heilsuna með ákveðnum tilkostnaði Mengunarvarnir á vinnustaðnum Það er hægt að verja heilsu efnum, og kostnaðurinn er ekki manna sem vinna við bilaspraut- mikill miðað við hvað mað ur fær un og aðra vinnu með hættulegum i staðinn, sagði Guðmundur Sig- irnar. Báð auki öllu andlitinu. — Ljósm. — gel —. Grlmurnar. Báðar taka loft innum slöngurnar; sú til vinstri hlifir að urjónsson bilamálari I viðtali við Þjóðviljann i gær, en hann rekur Bfiasprautunina Varma I Kópa- vogi og hefur gert ákveðnar var- úðarráðstafanir þar. Athygli öryggiseftirlitsins bein- ist nú, m.a. vegna mikilla blaöa- skrifa aö undanförnu, I æ rikara mæli aö mengunarhættu á vinnu- stööum af völdum epoxy-efna, akrillakka og fleiri kemiskra efna og var t.d. stöövuö vinna viö epoxy efni og þynni i Landssmiöj- unni I gær einsog sagt var frá i Þjóöviljanum. Margir menn I málarastétt og fleiri greinum hérlendis og erlendis hafa oröiö aö hætta vinnu sinni og jafnvel beöiö lifstíöartjón á heilsu sinni eftir aö hafa unnið meö þessum efnum. Varmi I Kópavogi er eitt af fá- um bílasprautuverkstæöum þar sem mengunarvörnum hefur ver- iö sinnt og kynntu ljósmyndari og blaöamaöur Þjóöviljans sér þær i gær. Stærsti kostnaöarliöurinn, jafn- framt sá mikilvægasti er, aö sögn Guömundar Sigurjónssonar er aö sprautaðer í sérstökum, lokuöum Sprautað f klefanum með nýju grimuna fyrlr andiitinu. Loft kemur um slönguna I grimuna og loftið 1 klefanum hreinsast út gegnum ristina til vinstri. — Ljósm. — gel — klefa, sem er þannig útbúinn, aö loftiðkemur inn aö ofan og sogast út aftur um rist niöur viö gólf. Þaö nýjasta og fullkomnasta er aö þaö fari út um rist i gólfinu undir bilnum, sagöi hann. Þá erun notaöir á verkstæöi hans sérstakir gallar úr einskon- ar pappirsefni, plasthúöuöu og komast hættulegu efnin ekki Framhald á bls. 13 Vinmngsiiúmerm verða birt á Þorláksmessu, o Ljúkið uppgjöri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.