Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 21. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Heimsins Framhald af bls. 9. ég kosiö að verða ekki jafn mikið var og raun varð á við erkióvin minn og vinnuveitanda, prent- villupúkann. Hvergi eru þó villur af þvi tagi, að ekki megi lesa i málið og vita hvað við er átt. Lakara fannst mér að sjá (á bls. 187) orðin „stigandi” og „hrynjandi” höfð i karlkyni, en það mun e.t.v. fyrst og fremst vera sök þess sem þýtt hefur viðkomandi texta úr útlendu blaði. Að lokum: Það er gott að hafa fengið þessa vönduðu bók um tónskáldið Sigurð Þórðarson. Saga hans er saga mikilla hæfi- leika, giftudrjúgs framtaks, samvizkusemi i hvivetna og gleðilegs árangurs og viðurkenn- Við þökkum hvorir öðrum gagn- kvæma tillitssemi í umferðinni. yUMFERÐAR RÁÐ Það á víða við Endurskinsmerki á allarbíllmrðw Þorv. Ari Arason lögfræðingur. Fyrirgreidslu- stofa innheimtur, eignaumsýsla — Smiðjuvegi 9, hús Axels Eyjólfssonar, Kópavogi. Símar 40170 og 17453 Box 321 Reykjavik. Október BÓKABOÐIN Á HORNI FRAKKASTiGS OG GRETTISGÖTU Plaköt— Plötur Úrval vandaðra ódýrra barnabóka. Styöjið framsækna bókabúð. Opið kl. 14—19, laugard. kl. 14—23. Sími 29212. ingar. En þetta er þó jafnframt saga þar sem sorgin býst heimanað — og sorgin gleymir engum. Má vera að hún sé i ætt við kontrapúnktinn fræga. Elias Mar Alþýðuflokkurinn Framhald af bls. 7 Þessir tveir flokkar, Alþýðu- flokkurinn og Sjálfstæðisflokkur- inn, bera enn alla ábyrgð á þvi stjórnleysi, sem rikt hefur frá þvi að Alþýðuflokkurinn rauf vinstristjórnina i okt. s.l. Það er skoðun Alþýðubanda- lagsins, að með afstöðu sinni til nefndakosninga og trúnaðar- starfa á Alþingi hafi Alþýðu- flokkurinn sýnt það berlega, að flokkurinn vill ekki vinstri stjórn og gerir allt sem hann getur til að torvelda vinstra samstarf á Alþingi. Kosningabandalag Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokkinn á Alþingi i miðjum umræðum um vinstri stjórn hlýtur að gera vonir manna um vinstri stjórnarmyndum að engu. Alþýðuflokkurinn hefur þegar sýnt það i verki, að hann vill ekki vinstrasamstarf. En formaður Framsóknarflokksins, sem falið hefur verið að reyna að stjórnar- myndun verður að meta og ákveða, hvort viðræðum verði haldið áfram. Bílasprautun Framhald af bls. 16 gegnum gallann að líkamanum. Göllunum er hent eftir vinnu við 6-10 bila. Að lokum eru notaðar súrefnis- grimur i stað pappirsgrimanna, sem algengastar eru. Er þar um tvennskonar útbúnað aö ræða og er sá nýrri með hlif fyrir öllu and- litinu, þannig aö engin efni kom- ast i snertingu við það. Kostnaöurinn viö grimurnar og gallana taldi Guömundur óveru- legan. Grimurnar væru tengdar viö loftpressu fyrir loftræstikerfið I húsinu og þannig enginn auka- kostnaður við það og til lengdar væru grimurnar sjálfar ekki dýr- ari en pappirsgrimurnar sem alltaf þyrfti aö vera að endur- nýja. Hann taldi útilokaö að menn entust til lengdar við slika vinnu án útbúnaðar á við þennan, og þrátt fyrir talsverðan stofnkostn- aö við klefann hlyti hann að borga sig þegar um heilsuna væri að tefla. Nokkur fleiri fyrirtæki I landinu hafa komiö sér upp slikri aðstöðu, sagöi hann, en hlifðar- grimurnar væru ekki almennt 1 notkun. — vh. Við þökkum Q þér innilega fyrir að nota ökuljósin í slæmu skyggni UMFERÐAR RÁÐ Styrkir til háskólanáms i Austurriki. Austurrisk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram I löndum sem aðild eiga að Evrópuráöinu tvo styrki til há- skólanáms i Austurriki háskólaárið 1980—81. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort annar hvor þessara styrkja muni koma i hlut Islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætl- aðir til framhaldsnáms við háskóla.Styrkfjárhæöin er frá 5.000—6.500 austúrriskra schillinga á mánuöi i niu mánuöi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára, og hafa lokiö a.m.k. 3ja ára háskólanámi. Visaö er á sendiráö Austurrikis varöandi umsóknareyöublöö, en umsóknir þurfa aö hafa borist fyrir 1. aprll n.k. Menntamálaráöuneytlö 14. desember 1979. Styrkir til háskóla- náms i Noregi. Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram I löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskóla- náms I Noregi háskólaárið 1980—81. — Ekki er vitaö fyrir- fram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut tslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram- haldsnáms við háskóla og eru veittir til niu mánaða náms- dvalar. Styrkfjárhæöin er 2.400 n.kr. á mánuöi, auk allt aö 1.500 n.kr. til nauösynlegs ferðakostnaöar innan Noregs. Umsækjendur skulu hafa góöa þekkingu á norsku eða ensku og hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Æskilegt er að umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt samkvem med udlandet, Stipendieseksjonen, N-Oslo-Dep., Norge — fyrir 1. april 1980.og lætur sú stofnun I té frekari upplýs- ingar. Menntamálaráöuneytiö 14. desember 1979. Styrkur til háskóla- náms i Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa fslenskum stúdent eöa kandldat til háskólanáms I Noregi háskólaárið 1980—81. Styrktimabiliö er niu mánuöir frá 1. september 1980 aö telja. Styrkurinn nemur 2.300 norskum krónum á mánuöi, en auk þess greiöast 500 norskar krónur til bóka- kaupa o.fl. viö upphaf styrktimabilsins. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundaö nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum próf- skirteina og meðmælum, skal komiö til menntamálaráðu- neytisins. Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyöublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 14. desember 1979. Blaðberar óskast Kópavogur: Kópavogsbraut (3. janúar) Austurborg: Norðurmýri (3. janúar) Eikjuvogur — Lang- holtsvegur (3. janúar) Seljahverfi (afleysing- ar) DJÖÐVIUINN 81333. 0 VEITIMOAHU8K) 1 JOJéÍÓi m Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Giæsir og diskótek. II. JÓLADAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. ! Föstudagur Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- i 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleik- j ur. | SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30 og ki. 19-01. Organ- ; leikur. Tiskusýning alla fimmtu- l| daga. MiufnuT Borgartúni 32 ISimi 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hljómsveitin Hafrót i og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9- 01. II. hiuti jóiastemmningar Klúbbsins. Skemmtiatriöi I 6 þáttum. I. hluti þótti frábær. Kerti, spil o.fl. til skemmt- unar. Diskótek. II. JÓLADAGUR: Opiö kl. 9- 01. Diskótek. Skemmtipró- gramm. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. i 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ KL.3. y' n HOTEL LOFTLEIÐIR Slmi 22322 BLÓM ASALUR: Opiö aila daga vikunnar ki. 12-14.30 og 19-22.30. VINLANDSBAR: Opiö allal daga vikunnar, 19-23.30,1 nema um helgar, en þá er op- iö til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12-14.30 á iaugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar ki. 05.00-1 21.00 Opnunartimi yfir jóladagana ; er auglýstur I Þjv. sunnudag | 23.12. Hótel Simi 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansaö til j kl. 03. Plötukynnir óskar Karlsson. Kynntur veröur TOPP 10 vinsældalistinn i Englandi. Spariklæönaöur. LAUG ARDAGUR: Dansaö til kl. 03. Miöbæjarstemmn-! ing á Borginni. Plötukynnir j Óskar Karlsson. Spariklæön-; aöur. SUNNUDAGÚR: Dansaö til ki. 01. Diskótek. II. JÓLADAGUR: Dansaö til kl. 03. Diskótek. Ailir i jóla-; skapi og i sparifötunum. 6 Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10- 03. Hijómsveitin Geimsteinn. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekiö. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 10-03. Hijómsveitin Geim- steinn. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótckiö. II. JÓLADAGUR: Opiö kl. 10-03. Hljómsveitin Pónik leikur. Gisli Sveinn Loftsson I diskótekinu. Grill -barinn opinn. Bingó iaugardag kl. 15. TÓNABÆR II. JÓLADAGUR: opiö kl. 9- 01. Diskótek. Unglingar fæddir ’64 og fyrr velkomnir. Diskóland

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.