Þjóðviljinn - 21.12.1979, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Síða 11
Föstudagur 21. desember 1979. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttír íþróttir pF) íþróttir ff1 < J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson ° J ■ vJ—> Öruggur sigur landsliðsins gegn pressu- liðinu, 25-24 en fréttasnáparnir bættu um betur og sigruðu í fyrstu heimsmeistarakeppninni i innanhúsknattspyrnu Landsliöið I handknattleik, unglingaliöiö svokallaöa, geröi sér litiö fyrir og sigraöi af öryggi hiö margumtalaöa pressuliö, sem skipaö var nokkrum gömlum jöxlum og strákum I bland. Lokatölur uröu 25-24 fyr- ir landsliöiö, en sigurinn var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Mikiö jafnræöi var meö liöun- um i byrjun og munaöi ekki nema 1 marki lengi vel, 7-7. Þá skildu leiöir og landsliöiö náöi 3 marka forskoti, 10-7 og I hálfleik 14-11. 1 seinni hálfleiknum var hiö sama upp á teningnum, 16-12, 18- 15, 21-19 og loks 25-24. Undir lokin saumuöu sjóhundarnir nokkuö aö strákunum, en tókst ekki aö ná þeim. Axel bar af I pressuliöinu og skoraöi 7 mörk. Hann er í mjög góöu formi um þessar mundir og er synd aö hann skuli ekki nýtast okkar landsliöi. Næstur honum I markaskoruninni var Páll meö 4 mörk. Viggó og Þorbergur skoruöu 5 mörk hvor i landsliöinu og Ólafur Jónsson 4 mörk. Þessir voru at- kvæöamestir ásamt Kristjáni, og Siguröunum, Gunnarssyni og Sveinssyni. 1 heimsmeistarakeppninni sigraöi liö snápa, geröi jafntefli viö skemmtikraftana, 5-5 og sigraöi alþingismennina 7-2. Skemmtikraftarnir sigruöu siöan þingmennina 6-2 og var þar mestu um aö þakka góöri frammistööu Guörúnar A. Simonar I vörninni. „Svona á að gera þetta, strákar” Stórskyttan hér áárum áöur, Ragnar Jónsson,hefur hér snúiö laglega á strákana og skorar meö miklum tilþrifum. „Svona Gunna mfn, þetta var ágætt hjá þér” gæti Ómar Ragnarsson veriö aö segja viö leynivopn liös skemmtikrafta Guörúnu A. Simonar. Jón ólafsson sér um aö öllum siögæöisreglum sé fylgt. Gamli miövöröurinn úr Bolungarvfk, Karvel Pálmason,er hér kominn f sókn I leik alþingismanna og fréttasnápa. A einhvern óskiljanlegan hátt tókst Karvel aö komast hjá þvi aö skora úr þessu gullna marktæki- færi. Alengdar stendur Rauöa ljóniö og glottir. Mynd: — gel Jólasveinahátið HSÍ i Höllinni í gærkvöldi Gömlu mennímir sigruðu strákana Þaö varö heljarmikiö fjör á dýröina augum. og yngri meö 8 mörkum gegn 6. jólasveinahátiö handknattleiks- „Gömlu mennirnir” í landsliö- Sáust oft .á tiöum ákaflega glæsi- manna og um 2000 manns lögöu inu frá 1966gerðu sér litiö fyrir og leg tilþrif hjá gamlingjunum. leiö sina I Höllina til þess aö berja sigruðu unglingalandsliöiö 18 ára Fyrirtæki F élagasamtök Minnisbók Fjöl- víss 1980 er komin út. Enn er mögu- leiki að fá ágylltar bækur fyrir áramót ef pantað er strax. Hentugar jóla- og nýársgjafir til starfsfólksog viðskiptavina. Bókaútgáfan Fjölvís Síðumúla 6 Sími 81290

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.