Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. desember 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5 OPEC-rikin: Gefa olíuverð Olíuverðlagi í heiminum hefur verið sleppt lausu, með því að ekkert sam- komulag tókst á ráðstefnu helstu oliuútflutningsríkj- anna í Caracas. Adalfram- kvæmdastjóri Oxfam: Hjálpar- gögn ekki misnotuð London (Reuter) Aöalframkvæmdastjóri breskr- ar hjálparstofnunar sagöi I gær, aö hann heföi engar sannanir fengiö fyrir þeim ásökunum, aö nýja rlkisstjórnin f Phnom Penh I Kampútseu heföi misnotaö þau hjálpargögn sem þangaö hafa borist. Brian Walker aöalfram- kvæmdastjóri Oxfam-hjálpar- stofnunarinnar sagöi á blaöa- mannafundi i London i gær, um rikisstjórn Heng Samrin: „Éghef ekki haft afskipti af heiöarlegra fólki en rikisstjórninni i Kampút- seu áriö 1979.” Walker sagði að rikisstjórnin geröi sitt ýtrasta af miklum van- efnum til aö dreifa hjálpargögn- unum i miöju borgarastriöi. Hann kvaöst vonast til aö hægt væri aö bæta úr dreifingu hjálpargagn- anna, en kvaöst tiltölulega á- nægöur meö gang mála þessa stundina. Ráðherrum hinna 13 ríkja sem mynda Samtök olíuútf lutningsrikja (OPEC) kom ekki saman um verðlag eftir að hafa ráðslagað í fjóra daga. OPEC-ráðherrunum kom hins vegar saman um að halda sérstakan fund eftir nokkra mánuði, til að reyna aftur. OPEC-ríkin hófu verð- lagsstjórn á olíu árið 1973, og hefur verðlagið miðast við létta hráolíu frá Saudí- Arabiu. I júní sl. ákváðu OPEC-ríkin að þetta við- miðunarverð á saudi-ara- bískri olíu skyldi vera 18 dollarar fyrir tunnumálið. Fyrir viku hækkaði Saudí- Arabia þetta verð í 24 doll- ara tunnumálið, og ætlað- ist til þess að OPEC-ráð- stefnan samþykkti það sem nýtt viðmiðunarverð. Eftir að OPEC-ráðstefn- unni lauk i gær, sögðu ráð- herrar annarra olíuút- flutningsríkja að saudí- arabiska verðið hafi ekki lengur þýðingu. Einn ráð- herrann sagði að nú stef ndi i algjörlega frjálst verðlag á olíumarkaðnum. Kvaðst hann búast við að hærri gæðaflokkar olíu yrðu komnir yfir 32 dollara fyr- ir tunnumálið, en hámarksverð hráoliu var í frjálst júní s.l. ákveðið 23.50 doll- arar. OPEC-ráðstefnan sner- ist einnig um aðstoð við þróunarríkin, en snar- hækkandi verðlag á olíu kemur harðast niður á þeim. Ráðherrarnir sam- þykktu að veita aukafjár- veitingu að upphæð 1,6 miljarði dollara, til sér- staks aðstoðarsjóðs OPEC, en í honum eru nú 2,4 milj- arðar dollara fyrir. Þá samþykktu ráðherr- arnir ályktun um að komið verði á fót sérstökum þró- unarbanka OPEC, með 20 miljarða dollara-byrjunar- f ramlagi. Rotterdam: Borgarráð krefst upp- um kjarnavopn lýsinga Rotterdam (Reuter) Borgarráö Rotterdamborgar fór i gær fram á yfirlýsingu frá holiensku rikisstjórninni um þaö magn kjarnavopna, sem eru flutt til Evrópu I gegnum höfnina i Rotterdam. I bréfi til Willem Scholten varn- armálaráöherra, sagöi borgar- ráöiö aö ef nauösynlegt þætti, mætti svara fyrirspurninni i leynilegu bréfi til Andre van der Louw borgarstjóra , sem einnig er yfirmaöur Almannavarna Rotterdamborgar. Borgarstjórinn baö varnar- málaráöherrann fyrir ári siöan aö staöfesta eöa neita frasögnum um aö Bandarikin notuöu Rotter- dam sem uppskipunarhöfn fyrir kjarnavopn. Hann vildi einnig fá að vita hver væri ábyrgur fyrir öryggisráöstöfunum viö flutninga bandariska vigbúnaöarins. Borgarstjórinn skýröi nýlega frá þvi aö honum hefði ekki borist svar frá varnarmálaráðherran- um. Borgarráöiö sagöist nauö- synlega þurfa aö fá upplýsingarn- ar, eftir aö NATO-ráöherra- fundurinn i Briissel i siðustu viku ákvaö aö láta smiöa og staðsetja ný kjarnavopn I Vestur-Evrópu. Hógvær ábending frá Ægisútgáfunni Skipstjóra- og stýrimannatal Þetta er rit I alger- um sérflokki. — Þrjú stór bindi — yfir 1900 æviskrár — prófskrár Stýri- mannaskólans frá upphafi — fróöleg- ar yfirlitsgreinar um sjómanna- fræöslu, fiskveiöar og siglingar. Kjörbækur á hverju heimili og sérstaklega til- valdar jólagjafir. Sven Hazel: Nýja bókin nefnist: Guöi gleymdir Flestar bækur Hazel hafa selst upp á fyrsta ári. Af áöur útkomnum bókum hans eru nú aðeins fáan- legar: Dauöinn á skriöbeltum, Hersveit hinna fordæmdu, Martröö undan- haldsins, Monte Cassino og Striösfélagar. Fjöldi stríös- bóka hefur ver- iö skrifaður og margar góöar, en fullyröa má aö engum er Hazel likur. Nú er i ráöi aö kvikmynda bækur hans. Hann hefur fMMt, hlotiö stemmt bækur h á - lof og hans i lffsins ólgusjó Ný bók eftir Jó- hann J.E. Kúld selst i milljóna- upplögum i yfir 50 löndum. Ílí'll Enginn sem sér Jóhann Kúld, teinréttan, kempulegan og léttan i spori gæti imyndaö sér aö þar færi maður með svo ævintýralegan og átakamikinn lifsferil, sem raun ber vitni. Hér segir frá sjó- mannslifinu á síldarárunum og á öörum fiskveiðum — sigling- um á stríösárunum og kynnum af ótölulegum fjöida manna á sjó og landi, af öllum stéttum og standi. Langvarandi baráttu viö berklana, dvöl á Kristnesi og Reykjahæli, ástvinamissi, fá- tækt og atvinnuleysi. — Verka- lýðsbaráttu, vinnubanni. Novu- slagnum og átökum i kjarabar- áttunni, tilraun til aö svipta Jó- hann kosningarétti. Bóka- og blaðaútgáfu (Jóhann hefur skrifaö 10 bækur), — áætlun um stærstu ölverksmiðju i Evrópu, sem gufaöi upp vegna striösins. — Furöulegum dulrænum fyrir- bærum — og fjölmargt fleira mætti nefna sem sagt er frá af hispursleysi undanbragðalaust i þessari stórfróölegu og skemmtilegu bók. Fyrri bækur Jóhanns hlutu á sinum tima ein- róma lof og seldust upp til agna, en þetta er eflaust hans besta bók. — Frásagnargleði hans er mikil og lifsferillinn svo fjöl- þættur aö fáu veröur viö jafnaö. Úr gömlum ritdómi: Hann er fæddur rithöfundur og óvist er aö hann segi betur frá, þó hann hefði gengiö i annan skóla en hinn stranga skóla reynslunnar, sem hann hefur staöist meö sæmd. Guömundur Finnbogason, landsbókavöröur. í dagsins önn eftir Þorstein Matthiasson Þótt ár liöi og margvislegar breytingar ____________veröi á þjóölífs- é háttum er sag- V • fsjLjy an ávallt ofin úr ■'*" önn hins liöandi dags. Þeir, sem lengi hafa lifaö þekkja öörum betur æöaslög mannlifs i landinu á liönum ár- um. Sú reynsla og þekking getur oröiö framtiöinni hollur vegvisir, ef vel er aö hugaö. Manngildi skyldi meta eftir þvi, hve sterkir menn standa i stormi sinnar tiö- ar og dugmiklir i dagsins önn. Þeir mætu menn sem hér rekja nokkra æviþræöi eru fulltrúar þeirrar kynslóöar sem óbuguö hefur staöiö af sér ölduföll ár- anna og skilað framtiöinni betra landi en hún tók viö. Góðfúslega, kynnið ykkur vandlega þessa auglýsingu, áður en þið veljið jólabækurnar Leikir af lifsins tafli Eftir Hugrúnu ' NUERÚI LflKIR AF IIFSINS TíFll Hugrún er mik- ilvirkur og fjöl- hæfur rithöf- undur. Hún hef- ur sent frá sér ekki færri en 25 bækur — skáld- sögur, ljóö, ævi- þætti, smásögur og barnabækur. Samúð og kær- leikur til alls sem lifir er rauði þráöurinn i þessum smásögum Hugrúnar svo sem er i öllum hennar bókum, ásamt óbilandi trú á handleiöslu almættisins. A þessum timum efnishyggju og trúleysis er slikt efni eflaust ekki öllum aö skapi, en vonandi finnast þeir sem hafa ekki gleymti guði sinum, og lesa sér til ánægju þessa hugljúfu bók. Vökumaður Jón Jónsson klæöskeri frá Isa- firöi. Þaö er hátt til lofts og vitt til veggja Guöbrandur Benediktsson bóndi frá Broddanesi Minnist þess aö blómabörnin skjálfa er berast skóhljóö göngu- manni frá Ingþór Sigurbjarnarson frá Geit- landi 1 faömi dalsins Snæbjörn Jónsson frá Snærings- stööum i Vatnsdal. Þorbjörg og Sigurjón Arbæ i Mýrum i Austur-Skafta- fellssýslu. Þar gróa götur sem gekk ég forö- um ungur Sigurpáll Steinþórsson frá Vik i Héöinsfiröi. Þaö trúir þessu enginn Magnús Halldórsson frá Siöu- múlaveggjum. Astareldur eftir Hpniep Rnhine nefnist nýjasta bókin hennar. Það þarf ekki dömur minar aö kynna ykkur bækurnar henn- ar Denise, þiö þekkiö þær og ykkur liöur vel i návist þeirra. Þar er enginn sori á ferö, þótt barátta viö ill öfl og erfiö örlög sé meö i spilinu veröur hiö góöa i mannheimi alltaf yfirsterkara. Þess vegna eru bækur Denise Robins góöir og velkomnir kunningjar. Vegferö til vors Ný ljóöabók eftir Kristinn Rey. Kristinn kemur viöa viö I þessari bók sinni. Hann deilir fast á hern- aöarbrjálæði, pen- ingahyggju og alls- kyns óáran I mann- ][fjnu en hann á fleiri strengi i hörpu sinni. Ast á vori og gróanda skipar veglegan sess og trú á „betri tiö meö blóm i haga”. Skop og fyndni leynist einnig i pokahorninu. Þessi snotra bók er efalaust ljóöavinum kærkom- Hús hamingjunnar eftir Gertrude Thorne Ung, ástfangin hjón, Janet og Andy erfa ó- v æ n t 1 i t i ð draumahús. Hjartarúmiö reynist fljótlega of stórt fyrir húsiöog áöur en varir er það yf- irfullt af alls konar fólki, skyldu og vanda- lausu. Mislitur hópur, skritinn og skemmtilegur, en samt er góövild og skilningur alls ráö- andi i litla húsinu. Þrátt fyrir ýmiss konar smáslys og hrak- farir leiö öllum vel og engum leiddist i „húsi hamingjunnar”. Vonandi veröur enginn vonsvik- inn sem les þessa skemmtilegu og þokkafullu sögu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.