Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 21. desember 1979. *S>WÓflLEIKHÚSIfl a*n-2oo ORFEIFUR OG EVRIDIS Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning fimmtudag kl. 20 3. sýning laugardag kl. 20 4. sýning sunnudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR föstudag kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: HVAÐ SÖGÐU ENGLARN- IR? fimmtudag kl. 20.30. KIRSIBLÓM A NORÐURFJALLI sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20 Sími 1-1200 Sfmi 18936 JÓIamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug hlægileg ný Trinitymynd f lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. , Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lslenskur texti TÓMABÍÓ Sfmi 31182 James Bond upp á sitt besta. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk. Roger Moore, Christopher Lee, Britt Ekland. Bönnuö börnum inan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Maðurinn með gylltu byssuna. (The man with the gold- en gun) SUNNUDAGS BLADID áskríft i sima * 81333 .. Er •>, sjonvarpið bilað? Skjárinn Spnvarpsverfestaói Bergstaáastrati 38 2-194C 111 u 1 u s i Simi 16444 Jólamynd 1979 Tortimið hraðlestinni LEt HOBtPI MARVIN UNDA SdA« EVANS MAXiM'l ;Wt SCHELL MiKt C0NN0RS AVAfANCHf ÍXPRtSS '«■■ ',0Í NAMA'H 'Oslitin spenna frá byrjun til enda. Urvals skemmtun f lit- um og Panavision, byggö á sögu eftir COLIN FORBES, sem kom út í fsl. þýöingu um sföustu jól. Leikstjóri: MARK ROBSON Lee Marvin, Robert Shaw, Maximilian Schell. lslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Simi 1X475 Lifandi brúða Cheryl is alovelygiri.. Butto George, she’s a livingdoll. m pWVATEpAltri Spennandi og hrollvekjandi ný bandarfsk sakamálamynd. Islenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Sfmi 11544 Stjörnustríð Frægasta og mest sótta ævin- týramynd allra tima. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUGARÁS I o Jólamyndir 1979 Flugstöðin y80 Concord MRPORTW mamoMs Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 7.30 og 10 Hækkaö verö. Galdrakarlinn í OZ Ný bráöfjörug og skemmtileg söngva-og gamanmynd. Aöalhlutverk: Diana Ross, Michael Jackson, Nipsey Russel, Richard Pryor ofl. Sýnd kl. 5. húibyggjendur ylurinner ^ goóur m Algt..5um a l4ll«l|M«OTl .1 kollo.í* M ...«•« «.«.*>>» tklfaul*. ..4 tl«k>.• fc«t( flllSTURBtJAHKIll Sfmi 11384 Jólamynd 1979 Stjarna er fædd Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk stór- mynd í litum, sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. Aöalhlutverk: BAItBARA STREISAND, KRIS KRISTOFERSON. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýn.tima. Hækkaö verö. Fyrsta jólamynd 1979 úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON CHRISTOPHER CONNELLY MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3, 6 og 9 tslenskur texti. • salur Soldier blue Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9'.05 og 11.05 -salur v Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 9.10. Víkingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 • salur I Skrýtnir feðgar enn á ferð Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sfmi 22140 Sá eini sanni (Theoneandonly) Bráösnjöll gamanmynd f lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aöalhlutverk: Henry E. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kf. 5, 7 og 9. \ C ’Á‘ eru Ijósin í lagi? JMFERÐAPRÁO apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 21. des. til 27. des. er I Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er f Háa- leitisapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilid Slökkviiiö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Ktípavogur — slmi 111 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj. — simi 51166 Garöabær — simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar um jólin og áramót Borgarspitalinn aliar deildir aöfangadagur kl. 13-22 jóladagur kl. 14-20 2.jóladagur kl. 14-20 gamlaársdagur kl. 13-22 nýjársdagur kl. 14-20 Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og iaugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitaii Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild— kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavrk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deiidarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. gengið Kvöld-, nætur- og hclgidaga- varsla er á göngudeild Land- sptalans, sími 21230. , Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sálarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja þjónustu f sjálfsvara 1 88 88 Tannlæknavakt er f Heilsu verndarstöftinni alla laugar daga og sunnudaga frá kl 17.00 — 18.00, Stmi 2 24 14. félagsllf UTIVISTARFERÐIR (Jtivistarferöir Sunnud. 23.12. kl. 13. Elliöavatn-Rauöhólar létt vetrarganga á Þorláks- messu. Verö kr. 2000.- 2. jóladag kl. 13 Um Álftanes, .Verö 2000 kr. Áramótagleöi i Skiöaskálan- um föstud. 28. des. Aramótaferö I Húsafell, 29.12.-1.1. SIMAR 1 1 79 8 nc 19533 Sunnudagur 23. des. kl. 10. Esja-Kerhólakambur, sólstööuferö . Þátttakendur hafi meö sér brodda og Isaxir og veröi vel búnir. Fararstjóri Tómas Einarsson. Verö kr. 2000, gr.v. /bflinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austan veröu. FerÖafélag tslands. spil dagsins Spil no 3.... Fyrir skömmu fékk þáttur- inn aösent spil aö austan, frá ólafi Má Magnússyni. Þaö var svona: D85 10852 KG103 K3 G1062 A 854 AD852 AK973 DG76 A762 1 Bandarikjadollar............ 1 Sterlingspund............... 1 Kanadadoilar................ 100 Danskar krónur.............. 100 Norskar krónur.............. 100 Sænskar krónur.............. 100 Finnskmörk.................. 100 Franskir frankar............ 100 Belg. frankar............... 100 Svissn. frankar............. 100 Gyllini..................... 100 V.-Þýsk mörk................ 100 Lirur....................... 100 Austurr. Sch................ 100 Escudos..................... 100 Pesetar..................... 100 Yen......................... 1 SDR (sérstök dráttarréttindi). 392.40 393.40 863.65 865.85 333.50 334.30 7297.40 7316.00 7858.20 7878.20 9386.40 9410.40 10522.95 10549.75 9682.90 9707.60 1392.50 1396.00 24479.10 24541.50 20529.40 20581.80 22623.20 22680.90 48.44 48.56 3140.50 3148.50 787.80 789.80 591.65 593.15 165.08 165.50 515.13 516.45 4 K943 D9 G109764 Nafni minn ólafur Már full- yröir aö alltaf megi vinna 6 spaöa meö hvaöa útkomu sem er. UmræÖur hafa oröiö hér fyrir sunnan um spiliö, og flestir sammála um, aö frekar . auövelt sé aö hnekkja 6 spöö- um Hvaö segja austanmenn um þaö? Segjum aö Suöur spili út tlguldömu? Vandast þá ekki máliö fyrir sagnhafa? Hann drepur væntanlega á ás, spilar lágu hjarta aö ásnum, tekur á iaufaás og spilar lágu laufi. Kóngurinn f og sagnhafi trompar heima. Ot meö hjartadömu (vitanlega) og segjum aö Suöur leggji kóng á (viö ætlum hvort sem er aö hleypa dömunni) og trompaö i boröi. Ut meö laufadömu (væntanlega til aö neyöa Noröur til aö trompa, ekki satt ólafur?) en viö sunnanmenn bara trompum ekki. Viö hend- um hjarta. Væntanlega hendir þá sagnhafi einnig hjarta (eöa tlgli, þaö er sama). Og hvaö á sagnhafi aö gera næst? Spila meira laufi, og aftur hendum viö sunnanmenn hjarta. Tapaö spil, ólafur, Hitt er annaö mál, aö auö- velt er aö gefa 6 spaöa I vörn- inni, víöast hvar á skerinu okkar, meö þvl aö Noröur sé hlýöinn og illa vakandi i spil- inu. NR. 243 — 20. desember 1979 KÆRLEIKSHEIMILID Ef þú segir mér hvaö þú ætlar aö gefa mér skal ég lofa aö þykjast vera hissa þegar ég opna pakkann. fli útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .,A jólaföstu” eftir Þorunni Elfu M agnúsdótt ur . Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 10.45 A bóka inar kaöinum . Lesiö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét LUÖviks- dóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og 16g Ur ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: ,,Gat- an’’ eftir Ivar l.o-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 4 16.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi .Sigriöur Eyþórsdóttir. Astrlöur Sig- mundardóttir rifjar upp bernskujól sin. AlfrUn GuÖ- riöur Þorkelsdöttir og Berg- ljót Arnalds (báöar 11 ára) flytja frumsamiö jólaefni. Einnig verða sungin og leik- in jólalög. 16.40 t tvarpssaga barnanna: ,.EIIdor"eftir Allan Carner. Margrét Ornólfsdóttir les þýöingu sina (11). 17.00 Lesin dagskrá næstu viku. 17.15 Siödegistónleikar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.10 Píanókonsert nr. 3 I Es-dúr eftir John Field. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Þuríöur Pálsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfs- son; Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Staöar- braunsprestar. Séra Gisli Brynjólfsson flytur miö- hluta frásögu sinnar. c. Kva'Ai eftir Sigurö Jónsson frá Arnarvatni. Jónina H. Jónsdóttir les. d. Þegar jólin koma, Jónas Jónsson frá Brekknakoti segir frá. e. llaldiö til haga. Grimur M. Helgason forstöðumaöur handritadeildar landsbóka- safnsins flytur þáttinn. f. Kórsöngur: ÞjóÖleikhUs- kórinn syngur isiensk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,(Jr Dölum til l.átrabjargs” Feröaþætt- ireftir Hallgrlm Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grímsson les (9). 23.00 Afangar. Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Prúöu leikararnir. Gestur aö þessu sinni er söngvarinn Roger Miller. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.30 Var þetta glæpur? s/h (Le crime de monsieur Lange) Frönsk biómynd frá árinu 1936. Leikstjóri Jean Renoir. Aöalhlutverk Jules Berry og Réné Lefevre Florelle. — Höfundur indlánasagna starfar hjá blaöaútgefanda nokkrum sem er hiö mesta illmenni og kúgar rithöfundinn. Hann er seinþreyttur til vandræöa, en þar kemur loks aö honum er nóg boðiö. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. krossgátan i 2 3 4 5 6 7 m 8 _ 10 11 E 12 m r 13 14^ 15 16 17 18 19 20 21 E 22 23 24 □ 25 Lárétt: 1 lyfta 4 hár 7 hnífar 8 hró 10 galla 11 gylta 12 fisj- ur 13 eldstæði 15 nokkuö 18 fruma 19 hrúga 21 mynt 22 matsvein 23 kappsamur 24 Uygur 25 afana Lóörétt: 1 stríösfangi 2 djásn 3 eöja 4 mylsnu 5 skessa 6 tlmarit 9 velur 14 grunaöi 17 léleg 18 kyndill 20 halla 22 rösk Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 bygg 4 ösla 7 róast 8 spil 10 kjói 11 lús 12 kró 13 ala 15 arg 18 inn 19 nýr 21 kinn 22 rasa 23 galiö 24 áöan 25 tina Lóörétt: 1 basl 2 grislinga 3 gól 4 öskra 6 alin 9 púa 14 annan 16 gýs 17 skrá 20 raka 22 rit

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.