Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. desember 1979. þjóÐVILJINN — SIÐA 3 Fasteignamarkaðurinn í Reykjavík: 1700 íbúðir ganga kaupum og sölum Meðaltekjur fasteignasölunnar 31 miljón króna í Árbók Reykjavíkur, sem nýlega er komin út kemur fram að á árinu 1977 voru seldar 1658 ibúðir í Reykjavík eða 5.7% af heildaríbúðaf jölda borgar- innar. Ibúöum hefur fjölgaö nokkuö siöan þá, og aö óbreyttu má þvi reikna meö aö 1700 ibúöir hafi gengiö kaupum og sölum i borg- inni á yfirstandandi ári. Meöal- verö yfir áriö er um 20 miljónir á Samkeppni um minningaskrif sýslu, var greinilega talsverður munur á því hverslu mikið barst frá einstökum upprunahéruðum. Langmest var frá þremur sam- felldum svæöum á landinu, þ.e. Vestf jaröakjálkanum meö Breiöafiröi eða 37%, Suöur-Þing- eyjarsýslu 10% og Arnessýslu 1Ö%. Aberandi minnst kom hins- vegar úr Húnavatnssýslum, Eyjafiröi, Norður-Þingeyjar- sýslu, Suöur-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu. Fulltrúar stofnananna þriggja, sem aö þessari framkvæmd stóöu, voru ólafur Hansson frá Sagnfræöistofnun Háskólans, Einar G. Pétursson frá Árna- stofnun og Árni Björnsson frá Þjóömin jasafninu. Við mat á frásögnunumvoru þeir sammála um, aö eitthvað væri bitastætt I öllum þeirra og aö mjög mörgum mikill fengur. Afar erfitt var að gera upp á milli 30 þeirra bestu. Það varö þó aö lok- um niöurstaöan, aö þrjár mundu teljast sameina best þaö tvennt að vera mjög fróðlegar um hætti liðinnar tiöar og jafnframt ágætlega vel skrifaðar. Þetta voru frásagnir þeirra Emiliu Biering frá Barðaströnd, Guö- mundar Guömundssonar úr Ófeigsfiröi og Péturs Guð- mundssonar frá Rifi og Hellis- sandi, en hann andaöist reyndar daginn eftir aö hann sendi frá sér minningarnar. Höfundar annarra frásagna, sem sérstök ástæöa þykir til aö nefna eru: Siguröur Thoroddsen, Reykjavik. Valbjörg Kristmundsdóttir, Grundarfirði og Saurbæ, Hallgrlmur Jónsson, Laxárdal, Geir Sigurösson, Hvammsveit og Arnkell Ingimundarson Saurbæ, Dalasýslu, Theodór Danlelsson, Breiöaf jaröarey jum, Torfi össurarson, Rauöasandshreppi, Jóhann Lúther Einarsson, Tálknafiröi, Sigriöur Jóna Þorbergsdóttir, Hornströndum, Sveinslna Agústsdóttir, Stranda- sýslu, Guöný 1. Björnsdóttir, Vestur-Húnavatnssýslu, Guö- mundur Jónatanss.on, Eyja- firöi, Sigurjón Valdi- marsson, Svalbarösströnd, Sölvi St. Jónsson, Báröardal, Guðrún E. Jónsdóttir, Mývatnssveit, Aöalsteinn Jónsson, Reykjadal, S-Þing., Inga Viium, Vopnafiröi, Einar Sigurfinnsson, Meðallandi, Þóröur Ellas Sigfússon, Fljóts- hliö, Ingveldur Jónsdóttir, Stokkseyri og Jóna Guölaugsdótt- ir, Suöurlandsundirlendi. Akveöiö hefur veriö aö kaflar úr nokkrum bestu frásögnunum veröi lesnir I útvarp seinni hluta vetrar, ef höfundar veita leyfi til. — mhg Haustiö 1976 hleyptu Sagnfræöistofnun. Háskóla Islands, Stofnun Árna Magnússonar og Þjóöminjasafn Islands af stokkunum SAMKEPPNI UM MINNINGA- SKRIF FóLKS eldra en 67 ára. Heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytiö veitti þá mikilsveröu aöstoö, aö dreifingarkerfi Tryggingastofnunar rfkisins var notaö til aö unnt væri aö koma boösbréfinu og verkefnalistanum til allra ellilifeyrisþega á landinu. Skilafrestur var I fyrstu ákveöinn til 1. nóv. 1977, en slðan framlengdur til 1. mars 1978. Alls bárust frásagnir 148 manna, 75 karla og 73 kvenna, stuttar og langar eöa allt frá 2—3 bls. upp i 400—500 síður, enda mun heildarmagnið vera nálægt 5 þús. vélrituöum meöal-slðum eða sem svara u.þ.b. 20 meðalstórum bókum. Þótt ekki sé unnt að rígbinda sérhvern mann viö ákveöna Passa börn í jóla- ösinni Nokkrir féiagar Kristilegra skólasamtaka bjóöa á morgun, laugardag, uppá þá nýlundu I höfuö- borginni aö passa börn i jóla- ösinni meöan fulloröna fólkiö verslar. Þetta er gert til ágóöa fyrir islenska kristniboöiö og veröur passaö i húsi KFUM og K á Amtmannsstlg 2b (bak viö Menntaskólann i Reykjavik) frá kl. 13 og þar til búöir loka kl. 23. Pössunin kostar kr. 500 fyrir hvern klukkutima sem barn er passaö. A staönum veröur tækifæri fyrir börnin að leika sér, sagöar veröa sögur, sungnir jólasöngvar, sýndar myndir og e.t.v. kemur jóla- sveinninn I heimsókn meö smá glaðning. öllum er velkomiö aö nota sér þessa þjónustu meðan húsrúm leyfir. Nánari upp- lýsingar eru veittar eftir kl. 11 f.h. á laugardag i sima 21035. ibúð og er samanlagt söluverö þessara eigna þvi 34 miljaröar króna. Virk.ar fasteignasölur i borginni eru 22, ef marka má auglýsingadálka Moggans á sunnudögum og fær fasteignasal- an 2% kaupverös fyrir sinn snúö, eöa 31 miljón (brútto) hver fasteignasala. Umsvif fast- eignasalanna eru auövitaö mis- jöfn svo gera má ráö fyrir þvl aö sumir hafi minna en aðrir meira út úr þessu dæmi. Einnig eru Ibúöir oft seldar án milligöngu fasteignasala. — AI LITLU JOLIN Senn liður aö þvi aö kveikt veröi á jólatrjám á öllum heimilum landsins. Skólarn- ir taka forskot á sæluna meö „litlu jólunum” dagana fyrir jólaleyfi og voru þau viöast i gær og fyrradag I grunnskólunum. Þessi mynd er tekin i Langholtsskóla þar sem þessar tvær dömur skemmtu ser konunglega viö aö horfa á leikrit og höföu komiö sér fyrir viö jólatréö. — Ljósm. gel. Trúnaðarmannarád Sjómannafélagsins: VMSÍ: Óþol- andi réttinda- leysi 4-5 þúsund aidraðra Á fundi í framkvæmda- stjórn Verkamannasam- bands íslands, sem haldinn var s.l. laugardag, var eft- irfarandi tillaga sam- þykkt: „ Framkvæmdastjórn VMSI samþykkir að skora á Alþingi að samþykkja frumvarp um eftirlaun aldraðra fyrir áramót. Fundurinn bendir á, að verði samþykkt áður- greinds frumvarps frest- að, munu 4—5 þúsund aldraðra búa við óþolandi réttindaleysi, sem vissu- lega er íslensku þjóðfélagi til vansæmdar." Mótmælir skertri landhelgisgæslu Stjórn og trúnaöarmannaráö Sjómannafélags Reykjavlkur hefur harölega mótmælt boöaöri skeröingu stjórnvalda á starf- semi Landhelgisgæslunnar og bendir á aö sala annarrar tveggja flugvéla gæslunnar og breytingar á skipakosti meö sölu Arvakurs og stöövun eins varöskips af fjór- um þýöi, aö i raun veröi aöeins tvö varðskip til vörslu fiskveiöi- landhelginnar langtimum saman. 1 ályktun trúnaðarmannaráös- fundar félagsins, sem haldinn var 18. des. segir ennfremur: „Með þessu veröur erfitt aö fylgjast meö þeim erlendu skip- um sem veiöar stunda i grennd við 200 milna mörkin, stórlega mun draga úr eftirliti meö fisk- veiöum, veiöarfærum og veiöi- svæðum innlendra fiskiskipa, draga mun úr þjónustu viö sjó- merki, vita og leiðslur á sjávar- botni auk þess sem öryggi sjófar- enda mun stórminnka. Fundurinn skorar á Alþingi aö taka þessa fyrirhuguöu ákvöröun tilýtarlegrar athugunar og leita sparnaðar meö öörum hætti en á kostnað öryggis sjófarenda og hagsmuna þjóöarheildarinnar á fiskimiðum.” Þá samþykkti fundurinn aö stjórn félagsins hefji allsherjar- atkvæöagreiðslu um vinnustööv- unarheimild á kaupskipaflotan- um þegar þurfa þykir og skoraöi á stjórn Sjómannasambandsins að hefjast handa um mótun krafna um kaup og kjör fiski- manna. _ NÆST BESTA JOLAGJÖFIN! er tvímælalaust platan „Eitt verð ég að segja þér”... •Platan hefur verið ófáanleg i nokkrar vik- ur en er nú loks komin i verslanir. •Lög og ljóð margra okkar ötulustu baráttu- manna gegn her i landi, i frábærum flutningi Heimavarnarliðsins. * Besta jólagjöfin er að sjálfsögðu tsiand úr Nató og herinn burt. •Platan sem hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. r •Platan sem allir Islendingar þutfa að eignast.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.