Þjóðviljinn - 21.12.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 21.12.1979, Síða 7
I Föstudagur 21. desetnber 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Ekki hefur þokast verulega i samkomulagsátt á þeim átta viöræðufundum sem haldnir hafa verift á þeim hálfa mánuði sem Steingrimur Hermannsson hefur fariö meö urnboö til stjórnarmyndunar. Yýirlýsing Alþýðubandalagsins í stjórnarmyndunarviðrœðunum Alþýðuflokkurinn vill ekki í vinstri stjórn Lokaátak til eflingar Málfrelsissjóði í dag áritar Tryggvi Emilsson bók sina Fyrir sunnan i Bókabúð Máls og menningar frá kl. 15-18. Þetta er siðasta vikan að sinni sem fólki gefst kostur á að fá bækur áritaðar af höfundi. öll framlög fyrir áritanir renna óskipt i Málfrelsissjóð Stjórnarmyndunarviöræður Framsóknarflokks, Alþýöu- bandalags og Alþýðuflokks hafa nú staðið yfir i tæpar tvær vikur og hafa verið haldnir sjö viðræðu- fundir. Snemma i þessum viðræðum lagði Alþýðubandalagið fram yfirlit yfir fjölmörg stefnumark- andi atriði, sem óhjákvæmilegt er, að væntanlegir samstarfs- flokkar ræði og taki afstöðu til. Nokkrar tillögur Alþýðubanda- lagsins um efnahags- og kjara- mál hafa verið til umræðu á viðræðufundum, en hins vegar hafa ekki fengist umræður um mörg önnur atriði, sem Alþýðu- bandalagið hefur gert tillögur um. Framsóknarflokkurinn hefur einnig lagt fram tillögur um nokkrar aðgerðir i efnahags- málum til að draga úr verðbólgu. Það sem einkennir þessar tillögur er einkum það, að reynt er að leysa verðbólguvandann á kostnað launafólks, m.a. láglaunafólks. Flest bendir til þess, að framkvæmd þessara til- iagna myndi leiða til mjög veru- legrar kjaraskerðingar á næstu tveimur árum, en hins vegar myndi verðbólga lækka litið frá þvi sem verið hefur. Alþýðubándalagið hefur þegar hafnað þessum tillögum á fyrri viðræðufundum, og telur þvert á móti óhjákvæmilegt, að efnahagsaðgerðir næstu rikis- stjórnar miðist við það, að kaup- máttur lægri launa verði nokkuð aukinn frá þvi sem nú er, tekjutrygging elli- og örorkulifeyris verði hækkuð og almenn laun verði verðtryggð. Þvi miður verður ekki séð, að þokast hafi verulega i samkomu- Björt mey og hrein, æskuljóð eftír Baldur Páimason Björt mey og hreinheitir ljóða- bók eftir Baldur Pálmason sem bókaútgáfan Þjóðsaga hefur gefið út. I eftirmála gerir höfundur þá grein fyrir bók sinni að fyrir tveim árum safnaði hann saman þeim kvæðum frá siðasta aldar- fjórðungi sem hann vildi helst gefa lif og komu þau Ut i bókinni „Hrafninn flýgur um aftaninn”. En þá voru æskuljóð höfundar eftir, drjúg syrpa. Og i þeirri von Formaður Framsóknar- ýlokksins verður að meta og ákveða hvort viðrœðum verður haldið áfram lagsátt á viðræðufundum flokk- anna. Athyglisvert er, að þegar sjöunda viðræðufundinum lauk hafði Alþýðuflokkurinn enn ekki lagt fram neinar formlegar til- lögur af sinni hálfu i þessum viðræðum. Hins vegar hefur komið æ betur i ljós, eftir þvi sem lengra hefur liðið frá kosningum, að Alþýðuflokkurinn starfar áfram í nánu bandalagi við Sjálf- stæðisflokkinn, eins og var fyrir kosningar. Við forsetakjör á Alþingi beitti Alþýðuflokkurinn sér fyrir þvi, að Sjálfstæðisflokkurinn hlyti forseta sameinaös Alþingis en hafnaði samstarfi við Fram- sóknarflokk og Alþýðubandalag um forseta og i nefndarkjör.Siðan kaus Alþýðuflokkurinn sjálf- stæðismann sem forseta neðri deildar. Alþýðuflokkurinn kaus með Sjálfstæðisflokknum til einnar þýðingarmestu nefndar Alþingis, fjárveitinganefndar., til þess að koma i veg fyrir, að tveir alþýðubandalagsmenn næðu kosningu i nefndina. Siðan hefur Alþýðuflokkurinn samið við Sjálf- stæðisflokkinn um formennsku i fjárveitinganefnd og þannig myndað meiri hluta með honum i Baldur Pálmason að enn væru ekki úr sögunni les- endur „rómantiskra og dálitið gamaldags ljóða” valdi hann 27 ljóð úr handritafúlgunni — átta hin elstu eru frá 16da og 17da aldursári höfundar. þessari nefnd. Alþýðuflokkurinn hefur einnig gert samkomulag við Sjálfstæðis- flokkinn um aðra þýðingarmestu starfsnefnd Alþingis, utanrikis- málanefnd. Þar kaus Alþýðu- flokkurinn formann Sjálfstæðis- flokksins, Geir Hallgrimsson, sem formann nefndarinnar. Alþýðuflokkurinn hefur þegar tryggt Sjálfstæðisflokknum sterka aðstöðu til áhrifa við meðferð mála og fyrirfram skapað þær aðstæður sem mjög myndu torvelda störf vinstri stjórnar. Flest bendir til þess, að Alþýðu- flokkurinn miði gerðir sinar við það að framlengja lif eigin minni hluta stjórnar, sem mynduð var með atveina Sjálfstæðisflokksins. Framhald á bls. 13 Blaðbera vantar í Garðabæ! Sunnuflöt — Markarflöt Faxatún — Aratún Breiðás — Laufás — Melás Borgarás — Stórás. Uppl. hjá umboðsmanni Þjóðviljans i Garðabæ, Helenu i sima 44584 og á af- greiðslu blaðsins i sima 81333. MOBVIUINN Simi 81333 Ódýru furuhúsgögnin eru komin aftur e^ager^- Eyjagötu 7, Orfirisey Reyk|avik simar 14093—13320

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.