Þjóðviljinn - 23.12.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.12.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. desémber 1979. ÞJÓÐVILJIÍÍN — SÍÐA 5 Ekki hættur enn; Guömundur J. Guömundsson forseti Verka- mannasambandsins. ■m------> Eru menn hættir aö taka í nefið Happdrœtti Þjóðviljans 1979 Vinningsnúmerin Vinningsnúmer I Happdrætti Þjóöviljans eru sem hér segir: 1. Ferö á Evropuhafnir meö Eimskip nr. 16839 2. Sólarlandaferö meö ÍJtsýn 23216 3. Ferö frá (Jrvali til Mallorca 992 4. Ferö frá Úrvali til Ibiza nr. 2748 5. Irlandsferö meö Samvinnu- feröum og Landsýn nr. 17881 6. Irlandsferö meö Samvinnu- feröum-Landsýn nr. 19712 7. Sólarlandaferö meö (Jtsýn nr. 1170 8. Flugfar meö Flugleiöum til Stokkhólms nr. 1173 9. Flugfar meö Flugl. til Luxem- borgar nr. 11251 10. Fiugfar meö Flugl. til New York nr. 14475 11. Flugfar meö Flugl. til Baitimore nr. 17506 12. Sólaralandaferö frá Feröa- miöstööinni nr. 986. 13. Reiöhjól fra Erninum nr. 1274 14 Reiöhjól frá Erninum nr. 3256 15. Reiðhjól frá Erninum nr. 12124 16. Reiöhjól frá Erninum nr. 22989 17 Reiöhjól frá Erninum nr. 12125 18. Reiðhjól frá Erninum nr. 362 19 Reiöhjól frá Erninum nr. 3584 20. Reiöhjól frá Erninum nr. 14497 21. Reiöhjól frá Erninum nr. 405 22. Reiðhjól frá Erninum nr. 25816. Neftóbakssalan minnkar stööugt Sala á neftóbaki hér á landi hef- ur minnkað svo mikiö siöustu ár aö meö sama áframhaldi má bti- ast viö aö nefntóbaksnotkun veröi aömestu leytiúr sögunni á næsta áratug. Þetta kemur fram i desember- heftí Samstarfsnefndar um reyk- ingavarnir og segir þar, aö fyrir 19 árum,eöa 1960, hafi selst tæp 33 tonn af neftóbaki á árieða um 187 grömm á hvern ibúa. 1 fyrra var magnið aðeins 14,3 tonn, sem jafngildir 64 grömmum á ibúa. Notkun á nefbóbaki hefur þannig minnkað um 65% á hvern ibúa á þessu timabili. HlutfaU neftóbaks af heildar- sölu tóbaks hefur siðan 1960 lækk- að úr 13,2% I 3,2%. Allt fram til 1963 og 1964 nam sala á reyktó- baki og vindlum færri kiló- grömmun en af neftóbaki. Nú er svo komið að einungis af munntó- baki selst minna en af neftóbaki, enhinir þrirtóbaksflokkarnir eru mun söluhærri. Þess má geta að munntóbakssalan i fyrra var ekki nema 100 kg. A árinu 1978 seldust um 146 krukkur sem hver tekur 250 grömm. Mest allt þetta tóbak er skorið og pakkaö hér á landi. Þessa þróun telur samstarfs- nefndin áþreifanlegt dæmi um að breyting á hugsunarhætti fólks geti haft áhrif á neysluvenjur j hvað varðar tóbaksvörur. Al- menningur teljinú að nefntóbaks- notkun sé óþrifaleg og samræmist ekki tiöarandanum. Meö öðrum oröum sé siður en svo nokkuö „fint” við það að taka i nefið og snýta sér i tóbaksklút. Samstarfsnefnd um reykinga- varnir og þeir aðilar aðrir sem berjast gegn tóbaksneyslu segjast stefna að þvi að þróunin verði hin sama aö þvi er varöar reykingar og innan tiöar veröi það talin fásinna að reykja. Fyrstu visbendingarinnar um þá þróun hefur þegar oröið vart meðal annars i vissum aldurs- flokkum í skólum landsins og lof- ar það góðu um framhaldið. HF. AUOBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.