Þjóðviljinn - 23.12.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.12.1979, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN Sunnudagur 23. desember 1979. Aöalsimi bjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. L'tan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C 81333 Kvöldsími er 81348 Anton Tsjekov, höfundur Kirsu- bcrjagarfttsins. Áramótaleikrit Leikfélags Reykjavikur: Kirsuberja- garðurinn Leikfélag Reykjavfkur sýnir Ofvitann eftir Þórberg i ieikgerö Kjartans Ragnarssonar á annan i jólum, 26. des. og einnig 27. des. Áramótaleikrit LR, Kirsuberja- garöurinn eftir Anton Tsjekov, veröur frumsýnt 29. desember og önnur sýning veröur 30. des. Kirsuberjagaröurinn er siöasta leikritiö sem Tsjekov skrifaöi. Oröiö „kirsuberjagarður” er einskonar oröaleikur i rússnesku og fer eftir framburöi hvort þaö merkir garö, sem gefur eitthvaö af sér eöa garö, sem er augna- yndi. „Leikritiö fjallar um garö sem er hættur aö gefa af sér arö, eöa meö öörum oröum breytta tima,” sagöi Vigdls Finnboga- dóttir leikhússtjóri i stuttu spjalli viö blaöiö. „Þetta er eitt þeirra leikrita sem haföi ákaflega mikil áhrif á alla leikritun i Evrópu og Ameriku ailt fram aö seinni heimsstyr jöldinni. Þaö var frumsýnt I Listaleikhúsi Stanislaviskis i Moskvu, en Tsjekov var þar aöalhöfundur- inn.” Eyvindur Erlendsson þýddi leikritið beint úr rússnesku. Þetta er ný þýöing, en Eyvindur er menntaöur I leikstjórn I Moskvu. Hann leikstýrir Kirsu- berjagaröinum einnig. Leikmynd er eftir Steinþór Sigurösson. — eös. Leikfélag Akureyrar: Puntilla og Matti bíöa Frumsýningu á jólaleikriti Leikfélags Akureyrar, Puntilla og Matta eftir Bertolt Brecht, var frestaö vegna utanfarar leikfélagsins til Svfþjóöar. Milli jóla og nýárs veröa sýn- ingar hafnar aftur á Fyrsta öng- stræti til hægri eftir örn Bjarna- son. Fyrir utanförina hafði leikritiö veriö sýnt 16 sinnum fyrir fullu húsi. Einnig veröur haldiö áfram aö sýna Galdrakarl- inn I Oz, sem frumsýnt var i haust og hefur hlotiö góða aösókn. Agæt aðsókn hefur verið að sýningum Leikfélags Akureyrar i vetur. Leikhúsgestir eru nú orðn- ir um sjö þúsund, en á s.l. leikári sóttu alls fjórtán þúsund sýningar leikfélagsins. Leikfélag Dalvíkur: Gísl Milli jóla og nýárs sýnir Leikfé- lag Dalvfkur ,,GIsl” eftir Brend- an Behan, I þýöingu Jónasar Árnasonar. Leikritiö var frumsýnt 8. des. sl. Verkiö er skrifaö 1956 og fjallar um frélsisbaráttu Ira. Inn i leik- ritið er fléttað Irskum þjóölögum. Aðalhlutverk leika Ömar Arn- björnsson, Svanhildur Arnadótt- ir, Lárus Gunnlaugsson oftLovisa Sigurgeirsdóttir. Undirleik á harmoniku annast Ingólfur Jóns- son. Kristján Hjartarson geröi Leikhópur Leikfélags Dalvikur, sem sýnir Gisl eftir Brendan Behan leikmynd og Helgi Már Halldórs- stjóri er Sólveig Halldórsdóttir son og Lárus Gunnlaugsson sjá frá Akureyri. um lýsingu og leikhljóö. Leik- — eös. Alþýðu- leikhúsið í jólaleyfi Engin sýning veröur í Alþýöu- leikhúsinu um jólin. Leikhiísiö byrjar sýningar aftur I janúar og sýnir þá ,,Við borgum ekki, við borgum ekki” i Austurbæjarbiói. Næsta frumsýning veröur i kring- um 20. janúará „Heimilisdraug”, nýju leikriti eftir Böðvar Guö- mundsson. —-eös. mm FJÖLBREYTTASTA ÚRVAL ÁLEGGSTEGUNDA A LANDINU Hjörpylsa • Iij6rskinka • Bíilj'tirsk spa-j'ipylsa • Hrmj/upylsu • HamLorj'arpylsa • llangikjril K irulaka f a • I .arnhaspa-j'ipylsa • l .anibaslfik • I .ili aka la • I .yonpylsa • VIailaj,;ast;ai sulaini • IVIalakofl VIÍlanÁ salami • VIoi la<l«-lla • l'apiik upylsa • Haflaskinka • It ólliipylsa • Servelulpylsa • Skinka Spa-j'ipylsa • Skinkupylsa • Svinamllupylsa • Svinasti-ik • I i-|»ylsa • I unj’upvlsa • I unj'in • VeiAijiylsa <$s KJOTIÐNAÐARSTOÐ SAMBANDSINS Sjá ennfremur leikhúsfréttir á 12. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.