Þjóðviljinn - 23.12.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 23. desember 1979.; ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Spennandi ný dönsk sakamálamynd, sem hlot-
ið hefur mikið lof. tslenskur texti. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 i sal D.
Q 19 000
Ævintýri apakóngsins
Leyniskyttan
IÓLAMYNDIR 1979
Prúðuleikararnir
. rr : < r írT
'Mmm
Frábær skemmtun fyrir alla, með Kermit,
Svinku og öllum hinum... Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11, i sal A.
Skemmtileg og spennandi kinversk
teiknimynd.
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10 i sal C.
MaGiraL
20. hefti
Hagmála
Út er komið 20. tölublað
Hagmála, ársrits Félags við-
skiptafræðinema i Háskóla
tsíands.
I ritinu eru margar fróðlegar
greinar er varða efnahagslifið,
hagfræði og viðskiptafræði. M.a.
ritar Sigurður B. Stefánsson.hag-
fræðingur hjá Þjóöhagsstofnun
um „Peningaframboö og áhrif
misvægis á peningamarkaði á
verðbólgu”, — Þórður
Friðjónsson, hagfræöingur
Félags isl. iönrekenda um
„Vinnuaflsstjórn fyrirtækja og
áhrif hennar á efnahagslifiö”, en
með hugtakinu vinnuaflsstjórn er
átt við þegar starfsliö fyrir-
tækjanna rekur þau sjálft. Þá
ritar ólafur Björnsson, prófessor
um „Agóðahugtakið og arðráns-
kenninguna”.
Einnig eru i ritinu greinar um
Nóbelsverðlaunahafana i' hag-
fræði 1977, J.E. Meade, og Bertil
Ohlin, ásamt köflum úr kandi-
datsritgerö Einars Jónatansson-
ar um „tltflutning Islendinga” og
frásögn af för viöskiptafræö-
inema til Bandarikjanna á
siðasta ári.
Ritiö er til sölu i bókaverslun-
um Máls og menningar, Lárusar
Blöndal og 1 Bóksölu stúdenta og
kostar 1200 krónur. — AI
Hjúkrunar-
fræðingatal
Um helgina kom út Hjiikrunar
fræðingatal sem HjUkrunarfélag
tslands gefur út. Er bókin viðbót
við Hjúkrunarkvennatalið sem Ut
kom á 50 ára afmæli félagsins
1969 og er i henni að finna myndir
og skrá yfir alia hjúkrunarfræö-
inga sem útskrifast hafa siðan, —
erlenda hjúkrunarfræðinga sem
hér starfa, svo og þá sem féllu
niður úr fyrribókinni, samtals 850
nöfn.
Unnið hefur verið að útgafu
bókarinnarfráþvihaustiö 1976 og
hefur öllum hjúkrunarfræðingum
sem útskrifuðust eftir 1969 verið
afhent eyðublað til útfyllingar
fyrir bókina, og létti það uppiys-
ingasöfnunina verulega. Formála
ritar Svanlaug Arnadóttir for-
maöur Hjúkrunarfélags lslands.
Bókin er 332 bls. a ö stærð, prentuö
i Prentsmiöjunni Eddu. Hún er til
sölu á skrifstofu Hjúkrunar-
félagsins og i bókaverslunum.
Trésmiðir —
Trésmiðir
Trésmiðafélag Reykja-'
. víkur heldur sína árlegu!
Ijólatrésskemmtun fyrirl
börn að Hallveigarstíg 11
. laugardaginn 29. desem- •
Iber kl. 15.
Miðar seldir á skrifstof u |
félagsins fimmtudaginn.
I'27. og föstudaginn 28.1
desember.
■ Skemmtinefndin
IÓLATRÉSSKEMMTUN
Hins islenska prentarafélags
verður haldin sunnudaginn 30.
desember n.k. i Lindarbæ,
Lindargötu 9.
Miðar verða seldir i skrifstofu
félagsins 27. og 28. des. kl. 9-17, og
við innganginn ef eitthvað verður
eftir.
Skemmtunin hefst kl. 15.
Skemmtinefnd HÍP
BL(M)BANKINN sendir öllum
blóðgjöfum og velunnurum bestu
jóla- og nýársóskir með þakklæti
fyrir hjáipina á undanförnum
árum.
Sendum viðskiptavinum okkar og
landsmönnum öllum bestu jóla-
og nýársóskir.
G. Ólafsson h.f.
Suðurlandsbraut 30.
s
F élagsráðg jafanemar
Hinn árlegi nemafundur verður haldinn
fimmtudaginn 27. des. kl. 16 að Grettis-
götu 89.
Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa
Kópavogskaupstaður 0
Skólaritari
Skólaritari óskast við Snælandsskólann
Kópavogi frá 15. jan. 1980.
Umsóknarfrestur er til 10. jan. n.k.
Umsóknareyðublöð fást á skólaskrif-
stofunni Digranesvegi 10, fyrir hádegi.
Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn
Donald Jóhannesson i sima 44085 og 40408.
Skólafulltrúi
Matráðskona óskast
i kennaramötuneyti
Upplýsingarn.k. fimmtudag millikl. 11 og
12.
Iðnskólinn i Reykjavik.