Þjóðviljinn - 23.12.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.12.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. desember 1979. Lausnir á heilabrotum Fylkin Skiptimynt: Peningurinn sem ekki er fimmtiukrónapeningur er fimmkrónapeningur. Hinn pen- ingurinn er vitaskuld fimmtiu- krónapeningur. • ökuferö: Þaö er of seint i rassinn gripiö aö ætla aö ná til Akureyrar á tilsettum tíma þ vi aö sú stund er þegar runnin upp. • Sonur og dóttir: 24 ára og 12 ára • BoIIapörin: 48 undirskálar og 12 bolla. Fyllið út auðu reitina 4x3 - ■ + + 8 A L A B A M A A D F R A I M L I K D A K O Z O A I A R T O T H N N I E N A O E S D X A A A A 2 + 6 :8 x 4 ■ =7 - 7 ■ x - 1 ? 3 ■ =4 = 5 ■ =9 ■ =8 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Sólin er sest’. Megum viö kveikja á trénu núna? Þýskar jólaguðs- þj ónustur Þýskar jólaguösþjónustur veröa haldnar á aöfangadag kl. 14 I Dóm- kirkjunni i Reykjavik, séra Þórir Stephensen prédikar og á annan jóla- dag kl. 17 i Landakotskirkju, kaþólski biskupinn Dr. H. Frehen messar. i rosa islenskt efnahagslíf Annar réttur seöill fannst I gær- kvöldi Fyrirsögn I Timanum Það er ekkert annað! Frjálsræöi eöa borgarastyrjöld Fyrirsögn i Mogganum Kannski að það rætist úr þeim? Vökustúdentar i uppskipunar- vinnu Fyrirsögn i Morgunblaðinu Bensinbrúsann? Fiat borgar brúsann. Fyrirsögn i Morgunblaöinu Eitthvað fyrir ungkrat- ana? Brúöurnar, sem mest seljast núna, eru brúður sem þú getur fyrst farið með i heita pottinn og hent siðan út I snjóskafl án þess að nokkur skaði hljótist af, brúður sem gráta stórum tárum, syngja, ganga, sjúga pela og borða, pissa undir og hafa hægöir. Þessar dúkkur kosta 12-25 þúsund krónur. Visir Talað í svefni Höfum nú sesselona i rokkókóstil, óskadraum hverrar konu. Auglýsing I Dagblaöinu KALLI KLUNNI Snákar og stigar ’. Hver slær mig meö hamri i (a)8, (b)9, (e)24, (d)2, (e)4, (f)8, — Togaöu betur, Kalii, skitt meö skálina, þótt — Bang, (g)34, (h)64, (i)9, (j) 10, (k)64, hún fari á flakk. Nei, ef hann heföi tekiö pönn- ennið? (1)30, (m)l. una 1 staöinn, þá heföi þetta aldrei gerst’. — Þetta er bara kaöall, Maggi, Já, sjaidan er _ ein báran stök’. — Skálin veröur aö biöa, hér er náungi sem kallar eitthvaö niður til okkar. Nú, viö eigum aö halda fast i kaöalinn, hrópar hann. Já, en hvaö svo? Tölur í flækju 1x9, 2x6, 4x4, 5x8, 6x4, 9x3 Lausnir á - skákþrautum Lausn á 1. skákþraut 1. Re5 Lausn á 2. skákþraut: 1. Dh4 Lausn á 3. skákþraut: 1. Kb6 Lausn á 4. skákþraut: 1. Dh4 FOLDA T Inn meö þig’. Skammastu þin ekki? Af hverju sagöiröu „nískupúki’ þegar konan gaf þér kex? Þú vildir auövitaö fá allan pakkann’. Skiiuröu þaö ekki? *■ Hann sá aökonan átti heilan pakka og svo fékk hann bara eina kexköku. Þaö er eins og aö gefa Dracula mýflugu þegar hann hefur séö stóreflis feitabollu 1 TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.