Þjóðviljinn - 06.01.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.01.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 til kvenlæknis ingu. Til hvaða læknis ætli hún fari? Hjúkrunarkonan kallar upp mitt nafn. Ég þýtá fætur og arka i átttil hennar. Fara i prufurniðuri kjallara. Þar bið ég lika. Eftir prufurnar fer ég aftur upp á bið- stofuogfæþánúmer.Sitogbið og bið, fletti biðstofublöðunum. Glápi á hjúkrunarkonurnar sem flýta sér um gangana. Ég fyllist mótþróa. Við sitjum hér eins og búfénaður sem á að skoða. En við erum allar hræddar. Við læknana og hver við aðra. Ef maður kem- ur hingað,' þá er maöur allur i kynlifinu. Við erum vondar stelp- ur. Röðin er komin að mér. Hjúkrunarkonan visar mér inn i klefa og segir mér aðafklæðastað neðan. Ég geri það og sveipa mig ljósbláum pappirsdúk. Það er is- kalt að setjast á bekkinn. Ég finn hvernig móðurllfið fjarlægist mig. Eða er það ég sem fjarlægist móðurlifið? Svo sit ég þarna — efrihluti og neðrihluti likamans — og mér er skitkalt. Hjúkrunarkonan kallar mig inn á stofuna og segir mér að setjast I skoðunarstólinn meö fótleggi dregna upp. Hún leggur dúk yfir hnén og kviðinn. Læknirinn geng- ur inn á stofuna, stressaður. Hann réttir mér höndina. Ég segi til nafns, en hann kynnir sig ekki. — Jæja, hvaö bjátar á hér? slappa ekki af. Með augunum leita ég stuðnings hjá hjúkrunar- konunni. Hún stendur eins og tin- dáti við hlið læknisins. Ég horfi upp I loft, á tækin, meöalaskáp- inn, út um gluggann. Helst langar mig til aö sjá það sem læknirinn er aðgera. Ef mér er illt Ifæti, þá er það likamshluti minn, en móö- urlifiðkemur mér ekkert við. Hér er ég bara í umboði móðurlifsins. Ég æpi: æ, æ. — Var þetta sárt? Læknirinn réttir úr sér og þrýstir og tekur fast á. Er það vont hér, finnurðu til hér, eða hér eða hér? Það er alls staðar sárt. Kannski er það ekki alls staðar sárt. Kannski spenni ég mig bara. Ég segist ekki vita það. — Ég sé ekkert athugavert, við tökum nokkur sýni. Hjúkrunarkonan réttir honum ógnvekjandi, skrönglandi tæki. Ég sé bara þegar hann hverfur á bak við dúkinn. Það svfður og sviður. — Slakaðu á, segir hann greini- lega pirraður. Hann tekur af sér hanskana og hverfur út af stofunni. Ég varpa öndinni léttar, en hvað i fjandan- um ætli hann hafi séð? Það er ekki hægt að sjá upp i eggjastokk- ana? Hvernig litur það út? Hvernig getur hann vitað hvort eitthvað er að, þegar hann sér ekki alla leið? — Ég sé ekkert athugavert, en þetta getur verið igerð, segir læknirinn þegar ég kem inn á skrifstofuna. Ég gef þér töflur. Þetta gæti verið vegna spiralsins. — Hverskonar igerð? — Það er ekkert hættulegt. Þetta er algengt. Ertu með strák? Ef svo er skrifa ég lyfseðil fyrir hann lika. Um leið og ég geng út, heyri ég hann lesa nafn mitt inn á segul- band. Ég er gráti næst. Mér hafði ekki tekist að koma þvi á fram- færi, að ég hefði verki, að ég væri með stöðuga útferð, að ég hefði áhyggjur af þessu. En hvað á ég að gera? Hvað veit ég svo sem? Hann veit þetta. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur, hugsa ég og fer heim. Verkirnir aukast. Ég fer til annars læknis. Ekkert að. Enn sárara. Ég fer til þriðja læknisins. Ekk- ert að. Enn versna verkirnir. Ég fer til fjórða læknisins. Bólgur i eggjastokkum. Sjúkra- lega'og pensillin. Likt og hnifur i gegnum kviðinn við hvert skref. Ég fer til fimmta læknisins, sjötta, sjöunda, áttunda, niunda. Sárt, sárt, sárt. Mismunandi kenningar. I örvæntingu neyði ég þá til að gera „gægjugat”. Ég er með blöðru á eggjaleið- ara. SVALIRNAR frá sjónarhorni Manet og René Magritte sé bara forvitni, það er bara mikilvægt fyrir mig að fá sem fyllsta mynd af þér, segir hún. Hún spyr mig einnig um reynslu mina af öðrum kvenlækn- um og hvort ég sé vön að skoða mig sjálf. — Það ert þú sjálf, sem þekkir best likama þinn. Vist er það rétt, en maður hefur aldrei vogað sér að miða við eigin reynslu, heldur látið lækninum eftir sérsvið sitt. Ég segi henni hvers vegna ég hafi leitað til hennar og við ræð- um málin, og i fyrsta skipti þori ég að spyrja allra þeirra spurn- inga sem mig hefur alltaf langað til að spyrja. Við tölum lika um getnaðarvarnir, kosti og galla hverrar um sig. Eftir að við höfum talað saman dágóða stund, fer ég inn i hliðar- herbergi og klæði mig úr að neð- an. Þarna inni stendur enn einn skoðunarstóllinn, en i þetta skipti er hann ekki ógnvekjandi. Það er hlýtt i herberginu. Ég er svolitið spennt. Katrin segir ekki bara „slapp- aðu af”, sem veldur þvi að af- slappað fólk stifnar upp. Hún bið- ur mig að koma mér eins þægi- lega fyrir i stólnum og ég geti. — Ég veit að það tekur smá- tima að venjast, segir hún og gef- ur mér nokkrar ábendingar um öndun, til að slaka á. Hún skoðar mig mjúklega án þessaðvera með offors. Segir all- an timann hvað hún sé að gera, og spyr mig hvort ég skilji. Ég get fylgst með allri skoðuninni i stór- um spegli við fætur mér. Hún tek- ur vefjasýni, skoðar brjóstin i leit aö ummerkjum um krabbamynd- un. Eftir skoðunina tölum við sam- an um stund. Ég fæ meðal við sjúkleika minum, og hún segir frá hliðarverkunum lyfsins, en ræður mér að taka það. Ég þarf ekkert að borga. Læknismeðferð er auðvitað ókeypis. Aður en við kveðjumst, gefur hún mér upp simanúmer sem ég get hringt i ef eitthvað bjátar á. — Það er mikilvægt að þú gangir ekki um með einhverjar grillur. Hringdu strax og eitthvað amar að! Þegar ég kem út á götu aftur, lit ég á klukkuna. Hana vantar korter i fjögur. Hefur þú hitt Katrinu Larsson? Ekki ég. Sænska blaðið etc hefur birt eftirfarandi frásagn- ir um heimsókn til kvensjúkdómalækna. Hin fyrri á að lýsa slikri heimsókn eins og þær verða venju- lega — hin slðari segir frá þeirri heimsókn sem gjama mætti eiga sér stað. Fimmminútumfyrirþrjú geng ég inn um dyr, þar sem stendur á skilti „Katrin Larsson, kven- læknir”. Ég tek af mér i fata- henginuog geng inn á biðstofuna. Þetta er venjuleg ibúð, sem hefur verið breytt i læknastofu. Það eru engir þröskuldar, allt er ljóslitað og hreinlegt án Iburðar. Engar ryksafnandi plöntur sem koma af stað hnerraköstum. Nokkrir háir og þægilegir stólar og bókahilla með timaritum ogbókum (m.a. „Kona við konu” eftir Lucienne Larsson, upp- sláttarbók um konur, kvensjúk- dóma og getnaðarvarnir). Klukkan þrjú býður Katrin Larsson mig velkomna og býður mér inn til sin. Ég sest andspænis henni og þar eð þetta er i fyrsta skipti sem viö hittumst spyr hún mig itarlega um heilsufar mitt. — Þú mátt ekki halda að þetta Um morguninn fer ég á sjúkra- hús með móðurlifið. I móttökunni spyr hjúkrunarkona um siðustu tiðir, siðasta skipti sem ég fór til læknis og um getnaðarvarnir. Hún vandar sig við að fylla út giróseðil. Ég hef ekki enn hugsað mér að borga hann. Svo sest ég inn á biðstofuna. Blaða I trosnuðu Hjemmet-blaði. Kiki i kringum mig, biðstofan er full af hræddum konum. Allar hálffeimnar á svipinn. Hvers vegna eru þær hér? Til dæmis þessi fjörgamla þarna I horninu? Eða þessi þarna I hrákagræna kjólnum, hversvegna er strákur með henni? Hann er sakbitinn á svipinn. Hvað ef hinarhalda að ég sékomin hingað með glás af kyn- sjúkdómum og sé alveg mórals- laus? Það fer hrollur um mig. Ég hætti að litast um og fel mig á bak við blaðið. Les um Silviu drottn- — Ja, ég... mig langar að fá skoðun. —-Hvers vegna? — Ég er með útferð... meir en venjulega, ég hef áhyggjur. Svo er ég með smávegis verki. Hjúkrunarkonan sýslar eitt- hvað og það heyrist skarkali i tækjum. Læknirinn dregur hanska á hendurnar og sest á stól bak við dúkinn. Ég sé bara ofan á hár hans, þegar hann beygir sig fram og byrjar skoðunina. — Þú ert með spiral. Nú er skiptingh milli neðri- hluta og efrihluta likamans full- komnuð. Ég hef engan neðrihluta lengur. Hann tilheyrir ekki mér, heldur sjúkrahúsinu. Samt finn ég til einhversstaðar. Ég kippist til og stifna upp. — Slakaðu á, segir læknirinn. Sittu neðar i stólnum! Ég færi mig neðar i stólinn, en Hdmsókn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.