Þjóðviljinn - 06.01.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 06.01.1980, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. janúar 1980 ii>ÞJÓfll£IKHÚSIÐ "S11-200 óvitar I dag kl. 15,uppselt Orfeifur og Evridís 7. sýning i kvöld kl. 20 Grá aögangskort gilda 8. sýning miðvikudag kl. 20 Stundarfriöur fimmtudag kl. 20 Litla svi&iö: Hvaö sögöu englarnir? i kvöid kl. 20.30 Kirsiblómá NoröurfjaUi þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sfmi 1- 1200. l.KIKI-'CLV; KEYKIAVÍKUK ÍT 1-66-20 Kirsuberjagarðurinn 4. sýn^í kvöld uppselt Blá kort gilda 5. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýn. föstudag kl. 20.30 Græn kort gilda Ofvitinn miövikudag uppselt fimmtudag uppselt Er þetta ekki mitt líf? laugardag kl. 20.30 Miöasala í Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620. Upplýsingaslm- svari um sýningar allan sólar- hringinn. Sfmi 18936 Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ny Trinitymynd I lit- um. Leikstjóri. E.B. Clueher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hiil. Islenskur texti sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 LAUQARAS B I O Simi 32075 Flugstöðin '80 Concord can the Concorde ade attack? Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Hækkaö verö. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 Sama verö á ölium sýningum. Slmi 11384 Jólamynd 1979 Stjarna er fædd Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk stór- myrid I litum, sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. Aöalhlutverk: BARBARA STREISAND, KRIS KRISTOFERSON. Islenskur texti Sýndkl. 5og 9. Ath. breyttan sýn.tima. Hækkaö verö. Barnasýning kl. 3 Baráttan um gulliö Djass í kvöld Stúdenta- kjallarlnn v/Hringbraut Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin TECHNICOLOR- Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7 og 9 (Sáma verö á öllum sýn.) WMBÍÖ Jólamyndin 1979 Ð 19 000 -----salur/^— Jólasýningar 1979 Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vinsælustu brúöum allra tíma, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD — JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE —TELLYSAVALAS — ORSON WELLS o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 4. jan. til 10. jan. er i Borgarapóteki og Reykjavík- urapóteki. Nætur- og helgi- dagavarsia er i Borgar- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Vffilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um 'lækna og lyfja- þjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 2.30{ Stjörnustríð TÓNABÍÓ Þá er öllu lokið (The end) YoW 1N LOVE' kr Burt Reynolds í brjálæöis- legasta hlutverki sínu til þessa, enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Doms DeLuise gerir myndina aö einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Ðarnasýning kl. 3; Loppur/ klær og gin tiofnDrhti Slmi 16444 Jólamynd 1979 Tortfmið hraðlestinni Æsispennandi eltingarleikur um þvera Evrópu, gerö af Mark Robson. lslenskur texti. — Bönnuö inn- an 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og il. Hækkaö verö. Sama verö á öllum sýningum. Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. ■-----salur^---------- Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur ID Leyniskyttan Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Leiksijóri: TON HEDE - GAARD lslenskur texti Sýnd kl.3.15, 5.15,7.15,9.15 og 11.15 1 myndinni leikur Islenska leikkonan Kristln Bjarnadótt- ir. Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Maniíow og The Bee Gees. Sýnd ki. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Stóri Björn Mánudagsmyndin Hvíti veggurinn (Den Vita V3ggen) Leikstjóri: Stig Björkman Kvikmyndun: Petter Davidsson Framleiðandi: Bengt Forslund fyrir Svenska Filminstituttet Aidur: 1975 Aðalleikarar: Harriet Anderson og Lena Ny- man. Mjög vel gerð litmynd af nemanda Bergmans. Myndin fjallar um 35 ára fráskilda konu og þau vandamál sem hún á viö að glíma. Erlendis hefur myndin hlotið mikið lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5,7 og 9 Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 111 00 Kópavogur— slmi 111 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær— slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafriarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 511 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús söfn Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slöd. félagsllf Skaftfellingar! Kaffisala veröur I Skaftfell- ingabúö, Laugavegi 178 4. hæö i dag kl. 2-5. Framlögum I húsakaupasjóö veitt móttaka þar á sama tíma. Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Kvenfélag Langholtssóknar Baöstofufundurinn veröur I Safnaöarheimilinu þriöju- daginn 8. jan. kl. 20.30. HRflAffUe ÍSUINIS OIDUCOIU 3 SIMAR 11798 00 19533. Sunnudagur 6.1.1980. kl. 13.00 Kjalarnesfjörur. Róleg ganga, gengiö um Hofs- víkina. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 2500, gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austan veröu. Barnaspltali Hrkigsins— alla daga fró kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspftalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — .19.00. Einnig eftir samkomu- íagi. . . _____ Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Myndakvöid þriöjudag 8. jan. kl. 20.30 á Hótel Borg A fyrsta myndakvöldi ársins sýnir Þorsteinn Bjarnar myndir m.a. frá Baröastrand- arsýslu, Látrabjargi, Dyr- fjöllum, gönguleiöinni Land- mannalaugar — Þórsmörk og víöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. — Feröafélag lslands. Sunnud. 6.1. kl. 11. Nýársferöum Miönes, gengiö um fjörur og komiö i kirkju bar sem séra Gísli Brvniólfs- son flýtur nýársandakt. Brott- förkl. 11 frá Umferðarmiðst., benslnsölu. Verö 4000 kr., frltt f. börn m. fullorðnum. (Jtivist Nei, þetta er ekki maöurinn hennar.Ég held hann sé fró tryggingarfélaginu hennar. gengid NR. 2,— 4. janúar 1980 1 Bandarikjadollar... 1 Sterlingspund...... 1 Kanadadollar....... 100 Danskar krónur .... 100 Norskar krónur.... 100 Sænskarkrónur .... 100 Finnsk mörk....... 100 Franskir frankar ... 100 Belg. frankar..... 100 Svissn. frankar... 100 Gyllini........... 100 V.-Þýsk mörk...... 100 Lirur............. 100 Austurr.Sch....... 100 Escudos........... 100 Pesetar........... 100 Yen............... 395.40 396.40 883.55 885.75 338.20 339.00 7367.60 7386.20 8037.80 8058.10 9543.80 9567.90 10706.75 10733.85 9831.50 9856.40 1417,70 1421.30 24965.30 25028.40 . 20865.00 20917.90 23045.30 23103.60 49.28 49.40 3206.80 3214.90 797.25 799.25 598.70 600.20 166.47 166.89 i útvarp sunnudagur Þrettándinn. 8.00 Morgunvakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar: Messa di Gloria eftir Gioacchino Rossini. Flytjendur : Margherita Rinaldi, Amerial Gunson, Ugo Benelli, John Mitchinson, Jules Bastin, kór brezka útvarpsins og Enska kammersveitin. Stjórnandi, Herbert Handt. Guöný Jónsdóttir kynnir. 10.25 Ljósaskipti. 11.00 Messa I safnaöarheimili Grensáskirkju. Séra Hall- dór Gröndal 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur þriöja hádegis- erindi sitt: „Úr djúpinu ákalla ég þig”. 14.05 Miödegistónleikar: Frá menninga rviku Norræna hússins 14. okt. I haust. 14.55 Stjórnmál og glæpir. — Fyrsti þáttur: Furstinn. Macchiavelli brotinn til mergjar af Hans Magnus Enzensberger. Viggó Clausen bjó til flutnings i útvarp. Þýðandi: Jón Viöar Jónsson. Stjórnandi: Benedikt Árnason. Flytjendur eru: Gunnar Eyjólfsson, Guöjón Ingi Sigurösson, Jdnas Jónas- son, Gísli Alfreösson, Randver Þorláksson og Benedikt Arnason. óskar Ingimarsson flytur formálsorö. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnatlmi i jóialok.Börn úr Kársnesskóla i Kópavogi flytja eigin samantekt á ýmsu efni um jölahald bæöi fyrr og nú. Umsjónarmaöur: Valgeröur Jónsdóttir. 17.20 Lagiö mitt. 18.00 Harmonikulög. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þúsund-þjala-smiöur. Asdis Skúladóttir heldur áfram samtali sinu viö Magnús A. Arnason listamann. 19.55 Lúörasveitin Svanur ieikur álfalög. Stjórna ndi og kynnir: Snæbjörn Jónsson. 20.25 Frá hernámi tslands Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona ies frásögn Brynhildar Olgeirs- dóttur. 21.00 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 21.35 Kvæöi eftirPál ólafsson. Broddi Jóhannesson les. 2 1.50 ,,R o t u n d u m ”, einleiksverk fyrir klarinettu eftir Snorra Sigfús Birgisson. Óskar Ingólfsson leikur (f rumflutningur). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 Kvöldsagan: „Ur Dölum tii Látrabjargs". son frá Ljárskógum. Þórir Steingrimsson les^ (15). 23.00 Jdlin dönsuö út 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búason dósent flytur. 7.25 Morgunpósturin n. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregriir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.).Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna ,,Þaö er komiö nýtt ár” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (4). 9.25 Leikfimi. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleik?r. 9.45Landbúnaöarmálumsjón • Jónas Jónsson. Spjallaö viö Agnar GuÖnason um fram- leiöslu og sölumál á liönu ári. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntdnl eika r. Filharmoniusveitin I Vin leikur ..Anacréon”, forleik eftir Cherubini: Karl Miinchinger stj. / Fritz Wiinderlich syngur óperu- ariur eftir Mozart. ll.OOTónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar . Tónieikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 M iödegi ssa g an : „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar Sinfónluhljómsveit íslands leikur „Dimmalimm kóngs- dóttur”, ballettsvitu eftir Skúla Halídórsson: Páll P. Pálsson stj. / Pierre Fourn- ier og Filharmonlusveitin i Vln leika Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Dvorák: Rafael Kubelik stj. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi á Tré- stööum” eftir Guömund L. Friöf innsson. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson fræöslufulltrúi talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Jórunn Siguröardóttir sér um þáttinn. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Þjófur i Paradis” eftir Indriöa G. Þorsteinsson Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvaö er vits- munaþroski? GuÖný Guöbjörnsdóttir flytur er- indi. 23.00 Verkin sýna merkin. Þátturum klasslska tónlist í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjönvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Torfi Ólafsson, formaöur Félags kaþólskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 HUsihá sléttunni. Ellefti þáttur. Þy&andi Oskar Ingi- marsson. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Breskur fræöslu- myndaflokkur. Fjóröi þátt- ur. Aö triía á ttilur. Þyöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis i þættinum veröur dagskrá um álfa, Rut Reginalds syngur og ungiingahljömsveitin Exo- dus skemmtir. Einnig veröa systir Llsu, bankastjórinn og Barbapapa á sinum staö. Umsjönarmaöur Bryndls Schram. Stjtirn upptöku Egili Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 lslenskt mál Skýrö veröa myndhverf orötök úr gömlu sjtimannamáli. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Mynd- stjtirnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.40 Slðbúinn jólaþáttur Skemmtiþátturmeö breska háöfúglinum Kenny Everett. Auk hans koma fram Rod Stewart, Leo Say- er o.fl. Þyöandi Björn Baldursson. 21.20 Andstreyml Ttilfti þátt- ur. Efni ellefta þtittar: Fyrsta uppskera Jonathans er sæmiieg en sti galli er ti gjtif Njaröar aö hann má engum selja nema Greville, sem borgar smánarverö. En bygguppskeraner óseld, oghana byöst veitingamaö- urinn Wfll Price til aö kaupa fyrir þokkalegt verö. Þýö- andi Jtin O. Edwald. 22.10 Byggöahátlö. Þjóöhá- tiöaráriö 1974 let Sjónvarpiö kvikmynda á byggöahtitiö- um viöa um land eftir þvf sem viö varö komið. Sföan var gerö samfelld kvik- mynd úr þeim þáttum. Mtit- un myndefnis Baldur Hrafnkell Jónsson. Umsjón meö kvikmyndun á héraös- htitiöunum hafði MagnUs JOnsson. Aöur á dagskrti 30. jtini 1975. 23.55 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.20 Mdmtn-áifarnir. Onnur myndin af þrettdn um hinar vinsælu sögupersónur Tove Jansson. Þýöandi Hallveig Thorlacius Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsddttir. 20.40 tþrtittir.Umsjtinarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Feigöarfiug. Hinn 10. september 1976 varö árekstur tveggja flugvéla yfir Zagreb I JUgöslaviu. Ahafnir og farþegar beggja ftirust, alls 176 manns. 1 þessari leiknu, bresku sjónvarpsmynd er leitast viö aö iýsa aödraganda árekstursins og leitaö orsaka hans. Leikstjóri Leslie Woodhead. Aöalhlutverk Anthony Sher, Davik de Keyser, Nick Brimble og David Beames. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.