Þjóðviljinn - 16.01.1980, Síða 3

Þjóðviljinn - 16.01.1980, Síða 3
Miðvikudagur lfi. janúar 1980. ÞJóÐViLJlNN — StÐA 3 VVSI um kröfugerð ASI: „Blekkingarkröfur” Öllum meginkröfunum hafnaö — Krafa á móti um stórskertar verðbœtur jMyrkirj jmúsik- j ! dagar j Í1980 j Klukkan 20.30 annað kvöld m m hefjast Myrkir músikdagar ■ I með tónleikum Sinfóniu- ” ■ hljómsveitar islands i m | M e n n t as k ól a n u m við I ■ Hamrahlið. Stjórnandi" 1 hljómsveitarinnar er Pau! | „ Zukofsky og einsöngvari ■ ■ Ruth L. Magnússon. Efnisi ■ skrá tónleikanna er á þessa m J leið: ■ 1. Jón Asgeirsson: _ I Sjöstrengjaljóð ■ 2. Atli Heimir Sveinsson: ■ ■ Hreinn: Súm : 74 og er það | ■ verk nú flutt i fyrsta sinn. ■ n 3. Jón Þórarinsson: I I Söngvarnir um ástina og * ■ dauðann, sungnir af Ruth L. ■ | Magnússon. ■ 4. Jón Leifs: Þrjár myndir " I op. 44 m 5. Herbert H. Agústsson: ■ ■ Sinfónietta. ■ fi. Snorri Sigfús Birgisson: m Z báttur. Þetta verk Snorra 1 1 hefurveriðflutt bæði i Osló og ■ ■ Stokkhólmi við góðar undir- ■ 8 tektir, en hefur ekki áður I ■ heyrst hérlendis. | Fram skal tekið, að öllu | * skólafólki er boðið að sækja ■ Myrka músikdaga meðan 1 húsrúm leyfir. — rnhgjn Flugleiðir: Mótmæla Þjóðvilja- frétt sem er þó studd óyggjandi heimildum Flugleiðir hafa sent frá sér at- hugasemd vegna fréttar Þjóðvilj- ans i gær um að það væri almælt meðal starfsfólks Flugleiða að uppsagnarbréf til allra starfs- manna fyrirtækisins lægju nú á borðinu og biðu útsendingar. Seg- ir i athugasemdinni, að frétt þessi se' algjör uppspuni frá rótum. Þjóðviljinn veit hins vegar að þetta er almælt meðal starfs- fólksins og fékk raunar i gær staðfestingu á að almennar upp- sagnir hafi verið til umræðu i stjórn Flugleiða. Athugasemd Flugleiða hljóðar svo: „Vegna forsiðufréttar i Þjóð- viljanum i dag og sem lesin var i Morgunpósti útvarps um að upp- sagnarbréf til alls starfsfólks Flugleiða hafi verið skrifuð og biði útsendingar, er eftirfarandi óskað birt: „Frétt” þessi er algjör upp- spuni frá rótum. Engar uppsagnir starfsfólks hér á landi umfram þær sem tilkynntar voru fyrir áramót, eru á döfinni. Framhald á bls. 13 Framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambands- ins hefur hafnaö kröfum Alþýðusambandsins um grunnkaupshækkun,aukinn kaupmátt og breytt verð- bótakerfi og er kröfugerð- in kölluð „blekkingarleik- ur" i samþykkt fram- kvæmdastjórnarinnar frá í gær. t fyrsta kafla samþykktarinnar segir, að ógerlegt sé að auka kaupmátt launa, þar sem vöxtur þjóðartekna hafi stöðvast. Útilok- að sé að ná þvi kaupmáttarstigi, sem samið var um 1977 og geti VVSl þvi ekki fallist á grunn- kaupshækkunarkröfu Alþýðu- sambandsins, enda leiði hún að- eins til skerðingar á krónunni. Þá segir að kröfur Alþýðusam- bandsins um nýtt verðbótakerfi séu svo óraunhæfar að þær geti ekki talist umræðugrundvöllur i samningaviðræðum. VSl hafni þeim alfarið, enda óviðunandi að verðbólgan sé látin raska um- sömdum launahlutföllum. VVSl lýsir þvi jafnframt yfir að ógerlegt sé að auka launakostnað fyrirtækja með nýjum og aukn- um friðindum, sem fólgin eru i sameiginlegum sérkröfum ASl á sama tima og aðstæður leyfi ekki aukningu á kaupmætti beinna ráðstöfunartekna. Jafnframt er vakin athygli á þvi að þær sam- eiginlegu kröfur, sem ASl hefur nú birt, séu aðeins upphaf kröfu- gerðar sérsambanda og einstaka verkalýðsfélaga innan ASl og vill VVSI ekki byrja samningavið- ræður meðan heildarkröfurnar liggja ekki fyrir. Siðan segir: „Kröfugerð Alþýðusambands- ins undir yfirskini launajöfnunar er hreinn blekkingarleikur. Á sama tima og sett er fram handa- hófskennd launajöfnunarstefna með sameiginlegum kröfum um breytt verðbótakerfi er stefnt að þvi að hún verði brotin niður með sérkröfum einstakra félaga og sambanda m.a. með þvi að af- nema þær skerðingar á kaupálög- um og ákvæðisvinnutöxtum, sem i gildi hafa verið, er leiða myndi til margfalt meiri hækkunar en fram kemur i blekkingarkröfun- um. Kröfugerð af þessu tæi get- ur þvi rn jög torveldaðsamninga- viðræður. 1 öðrum kafla samþykktarinnar er itrekuð stefnuyfirlýsing kjara- málaráðstefnu VVSÍ frá þvi i október sl. en helstu atriði henn- ar eru: — að nýir kjarasamn- ingar hafi ekki i för með sér auk- inn heildarlaunakostnað, — aö samningstími verði til 1. janúar 1982, og heimilt verði að endur- skoða kaupliði samninga 1. janú- ar 1981 með hliðstjón af þróun þjóðartekna og að eftirtaldar breytingar veröi gerðar á núgild- andi verðbótaákvæðum: „ Breytingar á verði innlendrar vöru og þjónustu, er stafa af hækkun launa, hvort sem er vegna verðbóta eða grunnkaups- hækkana hafi ekki áhrif á verð- bóta visitölu. Breytingar á óbeinum sköttum og gjöldum hafi ekki áhrif á verð- bótavisitölu. Breytingar á opinberum niður- greiðslum vöruverðs hafi ekki áhrif á verðbótavisitölu. Frekara tillit veröi tekið til við- skiptakjarabreytinga en nú er gert. Veröbætur á laun skulu reikn- ast á sex mánaða fresti og greiö- ast hlutfallslega eins á öll laun.” 1 lokakafla samþykktarinnar segir: „Vinnuveitendasamband ts- lands litur svo á, að útilokað sé að stemma stigu við rikjandi óða- verðbólgu nema með samræmd- um aðgeröum stjórnvalda og að- ila vinnumarkaðarins. Með skir- skotun til sérkröfugerðar ASl á hendur vinnuveitendum og stjórnvöldum og með tilliti til kröfu VSl um nýtt verðbótakerfi, er miðar að þvi að draga verulega úr vixlverkunaráhrifum milli verðlags og launa, telur Vinnu- veitendasambandið nauðsynlegt að hafnar verði þrihliða viðræður Nýjung i viðskiptalifi á íslandi Kredit- kort Stofnaö hefur verið félagið Kreditkort h.f. sem hefur það að markmiði að gefa út svonefnd kreditkort hér á landi. Félagið hefur náð samningum við Euro- card sem gefur út slik kort um alla Evrópu og viðar. Kreditkort er litið plastspjald sem heimilar korthafa að taka út vörur eða þjónustu gegn framvis- un kortsins hjá fjölda verslana og þjónustufyrirtækja og greiða fyrir með einum giróseðli i næsta mánuði. tslensku kreditkortin verða einungis gild á tslandi en talið er að i framtiðinni verði við- skiptavinum Kreditkorts h.f. gef- inn kostur á að eignast alþjóðlegt Eurocard sem viðurkennt er af miklum fjölda stærri verslana og ferðaþjónustu fyrirtækja úti um heim. Fyrirtækið Kreditkort h.f. er nánast innheimtuaðili fyrir versl- anir og þjónustufyrirtæki og losar þau undan að hafa viðskiptavini i reikningi. Farið verður af stað með þessa þjónustu i april n.k. og verður vinnuveitenda, launþega og rikis- stjórnar svo fljótt sem aðstæður leyfa eftir að mynduð hefur verið starfhæf rikisstjórn. Þessar þri- hliða viðræður fari fram með það markmið fyrir augum, að finna sameiginlega lausn á aðsteðjandi handhala kreditkorts leyfilegt að taka út frá kr. 200 þúsund á mán- uði og allt upp i 800 þúsund krónur eftir óskum og aðstæðum. Hver einstök úttekt má þó ekki fara yf- ir 80 þúsund krónur. Fyrsta kort gildir i 6 mánuði og er kortgjaldið 6000 krónur. Endurnýjast það sið- an i 12 mánuði i senn. Giróseðill borgast mánaðar- lega og ef hann borgast skilvis- lega fyrir 5. hvers mánaðar barf hann ekki aö borga 10% þátttöku- gjald af úttekt hvers mánaðar. efnahagsvanda þannig að unnt verði að endurnýja kjarasamn- inga án nýrra gengisfellinga og verðhækkunarskriðu og án þess að afkomu- og atvinnuöryggi verði teflt i meiri tvisýnu en orðið er.” Engir vextir eru reiknaöir. Um hver mánaðamót fær korthafi heimsent tölvuútskrifað yfirlit yf- ir allar Uttektir i mánuðinum. Þess skal getið að einungis þeir sem kunnir eru að skilvisi geta fengið kort. Það eru 25 einstaklingar sem standa að þessu félagi og er stjórnarformaður Haraldur Har- aldsson en framkvæmdastjóri Gunnar Bæringsson. Lögfræðing- ur þess er Róbert Hreiðar Arna- son. Kreditkort h.f. eru til húsa i Armúla 28. —GFr Alþýdubandalagid í Reykjavfk: Viðtalstímar • llítl maniia og borgarfulltrúa Laugardaginn 19. janúar M. 10—12 verða Guðrún Helgadóttir alþingis- maður og borgarfulltrúi og Guð- mundur Þ. Jónsson borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þessa viðtalstima með þvi að koma á skrifstofuna á umræddum tima eða hringja i sima 17500. Guðrún Guömundur tslensku kreditkortin líta svona út og eru einungis gild hérlendis.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.