Þjóðviljinn - 23.01.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 23.01.1980, Side 1
Vinstristjórn úr sögunni í bili ,,í þessum viðræðum var á það reynt til fulls hvort menn vilja fara aðra leið en kauplækkunarleiðina til að ná verðbólgunni niður. Niðurstaðan var skýr. AAilli Alþýðubandalags, Alþýðu- Samstjórn Alþýöubanda- lags og Sjálf- stæðisflokks? flokks og Framsóknar- flokks fór fram hreint málefnalegt uppgjör og í Ijós kom að ekki var fyrir hendi grundvöllur til að mynda samstjórn þessara þriggja flokka. Alþýðu- og Framsóknarf lokkurinn höfnuðu okkartillögum um aðgerðir gegn verðbólgu, ýmist að öllu leyti eða að verulegu leyti og ýmist báðir eða annar þeirra." Svo fórust Svavari Gestssyni orö á blaðamannafundi siödegis i gær, þegar hann ræddi um ástæöur þess aö upp ilr slitnaöi I viöræöum Alþýöubandalags, Al- þýöuflokks og Framsóknarflokks sem hófust 16. janúar síðast liöinn. Svavar lagöi á þaö áherslu aö fullreynt væri i bili aö mynda samstjórn þessara þriggja flokka, þó aö þetta samstjórnar- munstur væri ekki úr sögunni i framtiöinni. A bls. 3 er gerö grein fyrir helstu ágreiningsatriðum flokk- anna þriggja. . þ m Bilið hefur ekki minnkað sagði Svavar Gestsson „Ekkert hefur komiö fram sem bendir til þess aö biliö milli Sjálfstæöisfiokksins og Alþýöubandalagsins hafi minnkaö” sagöi Svavar Gestsson þegar iiann var spuröur um möguleika á myndun stjórnar þessara tveggja flokka. Minnti „Ekki á að blanda saman pólitík og íþróttum l>að hafa engin tilmæli borist til okkar um aö hætta þátttöku i Ólympiuleikunum i Moskvu og viö höfum ekki séö ástæöu til aö taka slfkt til umræöu innan nefnd- arinnar og höidum viö þvl ótrauö- ir áfram undirbúningi, sagöi Gisli Halldórsson forseti ISt og Isiensku ölympiunefndarinnar i samtali viö Þjóðviljann I gær. Ýmsar blikur virðast nú á lofti um Ólympluleikana sérstaklega eftir aö Carter forseti Bandarikj- annahefurlýstþviyfiraö hann sé — segir Gísli Halldórsson for- maöur íslensku Olympíu- nefndarinnar mótfallinn þvi aö Bandarikin sendi keppendur á leikana vegna innrásar Sovétrikjanna I Afghan- istan. GIsli sagði aö islenska Olym- piunefndin væri þeirrar skoöunar að ekki ætti aö blanda saman pólitik og iþróttum og það yröi viss eyöilegging á leikunum ef fjöldi rikja hætti viö þátttöku. Ef hins vegar yrði almenn hreyfing i þá átt yröi aö taka máliö upp og . meta það. Islenska Ólympiu- nefndin er algerlega sjálfstæö og óháö ríkisvaldinu. —GFr Hœstiréttur í gœr: Miðvikudagur 23. janúar 1980 —18. tbl. 45.árg. Svavar Gestsson skýrir frá úrslitum á blaöamannafundi (ljósm.: eik). Tillögum Alþýðubandalagsins varhafnað Sakharof handtekinn! Andrei Sakharof eölisfræöing- ur, einn kunnasti andófsmaöur Sovétrikjanna og baráttumaöur fyrir mannréttindum,var hand- tekinn á götu I Moskvu i gær. Handtaka hans og konu hans Elenu er túlkuösem mælikvarði á hriöversnandi sambúö Sovét- rikjanna og Vesturlanda, en sovésk yfirvöld hafa hingað til ekki viljaö láta til skarar skriöa gegn þessum þekkta visinda- manni af ótta viö aö þar meö tæki fyrir visindaleg samskipti viö Vesturlönd. Siöar kom á daginn, aö honum veröur visaö i útlegö til borgar- innar Gorki viö Volgufljót, sem mun lokuö útlendingum, og lik- legt aö honum veröi vlsaö úr landi. Þaö var Irina Kaplún, ritari Sakharofs, sem geröi vestræn- um blaöamönnum viövart um handtökuna. Þegar þeir komu á vettvang meinuðu leynilögreglu- menn þeim fyrst aögang aö blokkinni þar sem Sakharof býr, en þegar þeir siöar meir fengu aö knýja dyra svaraöi enginn. Sakharof er farinn, sögöu þá leynilögr eglumennir nir. Sakharof haföi fyrr um daginn veriö sviptur titlum og heiöurs- merkjum, en hann hefur átt sæti i Visindaakademiunni og bar tit- ilinn þrisvar Hetja sósialiskrar vinnu fyrir störf sin aö sköpun sovésku vetnissprengjunnar. Sakharof hóf andóf sitt fyrst á aö gagnrýna áframhaldandi til- raunir meö kjarnorkuvopn, sem hann taldi hættulegar. Siöar kom hann fram með ýmislegar umbótatillögur oghugmyndir um bætta sambúö austurs og vesturs sem litla náö hlutu hjá stjórnvöldum. Smám saman varö hann þekktasti talsmaöur þeirrasem töluöu málifólks sem s ætti ofs óknum af hálfu yfir valda ogbaröistfyrir þvi að Sovétrikin stæðu viö fyrirheit sem þau hafa gefiö I alþjóölegum samþykktum um aö viröa mannréttindi. Stjórnvöld hafa jafnt og þétt þrengt hringinn I kringum Sakharof, flæmt vini hans I útlegö eöa tekiö þá fasta, hleraö simtöl fjölskyldunnar,tekiö sima hennar úr sambandi, meinaö fólki að heimsækja visindamann- inn og þar fram eftir götum. Sakharof hlaut friöarverölaun Nóbels áriö 1975 og tók kona hans Elena viö þeim, en hún var þá stödd á Italiu til lækninga. -áb Sakharofj smám saman þrengd ist hringurinn. Tryeevi Rúnar gifti sig á 2. dag jóla Hilmar Ingimundarson, verjandi Tryggva Rúnars Leifssonar, lauk varnar- ræöu sinni fyrir Hæstaretti i gær. 1 lok ræöu sinnar skýröi Hilmar frá högum skjóistæöings sins nú og þeirri breytingu till batnað- ar sem á honum heföi oröiö sl. 4 ár. Skýröi Hilmar frá þvi m.a. aö Tryggvi Rúnar hefði gengiö I hjónaband á 2. dag jóia si., en hann situr I gæs luvaröhaldi á Litla Hrauni. Hilmar greindi einnig frá þvi, aö Tryggvi Rúnar heföi breyst mjög á þeim tima sem liöinn er s iöan hann var handtekinn og úrskuröaður i gæsluvaröhald 23. desem- ber 1975. Nú er Tryggvi orö- inn alger reglumaöur, neyt- ir engra lyfja, en áöur var hann af geölæknum talinn alkóhólisti og lyfjasjúkling- ur. Aö sögn Hilmars hefur hann stundaö vinnu sina aö Litla Hrauni mjög vel. Hann fær þann vitnisburö hjá yfirmönnum aö Litla Hrauni aö hann sé kurteis og prúö- ur og hagi sér 1 alla staði til fyrirmyndar. Hann hóf nám viö þá deild Iðnskólans á Selfossi, sem rekin er aö Litla Hrauni, og lauk þar fyrsta áfanga meö frábærri einkunn, 9,6,og stíngur þaö nokkuö i stúf viö niöurstööu geölækna sem rannsökuöú Tryggva Rúnar og sögöu hann illa gefinn og drykkju- sjúkan, sagði Hilmar. Hann benti ennig á aö Tryggvi Rúnar stefndi aö þvi af kappi að veröa nýtur þjóöfélagsþegn og aö honum gengi vel á þ^irri braut. -S.dór MOWIUINN Þrír verjendur töluðu Líkur á aö málflutningi í Guömundar- og Geirfinnsmálum Ijáki fyrir Hœstarétti í dag Svavar jafnframt á aö Al- þýöubandalagiö og Sjálf- stæöisflokkurinn væru höfuöandstæöur íslenskra stjórnmála og heföi þaö vita- skuld valdiö þvi aö þessir tveir.flokkar heföu ekki náö saman, auk þess sem tii kæmi verulegur ágreiningur I utanrikismálum. Um nýsköpunarstjórn sagöist Svavar ekkert vilja segja, en lagöi á þaö áherslu að milli Alþýöubandalags- ins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins heföi fariö fram siöustu daga hreint málefnalegt uppgjör. -þ.m. f gærdag töluðu 3 verj- endur í Guðmundar- og Geirf innsmálunum fyrir Hæstarétti. Hilmar Ingi- mundarson, verjandi Tryggva Rúnars, sem hóf vörn sína seint á mánudag, lauk sinni ræðu kl. 15.00 í gær. Þá tók við örn Clau- sen, verjandi Alberts Skaftasonar, og lauk hann vörn sinni á 5 stundar- fjórðungum. Þá hóf Guðmundur Ingvi Sigurðs- son, verjandi Erlu Bolla- dóttur, vörn sína og hafði talað í um það bil háifa klukkustund þegar rétti var frestað þar til í dag. Þegar Guðmundur lýkur ræðu sinni tekur síðasti verjandinn við, Benedikt Blöndal, verjandi Guðjóns Ska rphéðinssonar. Að hans ræöu lokinni tekur rikissaksóknari aftur til máls og í gær síöan allir verjendur, örstutt hver, og loks er sagt aö þeir Sævar Ciecielski og Kristján Viöar ætli aö halda stuttar ræöur. Likur eru þvl á aö mál- flutningi fyrir Hæstarétti I þessum mestu sakamálum á tslandi á þessari öld a.m.k. Ijúki i dag. Þaö er þó ekki alveg vist, hugsanlegt aö þaö veröi ekki fyrr en undir hádegi á mor gun. Sjá nánari frásögn af réttar- höldunum á bls. 2 i dag,—S.dór.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.