Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Ungkratar eru á móti jarðabraski Á fimdi i Stúdentafélagi jafnaðarmanna 18. mars var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: „í tilefni af þeirri umræöu sem nú fer fram um nýtingu og kaup Kópavogskaupstaöar á Fifu- hvammslandi vill Stildentafélag jafnaóarmanna minna á aö „þaö er gagnstætt öllu réttlæti aö ein- stakir landeigendur geti hirt stór- gróöa vegna þess eins aö al- þjóöarþörf hafi gert lönd þeirra verömæt án nokkurs tilverknaöar þeirra sjálfra” eins og stendur I stefnuskrá Alþýöuflokksins. En Alþýöuflokkurinn, einn stjórnmálaflokka á Islandi berst ótvirætt gegn jaröabraski af þessu tagi.” V ersló Þaö blés kalt um verslunar- Þeir létu þaö ekkert á sig fá og sungu yl i hjörtu vegfarenda. Þaö var Verslunarskólakórinn undir stjórn Jóns Cortes sem stóö fyrir þessari upplifgun I kuldanum og þaö var Magmis Kjartansson, vermdi skólanema á Lækjartorgi i gær. Fulltrúi Framsóknar í stjórn SVR Hvenær hefur ekki verid pólitískur þefur af vagnakaupum SVR? Leifur Karlsson fulltrúi Framsóknarf lokksins í stjórn SVRgagnrýndi skrif Sigríðar Ásgeirsdóttur í Morgunblaðinu harðlega í bókun á fundi stjórnar SVR 17. mars s.l. Segir hann í bókuninni, að það sé siðleysi af stjórnarmanni að blása upp tilboðin og efni úr skýrslu tækni- manna borgarinnar, gera tilboðið og framleiðandann tortryggilegan og reyna á þann hátt að binda hendur stjórnarmanna SVR, sem ekki höfðu fjallað um skýrsluna. Þá segir hann það kóróna skömmina í áð- urnefndum skrifum að þvæla síðan um pólitískan þef af málinu og spyr hve- nær ekki hafi verið póli- tískur þefur af vagna- kaupum SVR. „Slfk vinnubrögð”, segir i bók- un Leifs Karlssonar, „eru ekki til annars en leiöinda og ama fyrir Strætisvagna Reykjavikur enda meö endemum hver hávaöi og yfirlýsingar hafa skapast um máliö sem bein afleiöing af þessu klaufaverki. Aö minu mati tel ég að frumskilyrði fyrir stjórn SVR til þess aö skila árangri, sé aö hún hafi vinnufrið.” Fyrr i bókuninni leggur Leifur Karlsson áherslu á aö þegar taka eigi afstööu i svo mikilvægu máli sem kaupum á nýjum strætis- vögnum fyrir SVR, — ákvöröun sem hafa muni ómæld áhrif á all- an rekstuij hag og afkomu fyrir- tækisins i mörg ár eftir ákvaröanatöku,geti ekki oröiö um neina skyndi- eöa geöþótta- ákvöröun aö ræöa. Þá bendir hann á aö skýrslur Ungverja- landsfaranna frá Reykjavik og Kópavogi séu engan veginn sam- hljóöa og séu þær þvi ekki hafnar yfir gagnrýni varðandi einstök atriöi, einkum þau atriöi sem þykja neikvæö varöandi þetta ákveöna tilboö. -AI „Timbrid ófúiö” — segir jramkvœmdastjóri Útivistar, en félagið hyggst nota það í nýtt hús í Þórsmörk Arni Gunnarsson Safna blaðsíðum í þingtíðindi Siðast liöiö miövikudagskvöld uröu nokkuö langar umræöur um landbúnaðarmál á Alþingi og töl- uöu lengst þeir Vilmundur Gylfa- son og Karvel Pálmason. Voru þetta langar og innihaldslitlar ræður sem þeir félagar héldu. Ýmsum blöskraöi málflutningur þeirra og þegar umræöum var framhaldiö daginn eftir stóöst Arni Gunnarsson flokksbróöir þeirra ekki lengur máliö. Lýsti Arni því yfir aö honum heföi fundist þessar umræöur um kvöldið æriö sérkennilegar og virtist sem þátttakendur i um- ræöunum heföu miöaö fyrst og fremst aö þvi aö safna blaöslöum i þingtlöindi en minna iátiö sig kjarna málsins skipta. Var auö- heyrt á Árna að honum þótti lltiö koma til málflutnings þessara tveggja flokksfélaga sinna. —þm Ferðafélagið Útivist kaupir viðina úr húsinu að Grettisgötu 5 og hyggst nota þá i hús fé- lagsins i Þórsmörk, sem fyrirhugað er að reisa i vor. Eins og sagt var frá i Þjóðviljanum i fyrradag hefur undanfarið verið unnið að niðurrifi húss- ins við Grettisgötu 5 í Reykjavik. Hreinsunar- deild borgarinnar fram- seldi á sinum tima rétt- inn til niðurrifs til ein- staklings, sem hefur nú selt TJtivist timbrið og á að nota það i hús sem félagið hyggst reisa i Þórsmörk i vor. Borgar- ráð hefur nú ákveðið að þessi aðferð við niðurrif Sá sem rifur húsiö fékk þaö gef- ins frá borginni, en talsverö vinna liggur i niöurrifinu. Einar Guö- johnsen framkvæmdastjóri Oti- vistar vildi ekki láta uppskátt um kaupverðið á timbrinu. „Viö vissum ekkert um þetta fyrr en þeir voru byrjaöir aö rifa, en þá buöu þeir okkur timbr- ið,” sagöi Einar. „Þegar fariö verði ekki viðhöfð aftur, heldur fari fram útboð ef Hreinsunardeildin ann- ast ekki verkið. „Húsiö var skoöaö og var talið I mjög lélegu ástandi”, sagöi Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri i samtali viö Þjóðviljann\ i gær. Borgarstjóri sagöi aö siöan heföi ákveðinn maöur óskaö eftir þvi aö fá aö rifa húsiö og hafi þaö boö veriö þegiö, fremur en aö fara aö kosta tima og mannafla til niöur- rifsins. „Þegar fariö var aö hreyfa viö húsinu kom I ljós aö ýmsir viöir voru ágætir, þannig aö i þeim eru töluverö verömæti. Þetta hefur hins vegar leitt til þess, aö sam- þykkt var i borgarráöi aö i fram- tiöinni verði ööruvisi aö málum var aö athuga máliö kom i ljós aö breiddin á húsinu og hæöin lika eru mjög svipaöar og á teikningu af þvi húsi sem við ætlum aö byggja I Þórsmörk. Viö getum notaö timbriö og þaö er miklu fljotara aö setja saman þetta til- sniöna efni heldur en aö láta smiöa nýtt.” Einar sagöi aö timbriö úr hús- inu á Grettisgötu væri alveg ófú- Framhald á bls. 17 staðiö ef timburhUs þurfi að rifa”, sagöi borgarstjóri. „Þau veröa þá boöin út”. Hreinsunardeild borgarinnar fékk húsiö til niöurrifs og afhenti þaö siöan manni, sem sótti um aö fá aö rifa þaö. „í ljós kom aö hús- iövar verömætara en ætlaö haföi veriö, en þaö heföi sennilega ekki nýst okkur, þvl viö heföum ekki unniö verkiö á þennan máta”, sagöi borgarstjóri. „Þaö tekur langan tima aö rifa húsiö eins og nú er gert, og kostnaður vegna vinnulauna yröi allverulegur”. Borgarstjóri sagöi aö ákveöiö heföi veriö aö framkvæma slikt niöurrif ekki aftur á þennan hátt, þvi i augum þeirra sem á horföu gæti þetta litiö svo út aö verið væri aö hygla ákveönum mönn- um. Þaö heföi hins vegar ekki verið ætlunin i þessu tilviki. eös Samþykkt borgarráðs vegna Grettisgötu 5: Útboð fer fram —framvegis, þegar timburhús verða rifin hinn kunni hljómlistarmaöur sem sá um hljóöblöndun, eins og þaö heitirámáli popplistamanna sem kunna skil á háþróuöum hljóm- flutningstækjum. Ljósm. gel. 17. júní nefnd í Reykjavík Borgarráö skipaöi á föstudag þjóöhátiöanefnd og er hún skipuö sömu mönnum og i fyrra, nema hvaö Þórunn Gestsdóttir kemur I staö Margrétar Einarsdóttur sem annar fuiltriii Sjálfstæðisflokks- ins. Aörir i nefndinni eru Jón Karls- son (A), Hilmar Svavarsson (B), Þórunn Sigurðardóttir (G) og ómar Einarsson (D). Jón Karls- son var formaöur nefndarinnar i fyrra en hiín skiptir sjálf meö sér verkum. -AI Fá sérmerkt bílastæði í Laugardal Blaöaljósmyndarar sem eru á sifelldum þeytingi út um allan bæ hafa oft lent I miklum erfiöleikum meö aö finna bllastæöi eöa komast út af stæöum þegar stór- iþróttaleikir eru, bæöi i Höllinni og á Laugardalsvellinum. Hefur iþróttaráð nii séö aumur á þeim og á siöasta fundi ráösins var samþykkt aö úthiuta hverju blaöi sérstakiega merktu stæöi fyrir ljósmyndara viö þessu iþrótta- mannvirki. Róbert Agústsson formaöur Félags fréttaljósmyndara sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær, aö af þessu væri mjög mikiö hagræöi fyrir ljósmyndarana. „Viö erum oft I öörum verkefnum, þegar leikir hefjast, „sagöi hann, ,,og komum þvi seint á leikina. Þetta þýöir aö viö þurfum aö labba langar leiöir meö öll tækin og þegar viö svo þurfum aö fara áöur en leikir eru búnir til þess aö framkalla myndirnar, þá er oft búiö að loka bilana inni og viö komumst hvergi.” Enn er ekki búiö aö merkja stæöin, en aö sögn Róberts veröur þaö gert fljótlega. Hann sagöist aö lokum vænta þess aö Iþrótta- unnendur létu merktu bilastæöin i friöi, enda væri þaö sama fólkiö og fyrst fletti upp á ljósmyndum af leiknum frá I gær. Þetta fyrir- komulag myndi þvi þjóna þeim um leiö. —AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.