Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 20
VÚÐVIUINN Laugardagur 22. mars 1980 ABalsími L'jóBviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föst- udaga, kl 9 — 12f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. Q\ Kvöldsími O UJJ er 81348 GUÐLAUGUR 76 tóku þátt i skoðanakönnur um forsetaframboðin, sem fram fór meBal starfsfólks i inn- flutningsdeild StS í HoltagörBum Flest atkvæöi fékk GuBlaugur Þorvaldsson 33, þe. 43,4%. Næst kom Vigdis Finnbogadóttir með 28 atkv., 36,8%. Albert GuBmundsson fékk 6 atkvæBi 7,9% og Pétur Thorsteinsson 1 1,3%, en Rögnvaldur Pálsson ekkert. AuBir seBlar og óákveBnir voru 8, 10,5%. ’ —vh VIGDÍS Efnt var nýlega til skoBana könnunar vegna komandi for- setakosninga meBal afgreiBslu- og skrifstofufólks Kaupfélags Arnesinga og hlaut Vigdis Finnbogadtíttir flest atkvæ&i, 4L. GuBlaugur Þorvaldsson fékk 31 atkvæði, Albert GuBmundsson 11 Rögnvaldur Pálsson 2 og Pétui Thorsteinsson 1. Alls greiddu 92 atkvæBi og voru auðir seBlar 6 Hvassviörið í gœr: Langferðabíll fauk undir Ingólfsfjalli Leikhópur MA komst ekki lengra tvær rúBur heilar i honum. Bfllinn var frá Selfossi og spánýr og hafBi veriB byggt yfir hann þar i vetur. VegagerBin varB aB aBstoBa bila á HellisheiBi og þorBu margir ekki austar en til HveragerBis, þeirra á meBal leikhópur frá Mennta- skólanum á Akureyri, sem sýna átti Týndu teskeiBina á Laugarvatni i gærkvöldi. Var hópurinn enn i HveragerBi seinni partinn i gær, en a& sögn lögregl- unnar á Selfossi var veBriB aB ganga niBur um sexleytiB. -ÁI. Sigurvirt Einarsson ýyrrv. alþingismaður: Andmælir andláti ,,0ft hefur ná veriB logiB meirg hjá krötum en þetta þvf ég er nýkominn af spitala en þú getui samt haft eftir mér aB ég er ekki dauBur, sagBi Sigurvin Einarson fyrrverandi alþingismaöur i sam tali viB ÞjóBviljann i gær. Tilefni samtalsins var þaB aB i Helgar póstinum i gær er hann kallaður Sigurvin heitinn Einarsson og höfB eftir honum gamansaga um Þórarin Þórarinsson ritstjóra. Sigurvin hló drjúgum i simann þegar honum var sagt frá þessu enda sjá menn ekki á hverjuro degi dánarfregnir sinar i blöB unum. —GF- en til Hveragerðis 30 manna nýr fólksflutningabill fauk út af veginum undir Ingólfs- fjalli I gærdag og valt og slösuöust farþegi og ökumaður en þó ekki alvarlega aö þvi er talið var i gær. Mjög mikiö hvassviröi gekk yfir sunnanvert landiö og áttu margir i erfiölcikum meö aö komast leiðar sinnar vegna bylja undir Ingólfsfjalli og sandroks þar fyrir austan. AB sögn lögreglunnar á Selfossi var fólksflutningabillinn, sem valt, mikiB skemmdur og aðeins Eins og sjá má af þessari mynd úr Bankastræti er gangstéttin svo illa farin aö hún getur veriö hættuleg gangandi fólki og mjög óþægileg fyrir barnavagna- og hjólastólafólk. Gatnamálastjtíri sagöi aö þessar hellur væru ævagamlar og um eölilegt slit og veörun væri aö ræöa. Hins vegar er búiö aö endurnýja stéttina fyrir neöan stjórnarráöiö. (Ljósm.: gel) Gangstéttir i Reykjavik víða illa farnar: Er alkalí Þvi er ekki aB leyna.aö gang- stéttarhellur sem framleiddar hafa veriB á sIBari árum eru miklu vatnsdrægari og steypan i þeim ekki eins góö eins og áBur var. Ég vil hins vegar ekki dæma um þaB hvort um er aö ræöa alkaliskemmdir eöa eitthvaö annaB sem veldur þessu, sag&i Ingi 0. Magnússon gatnamála- stjóri I samtali viö Þjóöviljann I gær. Ingi sagöi aö ástand gangstétta væri vföa mjög slæmt og beinlinis orsökin? hættulegt fyrir gangandi fólk. ViBhald hefBi dregist úr hömlu vegna ónógra fjárveitinga en þó væri alltaf eitthvaö unniö aö endurnýjun. Um ástand gatnakerfisins sagöi Ingi aö hann hefBi átt von á betri útkomu miðaö viö þaö aö veturinn hefur ekki veriB eins umhleyp- ingasamur og oft áöur. Viöa eru hjólför og mikiö slit. Margt af þessu væri þó af þeim orsökum aö viöhald hefur veriö sparaö. —GFr j Á18. hundrað manns hafa sótt 35 vinnuverndatfundi byggingamanna I „Áhuginn var mári en okkur grunaði” segir Jón Snorri Þorleifsson Fundir á Norður- landi og víðar í nœstu viku — Þetta átti aö vera ein vika, en það hafa streymt aö okkur svo margar beiönir um fundi, aö viö höfuín veriö aö I þrjár og hálfa viku, sagöi Jón Snorri Þorleifsson hjá Sambandi byggingamanna i gær. Vinnu- verndarvika Sambans byggingamanna hefur tekist framar öilum vonum og oröiö til aö vekja veröskuldaöa athygli á siæmum aöbúnaöi og trassa- skap, sem viögengst alltof viöa á vinnustööum. Og þaö hefur heldur betur teygst þr „vikunni.” — Noröurland er eftir enn, sagöi Jón Snorri, og þangað förum viö I næstu viku. Einnig hafa f jölbrautaskólarnir á Akranesi og f Keflavik beöíö okkur aö koma. Vinnuverndar- fundir hafa veriö haldnir viöa i Reykjavik, en auk þess á SuBur- nesjum, Suöurlandi og i Vest- mannaeyjum, þar sem öll verkalýösfélögin sameinuBust um vinnuverndarfund. Einnig hafa veriö haldnir fundir á Akranesi og I Borgarnesi. — Ahuginn á þessari fræöslu viröist vera margfalt meiri en okkurgrunaöi, sagöi Jón Snorri. Jón Snorri Þorleifsson ásamt nokkrum byggingamönnum á einum hinna fjölmörgu vinnuverndarfunda. — Ljósm.: _______gelt A vinnuverndarfundunum er rætt um ástæöur þessarar fræösluherferBar og réttur verkalýöshreyfingarinnar i vinnuverndarmálum kynntur. FjallaB er um þróun þessara mála bæöi hér á landi og annars staöar. Þá eru sýndar lit- skyggnur og útskýröar — „og á tveim fundum viB Hrauneyja- fossvirkjun var söngur inn á milli til aö létta dagskrána”, sagöi Jón Snorri. Sýnd er kvik- mynd sem fjallar um vinnuslys og atvinnusjúkdóma. Nú hafa veriB haldnir 35 fundir vegna vinnuverndarher- feröarinnar og samtals hafa sótt þá á átjánda hundraö manns. — Viö höfum oröiö varir viB þó nokkuö mikinn árangur af þessum fundum og mikiö umtal meöal þeirra sem hafa sótt þá, sagöi Jón Snorri. — Og viöa hefur gengiö ákaflega vel aö fá fólk til aö tjá sig og tala viö okkur. Viö notum gjarnan lit- skyggnurnar til aö örva fólk til andsvara. Þar er oft stillt saman réttum vinnubrögöum og hins- vegar röngum, og löglegum og ólöglegum búnaöi á vinnu- stööum. — Þetta hafa veriB frábærir fundir, sagöi Jón Snorri. — ViB gætum haldið þeim áfram lengi, en fjármagniö leyfir þaB ekki. En þetta mun vera fyrsta her- ferö sinnar tegundar sem fariö hefur fram hér á landi. — ViB höfum notiö samvinnu annarra verkalýBsfélaga og Dagsbrún hefur komiö af mikl- um dugnaBi til samstarfs viö okkur, sagöi hann. — Starfs- menn Dagsbrúnar hafa feröast meö okkur á marga vinnustaöi og tekiö virkan þátt I fundunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.