Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Frá æfingu tslenska dansflokks- ins fyrir frumsýninguna aö Kjar- valsstööum I kvöld kl. 20:00. Dansað og leikið á Kjar valsstöðum tslenski dansflokkurinn hefur fengiö til liös viö sig Atla Heimi Sveinsson tónskáld, söngflokkinn Hljómeyki og fimm hljóðfæra- leikara, samtals 27 manns til aö standa aö listdanssýningu. Þar veröa frumsýndir tveir nýir ball- ettar, sem samdir voru sérstak- lega fyrir sýningarnar aö Kjar- valsstööum. Þeir eru: „Litlar ferjur”, danshöfundur er Ingibjörg Björnsdóttir, — tón- list Atla Heimis Sveinssonar viö ljóö Ólafs Jóhanns Sigurössonar ,,AÖ laufferjum”. og ,,I call it”, danshöfundur Nanna ólafsdóttir, — tónlist Atla Heimis Sveinssonar viö ljóö Þórö- ar Ben Sveinssonar. Asrún Kristjánsdóttir textilhönnuöur gerir búninga viö seinni ballett- inn. Rut Magnússon syngur ein- söng. Kristinn Danielsson sér um lýs- inguna. A efnisskránni er einnig nýtt stutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson: ,,Allt,sem unnt er aö segja, má segja skýrt”,sem sam- iðer sérstaklega fyrir þessar sýn- ingar. Sýningarnar veröa i Vestursal Kjarvalsstaöa, og tekur salurinn aðeins um 150 áhorfendur. Sýningar veröa aöeins sex, sú fyrsta laugardagskvöld 22. mars kl. 20:00,2. sýning sunnudag kl. 15:00, 3. sýning sunnudag kl. 20:OC^ 4. sýning mánudag kl. 20:00, 5. sýning þriöjudag kl. 18:30 og 6. og siöasta sýningin miövikudaginn 26. mars kl. 20:00. Umferð- og veiðiréttur Sunnúdaginn 30. mars n.k. gengst Skotveiðifélag íslands fyrir ráöstefnú um landrétt og veiöirétt. Ráöstefnan er þáttur i þeim umræöum sem nú fara fram um rétt almennings til landsins — umferöar um þaö og veiöa. Fjallaö veröur um efni ráö- stefnunnar i fyrirlestrum, i starfshópum og almennum um- ræöum. Eftirtaldir menn munu flytja fyrirlestra á ráöstefnunni: Stefán M. Stefánsson prófessor Hákon Bjarnason fyrrv. skóg- ræktarstjóri Finnur Torfi Hjörleifsson rit- stjórnarfulltr. Skarphéöinn Þórisson liffræöing- ur. Ráöstefnan veröur haldin aö Hótel Esju, 2. hæö og hefst kl. 10:00 árdegis. öllum sem áhuga hafa á þess- um málum er heimil þátttaka. Heldur í heimsreisu Steingrlmur Sigurðsson, list- málari, sagöist halda á Húnavök- una meö sýningu sina aö liöinni þessari helgi. Siðan mun Stein- grimur halda til Svlþjóöar og sýna i Stokkhólmi og þvi næst til Bandarikjanna að sýna Könum list sina. Sýningu Steingrlms lýkur sem sé um þessa helgi, en hún er aö Laugarvegi 12, gengiö inn frá Bergstaöastræti. 63 myndir eru á sýningunni og margar þeirra úr Reykjavik, þvi Steingrimur er fluttur suöur og málar umhverfi sitt i griö og erg. Aösókn hefur veriö góö. Sýning- in er opin frá kl. 14-23:00 laugar- dag og 14-23:30 sunnudag, sem er I siðasti opnunardagur. Sviösmynd úr Spegilmanninum. Leikararnir fjórir eru, taliö frá vinstri. Sæmundur Jóhannesson, Þórarinn Eyfjörö, Ingibjörg Eyjólfsdóttir og Asta Magnús- dóttir (Ljósm. Hreggviöur Guögeirsson). Barnaleikritið Spegil- maðurinn Litla leikfélagið I Garöi frum- sýnir barnaleikritiö Spegilmaö- urinn i Viöistaöaskóla I dag klukkan 2. Leikarar eru fjórir, auk þess sem áhorfendur eru virkir þátttakendur i leiknum. Leikurinn er ætlaöur börnum á aldrinum 5-8 ára. Leikhópurinn annast sjálfur leikstjórn og hefur notiö viö þaö aöstoöar Sævars Helgasonar, leikara. Leikritiö er eftir Brian Way og er i þýöingu Sigurjóns Kristjáns- sonar. Þaö er leikiö á miöju gólfi og eru þvi leikarar umkringdir áhrofendum á alla vegu. Sýn- ingartimi er 50 minútur. Leikurinn snýst um bók, sem Spegilmaöurinn á, en i henni eru galdra- og töfraformúlur og vill norn ein eignast bókina, en leik- endur og áhrofendur sameinast um aö láta þaö ekki takast hjá norninni illu, þvi með bókinni ætl- ar hún að gerast mesta og versta galdranorn i heimi. Flóamarkaður Umsjónarfélag einhverfra barna heldur flóamarkað og kökubasar að Hallveigarstööum, sunnudaginn 23. mars n.k. kl. 14 til' kl. 18. Allur ágóði rennur til bygg- ingarsjóðs umsjónarfélagsins. Sjóðurinn var stofnaöur i byrjun árs 1979 og veröur fé úr honum varið til að koma á fót meöferöar- heimili fyrir einhverf (geöveik) börn. 5 sýningar Aö slepptum sýningum aö Kjarvalsstööum, en þar er Kjar- valssýning, og listasafnssýning um, eru eftirtaldar sýningar I gangi um helgina; Magnús Norödahl sýnir mál- verk i Galleri Suöurgötu 7, opiö frá kl. 2 til 10. Feðginin Steindór M. Gunnars- son og Sigrún Steindórsdóttir Eggen eru meö samsýningu I FlM-salnum, Laugarnesvegi 112. 15 manns úr grafikhópi Lista- mannahússins i Stokkhólmi sýna grafikverk I Norræna húsinu. Klippimyndir og málverk eru sýnd aö Mokka, Skólavöröustig. Eru þær eftir Patricia Helley- Celebdcigil. Arni Páll og Magnús Kjartans- son sýna i Djúpinu, Hafnarstræti, um helgina og er sýning þeirra opin frá klukkan 10 að morgni til 23:30 aö kveldi. Kynning 1 Öskjuhlíð 1 dag kl. 13.30 mun Skógræktar- félag Reykjavlkur og J.C. Reykjavik gangast fyrir kynn- ingu á útivistarsvæðinu viö Oskjuhliö. Þar munu skógræktar- menn ræöa viö almenning um úti- vistarsvæöi borgarinnar og svara fyrirspurnum. Þetta er tilvaliö tækifæri fyrir fjölskylduna til útivistar án langra feröalaga og ættu sem flestir aö taka meö sér kaffisopa ef veöur leyfir. Hárgreiðsla í Hollywood t dag veröur I HOLLYWOOD, sýning á myndsegulbandi frá Tony & Card, London. Sýndar veröa 2 spólur meö nýjustu tisku i klippingu og fléttingum. Einnig verður snyrtivörukynning frá KADUS. Sýningin hefst kl. 16.00 og er opin öllum sem vilja fylgj- ast meö. Einleikur á sembal Háskólatónleikarnir að þessu sinni veröa i anddyri Þjóöminja safnsins viö Hringbraut og hefj- ast I dag klukkan 17:15. Helga Ingólfsdóttir leikur ein- leik á sembal og veröur frumflutt sembalsónata eftir Jón Asgeirs- son. Þá veröa flutt verk eftir Leif Þórarinsson og Bach. Þursar í MH Þursaflokkurinn verður meö tónleika i Menntaskólanum viö Hamrahliö á máriudagskvöldiö kemur, klukkan hálf niu. Þróunar- kenningin Sunnudaginn 23. mars 1980, kl. 14.30,vetöur haldinn i Lögbergi fundur Félags áhugamanna um heimspeki. Frummælandi veröur Þorsteinn Vilhjálmsson, eölis- fræöingur, og mun hann flytja fyrirlestur er hann nefnir „Þró- unarkenning Darwins i ljósi vls- indaheimspeki”. Meöal annars er ætlun frum- mælanda aö gera tilraun til svars viö gagnrýni Karls Popper á þró- unarkenningu Darwins, og ræöa þróunarkenningar I viöara sam- hengi. Fundurinn er öllum opinn. Lúðrablástur í Háskólabíói 1 tilefni af fimmtugsafmæli slnu ætlar lúörasveitin Svanur aö halda hljómleika i Háskólablói og hefjast þeir i dag klukkan 2. Sveitina skipa hvorki fleiri né færri en 56 hljóðfæraleikarar. Einleikari með hljómsveitinni veröur Einar Jóhannesson, klari- nettleikari. Þá kemur fram 18 manna „big band” skipaö hljóöfæraleikurum úr lúörasveitinni og veröur þaö meö fjöruga dagskrá. Stuðmenn Vals Nemendafélag Flensborgar- skóla sýnir GULLDRENGINA eftir Peter Terson Leikstjóri: Inga Bjarnason Tónlist: Siguröur Rúnar Jóns- son Þýöing: Birgir Svan Simonar- son Þeir Flensborgarar hafa aö þessu sinni valiö sér til sýningar leikritiö Zigger-Zagger sem breska leikskáldiö Peter Terson samdi fyrir breska æskulýös- þjóðleikhúsiö áriö 1967, og Birg- irSvanhefur þytt og staöfært en Siguröur Rúnar gert tónlist viö, þannig aö hér hefur gerst tals- verb myndbreyting á uppruna iega verkinu. Leikritiö fjallar um Halla, lágstéttarungling sem gengur illa I skóla og rekur sig hvar- vetna á aö hann er óvelkominn i sinu samfélagi og virðist litla framtiö eiga fyrir sér, en finnur um stund fróun I þvl undarlega lifi sem þróast meö stuönings- mönnum knattspyrnuliöa. Þaö llf I allri sinni gervimennsku og ofbeldisdýrkun viröist honum raunverulegra en nokkuö þaö sem þjóöfélagiö býöur honum uppá. Hér er deilt á þaö þjóöfé- lag sem býöur ungu fólki af lág- stéttum ekki aöra valkosti I lif- inuen leiöinleg illa launuö störf, eöa þá atvinnuleysi. Og skyldi þá nokkurn undra þótt innibyrgt vonleysiö brjótist út í andfélags- legri hegöun, skrlpimennsku og ofbeldi. Sannast aö segja viröist leik- ritiö heldur rýrt I roöinu og ádeilda þess hvorki hvöss né djúp. En þaö býr yfir töluveröu llfi og hreyfingu, og þessa eigin- leika hafa þau Inga og Sigurður Rúnar reynt aö nota út i æsar. Þvl hefur reyndar veriö breytt I eins konar rokkóperu og er þaö mjög vel til fundiö — vel aö merkja segir einn breskur gagnrýnandi um þetta verk aö það sé frekar rýrt I roöinu, „more a libretto than a play” —-fremur söngleikstexti en leik- rit. Og þaö er mála sannast aö söngatriöin eru langsamlega lif- vænlegust I þessari sýningu og yfirleitt mjög vel flutt af þess- um litt reynda hóp. Siguröur Rúnar hefur samiö skemmti- lega og kraftmikla tónlist sem undirstrikar vel þann frumkraft sem fólginn er I villuráfandi stuöningsmönnum fótboltahetj- anna. Undirspil og söngur er al- mennt meö miklum ágætum, og ekki er kastaö rýrö á nokkurn flytjanda þótt ég nefni sérstak- lega frábæran söng Jóhönnu Linnet I besta lagi sýningarinn- ar, „Ég man betri tlö en nú”. Hér eru umtalsverðir hæfileikar á ferðinni. luppsetningu sinni hefur Inga Bjarnason lagt höfuöáherslu á hraöa, hreyfingu og fjölbreyti- leika i skiptingum. Þetta hefur tekist vel og nær langt til aö vega upp á móti reynsluskorti og viövaningabrag flestraleik- enda. Eins og gerist á góöum skólasýningum er þaö kraftur og leikgleöi sem bætir upp þaö sem á væntar i tækni. Margir leikenda stóöu sig reyndar ágætlega. Gunnar Richardson var viöfelldinn og einlægur i hlutverki fórnar- lambsins Halla, en Lárus Vil- hjálmsson var lfklega eftir- minnilegastur sem holdtekning hins algera hundingsháttar i hlutverki leiötoga stuönings- manna liðsins.óborganlega pönk uö týpa. Birgir Svanhefur gert heiöar- lega tilraun til aö staöfæra leik- ritiö. Texti hans er viöa lipur og krassandi, nær unglingamálfari ágætlega, en staöfærslan er endanlega ekki sannfærandi. Lif stuöningsmanna enskra fót- boltaliða er einfaldlega svo sér- stæöur menningarkimi aö hann á sér ekkinema óljósa hliöstæðu hérlendis, auk þess sem mögu- leikar Islenskra unglinga virö- ast i fljótu bragöi allmiklu rýmri hér ení Bretlandi, a.m.k. Úr Gulldrengjum Flensborgar er atvinnuleysi ekki sams konar böl hér og þaö er þar, nema hér sé rétt ein þjóðsagan um sér- stööu islensks þjóöfélags aö villa manni sýn. Sverrir Hómarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.