Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 18
/ 18 SíÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. mars 1980 Sfmi 22140 Stefnt í suöur (Going South) jChmaiOLson Spennandi og fjörug mynd úr villta vestrinu. Argerö 1978. Leikstjóri: Jack Nicholson. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Mary Steenburgen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 18936 Svartari en nóttin (Svartere enn natten) lslenskur texti. Ahrifamikil, djörf ný norsk kvikmynd i litum um lifs- baráttu nútfma hjóna. Myndin var frumsýnd f Noregi á siöasta ári viö metaösókn. Leikstjóri: Svend Wam. Aöalhlutverk: Jorunn Kjallsby, Frank Iversen, Julie Wiggen, Gaute Kraft Grimsrud. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Sinbad og sæfararnir Spennandi ævintýramynd um Sinbad sæfara og kappa hans. Sýnd kl. 3. ■BORGARw DíOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 ((Jtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) FRUMSÝNUM: Skuggí Chikara (The Shadow of Chlkara) Nýr spennandi ameriskur vestri. Aöalhlutverk: Joe Don Baker. Sondra Locke, Ted Neeley, Joe Houck jr. og Slim Pickens. Leikstjóri: Earle Smith. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ISTURBtJAKKIII Sfmi 11384 Veiðiferðin m S 19 OOO ----- salur Svona eru eiginmenn... Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd, eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eiginmenn, meó ANTHONY FRANCIOSA, CARROL BAKER — ANTH- ONY STEEL. Leikstjóri: ROBERT YOUNG. tslenskur texti — Bönnuft inn- an 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ■% Flóttinn til Aþenu Hörkuspennandi og skemmti- leg, meft ROGER MOORE - TELLY SAVALAS — ELLIOTT GOULD o.m.fl. Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05. ----— solur ----- Hjartarbaninn . THE DEER HUNTER \ MICHAEL CIMINO r*>« Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hérlendis. 9. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10. ------ialur I örvæntingin Hin fræga verölaunamynd Fassbinder meö Dirk Bogarde tsl. texti Sýnd kl. 3, 5.10, 7.15 og 9.20. hDfnorbío Sfmi 16444 m Sérstaklega spennandi og viö- buröahröö ný frönsk-banda- risk litmynd, gerö eftir vin- sælustu teiknimyndasögum Frakklands, um kappann Justicelækni og hin spennandi ævintýri hans. Leikstjóri: Christian Jaque Bönnuö innan 14 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 5—7—9 og 11.15. Ný, islensk kvikmynd I litum fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gísli Gests- son. Meöal leikenda: Sigrlöur Þor- valdsdóttir, Siguröur Karls- son, Siguröur Skúlason, Pétur Einarsson, Arni Ibsen, Guö- rún Þ. Stephensen, Klemenz Jónsson og Halli og Laddi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saia hefst kl. 4. LAUGARÁÍ I o Sfmsvari 32075 Mannaveiðar Endursýnum til mánudags þessa geysispennandi mynd meö Clint Eastwood og George Kennedy i aöalhlut- verkum. Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Sfml 31182 „Meðseki félaginn" („The Silent Partner”) „Meöseki félaginn” hlaut verölaun sem besta mynd Kanada áriö 1979. Leikstjóri: Daryl Duke Aöaihlutverk: ELLIOTT GOULD, CHRISTOPHER PLUMMER Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. £ >to HNEFAFYLLI AF DOLLURUM Endursýnum þessa 1. mynd Clint Eastwood kl. 3. Ath. sama verö á öllum sýn- ingum. Bönnuö innan 16 ára. Sfmi 11475 Þrjár sænskar I Týrol * ..................S&ft'ícl Ný, fjörug og djörf þýsk gam- anmynd I litum. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. €>WÖÐLEIKHÚSI» íS*n-2oo ÓVITAR i dag kl. 15. Uppselt} sunnudag kl. 15 þriöjudag kl. 17. Uppselt. NATTFARI OG NAKIN KONA í kvöld kl. 20 SUMARGESTIR 7. sýning sunnudag kl. 20 STUNDARFRIDUR 70. sýning miövikudag kl. 20 E'áar sýningar eftir. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1 1200. icxráAC menntasmölans A AKUBEYRl TÝNDA TESKEIDIN EFTIR KJARTAN RAGNARSSON LEKSTX3RI STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR Sýning I Menntaskólanum við Hamrahliö sunnudag kl. 20.30. Aögöngumiöasala i skólanum frá kl. 16 sunnudag. Miöaverö kr. 2500 fyrir skólanema og kr. 3000 fyrir aöra. Sprenghlægileg og spennandi Itölsk-amerisk hasarmynd, gerö af framleiöanda „Trin- ity” myndanna. Aöaihlutverk: Bud Spencer og Guiliano Gemma. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. r' Kópavogs- Í-USX) leikhúsið ’ <5>/,, Þorlákur '\^-/ þreytti i kvöld kl. 21.00 UPPSELT, mánudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Aögöngumiöasala frá kl. 18.00. ósóttar pantanir seldar kl. 20.00 sýningardaga. Sfrni 41985. öúáwvMiiíÍc Frumsýning á islandi Sýning á Akureyri sunnudaginn 23.3. kl. 21.00 I Skemmunni. Sýningar í Flensborgarskóla miövikudaginn 26.3. fimmtudaginn 27.3. kl. 21.00 Miöapantanir i sima 51792. Nemendafélag Flensborgarskóla. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 21.-27. mars er I Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er í Ingólfsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kdpavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilid Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær— slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavlk— slmi 1 11 66 Köpavogur— s!mi4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 51166 Garftabær— slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltaiinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Bor garspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrbigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild— kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiiiö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- iagi. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 - 20.00. Göngudeiidin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvemoer iy/y. btarlsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Símanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um 'lækna og lyfja þjónustu i sjálfsvara 1 88 88 Tannlæknavakt er I Heilsu verndarstööinni alla laugar daga og sunnudaga frá kl 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. félagslff BÚÐ, Laugavegi 178 A, 4. hæö (inng. frá Bolholti). — 1 Kökubasar. — Kvikmynda- sýning o.fl. til skemmtunar kl. 2fyrir alla fjölskylduna og aft- ur um kl. 16.30. Aöalfundur Skaftfellingafé- lagsins veröur á sama staö viku síöar. Fjölmennum I Skaftfellinga- búöásunnudag- inn. SÖNGFÉLAG SKAFTFELLINGA GEÐHJALP Félagar, muniö fundinn aö Hátúni 10 mánudaginn 24. mars kl. 20.30. Hjúkrunar- fræöingarnir Bergþóra Reynisdóttir og Magnhildur Siguröardóttir rabba viö fundargesti um nýtt göngu- deildarform á Noröurlöndum. Fjölmennum Stjórnin Styrktarfélag vangefinna Aöalfundur félagsins veröur haldinn I Bjarkarási viö Stjörnugróf laugardaginn 29. mars n.k. kl. 14. Venjuleg aöalfundarstörf önnur mái. Kynnt veröur ný reglugerö um stjórnun stofnana félagsins. Stjórnin Styrktarfélag vangefinna Mánuöina aprll til og ágúst veröur skrifstofa félagsins op- in frá kl. 9-16 daglega. Opiö i hádeginu. Kvenfélag óháöa safnaöarins Aöalfundur félagsins veröur haldinn, I dag, laugardag, kl. 15.00, í Kirkjubæ. ferðalög riRMHUG fsumis Frá Landssamtökunum Þroskahjálp — Dregiö hefur veriö í almanakshappdrætti Þroskahjálpar. Vinningsnr. I mars. er 8760, vinningsnr. í febr. er 6036 og vinningsnr. I jan. er 8232. Biáfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur I simsvara: 25582. SKAFTFELLINGAR I Reykjavlk og nágrenni. Næsta sunnudag, 23. mars kl. 2—5 veröur opiö hús og kaffi- sala i SKAFTFELLINGA- SIMAR 1 1 798 nc (9533 Sunnudagur 23. mars Kl. 10.00 Móskaröshnjúkar — Skálafell (774m) Nauösynlegt aö hafa meö sér brodda. Fararstjóri: Guö- mundur Pétursson. 1. Skföaganga á Mosfellsheiöi Fararstjóri: Páll Steinþórsson Kl. 13.00 Skálafell (774m) Fararstjóri: Sturla Jónsson 2. Skföaganga á Mosfellsheiöi Fararstjóri: Tryggvi Hall- dórsson. Verö i feröirnar kl. 3000 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag tslands Páskaferöir 3. -7. apríl: 1. Þórsmörk Farnar veröa gönguferöir. Einnig skiöaganga ef snjóalög leyfa. Kvöldvökur. Gist I upp- hituöu húsi. 2. Snæfellsnes Gengiö á Snæfellsjökul, Eld- borgina meö sjónum og viöar eftir veöri. Gist i Laugageröis- skóla. Sundlaug, setustofa. Kvöldvökur meö myndasýn- ingum og fleiru. 3. Þórsmörk 5.7. april Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag tslands UTIVISTARFERÐIR Páskaferöir, 5 dagar. Snæfeilsnes, gist I ágætu húsi á Lýsuhóli, sundlaug, hita- pottur. Göngur á jökulinn og um ströndina. Kvöldvökur. Fararstj. Kristján M. Bald- ursson. öræfi.gist á Hofi. Hugsanlega gengiö á Oræfajökul, einnig léttar göngur. Fararstj. Er- lingur Thoroddsen. Farseölar og upplýsingar á skrifst. úti- vistar, Lækjarg. 6a, slmi 14606. — Útivist. Sunnud. 23.3. kl. 13. Afmælisganga á Keili(378 m), létt fjallganga eöa kringum fjalliö fyrir þá sem ekki vilja bratta. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 3000 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensínsölu (i Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Útivist. happdrætti Happdrætti Laugarnessafnaö- ar Dregiö hefur veriö i happ- drætti Laugarnessafnaöar. Þessi nr. komu upp: — 1. ferö til Júgóslavíu fyrir tvo nr. 6309,2. ferötilLondonnr. 5986, 3. litasjónvarp nr. 4583,4. reiö-' hjól nr. 7605. 5. reiöhjól nr. 8857,6. Sunbeam hrærivél nr. 7409. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Hver á afmæli næst, mamma? úlvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tdnleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúkiinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00) Fréttir. 10.10. Veöurfregnir). 11.20 Feröin til tunglsins. SigrÍÖur Eyþórsdóttir stjórnar barnatima. M.a. segir Ari Trausti Guö- mundsson frá tunglinu, Edda Þórarinsdóttir les söguna „Tungliö” eftir Sigurbjörn Sveinsson og þulu eftir Theodóru Thor- oddsen. 13.30 I vikuiokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og óskar Magnús- son. 15.00 ! dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægur- tónlisttil flutnings og fjallar um hana. 15.40 islenzkt mál. GuÖrún Kvaran cand. mag. talar. 16.20 Börn syngja og leika: — annar þáttur Páll Þor- steinsson kynnir þætti frá brezka útvarpinu, þar sem börnin flytja þjóölega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á flautu. 17.00 Tóniistarrabb: — XVIH. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um sálmforleiki. 17.50 Söngvar I léttum dúr. 19.35 „Babbitt", saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson fslenzkaöi. Gisli Rúnar Jónsson les (17). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson 20.30 „Blítt og iétt...” Þáttur frá Vestmannaeyjum i um- sjá Arna Johnsen blaöa- manns. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sfgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.30 Lestur Passiusálma 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friörik tíggerz Gils Guömundsson les (23). 23.00 Dansiög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 16.30 íþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Attundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Þýöandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.00 Jassþáttur Trió Guö- mundar Ingólfssonar leikur ásamt Viöari Alfreössyni. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.30 Hinrik áttundi og eigin- konurnar sex Bresk bló- mynd frá árinu 1972. Leik- stjóri Waris Hussein. Aöal- hlutverk Keith Mitchell, Frances Cuka, Charlotte Rampling og Jane Asher. Hinrik áttundi (1491-1547) er einhver eftirminnilegasti konungur i sögu Englands. Hann komst til valda ungur og glæsilegur og var vinsæll meöal þegna sinna. 1 kon- ungstíö hans efldist breska rfkiö mjög, en fáir syrgöu fráfall hans. Myndin greinir frá hinum fjölmörgu hjóna- böndum konungs. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok — Já, en strákar, sextánda kærastan sveik mig I gær. Ein- hverja huggun veröur maöur aö fá... gengið NR. 57 — 21. mars 1980. 1 Bandarikjadollar................... 1 Sterlingspund ..................... 1 Kanadadollar....................... 100 Danskar krónur ................... 100 Norskar krónur ................... 100 Sænskar krónur ................... 100 Finnsk mörk ...................... 100 Franskir frankar.................. 100 Belg. frankar..................... 100 Svissn. frankar................... 100 Gyllini .......................... 100 V.-þýsk mörk ..................... 100 Lirur............................. 100 Austurr. Sch...................... 100 Escudos........................... 100 Pesetar .......................... 100 Yen............................... 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 411.20 412.20 898.60 900.80 348.5Ö 349.40 7006.60 7023.60 8096.90 8116.60 9362.50 9385.30 10535.50 10561.10 9410.15 9433.05 1354.85 1358.15 23127.10 23183.40 19978.60 20027.20 21900.30 21953.60 47.06 47.18 3057.30 3064.70 819.60 821.60 587.30 588.70 165.14 165.54 521.58 522.85

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.