Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. mars 1980 Laugardagur 22. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 á dagskrá Það er þetta fólk sem ól okkur upp og skaut sér ekki undan neinum fómum til að eftirstriðsfólkið fengi alla þá menntun og þann aðbúnað, sem aldamótakynslóðin fór á mis við. Hraf n Sæmundsson Sú stund nálgast óðum ad yiö sjálf veröum gömul Þaö hefur veriö talinn mæli- kvaröi á siöferöisástand þjóöa, hvernig þær búa aö öldruöu fólki. Svo undarlegt sem þaö kann aö viröast, þá hefur meöhöndlun okkar Islendinga á öldruöu fólki fariö hlutfallslega versnandi undanfarna áratugi. Þetta á þó fyrst og fremst viö ef hugsaö er um þá félagslegu stööu sem aldr- aö fólk haföi áöur i samfélaginu. Að seðja aldagamalt hungur Meö þeirri miklu þjóöfélags- byltingu sem varö hér á Islandi I og upp úr striöinu, flosnaöi fólk upp, meira og minna, i andlegum skilningi og hefur veriö hálfvegis utanveltu i samfélaginu siöan. Þaö fjölskylduform, sem tengdi saman kynslóöirnar, breyttist meö breyttum atvinnuháttum og sú kjarnafjölskylda sem nú er viö lýöi varö allsráöandi. Hlutverk gamla fólksins á heimilunum minnkaöi bæöi I atvinnulifinu og barnauppeldi og varö stööugt minna. Sú þjóö, sem i fyrsta sinn sá peninga, ætlaöi nú heldur betur aö drifa sig áfram. Nú átti aö byggja upp nýtt og fint þjóöfélag. Og þaö var gert, en þaö kostaöi mikiö, liklega meira en viö gerum okkur grein fyrir. Þaö gleymdist margt og þar á meöal gamla fólkiö. Ég hef stundum tekiö dæmi um þetta og boriö saman þaö siem hin nýrika þjóö geröi annarsvegar fyrir æskuna og hinsvegar fyrir hina öldruöu. Núáttimeöaiannars aö seöja aldagamalt menntunar- hungur og ómældum peningum var variö til fræöslumála. Allt var gert fyrir æskuna sem hægt var aö gera fyrir peninga og þannig er þaö enn. Á sama tima gleymd- ist gamla fólkiö. Þaö flosnaöi udp úr fjölskyldunni, og þegar þaö varö gamalt, þá var þaö sett á gamalmennahæli, sem eru eins og likkistuE.Þessargeymslustofn- anir fyrir aldraö fólk hafa veriö og eru enn dökkur blettur á þjóö- félaginu. Þrátt fyrir allmikla peninga Til aö valda ekki misskilningi, tek ég þaö fram, aö ekki er veriö aö leggja til aö skipta á aöbúnaöi æskunnar og aldraöa fólksins. En viö bárum þvf miöur ekki gæfu til aö leggja þessi verkefni aö jöfnu allt frá upphafi. Þeir sem hugsa um þessi mál- efni af raunsæi gera sér grein fyrir þvi,aö ef ekki veröur breyt- ing á, þá veröa málefni aldraöra aldrei leyst úr þessu. Þrátt fyr- ir allmikla peninga sem fara i þennan málaflokk, þá gera þeir ekki meira en aö halda i horfinu. Þetta þýöir aö meö sama áfram- haldi veröa þessi mál aldrei leyst og veröa óbreytt um aldur og ævi. Hugsiö ykkur til aö mynda, les- endur góöir, raunsæiö f þessum efnum. Nú er veriö aö hefja bygg- ingu dvalarheimilis fyrir aldraöa á vegum Reykjavikurborgar á Snorrabrautinni. Þaö er búiö aö taka skóflustunguna og eftir nokkur ár eiga 66 gamalmenni aö hafa þarna athvarf ef allt gengur vel. Þetta er auövitaö útaf fyrir sig viröingarvert framtak innan þess ramma sem máliö er i, og liklega veröur meira gert i þessum málefnum á þessu kjör- timabili en nokkru sinni áöur i sögu Reykjavikur. En engu aö siöur mun þaö koma f ljós aö þegar Snorrabrautin fer i gagn, þá veröa komin á biölista mörg- um sinnum 66 gamalmenni til aö fá pláss. Allsstaöar eru óralangir biölistar þar sem aldraö fólk á I hlut. Þaö er einfaldlega ekki hægt aö leysa þessi mál innan ramma fjárlaga, eöa meö þvi aö klipa af fjárhagsáætlunum sveitarfélaga. Til aö leysa þessi mál veröur aö koma til ný skattlagning á alla þjóöina. Munaðarleysingjahæli Til aö skýra þaö örlitiö út af hvaöa stæröargráöu þessi skatt- heimta þarf aö vera, má aöeins telja upp örfá atriöi af þvi sem þarf aö gera til aö sómasamlega sé búiö aö öldruöu fólki. Fyrst af öllu þarf auövitaö aö leggja niöur stóru gamalmennahælin i núver- andi mynd. Þau eru dökkur skuggi á þjóöfélaginu og eiga sér fyrirmyndir í munaöarleysingja- hælum fyrri tima. 011 umönnun aldraöra er nú á leiöinni I smærri einingar. Taliö er aö jákvæöasta þróunin fyrir aldraö fólk sé I ör- stuttu máli eitthvaö á þessa leiö: Aldraö fólká aö vera sem allra lengst I nágrenni ættingja sinna. Aldraö fólk á aö búa á eigin vegum eins lengi og nokkur kost- ur er vegna heilsu þess. Aldraö fólk á aö fá ómælda heimilishjúkrun og aöra aöstoö I heimahúsum. Aldraö fólk á aö hafa ótak- markaöan aögang aö dagvistun og likamsrækt eftir nýjustu tækni á þvl sviöi. Aldraö fólk á skilyröislaust aö fá húsnæöi viö hæfi i Ibúar- hverfum þegar aöstæöur þess krefjast. Og aldraö fólk má aldrei fara á stofnun fyrr en allt þrýtur og þá aöeins á sjúkrastofnanir og þær stofnanir veröur aö manna miklu betur en nú er gert, hvaö varöar hina félagslegu og andlegu hliö sjúklinganna. Tíminn stendur ekki i stað Þetta eru aöeins grundvailar- atriöi I sambandi viö umönnun aldraöra. Þessu til viöbótar koma svo ótalmargir hlutir aðrir, aöal- lega viövikjandi viöhorfum og al- mennri umgengni við aldraö fólk. Eins og hver maöur getur séö, þá duga ekki neinir smápeningar til aö standa undir þessari þjón- ustu. Hér er um aö ræöa verkefni upp á miljaröatugi. Og þetta veröur aö taka meö nýjum skött- um af krónunum okkar. En þegar viö fáum höfuöverk viö aö hugsa um þessa peninga, skulum viö hafa þaö I huga aö viö erum aöeins aö greiða skuldir okkar. Og alveg sérstaklega á þetta viö um þaö aldraöa fólk sem nú er aö ljúka ferlislnumj>aöer þetta fólk sem hefur byggt upp þjóðfélagiö okkarmeömiklli fórnfýsi og heið- arleika. Þaö er þetta fólk sem ól okkur upp og skaut sér aldrei undan neinu erfiöi eöa fórnum til aö eftirstriösfólkiö fengi alla þá menntun og þann aöbúnaö sem aldamótakynslóöin fór á mis viö. Flestallt þetta fólk hélt áfram aö búa viö þröngan kost meðan þaö var enn á vinnumarkaöi, til þess aö geta kostað uppeldi barna sinna og jafnvel barnabarna. Meö þessu er þó fátt eitt taliö af þvi sem þessi kynslóö hefur gert fyrir okkur. Ef viö höfum þetta allt saman I huga, þá veröa miljaröarnir sem viö þurfum aö leggja fram ekki annað en smá- peningar. Og til aö skirskota aö lokum til þess hugsunarháttar, sem varö eitt af þeim „gæöum” sem viö hlutum meö velmeguninni, þá veröur ekki svo langt þangaö til viö förum sjálf aö þurfa á Snorrabrautinniaö halda. Tíminn stendur nefnilega ekki I stað. Hrafn Sæmundsson Lélegt ástand raforkumála i Grundarfiröi: Langlundargeð okkar á þrotum segir í ályktun hreppsnefndar „Langlundargerð okkar er þvi algjörlega á þrotum. Viö krefjumst skjótra úrbóta og sættum okkur ekki lengur viö oröin tóm" segir I lok samþykktar sem gerö var á fundi hrepps- nefndar Eyrarsveitar fimmtu- daginn 13. mars.vegna rafmagns- bilana i Grundarfiröi. Samþykktin var aö ööru leyti á þessa leiö: Mörg undanfarin ár hafa oröiö mjög tiöar rafmagnsbilanir í Grundarfiröi. Veldur þaö bæöi óþægindum og tjóni. Starfsemi atvinnufyrirtækja, einkum fisk- vinnslustöövanna stöövast oft langtimum saman sakir þessa ástands og allt byggöalagiö veröur fyrir stórfelldu tjóni. Forráöamenn Rafmagnsveitna rikisins hafa einlægt svaraö kvörtunum okkar á þann veg, aö linurnar beggja vegna kauptún- ins veröi styrktar og þannig bætt úr þessu ófremdarástandi. Efndir hafa engar oröiö, þrátt fyrir marggefin loforö. Nú kveöur svo rammt aö þessu, aö þorpiö er ekki aöeins rafmagnslaust heldur tiöum vatnslaust llka, þar eö neysluvatni er dælt úr borholum meö rafmagnsdælum. ■■ W| II f*ti im Hienvrutf 1 <***,Wk' |:pp« 9 Þ Ikarus verksmiöjurnar I Ungverjalandi eru stærstu strætisvagnaverksmiöjur I heimi. Inn i tilboöin frá Volvo og Bens blandast innlend yfirbyggingarsmiöi. Þjóðviljinn telur rétt að birta hér greinargerð Samafls h.f. sem er aðili að tiiboði i 20 nýja strætis- vagna á vegum SVR. Blaðið tekur enga afstöðu til þessa máls að svo stöddu en vegna þess að mikið hefur verið um það rætt i f jölmiðlum verður að telja eðliiegt að almenningur geti fylgst með röksemdum málsaðila og blaðalesendur metið sjálfir hvort endanleg ákvörðun verður tekin á „traustum og réttum” forsendum. Eftir aö tilboö I 20 strætisvagna fyrir SVR voru opnuö fyrr á árinu og I ljós kom, að tilboö Samafls á vegum IKARUS og MOGURT 1 Ungverjalandi var langlægst eöa 115.000 DM fyrir hvern vagn og I heildarkaupum tilboöiö nær 500 til 600 miljónir króna fyrir neöan næsta tilboö, undirbjó Samafl eft- ir föngum öflun frekari gagna svo og heimsókn fulltrúa Reykjavik- ur og Kópavogs til Ungverjalands I þvi skyni aö skoöa framleiöslu IKARUS verksmiöjanna, en þess- ir vagnar eru óþekktir hér á landi. Var þetta i hæsta máta eölilegt og nauösynlegt. Hins vegar bregöur svo við, þegar heim er komiö, aö umsagn- ir tæknimanna um vagnana ganga I gagnstæöar áttir, og eru fulltrúar Reykjavikurborgar mjög neikvæöir og finna vögnun- um allt til foráttu en fulltrúi Kópavogs gefur þeim mjög góöa umsögn. Kaup á strætisvögnum fyrir Reykjavikurborg er aö sjálfsögöu mikiö hagsmunamál borgarbúa og hefur máliö aö vonum fengiö allmikla umfjöllun 1 dagblööum borgarinnar. Samafli hefur veriö gefinn kost- ur á aö sjá skýrslu tæknimanna Reykjavikurborgar, þeirra Og- mundar Einarssonar og Jans Jensen, sem lögö var fram á fundi i stjórn SVR hinn 17. mars s.l., og þar sem félaginu finnst gæta 1 þeirri skýrslu svo rangra staö- hæfinga og mikils misskilnings, óskum viö þess aö fá aö setja skriflega fram leiöréttingar og athugasemdir gagnvart stjórn SVR. Þaö er engum til góös aö taka ákvöröun I svo veigamiklu máli, sem hér er um aö ræöa, án þess aö freista þess aö hafa for- sendur svo traustar og réttar, sem frekast veröur á kosiö. Skýrsla þeirra félaga, Og- mundar og Jans, er samantekt á veigamestu atriöunum aö þeirra mati, unnin upp úr viöameiri skýrslu um feröalagið til Ung- verjalands. Meö i förinni þangaö var borgarstjóri, Egill Skúli Ingi- bergsson, og hefur Samafl átt þess kost aö halda fund meö borgarstjóra, þar sem fariö>var mjög nákvæmlega niöur I skýrslu þremenninganna um skoöunarferöina til Ungverja- lands. Var þaö sameiginleg niöur- staöa fulltrúa Samafls og borgar- stjóra aö flest þau atriöi sem gagnrýnd voru I skýrslunni um almennan búnaö IKARUS vagn- anna væru minni háttar, sem auðvelt væri aö fá lagfært. Þaö er þvi okkar álit, aö þau ættu ekki sem slik aö standa I vegi fyrir þvi aö taka hinu óvenjulega hagstæöa boöi IKARUS. Hér vildi borgar- stjóri þó undanskilja vél og búnaö henni tengdan, sem honum hefur veriö sagt aö sé gamaldags og gallaöur. Sjálfur vildi hann ekki kveöa upp dóm um þessi atriöi, en vfsaöi því til þeirra tæknimanna sem hér hefur veriö getiö aö framan. —ritstj. Eftir þennan gagnlega fund meö borgarstjóra, er hér fyrst og fremst ástæöa til aö gera athuga- semdir gagnvart stjórn SVR viö fyrrgreinda skýrslu tæknimann- anna frá 17. mars. Aöur vill þó Samafl til upp- lýsingar rifja upp eftirtalin atriöi, sem félagiö telur mikilvæg: 1. IKARUS verksmiöjurnar i Ungverjalandi eru langstærstu strætisvagnaverksmiöjur i heimi. Arsframleiöslan er nú um 14.000 vagnar og vöxtur framleiðslunn- ar slöastliöin 7 ár hefur eingöngu fariö til útflutnings, en flutt er út til 42 landa. 2. Um almenna viöurkenningu á gæöum og hönnun vagnanna, sem aö sjálfsögöu eru af marg- vlslegum geröum, má benda á, aö framleiösla IKARUS hefur fengiö gullverölaun fyrir hönnun og búnaö á strætisvagnasýningum I Evrópu. Hinn 10. febrúar s.l. skýrir New York Times frá þvl, aö einn af stærri framleiöendum strætisvagna I Bandarlkjunum, Crown Coach Corparation I Los Angeles hafi stofnaö til samstarfs viö IKARUS (joint-venture) um framleiöslu á strætisvögnum af IKARUS gerö fyrir Bandarikja- markaö. Eru sölur þegar hafnar. 3. Eins og tilboð IKARUS bar meö sér var 1 þvl vikiö frá stand- ard vagni til samræmis viö út- boöskröfur. 1 tilboðinu var sagt að nánari lýsing (specification) myndi koma siöar. Hún hefur nú borist og hefur Islenska geröin af IKARUS hlotiö kenninúmeriö 260/62.80-3 og fylgir þessi lýsing hér meö. 4. Miklu máli skiptir um rekst- ur strætisvagna, aö nægir vara- hlutir séu tiltækir og ódýrir. Verðlagningu varahlutanna veröur aö skoöa sem hluta af heildardæminu bæöi hvaö snertir stofnkostnaö og rekstur. Meö greinargerö þessari fylgir vara- hlutalisti meö verölagningu og sýnir hann hagstætt verö vara- hluta. 5. Einnig skal bent á, aö RABA MAN vélin er sparneytin og hefur þaö mikiö rekstrarhagræöi i för meö sér á timum hækkandi oliu- verös. 6. Aö lokum skal bent á, aö þeg- ar sendinefndin var I Búdapest, fór Samafl fram á, aö IKARUS veitti greiöslufrest á kaupverö- inu, ef samiö yröi viö þá. Eftir staöfestingu siöar höfum viö til- kynnt borgarstjóra, aö i boöi eru mjög hagstæö lánakjör, eöa 75% kaupverðs lánaö til 5 ára meö 8% vöxtum. Þessi kjör ættu aö gera SVR kleift aö fjölga fyrr en ella strætisvögnum og auka þjónust- una viö borgarbúa. Hér á eftir veröur vikiö aö at- hugasemdum ögmundar Einars- sonar og Jans Jensen liö fyrir liö eins og þær koma fram I skýrslu þeirra til stjórnar SVR, dags. 17. mars 1980. Til hægðarauka og glöggvunar eru efnisatriöi þeirra félaga hér birt innan gæsalappa, svo aö þau veröi auöveldlega bor- in saman viö umsagnir Samafls Ikarus vagnar í 42 löndum Greinargerd og athugasemdir til stjórnar SVR vegna tilboös Samafls í 20 strœtisvagna og upplýsingar og yfirlýsingar annarra: I. Staðsetning kælis ögmundur og Jan: „Komiö hefur fram, aö frá hendi verksmiöjanna er ekki um aöra staösetningu aö ræöa. AD okkar áliti veldur þessi staösetning þvi aö hætta á yfirhit- un vélar eykst stórlega vegna hættu á þvl aö kælieliment fyllist af óhreindindum eöa veröi fyrir hnjaski þannig aö kælivatn leki af. Staöreynd er aö dieselvél þarf ekki aö yfirhitna nema einu sinni til aö fyrir liggi ástæöa til skemmda á stimplum, sllfum- og topplok spakkningum ”. Um þetta efni höfum viö aflaö okkur upplýsinga frá 2 aöilum. (a) Annar aðilinn er vestur- þýska verksmiöjan MAN en vélin i IKARUS vagnana er framleidd I Ungverjalandi samkvæmt leyfi MAN verksmiöjanna, enda þótt þaö sé nú útrunniö og MAN verk- smiöjurnar eigi i samkeppni viö IKARUS. I skeyti, sem fylgir segir m.a.: „Strætisvagnar framleiddir af Ikarus, eru i notkun I fjölmörgum borgum, og sem dæmi skal nefna Varsjá, Prag, Búkarest, Sofia, Moskva, Aþena, Istanbúl, Tri- polis og Hamborg. Viö könnumst ekki viö aö yfirhitun mótors sé vandamál. Auk ofangreindra staöa má geta þess aö yfir 1000 svona vélar af original MAN gerö eru I ýmsum borgum Júgóslavlu”. Þessu til viöbótar má geta þess, aö fulltrúi MAN verksmiöjanna, hr. Wflhe, staöfesti I samtali viö fulltrúa Samafls, aö allir strætis- vagnar framleiddir af MAN I V- Þýskalandi meö miöjumótor, en þeir eru nú i notkun um allan heim, heföu samskonar staösetn- ingu á kæli. (b) Hinn aöilinn er forstööu- maöur Strætisvagna Kópavogs, en þar er fyrir hendi reynsla af á- þekkri staösetningu kælis. Hann segir svo i yfirlýsingu dags. 17. mars s,l., en hún fylgir hér meö: „Þegar Strætisvagnar Kópa- vogs keyptu þrjár Leyland grind- ur 1968 til yfirbyggingar hér heima, voru I þeim kælar sem staðsettir voru lóörétt framan viö framöxul. Enginn sérstakur varnarbúnaöur var settur upp til aö verja kælana óhreinindum. Reynslan hefur sýnt aö þessi staösetning hefur ekki komiö aö sök. Þó kallar þetta á meiri þrifnaö heldur en ef kælarnir væru staösettir framan eöa aftan i vögnunum, og höfum viö þrifiö þá þrisvar eöa f jórum sinnum á ári. Ég tók sérstaklega eftir staösetningu kælanna I Ikarus 260, en i þeim bilum er kælirinn staösettur rétt aftan viö fram- öxul. Ég tel aö hann sé ekki ver staösettur en i Leylandinum, auk þess sem staösetningin gefur góöa möguleika á aö setja aur- hllfar fyrir kælinn og vélina, inn- an og aftan viö framhjólin. Ég hef þvi af reynslu minni, 112 ár hjá SVK, engar áhyggjur af staösetningu kælisins I Ikarus 26a”. II. Bygging vélar ögmundur og Jan: „Vélin er sögö þurfa mikinn snúningshraöa I lausagangi til aö halda fullum smurþrýstingi. Þetta atriði er lik- legt til aö stytta endingartima vélarinnar, þvi gangi vél viö of litinn snúningshraöa er hætta á úrbræðslu. Þá ber þess að geta aö snúningshraöi verkar mjög á gir- kassa og getur stytt endingartima hans, auk þess aö valda rykk þeg- ar sett er I gir”. Ekki er ljóst, hvaöan þessar upplýsingar um snúningshraöa og endingartima vélarinnar eru fengnar, þvi aö þær eru ekki frá IKARUS verksmiöjunum. I skýrslu sinni um skoöunarferö til Ungverjalands halda þeir félagar þvi fram, að samkvæmt upp- lýsingum frá IKARUS þurfi RABA MAN vélin gagngeröa , yfirferö eftir 150 þúsund klló- metra akstur. Allt er þetta mikill misskilningur á grundvallarat- riöi. (a) Um snúningshraöann i lausagangi upplýsa IKARUS verksmiöjurnar, aö vélin snúist 500 per minútu og þaö nægi til aö halda uppi 0.8 atm. oliuþrýstingi. Viö spurðumst fyrir um þetta hjá þýsku MAN verksmiöjunum og eftirfarandi svar er aö finna i hjálögöu skeyti: „Þaö er ekki rétt, aö vél af þessari tegund þarfnist meiri hægagangssnúningshraöa en aör- ar sambærilegar vélategundir”. Viö leituöum einnig upplýsinga hjá Jóhanni Péturssyni, verk- stæöisformanni hjá Krafti h.f. og staöfesti hann aö vélin þyrfti ekki sérstaklega háan snúningshraöa til aö halda uppi eölilegum þrýst- ingi, og hafi þessi vél reynst hér mjög vel. (b) Um endingartlmann er þaö aö segja, aö IKARUS menn hafa staöfest viö okkur aö þeir gefi sin- ar vélar upp fyrir 500-700.000 km endingu. Jafnframt höfum viö fengiö staöfest viöa frá, aö mjög sé mismunandi hvenær vélar séu teknar i fyrsta yfirlit, allt eftir þvi hvaöa eftirlitskerfi er haft meö þeim, eöa allt frá 150.000 til 500.000. Hér ræöur mat aðila um þaö, hversu mikiö vélarnar eru látnar slitna fyrir fyrstu skoöun. Sú regla hjá Strætisvögnum Búdapest (ekki IKARUS) aö skoöa vélina eftir 150 þúsund km. akstur er notuö af reksturshag- kvæmnisástæöum en ekki af þvi aö vélin sé búin og eru þá notuð mælitæki viö skoöunina og vélin ekki tekin úr bilnum. Um endingartima segja MAN verksmiöjurnar þýsku svo i slnu skeyti: „Meö góöri meöferö á MAN vélum má búast viö 500.000 km. líftima eöa meira. Viö vitum til þess aö RABA MAN er tekin til yfirferöar i Sovétrikjunum eftir 350.000 km eöa meira”. Hér til samanburöar má geta þess, aö hjá forstjóra Strætis- vagna Kópavogs höfum viö fengiö þær upplýsingar, aö Leyland vél- ar þeirra fari i fyrstu yfirferö viö 350.000 og er þá einungis um aö ræöa leguskipti, en heddiö ekki tekiö af nema vélin sé farin aö brenna óeölilega mikilli ollu. Viö höfum i þessu sambandi einnig snúiö okkur til Sviss, en þar eru IKARUS vagnar I notkun og fengum 8. mars s.l. eftirfar- andi umsögn i skeyti frá Basel sem hér fylgir meö: „Viö höfum keyrt okkar RABA MAN vélar I 5 ár, u.þ.b. 400.000 km., og þær eru I mjög góöu ástandi. Þessi fjárfesting hefur reynst hárrétt frá hagrænu sjónarmiöi”. Ennfremur höfum viö I þessu efni snúiö okkur til Grikklands, þar sem 300 IKARUS vagnar hafa veriö I notkun i rúmlega eitt ár og þeir eru aö panta 200 vagna til viöbótar. 1 skeyti frá Aþenu 11. mars s.l., sem hér fylgir meö, er aö finna eftirfarandi umsögn: „Þeim hefur nú veriö ekiö 70 þúsund til 110 þúsund km og reynst mjög vel”. III. Bygging vélar, smærri viðgerðir ögmundur og Jan: „Uppbygg- ing vélarinnar er þannig aö búast má viö verulega lengri viögeröar- tima viö smærri viögeröir, s.s. skipti á topplokspakkningu og viögerö á ventlum og stimplum”. Viö höfum leitaö upplýsinga hjá fjölmörgum vélaframleiðendum um fyrirkomulag og frágang topploks og hefur komiö i ljós, aö þar er um margar útfærslur aö ræöa og mjög algengt er aö fleiri en einn strokkur sé undir sama loki, t.d. tveir til þrir, jafnvel má finna dæmi um aö sex strokkar séu undir sama loki, svo sem hjá Caterpillar. Hjá RABA MAN er um aö ræöa tviskipt topplok eins og t.d. á mörgum M-Benz vélum og Leyland vélum. Þeir tæknimenn, sem spuröir hafa veriö um kosti séropnan- legra topploka segja, aö i undan- tekningartilvikum nægi aö taka aöeins lok af einum strokk. Þaö er svo alltaf matsatriði, hvaö menn vilja greiöa fyrir sér- opnanlega topploka. IV. Bygging vélar, hreinsibúðaður ögmundur og Jan: „Hreinsi- búnaöur á loft- og oliukerfi er mjög mikilvægt atriöi varöandi endingartima vélarinnar og yröi aö endurbæta að fenginni fyrri reynslu hjá SVR”. Þetta er umdeilt atriöi meöal tæknimanna: margir tæknimenn halda því fram, að oliubaöskerfi hreinsi ryk betur, en pappasiur nái betur raka úr loftinu. Mjög auövelt er aö breyta úr oliubað- hreinsara yfir I pappasiukerfi og erum viö reiöubúnir, ef vill, aö koma þessari breytingu fram fyrir kostnaö sem nemur 129.000 kr. á hvern vagn. V. Reimdrifnar dælur ögmundur og Jan: „Fram hef- ur komiö aö loftþjappa, stýris- dæla, kælispaöi, vatnsdæla og rafall eru reimdrifin meö alls 7 stk. reimum. Staösetning er framan á vélinni og safnar aö sjálfsögöu óhreinindum og bleytu. Þessi atriði stytta endingartima reimanna auk þess sem þannig drifin stýrisdæla get- ur dregiö úr afli stýrisvélar. Upp- lýst var I Búdapest aö skipt væri um reimar reglulega eftir 25 þús. km., alltaf væri skipt um allar reimar ef eitthvert hinna reim- drifnu tækja þyrfti lagfæringar viöi’. Hér er um algenga útfærslu aö ræöa. Eins ber aö hafa hugfast aö ör þróun hefur oröiö I gerö reima af þessu tagi, þannig aö þær end- ast tugþúsundir km. Af þessum sökum hefur færst i vöxt, aö reimar séu notaöar i staö stál- keöja I drifum og margskonar vélbúnaði. Ranglega er fullyrt aö skipta þurfi um allar reimar er eitthvert hinna reimdrifnu tækja þarf lag- færingar viö. Hiö rétta er aö skipt er um reim á þvl tæki sem bilar, þó hún sé ekki búin aö vera i notkun 25.000 km. Viö spuröumst fyrir hjá Strætisvögnum Kópavogs um þetta atriði, en þeir hafa reynslu af reimdrifnum dælum I Volvo bilum. 1 umsögn forstöðumanns SVK dags. 17. mars 1980 segir svo: „Fyrir 1968 áttu SVK þrjá Volvo bila B.655., sem voru meD reimdrifinni stýrisdælu, loft- pressu, rafal og vatnsdælu. Til aö verja reimar þessara tækja fyrir vatnsgangi voru settar upp aur- hlifar framan viö reimarnar. BIl- ar þessir sem voru i notkun hjá SVKI u.þ.b. tiu ár, voru lausir viö öll vandamál vegna vatnsgangs á reimar. Ég geri ráO fyrir aö koma fyrir svipuöum varnarbúnaöi á Ikarus vögnunum ef þeir veröa keyptir til SVK’.’. VI. Stýri Ogmundur og Jan: „Stýris- stöng er bein og ekki fáanleg brotin, stýrishjól er slétt og séö frá sjónarmiöi ökumanna er þetta fyrirkomulag óheppilegt. Þessu atriöi breytir framleiöandi ekki”. Stýri af geröinni ZF er boðiö, en án hjöruliös, en meö 15 gráöu halla á stýrishjóli, sem er mjög áþekkt og i Mercedes-Benz. IKA- RUS verksmiöjan hefur svaraö aö þeir geti ekki boöiö stýri meö liö. Svar þeirra stafar afþvl, aö þeir hafa ekki útbúiö vagna meö liöstýri. Samafl hefur hins vegar boriö þetta atriOi undir tækni- menn hérlendis og telja þeir auö- velt aö koma fyrir liöstýri. A grundvelli þessara upplýsinga höfum viö tekiö þetta mál upp aft- ur viö IKARUS og er þaö nú I at- hugun. VII. Bremsukerfi ögmundur og Jan: „Hreinsi- búnaöur og frostvarnarkerfi er óviðunandi eins og þaö er boöiö, en fram hefur komiö aO annar valkostur er mögulegur gegn viö- bótarveröi”. Þaö er rétt, aö annar valkostur i þesaiun efnum, hefur veriö boöinn af IKARUS, þótt hann sé ekki inn I tilboösverðinu. IKARUS getur haft Westinghouse búnaö og er sá kostnaöur kr. 173.500 á hvern vagn. VIII. Einangrun ögmundur og Jan: „Sú ein- angrun sem boöin er, er alls ófull- nægjandi bæöi meö tilliti til hita og hljóös. Upphitun er litil, sbr. samanburöarskrá”. I tiboði Ikarusar er ekki gert ráö fyrir einangrun eins og i standard vagni þeirra, heldur er miöaö viö sömu gæöi og I vögnum afgreiddum til Skandinaviu. Þeir töldu, aö þaö væri i samræmi viö útboðslýsingu SVR er þeir studd- ust viö er þeir gengu frá tilboöi i vagnana. Þegar tæknimenn SVR tala um ófullnægjandi einangrun eiga þeir viö einangrun i standard vagnin- um. Þennan grundvallar mis- skilning veröur aö leiörétta og þvi höfum viö enn fengiO staöfestingu á þessu i skeyti frá IKARUS dags. 13. mars 1980 sem hér fylgir meö, en þar er einangruninni lýst svo: „Gert er ráö fyrir 6-8 mm Terophone einangrun til viöbótar viö 1-2 mm Terophone einangrun- ar sem er i standard vagninum”. Jafnframt er boðin viöbótarein- angrun i gólf utan tilboösverös. Annaö mál er, aO hér er þvi haldiö ranglega fram af ögmundi og Jan, aö upphitun sé litil IIKA- RUS vagninum, þvl aö hún er eins og almennt gerist i strætisvögn- um. Nefna má sem dæmi aö kílókaloriur per rúmmetra eru nákvæmlega þær sömu i IKARUS vögnum og Leyland vögnum Strætisvagna Kópavogs. Sam- kvæmt upplýsingum frá forstöðu- manni SVK hafa engar kvartanir verið uppi um ónóga upphitun i þeim vögnum. IX. Fram- og afturendi ögmundur og Jan: „Fram- og afturendi eru heilstansaðir. Viö- geröir á þessum hlutum hljóta þvi aö vera erfiðari og tlmafrekari en þekkt er i dag. Fram hefur komiö aö vagn hjá SVR lenti i tjónum aö meöaltali annan hvern dag og rúmlega helmingur þeirra tjóna er á fram- eöa afturenda”. Viö viljum vekja athygli á þvi aö framendi bilsins saman- stendur af mörgum sjálfstæðum, umskiptanlegum einingum, s.s. loki til aö komast aö þurrku-" mótorum og fl„ grilli, höggvörum og „svuntu”. Er þá einungis eftir ramminn utan um framenda bils- ins sem er fastur, þannig aö við viögerðir á honum er skemmdin söguö úr og skeytt saman á list- um. Þetta er viöurkennd aöferO meöal bilaviögeröarmanna. Sömu viögerðartækni má beita viö afturenda bilsins. X. Dráttarbúnaður ögmundur og Jan: „Ljóst er aö framleiöandi getur ekki komiö fyrir dráttarbúnaöi aftan á biln- um, getur þetta valdiö erfiöleik- um I mörgum tilfellum”. Þaö er mikill misskilningur aö framleiöandi geti ekki komið fyrir öörum dráttarbúnaöi aftan á bílnum. Hann er fús aö setja um- ræddan dráttarbúnaö á bilinn fyr- ir kr. 190.000 á vagn. Framhaid á bls. 17.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.