Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 9
I Laugardagur 22. mars 1980 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 9 HERIIMNBURT Samtöl Umsjón: Arni Hjartarson Jón Ásgeir Sigurðsson Rósa Steingrimsdóttir Sveinn Rúnar Hauksson Vilborg Harðardóttir Skrifstofa Samtaka herstöðvaand- stæðinga að Tryggvagötu 10 er opin alla virka daga frá kl. 14 til 19. Þar er á boðstólum margvíslegt útgáfuefni Samtakanna s.s. bækur, bæklingar, veggspjöld, merki o.fl. o.fl. Eru mehn hvattir fil að líta inn ella slá á þráðinn (S. 17966). Þá má minna á gírónúmer Samtakanna, 30309-7, sem ætíð er fjár vant. Verðlauna- krossgáta Ekki er gerður greinarmunur á brodduðum og óbrodduðum sérhljóðum, og ekki heldur á d og ð, eða i og y. Úrlausnir þurfa að berast fyrir 30. mars nk. merkt- ar „Krossgáta herstöðvaandstæðinga, Þjóðviljinn, Síðumúla 6, Reykjavik". Dregnar verða út þrjár réttar úrlausnir og þeir sem sendu þær, fá í verðlaun plötu herstöðvaandstæðinqa „Eitt verðég aðsegja þér", með Heimavarnarliðinu. Lárétt: 1) 1 Söngkveri herstöBvaand- stæöinga hefst fyrsta kvæöiö á þessum oröum: „Hefuröu komist f kokkteilin þann, sem ... á Vellinum býöur?” Hvaöa orö hefur þarna veriö fellt burt? 8) Þann 16. mal 1972 var hald- inn fjölmennur fundur her- stöövaandstæöinga I sam- komusalnum I Glæsibæ I Reykjavik. Þar voru 25 manns kosnir I starfshóp til aö stýra baráttunni gegn herstöövum.Teljamáaö þar hafi veriö endurvakin bar- áttan gegn herstöövum, sem haföi legiö niöri um tima. Hvernig skammstafa menn nafn Samtaka herstööva- andstæöinga? 12) Aöeins einn núverandi þing- flokka hefur heistu baráttu- kröfur herstöövaand- stæöinga á stefnuskrá sinni, þótt rétt sé aö taka fram aö þær kröfur eiga fylgi aö fagna meöal ýmissa fylgis- manna allra stjórnmála- flokka. Hvernig er nafn um- rædds stjórnmálaflokks oft skammstafaö? 14) Segja má aö þegar viö völd er rikisstjórn sem hefur aö stefnu óbreytt ástand i her- stöövamálum, þurfi aö koma til öflugt ... samtaka her- stöövaandstæöinga. hvaöa oröi var sleppt? 18) Island var hreinlega her- numiö af Bretum I siöari heimsstyrjöldinni, þaö fór ekki milli mála. Hvaö heitir þjóöardrykkur þessarar þjóöar, sem siöar afhenti Bandarikjamönnum Island til eilifs brúks? 20) Ef einhverjir voru á báöum áttum hvort leyfa ætti bandarika hernum aö koma til landsins 1951, þá féll þessi röksemd í góöan jaröveg hjá ýmsum: „Viö skulum leyfa þeim aö koma, þeir eru jú búnir aö ... aö fara”. Hvaöa orö vantar (ath. herstöðva- andstæöingar hafa einnig látið glepjast i þessa veru)? 24) „Kaninn á Miönesheiöi hefur ... hendur sinar blóöi I Viet- nam og klappar nú okkur saklausum á kollinn.” Hvaöa orö vantar i setn- inguna? 30) t gegnum skransölu hersins hafa árum saman streymt ýmiskonar heimilistæki og atvinnutæki, og góöur varn- ingur lent i höndum góðvina hersins. Hér mætti nefna flutningabfla, fólksbila, jarö ... og fleira. Hvaöa oröi var sleppt hér á undan? 34) Margir herstöövasinnar halda þvi fram aö viö Islend- ingar séum vel..., en ýmsir herstöövaandstæöingar segja aö viö séum illa .... — en varla dugir þessi rök- semd til aö reka herinn. Hvaöa orö vantar? 43) Ein fyrirlitlegasta afurö langvarandi dvalar herliös auövaldsins á lslandi hefur ýtt undir margháttaö ... sem bæöi heildsalar, starfsmenn hersins og ýmsir aörir ein- staklingar hafa grætt á. Þessu fyrirbæri lýsir Ólafur Haukur Simonarson einkar skemmtilega i kvæöi sinu i safni ljóöa gegn her og her- valdi, bókinni „Sól skal ráöa”, sem kom nýlega út hjá Máli og menningu. ■ 1 3 V . Æ 7 Æk ff •J .. 11 1Z 13 /V 15 1(> 11 I 1i jlÉ ZO Z1 Z.Zr 2.3 ZH 1-25" Z(, .. a .. a jlÉ » ÆM 30 31 3Z 33 35 3b 37 3S Æm. sÆÍk HO sÆÍk jd HZ V3 vv H5 Vfc HS HH Lóörétt: I) Sjálfstæöisflokkurinn dró ... meö sér I rlkisstjórn og kall- aöi hana viðreisn. Bandarikjamenn hafa alltaf getaö stólaö á ... I hermálinu, jafnvel þótt ung- mennadeild þeirra hafi haft uppi orð i aöra átt. Hverja er átt viö? 3) Fyrstu tveir stafirnir I nafni þýska nasistaflokksins voru...? 4) Flokkur þess byggir á auö- valdi og hervaldi en nefnist samt Sjalfstæðisflokkurinn. Um þá nafngift sem átt er viö segir I oröabók Menn- ingarsjóös: „3 (venjulega meö greini) Sjálfstæöis- flokkurinn og stefna hans (notað af andstæöingum flokksins).” 5) Nafn • hernaöarbanda- lagsins, sem allir sannir her- stöðvaandstæðingar eru andvigir. „Meöaöildaö ... er Island komiö klafann á sem kúgarinn reyrir um þjóö- anna háls” segir 1 Söngkveri herstöðvaandstæöinga. II) Stórveldin brigsla hverju ööru um útþenslustefnu og vfla um leiö ekki fyrir sér aö undir ... ýmsar þjóöir og þjóöabrot innan landmæra stórveldanna sem utan. Hvaöa oröhluta vant- ar þarna? 13) Svökölluð aronska felst i þvi aö ... peninga af Bandarikja- mönnum. Á sama hátt hyggst Geir R. Andersen afla sér vinsælda með þvi að fá sem flesta til aö ... ókeypis sjónvarp frá herliöinu. Hvaöa oröi var sleppt hér á undan? 16) Bandarikjastjórn þráaöist viö aö flytja herafla sinn frá Islandi eftir að seinni heims- styrjöldinni lauk. Þaö leiö enda ekki á löngu þar til her- inn kom ... með blekkingatal um „friðartima” i vegar- nesti. Hvaöa orö vantar? 31) „Þaö tekur ... og þolinmæði aö koma hernum úr landi”. Hvaöa oröi var sleppt? 36) Þrir eins. 42) Þetta smáorö er mikilvæg samtenging kröfunnar um „herinn burt” auk kröfunnar um „Island úr NATO”.—jós Fjölbreytt dag- skrá 30. mars Eftir tiu daga, sunnudagin 30. mars, munu Samtök hcrstöðva- andstæöinga gangast fyrir fjöl- breyttri bókmennta- og tónlistar- dagskrá f Stúdentaheimilinu við Hringbraut I Reykjavik. Þótt enn sé dagskráin ekki full- frágengin, má nefna þá rithöf- unda sem munu koma fram i Stúdentaheimilinu : Baldur Óskarsson, Ólafur Haukur Sim- onarson, Nina Björk Arnadóttir, Guöbergur Bergsson, Elisabet Jökulsdóttir, Kristinn Reyr, Sveinbjörn Þorláksson, Þórarinn Eldjárn, Valdis óskarsdóttir, Anton Helgi Jónsson, Dagur Siguröarson, Pétur Gunnarsson og Þorsteinn frá Hamri. Tónlistin veröur aö sjálfsögöu af besta tagi: Bubbi Morthens, Kjarabót, Sönghópur Rauösokka, Siguröur Rúnar Jónsson (ásamt nokkrum hljóöfæraleikurum öör- um) og Karl Sighvatsson (i hópi félaga). Loks leikur Guö- mundur Ingólfsson á pianó I Stúdentakjallaranum. Frá Alþýöuleikhúsinu kemur hópur leikara og flytur leikþátt eftir Gunnar Karlsson. Barnafólk meöal herstööva- andstæöing’a hefur veriö haft I huga viö undirbúninginn, en I Stúdentaheimilinu veröur barna- gæsla og einnig sérstök dagskrá fyrir börn. Mætum galvösk á baráttusam- komu Herstöðvaandstæöinga i Stúdentaheimilinu 30. mars n.k.! Sam- keppni um vegg- spjald Samtök h e r s töð v a a nd - stæðinga efna til samkeppni um hugmynd að veggspjaldi I tilefni þess að 10. mai nk. eru 40 ár lið- in frá þvi aö breskur her sté hér á land. Það varð eins og kunn- ugt er upphaf hersetu sem Islendingar hafa búið við sfðan. Veggspjaldið túlki þennan at- burö og þann slóöa sem hann dró á eftir sér á myndrænan hátt. Samkeppnin er öllum opin og veitir ritari keppninnar Þor- steinn Mareisson frekari upplýsingar. Tillögum skal skila til hans i skrifstofu Sam- taka herstöðvaandstæöinga Tryggvagötu 10, simi 17966, fyrir 5. mai nk. Skulu þær merktar kjöroröi og nafn og heimilisfang fylgja I lokuöu um- slagi merktu eins og tillögurnar. (Jrslit veröa birt þann 10. mai 1980 og þá er jafnframt fyrir- hugaö aö halda sýningu á inn- sendum tillögum. Þrenn verölaun veröa veitt: 1. verölaun kr. 300.00 0.- 2. og 3. verðlaun kr. 100.000.-. Ætlunin er aö gefa út bestu lausnina til dreifingar og sölu. Dómnefnd er skipuö: Kjart- ani Guöjónssyni, listmálara, Hjálmtý Heiödal, teiknara og Arna Bergmann ritstjóra. Reykjavik, 11. mars 1980 Samtök herstöðvaandstæðinga. Ný stiórn hjá NATO- sinnum Samtök um vestræna sam- vinnu (SVS) héldu aðalfund sinn fyrir nokkru og var ný stjórn kosin á fundinum. Hefur hún nú skipt með sér verkum. Stjórnin er þannig skipuö: formaöur — Guömundur H. Garöarsson fyrrum alþingismaöur og fyrr- um formaöur Verslunarmanna- félags Reykjavikur? varafor- maður — Björgvin Vilmundar- son núverandi formaöur Oryggismálanefndar sem fær 25 miljón krónur á fjárlögum 1980; ritari — Björn Bjarnason sem einnig á sæti i téöri Oryggis- málanefnd; gjaldkeri — Jón Abraham ólafsson, fyrrum erindreki Framsóknarflokksins og stjórnarformaöur Sambands ungra framsóknarmanna um árabil. Meöstjórnendur: Asgeir Jðhannesson, Hrólfur Halldórs- son, Höröur Einarsson, Jón Hákon Magnússon, Kristján G. Gislason, og Páll Heiöar Jóns- son.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.