Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóöfrelsis L lgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir L msjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. l»ingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmvndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson C tlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvuröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrlÖur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir . Bár-a Siguröar- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. 77/ dymbilvikugesta • Nokkrir bandarískir þingmenn höfðu hér stutta við- dvöl í dymbilvikunni. ( boði sem forsetar Alþingis héldu þeim var þeim afhent greinargerð frá þingflokki Al- þýðubandalagsins um andófið gegn bandarísku herstöð- inni á (slandi. Þar er minnt á að setuliðið hafi klofið ís- lensku þjóðina í herðar niður og verið lykilmál í átta af tólf stjórnarkreppum síðustu þrjátíu ár. Varað er við þeirri áráttu erlendra manna að einfalda andstöðuna gegn hersetunni því hún eigi sér djúpar og samfléttaðar pólitískar rætur. Tveir flokkar hafi brottför hersins á stefnuskrá sinni og innan Alþýðuflokks og Sjálfstæðis- f lokks haf i oft borið talsvert á andóf i gegn ýmsum nei- kvæðum áhrifum hersetunnar. • Þingflokkur Alþýðubandalagsins áréttar við hina bandarísku þingmenn að það sé þjóðernishyggja Islend- inga sem sé rauði þráðurinn í andstöðunni við banda- riska herinn eða einstaka þætti hersetunnar. Minnt er á að pólitískar hefðir á (slandi mótist af lagahyggju, friðarvilja og þjóðernishyggju. Hundrað og f immtíu ára barátta fyrir pólitísku sjálfstæði landsins sé órækasta sönnun þessa og hernaðarhyggja sé (siendingum víðs f jarri. Það haf i því verið eðlilegt f ramhald af sjálfstæð- isbaráttunni að þjóð sem svo lengi hef ur barist gegn er- lendu valdi og áhrifum; og var stolt af sínum friðsam- legu pólitísku hefðum, skyldi snúast öndverð gegn hug- myndum um varanlega bandaríska hersetu eftir stríð. Allir stjórnmálaflokkar á Islandi höfnuðu beiðni Banda- rikjastjórnar um herstöðvar til 99 ára árið 1946 og má segja að hún haf i þurft að fara bakdyramegin að fslend- ingum til þess að tryggja sér núverandi aðstöðu hérlend- is. • ( greinargerð þingf lokksins er minnt á að hersetan hafi alla tíð verið ógnun við málvernd og menningar- hefðir islendingaog nefnddæmi þar um,m.a. um barátt- una gegn dátasjónvarpinu. • Þá er rifjað upp að Islendingar hafi jafnan verið mjög á verði gagnvart félagslegum áhrifum herliðsins og eigi það jaf nt við um andstæðinga sem stuðningsmenn hers og NATÖ. Þegar utanríkisráðherra þáverandi hafi á sl. ári reynt að létta á ferðahömlun bandarísku sjólið- anna og koma þannig til móts við áralanga ámálgun Bandaríkjamanna hafi öll helstu stjórnmálaöfI risið öndverð gegn þessari ákvörðun og ráðherrann neyðst til þess að draga hana til baka innan viku. • Einnig er vikið að áhrifum herstöðvarinnar á ís- lenskt efnahagslíf, samband framkvæmda hersins og upphafs verðbólgu á (slandi og nýjasta fyrirbærið, Ar- onskuna, sem gæti orðið æ fyrirferðarmeira í umræðum um efnahagsmál. Herstöðvaandstæðingar telji að „Ar- onskan" sé dæmigerð f yrir þær hættur sem sjálf stæði (s- lands séu búnar af hersetunni, og jafnvel NATó-sinnar hafi varað við því að tengja saman umsvif hersins og þau efnahagsvandamál sem (slendingar verði að leysa sjálf ir. • Að lokum er í greinargerð þingflokks Alþýðu- bandalagsinstil bandarísku þingmannanna rif jað upp að herstöðvaandstæðingar hafi jafnan véfengt helstu her- fræðileg rök Bandaríkjamanna fyrir nauðsyn herset- unnar. Því er haldið f ram að á síðustu 10 til 15 árum haf i herstöðin orðið lykilatriði í kjarnorkuvopnakerf i NATOá Norður-Atlantshafi og sú þróun hafi ekki aukið öryggi íslendinga heldur gert þjóðina að skotmarki. Engin þjóð i heimi búi við það ástand að hafa forgangsskotmark i kjarnorkuátökum á svæði þar sem þrír fjórðu hlutar hennar lifa og starfa. • Þingflokkur Alþýðubandalagsins hefur notað tæki- færið til þess að hvetja bandaríska þingmenn að kynna sér forsendur andstöðunnar gegn hersetunni betur en þeir hafa gert. Það er þarft verk því að einfaldanir>svo sem að f lokka alla andstöðu af þessu tagi undir komm- únisma og Moskvuþjónkun, bjóða heim röngu mati og á- kvörðunum. Bandaríska þingið hefur að sjálfsögðu stærri málum að sinna en örlögum lítillar eyþjóðar, en það er jafn sjálfsagt að nota hvert tækifæri til þess að kynna röksemdir gegn hersetunni og sýna f ram á að her- stöðvaandstaðan er öll í merki lýðræðis — og sjálfstæðis- baráttu og háð i svipuðum anda og bandaríska sjálfstæð- isbaráttan á sínum tíma. klippt Sviptum verka- lýösfélögin sérréttindum Einn af postulum „frjáls- hyggjunnar”, sem afturhalds- öflin I veröldinni hafa kosiö aö kalla sjálf sig i blekkingarskyni var hér á landi á dögunum, Fredrich A. Hayek. Hann hélt fund meö blaöamönnum og skýrir Visir ma. svo frá boö- skapnum: „Aö minu mati á aö svipta verkalýösfélögin þeim sérrétt- flestra mati næg til aö tryggja öllum þegnunum mannsæmandi lifskjör, sókneftir hámarkshag- kvæmi væri æskileg. Svaraöi Hayek því til aö menn greindi stööugt á hverjar væru þarfir manna og hvaö ætti aö setja mörkin. Á meöan markaöurinn segöi til um aö þarfir manna væruóuppfylltar, hlytu menn aö stefna aö aukinni framleiöni.” íslenski frjáls- hyggjuflokkurinn Þaö er gagnlegt fyrir launa- fólk aö lesa svo gagnoröa lýs- anda, sem Hayek kom til þess aö brýna islenska samreiöa - sveina sina á. Er hér átt viö frétt um misnotkun oliustyrks, sem Verslunarráö íslands telur augljósan. Fréttin hljóöaöi svo: „Verslunarráö Islands hefur komist aö þeirri niöurstööu aö niöurgreiösla orkuverös, svo- nefndur oliustyrkur, sé þjóö- hagslega óhagkvæm aögerö sem geri timabundinn orku- vanda varanlegri. Forsendurn- ar fyrir þessari ályktun ráösins eru æöi kyndugar, m.a. telur ráöiö, aö þær fjölskyldur sem kyndi meö oliu fjölgi sér hraöar I pSííflníKOliáíagp® I hlnum látæku... Isagði hlnn peKkti nódelsverðlaunaliafi Friedricii fl. Hbvsk J indum sem þau njóta umfram réttindi borgaranna. Viö höfum dæmi þess frá Bretlandi aö verkamenn megi ekki skrúfa ákveöna skriifu nema vera i ákveönu verkalýösfélagi”. Hinir ríku hafa gefið hinum fátœku Þessi frjálshyggjupostuli haföi meira aö segja. Þetta er einnig úr Visi: „Þaökom fram i máli Hayeks Friedrich A. Hayek. á blaöamannafundinum aö hann taldi aö of mikil áhrif verka- lýösfélaga sem og rikisins á markaöshagkerfiö væru óæski- leg, vegna þess aö þau drægju úr hagkvæmni hinnar frjálsu samkeppni. Hiö frjálsa mark- aöshagkerfi mótaöist af há- markaösframleiöni og hag- kvæmni og þaö væri þannig besta tryggingin fyrir bættum kjörum fólks: „Hinir riku hafa gefiö hinum fátæku betri at- vinnutækifæri og þannig gert þeim auöveldara aö komast af”, sagöi Hayek.” Markaðurinn ræður ingu frjálshyggjumanns, og reyndar einn af feörum frjáls- hyggjunnar, á þvl um hvaö er aö tefla. Þaö er ekki siöur gagnlegt aö rifja þaö upp fyrir sér hverj- ir þeir eru Islensku frjáls- hyggjumennirnir. Þeir eru allir I einum stjórnmálaflokki hér- lendis og ráöa þar feröinni, þeir eru leiftursóknarmenn Sjálf- s tæ öi sf lo k ksin s , Geir Hallgrimsson og Friörik Zop- husson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Guömundur H. Garöarsson. Klippari var einmitt aö nefna þaö á dögunum, aö oftar en ekki virtist þaö gleymt, aö innan VR er aö finna stærstu hópa lág- launamanna i landinu, af- greiöslufólk i' búöum. En er ekki skýringin einfaldlega sú, aö kjarabaráttu þeirra stjórnar frjálshyggjumennirnir Guö- mundur H. og Magnús L. Sveinsson og fyrir þeim i aö svipta verkalýösfélögin réttind- um. Olíumál i anda frjálshyggju Yfirlætislaus frétt úr siöasta tölublaöi Þjóöviljans frá þvi fyrir páska er veröug endur- lesning i þeim frjálshyggju- en þær sem kynda meö hitaveitu til þess eins aö misnota oliu- styrkinn! 1 ályktuninni segir aö eitt söluskattsstig muni nægja til orkumála en margt mæli þó gegn niöurgreiöslu orkuverös. 1 fyrsta lagi leiöi þaö til orkusó- unar I staö orkusparnaöar. 1 ööru lagi dragi niöurgreiöslurn- ar Ur áhuga sveitarfélaga til aö koma sér upp kyndistöövum og nota umframraforku til húshit- unar. Þá veröi hitaveitufram- kvæmdir ekki eins hagkvæmar og annars. t þriöja og slöasta lagi segir aö „þær fjölskyldur sem njóta olfustyrks hafi til- henigingu til þess aö veröa stærri en þær sem njóta hita- veitu, enda sé misnotkun alltaf boöiö heim meö slikum aögerö- um”.” Er þaö nema von aö frjáls- hyggjumennirnir vilji láta taka sérréttindin af sllkum lýö! — úþ „Hann var spuröur hvort I landi eins og lslandi þar sem þjóöarframleiösla væri aö 09 sHoriö — ekh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.