Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. aprn 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5 Seinni heimsstyrjöldin 1939—45 hefur verið kölluð „stríðið sem vill ekki deyja", vegna þess að því er haldið lifandi með stöðugum straumi af endurminningum og visindalegum umræðum. I dag, 9. apríl, er komið að Dön- um og Norðmönnum að minnast „ótrúlega sólarhrings- ins" fyrir f jörutíu árum. En um leið og fortíðarinnar er minnst er brýnt að varpa kastl jósi á ýmis teikn sem eru á lofti í Noregi nútímans og benda til þess að nasisminn og kynþáttahatrið vilji heldur ekki deyja, og að norskur æskulýður sé f ús til að fylkja sér um óhugnanleg slagorð tiltölulega nálægrar fortíðar. Ole Kormann. I dag, 9. april, eru f jörtíu ár liðin frá innrás Þjóðverja í Danmörku og Noreg. Þjóðvilj- inn birtir af þvi tilefni grein eftir danskan blaðamann, Ole Kromann, sem er búsettur í Osló og skrifar fyrir Infor- mation, Sydsvenska dagbladet og danska útvarpið. N asisminn Þýsk lúftrasveit spilar i Noregi 9. april 1940.1 dag eru 40 ár liftin frá innrásinni. 1 næsta mánufti hefjast réttar- höld i máli tvitugs nýnasista og liftsforingjaefnis, sem I fyrra varpafti tveimur sprengjum aö vinstrisinnuöu æskufólki i Osló aftfaranótt 1. mai og á sjálfum há- tiftisdegi verkafólks. Tveir ungir menn urftu öryrkjar af völdum sprengjanna. Sprengjumaöurinn var i tengslum vift nýnasisku samtökin „Norsk front”, sem nú starfar áfram undir gamalli stjórn en nýju nafni: „Nasjonal folkiparti”. Erlent verkafó/k ofsótt Þegar þúsundir norskra æsku- manna fara blysför i dag 9 april, ásamt félögum i samtökunum „Pólitiskir fangar 1940—45”, frá háskólatorginu i Osló til aftöku- staftarins i Akershus-virkinu, ættu þeir ekki afteins aö minnast innrásar Þjóöverja fyrir 40 árum og valdatöku Vidkun Quislings undir vernd þýskra byssustingja. Þvi miöur er hægt aö benda á alltof mörg dæmi um nasisma og kynþáttahatur, sem gerjast i norsku þjóftfélagi i dag. NU eru þaö ekki Gyftingar, sem verfta fyrir ofsóknum nýnasista. Þaft eru erlendir farandverkamenn, sem slagorftunum er beint gegn. Nýnasistarhafa t.d. gert andstöft- una vift islamska menningarmift- stöft i Osló og moskubyggingu þar aö baráttumáli i samvinnu vift „Samtökin gegn skaftlegum inn- flutningi til Noregs”. Leifttogi Osló-deildar þessara samtaka, Bastian Heide, segir hreinskilnislega aö ætlunin sé að skapa Utlendingahatur og UifUÖ i garft erlendra farandverka- manna. Um allt landift fer fjölg- andi íkveikjum I hUsum þar sem farandverkamenn bUa — elds- upptök ókunn — og jafnframt fjölgar likamsárásum á erlent farandverkafólk. 1 landsstjórn samtakanna ræftur mestu fulloröin kona, Vivi Krogh aft nafni, sem einnig hefur skrifaft árásargreinar um erlent verkafólk i blaö nýnasista, „Nasjonalisten”. Samtökin fara ekki lengur huldu höffti, nú gang- ast þau fyrir opnum fundum. Vivi Krogh heldur þvi fram, aft félagar I samtökunum séu á fjóröa þús- und manns, og þau hafa dreift flugritum þar sem ráftist er á á- ætlunina um islamska menning- armiftstöft i Osló. Vivi Krogh fer meft óbeinar hótanir þegar hún segir frá þvi opinberlega aö hUn „hafi heyrt talaft um árááarfyrir- ætlanir, ef moska verftur reist i Ösió”. Nasisminn i V-Þýskalandi 1 næsta mánufti, nánar tiltekift 28. mai, munu hundruft franskra, pólskra og breskra fyrrverandi hermanna safnast saman i Narvik til aft minnast þess aft þá verfta liftin 40 ár frá þvi bærinn var endurheimtur og þýska strlftsmaskinan beift sinn fyrsta ósigur i seinni heimsstyrjöldinni. Um leift ættu þeir aft beina kast- lifir enn í Noregi ljósinu aft nýjum nasiskum straumum I Vestur- þýskalandi. Þar er nU hægt aft kaupa silfur- pening til minningar um orrust- una um Narvik. Vissulega endur- heimtu bandamenn bæinn 28. mai — sama dag og Belgia gafst upp — en Þjóftverjar tóku bæinn aftur 40 árum eftir innrás Þjóðverja Þessar tölur mætti nefna i til- efni dagsins, og ekki sakafti held- ur aö rifja upp uppljóstrun sem gerft var i maf 1979, þegar sýnt var fram á þaö aö 500 norskir lög- reglumenn hefftu veriö skráöir félagar i nasistaflokknum árift 1942. Þeir voru riflega helmingur nokkrum dögum seinna. A vest- urþýska sigurpeningnum er norska skjaldarmerkiö og skjald- armerki Narvikur, og þaft vakti mikla reiöi og mótmæli i Noregi þegar fréttist aft þessi peningur heföi veriö sleginn I Múnchen og seldur fyrrverandi hermönnum þýska hersins. Þegar Narvikurmenn, bandamennirnir frá 1940, hittast i Noregi eftir rUman mánuft væri mjög vift hæfi aö þeir vitnuftu i nýja skoöanakönnun, sem sýnir aö fjórfti hver kjósandi i Vestur- Þýskalandi I dag er fUs til aft greifta atkvæfti sitt öfgasinnuftum hægriflokki. Vestur-þýski herinn hefur haldift i heiöri marga af þeim auftmýkjandi siftum sem Wehrmacht nasistanna tók upp og giltu fyrir byrjendur. Nýnas- istaflokkurinn NPD fær æ meiri liösauka frá ungu fólki á aldr- inum 19 til 25 ára. Viö siftustu sambandskosningar fékk flokk- urinn 125.000 atkvæfti. Vestur-þýska öryggislögreglan hefur upplýst, aft nU séu starfandi þar i landi 140 nýnasistahópar meö 18.000 meölimi. Ofbeldis- hneigftin og kynþáttahatriö færist stöftugt i aukana. Þetta kemur m.a. fram i hakakrossum, sem málaöir eru Utum allt, kirkju- garftsspjöllum, árásum á vinstri- menn og hergöngum þar sem ein- kennisbUnir menn meö hakakross i barmi heilsa meö Hitlers- kveöjunni. Gruggug fortið A þessu minningaári væri rétt aft minnast þess einnig, aft tiunda hver fjölskylda I Noregi var flækt inn i svikauppgjörift eftir seinni heimsstyrjöldina. SU saga er geymd i skjölum, sem taka upp hálfan annan hillu-kilómetra i skotheldum kjöllurum rikis- skjalasafnsins. A fyrstu eftirstriftsárunum voru tekin til umfjöllunar 93.000 mál. 20.480 menn voru dæmdir i lifstiö- arfangelsi, en afteins fjórir sátu inni svo lengi, og enginn lengur en 12 og hálft ár. 30 Norftmenn voru teknir af lifi. 28.400 menn voru dæmdir til annarskonar refsinga, t.d. til aö greifta sektir, en af dæmdu sektarfé, sem nam 290 miljönum norskra króna, inn- heimtust innan vift 180 miljónir. af öllu lögreglulifti Noregs. A fiokkslistanum, sem fyllir 163 siftur, er einnig aft finna nöfn tveggja lögfræftinga, sem i dag reka einkaskrifstofur I Osló, og nafn háttsetts embættismanns i félagsmálaráftuneytinu. Þaö voru norskir lögregiu- menn, sem handtóku Gyftinga ár- ift 1942, til þess aö Þjóftverjar gætu sent þá i UtrýmingarbUftir. 1 Vestur-Þýskalandi er þaft nU gróftavænleg starfsemi aft gefa Ut ræftur Hitlers og annarra stórnas- ista, plötur meö nasistasöngvum og hergöngulögum, og sýna fréttamyndir gerftar á nasista- timanum. Könnun sem gerö var meftal vesturþýskra skólanema á aldrinum 10 til 23 ára sýndi, aft margir álitu aö Hitler heföi verift góöur maftur vegna þess aft i öll- um kvikmyndum þar sem hann sást var hlæjandi og fagnandi fólk aft heilsa honum. Aftökustaður Þegar blysförin 9. apríl kemur á aftökustaftinn sem Þjóftverjar settu upp i Akershus-virki, munu norskir æskumenn verfta staddir á þeim staft, þar sem 22 ára þýsk- ur sjóliöi, Walter Groeger, var tekinn af lifi i mars 1945 fyrir liö- hlaup. Dauftadóminn undirritafti Hans Filbinger, sem á slftustu striftsárunum var bæfti ákærandi og dómari vift þýska herdóm- stóla. 29. mai 1945 — þ.e. rUmlega hálfum mánuöi eftir uppgjöf Þjóöverja — dæmdi hann 24 ára liöþjálfa I hálfs árs vist I fanga- bUftum fyrir Þjóöverja I Noregi. Filbinger varft slftar forsætis- ráftherra fyrir kristilega demó- krata i Baden-Wiirtemberg. Mótstafta Dana vift innrás Þjóö- verja 1940 stóft yfir i nokkra klukkutima, og I Noregi stóft hUn yfir i nokkra mánufti, en i báöum löndunum varft hUn brátt aft neftanjarftarbaráttu. Danskur of- ursti á eftirlaunum, A.R.Jörgen- sen, hefur nU i f jörtiu ár lagt fram sinn skerf I umræftuna um „striö- iö sem vill ekki deyja” meft staft- hæfingum um aö dönsk mótstafta heffti getaö hindraft eöa seinkaft innrás Þjóftverja i Noreg. Flestir norskir fréttaskýrendur eru ósammála honum um þetta. Stjórnmálalegt og hernaöarlegt ástand 1940 var þannig vaxiö, aft jafnvel dönsk mótstafta heffti ekki getaft stöövaft þýsku strifts- maskinuna i Noregi. Annars er þaft ihugunarefni, aö nU, 40 árum eftir landráö Quislings, er nafn hans bendlaft vift peningagjöf til elliheimilis i Osló. Þetta kom fram þegar erföaskrá hinnar rUssneskfæddu ekkju hans var gerö opinber eftir lát hennar nýlega. Ole Kromann (ih þýddi) VIÐ STOFNUM Æskulýdsfélag sósíalista laugard. 12. april kl. 13:15 i Lindarbæ Af hverju? Knýjandi nauösyn er á þvi aft stofna sósíaliskt æskulýftsfélag, sem er i stakk bUiö til aft kynna og Utbreifta kenningar sósialismans meftal ungs fólks, til aft svara sivaxandi áróftri auövalds- og hernámssinna i skólum og fjölmiölum, og til aft vinna aft sóslialiskum lausnum á hagsmuna- málum ungs' fóiks. Pólitiskur grunnur Stefnuskrá Alþýftubandalagsins verftu lögö til grundvallar starfsemi félagsins. Markmift okkar er aö hrista rykift af þeirri Islensku þjóftfélagsgreiningu og markmiftslýsingu sem birtist i þeirri bók og starfa eftir henni. Félag þetta verftur ekki I neinum skipulags- legum tengslum vift Alþýftubandalagiö. Almennir fundir félagsmanna munu aft öllu ööru leyti ákvefta félaginu viöfangsefni og móta starfshætti þess. Hverjir geta gerst félagar? Rétt til inngöngu í æskulýösfélag sósfalista hafa allir þeir sem telja sig geta unnift aft sósfal- isma og þjóftfrelsi samkvæmt stefnuskrá Alþýftubandalagsins, og eru annaö tveggja: ekki meftlimir I neinum fiokkspóiitfskum samtökum efta eru félagar 1 Alþýftubandalaginu. Stofnfundur félagsins mun setja félaginu starfsreglur, þar sem meöal annars veröur kveftift á um aldursskilyrfti og önnur slik atrifti. Undirbúningsnefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.