Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 9. aprll 1980
Steinunn Sæmundsdóttir haffti
yfirburfti I alpagreinum kvenna
á Skfftalandsmótinu.
Þróttarar tryggðu sér
✓
aukaleik gegn IR
Þróttur ávann sér um helgina
rétt til þess aft leika aukaleik
gegn 1R um sæti I 1. deildinni i
handknattleik aft ári. Þróttar-
arnir léku gegn KA, seinni leik
liftanna um 2. sæti 2. deildar og
sigruftu sunnanmenn meft 26
mörkum gegn 21.
Þróttur haffti sigraft I fyrri
leik liöanna i Laugardalshöll-
inni og var þvi biiist vift hörku-
viftureign þegar liftin mættust i
Skemmunni. Jafnræöi var
framanaf, 6-6, en þá náöi Þrótt-
ur undirtökunum og leiddi i
hálfleik 10-9.
Yfirburftir Þróttaranna
jukust jafnt og þétt i seinni hálf-
leiknum og þeir sigruöu nokkuö
örugglega, 26-21.
Akureyringarnir virftast ekki
ná sérfyllilega á strik f sókninni
þegar þeirra besti maftur,
Alfreö Gislason, er tekinn úr
umferft, eins og gert var I þess-
um leik. Reyndar er þaft samt
varnarleikurinn sem er helsti
höfuftverkur liftsins. Hvaft um
þaft, KA hefur staftift sig meö
prýfti og þeir eiga aft leika i
undanúrslitum bikarkeppninn-
ar gegn KR i lok mánaöarins.
Ólafur H var aft vanda sterk-
astur leikmanna Þróttar og
einnig skoruöu Siggi Sveins og
Páll falleg mörk.
Markahæstir I lifti KA voru:
Alfreft 8/2 og Gunnar 5. Fyrir
Þrótt skoruftu mest: Siguröur
11/4, Páll 4 og Lárus 4.
Þróttur mun væntanlega leika
gegn ÍR i lok mánaöarins.
— IngH
Ólafur H. Jónsson og félagar hans i Þrótti tryggftu sér rétt til auka-
leiks gegn ÍR um laust sæti i 1. deildnæsta vetur.
Ólafsfirðingarnlr
hlutu langflest stig
„Þetta landsmót einkenndi einna helst sú harða keppni sem orðin er i
öllum greinum. Það er mjög greinilegt að breiddin á toppnum hefur auk-
ist. Þá eru þeir besturmun yngri en oft áður og er það ákaflega ánægjuieg
þróun,” sagðiÞröstur Guðjónsson, mótsstjóri á Skiðamóti tslands, sem
fram fór i Hlíðarfjalli við Akureyri um páskana.
Þröstur sagfti ennfremur aö
framfarirnar i norrænu
greinunum væru næsta ótrúleg-
ar, td. heföi keppnin I göngunni
verift mun harftari en áður og i
stökkinu hefftu kornungir strákai
algjörlega stolift senunni. Sömu
sögu mætti e.t.v. segja um alpa-
greinarnar. Þar er mun meiri
keppni en áftur og unga fólkift
Steimiim
hafði
yfirburði
Steinunn Sæmundsdóttir frá
Reykjavik sýndi og sannafti enn
einu sinni aft hiin er okkar lang-
fremsta skiftakona þegar hún
sigrafti meft miklum yfirburftum
isvigi og stórsvigi á Skiftalands-
mótinu um páskana.
1 sviginu fékk Steinunn 2 sek.
betri tlma en sú sem næst kom i
fyrri feröinni og gat hún þvi tek-
ift hlutunum rólega I seinni ferft-
virtistalveg aö taka völdin i sin-
ar hendur.
Ólafsfirftingar voru ótviræftir
sigurvegarar á þessu lands-
móti, þeir héldu heim á leiö meö
9 gullverölaun, 1 silfurverölaun
og 6 bronsverftlaun. Næstir I
röftinni komu reykviskir kepp-
endur meft 4 gull,5 silfur og 4
brons. Steinunn Sæmundsdóttir
sá um öll gullverölaun Reykvík-
inga.
Isfiröingar fengu 3 gull, 4 silf-
ur og 2 brons. Heimamenn frá
Akureyri fengu einungis 2 gull-
verftlaun, 4 silfurverftlaun og 3
bronsverftlaun og er þaft fremur
rýr uppskera hjá þeim miftaö
viö þaftsem þeir hafa áftur feng-
ift. Sömu sögu er aö segja um
keppendur frá Siglufirfti. Þeir
voru örfáir á þessu landsmóti,
ennældu samt i 2 silfurverftlaun
og 1 bronsverftlaun. Enginn
keppandi var frá Siglufirfti i
alpagreinum. Húsvikingar
fengu 2 silfurverftlaun og Dal-
vlkingar 1 bronsverftlaun.
tlrsliti þeim greinum á lands-
mótinusem ekki er getift annars
staöar hér á siftunni uröu eftir-
farandi:
Norrænar greinar:
2. Einar Ólafss. 1 48.40
3. Ingvar Agústss. 1 49.11
Tvikeppni:
(Samanlagftur árangur i 15og 30
km göngu)
1. Jón Konráöss. Ó
2. Ingólfur Jónsson R
3. Haukur Sigurftsson Ó
Boftganga 3x10 km:
1. Ólafsfjörftur
2. Isafjörftur
3. Reykjavik
stig
201.5
180.9
172.4
Stökk 20 ára og eldri:
1. BjörnÞ.Ólafss. ó
2. Benónl Þorkelss. S.
3. Þorsteinn Þorvaldss. (
Stökk 19 ára og yngri:
1. Haukur Hilmarss. ó
2. Jakob Kárason S.
3. Baldur Benónisson S
Norræn tvikeppni 20 ára og
eldri:
1. Björn Þ. Ólafss. Ó
2. Þorsteinn Þorvaldsson Ó.
3. Haukur Snorrason R
tslandsmeistarinn Jón Konráösson frá Ólafsfirfti á fullrl ferft I
göngunni.
Jón kom, sá
Alpagreinar:
Stórsvig karla:
inni. Orslitin I sviginu urftu Ganga 17-19 ára, 10 km 1. Haukur Jóhannss. A 137.74
þessi: 1. Gottlieb Konráftss. Ó 31.58 2. BjarniSigurss. H 137.96
1. Steinunn Sæmundsd. R. 91.92 2. Einar ólafsson I 34.02 3. ÁrniÞ. Arnas. R 138.27
2. Nanna Leifsd. A 93.41 3. AgústGrétarss. Ó 35.10
3. Asa H. Asmundsd. R 96.77 5 km ganga kvenna: Svig karla: 1. Sigurftur Jónss. I 100.42
öryggi Steinunnar var hiö 1. Anna Gunnlaugsd. 1 22.03 2. Karl Frimannss. A 103.90
sama I stórsviginu, hún fékk 2. Auftur Ingvad. 1 23.32 3. Haukur Jóhannss. A 104.28
bestan tima I báöum umferöun- um. Röft 3efstu stúlknanna varö 3. Guftný Agústsd. Ó 24.04 Alpakeppni karla:
þessi: 15 km ganga 17-19 ára: 1. Haukur Jóhannsson A
1. GottliebKonráöss. Ó 44.06 Framhald á bls. 13
/
•Olafsiirðingurinn ungi sigraði með
miklum yfirburðum í 15 og 30 km göngu
Tvitugur strákur frá Burstabrekku I Ólafsfirfti, Jón Konráftssotb
var vafalítift sá keppandi á Skíftalandsmótinu, sem hvaft mest kom á
óvart. Hann gerfti sér lltift fyrir og sigrafti ólympíuleikafarana
okkar 115 og 30 km göngu af nokkru öryggi og óafti víst fáa fyrir þvl
aö slikt kynni aft^erast. Jón sigrafti þannig I tvikeppninni og hann
var I s igursveit ólafsfjarftar Iboftgöngu. Uppskera hans á mótinu
varft 4 gullverftlaun og er þaft ekki dónalegur árangur hjó strák, sem
er aö keppa I fyrsta sinn í flokki fulloröinna.
1. Steinunn Sæmundsd. R 142.01
2. Ásdis Alfreftsd. R 145.21
3. Nanna Leifsd. A 149.83
1 alpatvikeppni kvenna varö
röftin eftirfarandi:
1. Steinunn Sæmundsd. R
2. Nanna Leifsd. A
3. Kristin Simonard. D
— IngH.
Stórleikur í kvöld
Fyrri leikurinn I undanúrslit-
um bikarkeppni HSt verftur I
kvöld og eigast þar vift Haukar
og Valur. Hinn leikurinn er á
milli KR og KA.
Viftureignin hefst kl. 20 I
Iþróttahúsinu I Hafnarfirfti og
er hér örugglega á ferftinni góft
skemmtun fyrir væntanlega
áhorfendur.
Fróftlegt verftur aft fylgjast
meft Valsmönnum, en þeir hafa
ekkert leikift eftir útreiöina I
Mtinchen. Haukarnir koma
tviefldir til leiks og hafa þeir
æft á hverjum degi undanfariö.
Þess má geta aft Haukar lögöu
Islandsmeistara Vlkings aö
velli I 8-lifta úrslitum.
— IngH
tJrslit I 15 km göngu full-
orftinna urftu þessi:
1. Jón Konráftss. ó. 48.15
2. Ingólfur Jónss. R ...... 49.12
3. Haukur Siguröss. Ó .... 49.58
Sigri Jóns i 15 km göngunni
var I rauninni aldrei verulega
ógnaft og má segja aft eftir þvl
sem á leiö hafi yfirburöir hans
aukist jafnt og þétt.
tJrslit I 30 km göngu uröu
eftirfarandi:
1. Jón Konráöss. Ó.. 91.11
2. Ingólfur Jónss.R ....... 91.23
3. Haukur Siguröss. Ó .... 93.53
Hér var um mikla og spenn-
andi keppni aft ræfta. Þegar
gengnir höföu veriö 22.5 km var
Ingólfur i forystunni, hann haföi
6 sek. betri tlma en Jón. A
siöasta hringnum náfti ólafs-
firöingurinn sér vel á strik og
kom i mark 12 sek. á undan
Ingólfi.
Sigrar Jóns Konráftssonar á
þessu landsmóti eru honum
vafalitift kærkomnir þvl hann
taldi sig hart leikinn þegar
keppendur voru valdir á
ólympluleikana fyrr I vetur.
Viröist sem hann hafi haft nokk-
uft til slns máls.
—IngH
íslandsmótid á skídum 1980
íþróttir @ iþróttir g) íþróttír (