Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 11
Miövikudagur 9. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 í|>róttlr (3 íþróttír @ íþróttir 3 Hörkubarátta framundan á toppi 1. deildarinnar Manchester United sigraði Liverpool 2-1 Mark Jimmy Grenhoff á 64. mín. leiks Manchester United og Liverpool sl. laugar- dag hleypti mikilli spennu í keppnina á toppi 1. deildarinnar ensku. Liverpool náði forystu í leiknum þegar kempan Kenny Daglish skoraði, en Thomas jafnaði metin fyrir United skömmu fyrir leikhlé. Leikurinn þótti jafn og skemmtileg- ur og hefði sigurinn eins getað lent hjá Liverpool. tJrslit leikja i 1. og 2. deild á ’.f-Al'tXf *■ ’ • j • - 3* laugardaginn uröu þessi: 1. dcild: Arsenal-Southampton 1-1 BristolC-WBA 0-0 Aston Villa-Nottm For. 3-2 Crystal P-Brighton 1-1 Derby-Leeds 2-0 Everton-Bolton 3-1 Ipswich-Norwich 4-2 Manchester U-Liverpool 2-1 Middlesbrough-Coventry 1-2 Stoke City-Manchester C 0-0 Wolves-Tottenham 1-2 2. deild: Burnley-Shrewsbury 0-0 Leicester-Chelsea 1-0 Luton-Watford 1-0 Notts Co-Charlton 0-0 Oldham-Cmabridge 1-1 Preston-W rexham 0-0 QPR-Birmingham 1-1 Sunderland-Newcastle 1-0 Swansea-Bri stol Rovers 2-0 West Ham-Orient 2-0 Bremner, Evans og Lloyd (sjálfsmark) skoruöu fyrir Villa i skemmtilegum leik liðsins gegn Forest. Mörk Forest skor- uöu Birtles og Bowyer. John Kenny Daglish skoraöi gott mark gegn Manchester United, en samt mátti Liverpool sætta sig vih ósigur. Wark skoraöi þrennu „hat- trick” fyrir Ipswich gegn Norwich og Mariner skoraöi 4. mark liösins. Fyrir Norwich skoruöu Bond og Robsons. Fjörug viöureign þar. Sunderland og Boyer skoruöu mörkin I leik Southampton og Arsenal og Ward og Cannon skoruöu i leik Palace og Brighton. f fyrradag, 2. dag páska.voru siöan leiknir nokkrir leikir i 1. og 2. deild og uröu úrslit þeirra eftirfarandi: 1. deild: Bolton-Manchester U 1-3 Brighton-BristonC. 0-1 Coventry-Derby 2-1 Manchester C-Aston Villa 1-1 áfram á sigurbrautinni og liöiö átti ekki i erfiöleikum meö aö leggja botnliö Bolton aö velli. Whatmore skoraöi fyrst fyrir Bolton, en McQueen, Thomas og Coppell tryggöu sigur United. Hálfgertvaraliö Arsenal lagöi Tottenham aö velli meö mörk- um Sunderland og Vaessen. Jones skoraöi eina mark Tottenham á lokaminútu leiks- ins. Andy Gray skoraöi tvlvegis i góöum sigri Úlfanna, en liöiö á nokkuö misjöfnu gengi aö fagna þessa dagana. Þá er þaö staöan aö afloknum leikjum páskahrotunnar: 1. deild Liverpool 36 22 8 6 71-27 52 Leeds Utd. StokeCity Brighton Everton Man.City Derby Bristol C. Bolton 2. deild Birmh. 37 11 13 13 40-46 35 36 11 10 15 40-49 32 36 37 38 37 36 36 9 14 13 42-52 32 8 15 14 41-47 31 9 13 16 35-60 31 9 8 20 39-58 26 7 12 17 27-53 26 4 12 20 32-66 20 37 19 9 9 51-32 47 Chelsea 38 21 5 12 60-50 47 Luton 38 15 15 8 62-41 45 Sunderland 36 18 9 9 56-37 45 Leicester 36 16 12 8 50-35 44 Newcastle 38 15 13 10 49-41 43 37 16 10 11 65-46 42 7^1 Enska knatt- 1 spyrnan J Norwich-Crystal Palace 2-1 Man.Utd. 37 20 10 7 55-30 50 West Ham 35 17 6 12 45-35 40 2. deild ensku knattspyrn- Nottm.For.-Everton frestað Preston 37 11 16 10 49-46 38 unnar I gærkvöld og uröu Southampton-Wolves 0-3 Ipswich 38 19 9 10 62-37 47 Oldham 37 14 10 13 46-46 38 úrslit þeirra þessi: Tottenham-Arsenal 1-2 Arsenal 36 16 13 7 46-28 45 Wrexham 38 16 6 16 40-42 38 WBA-Ipswich 0-0 Aston Villa 37 14 13 10 46-43 41 Cambridge 37 11 15 11 49-44 37 1. deild: Wolves 34 17 6 11 48-36 40 Cardiff 36 15 7 14 36-41 37 Bolton-Boro 2:2 2. deild: Southampton 37 15 9 13 54- Shrewsbury37 16 4 17 51-47 36 Brighton-Wolves 3:0 Birmingham-West Ham 0-0 46 39 Orient 36 12 12 12 43-48 36 Leeds-Stoke 3:0 Cardiff-Swansea 1-0 Nott.For. 35 16 6 13 54-40 38 Swansea 37 14 7 16 41-50 35 Liverpool-Derby 3:0 Chelsea-Luton 1-1 WBA 38 11 16 11 53-48 38 Notts. Co. 37 10 13 14 43-43 33 Newcastle-Burnley 1-1 Middlesbro 35 14 10 11 39-33 38 Bristol R. 37 11 10 16 45-52 32 2. deild: Watford-Oldham 1-0 CrystalP. 38 11 15 12 39-44 37 Watford 37 9 12 16 29-40 30 Cambridge-Notts C 2:3 Wrexham-Sunderland 0-1 Coventry 36 15 6 15 51-56 36 Burnley 38 6 13 19 37-65 25 Cardiff-Leichester 0:1 Norwich 38 11 14 13 51-58 36 Fulham 35 7 7 21 34-62 21 Charlton-Fulham 0:1 Manchester United hélt enn Tottenham 37 14 8 15 46-55 36 Charlton 36 6 9 21 34-66 21 Orient-QPR 1:1 Shrewsbury-Sunderl. 1:2 Valur sigraði Sæmundur formaður SKÍ áfram A skiöaþingi á Akureyri um páskana var Sæmundur Óskarsson endurkjörinn ior- maöur Skiöasambands ls- tands. Nokkur styrr hefur staöiö um störf Sæmundar undan- farin ár, en segja mál aö málin hafi veriö rædd af nokkurri hreinskilni fyrir noröan. Sæmundur var einn i kjöri til formanns. Atli gerði lukku í Þýskalandi Atli Eövaldsson. knatt- spvrnumaöurinn snjalli úr Val, er nýkominn heim frá «Vestur-Þýskalandi, hvar hann dvaldi viö æfingar hjá hinu fræga félagi Borussia Dortmund. Atli þótti standa sig meö afbrigöum vel, eins og viö var að búast og er liklegt að félagiö geri honum tilboö fljótlega. Hamburger á sigurbraut Kevin Keegan og féiagar hans hjá Hamburger komust á topp Bundesligunnar vestur-þýsku um helgina þegar liöiö sigraöi Hertha Berlin 6-0. Staöa efstu liðanna þar er nú þannig: Hamb.SV 27 16 6 5 68-28 38 Bayern 27 16 6 5 57-28 38 Stuttgart 27 14 5 8 60-41 33 Liverpool lagði Derby Nokkrir leikir voru I 1. og Fyrsti leikurinn á Reykja- vlkurmótinu I knattspyrnu var háöur I gærkvöld . Valur sigraöi Þrótt meö 3 mörkum gegn 2 og nældu Valsmenn sér þar i 3 stig (2 stig fyrir sigurinn og 1 fyrir aö skora 3 mörk). Staöan I hálf- lcik var 3-1, en segja má aö Þróttarar hafi átt fullt eins mik- iö i lciknum. — lngH Asgeir Sigurvinsson er grlöarlega stórt nafn I belgisku knattspyrn- unni og er nú aöalmaöurinn á bak viö velgengni Standard Liege þessa dagana. Viðtal við Ásgeir Þjv. á morgun Sundlandsliðið á Kalott-keppnina A 1 t Þjóöviljanum á morgun mun birtast viötal viö frægasta atvinnuknattspyrnumann tslendinga, Asgeir Sigurvinsson hjá Standard Liege. Undirrit- aöur var á ferö I Hollandi og Belgíu fyrir skömmu og hitti þá Asgeir aö máli. A föstudag og laugardag veröur siöan birtur afrakstur spjalls undirritaös viö Karl Þóröarson hjá La Louviere og Pétur Pétursson hjá Feyenoord. -IngH islenska landsliöiö i sundi heldur á næstunni til svlþjóöar á hina árlegu Kalott-keppni, sem i taka þátt liö frá noröurhéruöum Finnlands, Noregs, Svlþjóöar, auk islendinganna. Landsliösnefnd SSl valdi eft- irtalda sundmenn til fararinn- ar: Landskeppnir Onnur F. Gunnarsd, Ægi 3 Elinu Unnarsd. Ægi 1 Katrinu L Sveinsd, Ægi 2 Magneu Vilhjálmsd. Ægi Nýliöi Olöfu L Siguröard, HSK 5 Sonju Hreiöarsd, Ægi 7 Þórönnu Héöinsd, Ægi 4 Halldór Kristiensen, Ægi 3 Huga S Haröarson, HSK 4 Inga Þ. Jónsson, 1A 3 Ingólf Gissurarson, IA 3 Þorstein Gunnarsson, Ægi Nýliöi Magna Ragnarss. tA Nýliöi t Kalott-keppninni á siöasta ári hafnaöi tsland i neösta sæti, meö 124 stig, en Finnar sigruöu meö 269.5 stig. — IngHÚ Colin Irwin, 22 ára gamall varamaöur, i liöi Liverpooi gaf liöi sinu tóninn gegn Derby meö góöu marki á 20. min.. Johnson bætti ööru marki viö á 49. min og I seinni hálfleiknum skoraöi Osgood sjálfsmark, 3-0 t 2. deild hefur Sunderland tekiö forystuna meö sigrin- um I gærkvöld . Enn liggur Celtic i því Einn leikur var I skosku úrvalsdeildinni I knattspyrnu i gærkvöld . Dundee Utd sigraöi Celtic 3-0 og er nú forysta Celtic á Aberdeen einungis 5 stig. Aberdeen hefur leikiö 2 leikjum færra. Kalli skorar Karl Þóröarson skoraöi annaö mark La Louviere I 2-1 sigri liösins gegn St. Truiden um helgina. Liö Péturs Péturssonar, Feyenoord sigraöi Haarlem Haarlem 2-0. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.