Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 16
VOOVIUINN Miövikudagur 9. aprll 1980 Aöalsími Þjóbviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga íustu- daga. Utan þess tíma er hægt aÖ ná i blaöamenn og a^ a starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 8i3kJ. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81482 og 81527. umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i afgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663 Tolvuskrá fyrir almenning um fasteignir á markaðinum „Almenningur ræður ferðinni, — þetta er fyrst og fremst þjón- usta við almenning,” sagði Krist- ján Gislason á fundi með biaða- mönnum I gær, en hann ásamt ólafi Torfasyni veitir forstöðu ný- stofnuöu fyrirtæki, Uppiýsinga- þjónustunni hf..Þetta er tölvuvætt þjónustufyrirtæki fyrir fasteigna- viðskipti. Nú þegar eru 10 fast- eignasölur aðilar að tölvuskrá Upplýsingaþjónustunnar, með um 400 fasteignir til sölu. Að meö- altali munu 5-600 fasteignir vera á skrá á hverjum tfma á markaöin- setning, herbergjafjöldi, stærð I fermetrum, tegund eignar, bygg- ingarstig, byggingarefni, bllskúr, svalir, hiti, þvottahús, söluverð, útborgun og_ athugasemdir eða nánari.lýsing. Jafnframt er tilvls- un á þá fasteignasala er hafa við- komandi fasteign á skrá og þang- að snýr fólk sér ef það vill fá nán- ari upplýsingar eða skoða eign- ina. Markmið Upplýsingaþjónust- unnar er að auðvelda fólki að finna þá eign sem það leitar að og einnig að gefa seljendum kost á á- hrifaríkri leið til að kynna eignina væntanlegum kaupendum. Jafn- framt er markmiðiö að spara fólki fé og fyrirhöfn sem það ella hefði eytt I ráp á milli fasteigna- sala og aö gefa fólki heildaryfir- sýn yfir fasteignamarkaöinn á hverjum tlma. Um 2000 íbúðir eru seldar á ári I Reykjavik, en að meöaltali eru auglýstar um 300 eignir i Morgun- blaðinu á sunnudögum. Augljóst þykir að ef starfsemi Upplýsinga- i tölvuvinnslu Upplýsingaþjónustunnar hf. þjónustunnar verður vel tekið af um sem fasteignaauglýsingarnar almenningi muni Morgunblaðið eru. missa þann stóra spón úr aski sin- —eös. Glæsilegur sigur hjá Jóhanni Hlaut 9 vinninga af 11 á Skákþingi Islands sem lauk um helgina Hinn ungi og efnilegi skák- maöur Jóhann Hjartarson sigraði glæsilega á Skákþingi tslands sem lauk nú um páskahelgina. Jóhann hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum, og tryggöi sér tslandsmeistaratitilinn strax að lokinni 10. umferð, eftir að hafa sigrað Helga ólafsson i fjörugri skák, en Helgi varð annar á Skák- þinginu, hlaut 7.5 vinning . t þriðja og fjórða sæti urðu siöan jafnir þeir Ingvar Ásmundsson og Jóhann GIsli Jónsson með 6.5 vinning. Jóhann Hjartarson er með yngstu skákmönnum sem hlotið hafa íslandsmeistaratitilinn, aðeins 17 ára gamall. I samtali við Þjóöviljann I gær, sagðist Jóhann ekki hafa átt von á að sigra. ,Hann hefði ekki æft sérstaklega mikiö I vetur, en hins vegar náö sér á strik I byrjun mótsins, og dæmiö þvl gengiö upp. Aöspurður hvort hann ætlaði að stefna að stórmeistaranum likt og þeir Friðrik Olafsson og Guð- mundur Sigurjónsson, sem einnig urðu i fyrsta sinn tslandsmeistar- ar 17 ára gamlir, sagðist Jóhann ekkert geta sagt um þaö. „Ég sé til. Skákin er núna mitt aðalá- hugamál og það fer mikill timi I að sinna henni.” Jóhann sagði einnig að það næsta, sem lægi fyrir honum i skákinni, væri þátttaka i tveimur opnum skákmótum i Bandarikj- unum núna i sumar, auk þess sem hann væri með sigrinum á Skák- þinginu sjálfkrafa kominn i ólympiusveitina sem teflir á ðlympiumótinu á Möltu núna I haust. En hvernig tilfinning er það svo aö vera aðeins 17 ára gamall Islandsmeistari i skák? „Ég kann bara vel viö það”, sagði Jóhann að lokum. -lg Það var ekki nema formsatriði fyrir þá félaga Elvar Guðmundsson og Jóhann Hjartarson nýkrýndan tslandsmeistara að ljúka siðustu skákinni á mótinu. SannköIIuð drápsskák þar sem leikinn var 21 leik- ur á aöeins tveimur mlnútum og slöan samið um drengilegt jafntefli. i Mynd. — eik. Búist yíö ákvördun um þorskveiditakmarkanir í dag Alþýðubandalagið í Reykjavík: Borgar- mála- fundur Alþýðubandalagið I Reykjavik heldur félagsfund um borgarmál- in annað kvöld, fimmtudaginn 10. april kl. 20.30 að Hótel Esju. Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar hefur stutta fram- sögu, en slðan munu fundarmenn skipta sér upp I 6 umræöuhópa, eftir þvi sem þeir vilja til þess aö fjalla um einstaka málaflokka. Að sögn Guðmundar Magnússon- ar formanns ABR er hér um til- raun með nýtt fundarform að ræða, og þar sem borgarmálin eru fjölbreytileg og menn hafa gjarnan afmörkuð áhugasvið i þeim efnum ætti þessi nýbreytni að geta gefið góða raun. A fundinum munu mæta borg- arfulltrúar Alþýðubandalagsins ásamt þeim sem starfa i nefndum á vegum borgarinnar fyrir flokk- inn. Allt áhugafólk er velkomið. — AI. Vertíðarlok 26. apríl? Steingrímur Her- mannsson sjávarútvegs- ráöherra mun á ríkis- stjórnarfundi í dag leggja fram niðurstöður fundar sem haldinn var í gær með hagsmunaaðilum sjávar- útvegsins, vegna hinnar miklu þorskveiði á vertíð- inni. Engar endanlegar á- kvarðanir voru teknar á fundinum í gær, um frið- unaraðgerðir, eða stytt- ingu vertíðar, en búist er við að ríkisstjórnin taki ákvörðun um framhald þorskveiðanna á fundi sín- um í dag. Að sögn Jóns B. Jónassonar deildarstjóra I sjávarútvegsráðu- neytinu.sem sat fundinn með ráð- herra i gær, var heildarþorskafl- inn frá áramótum til marsloka samkvæmt bráðabirgðaskýrslum áætlaður 170 þús. tonn. Þar af er bátaaflinn 96 þús. tonn og togara- aflinn 74 þús. tonn. Bátaþorskaflinn er rlflega 20 þús. tonnum meiri heldur en ráðuneytið hafði miðað sínar tak- markanir við, og má þvi aö öllum llkindum vænta þess að vertiðar- lok verði hjá bátaflotanum með fyrra móti þetta árið, eins og reyndar i fyrravor en þá lauk ver- tiöinni hálfum mánuði fyrr en vanalega. Að sögn Jóns yrðu vertiðarlokin 26. april n.k. ef farið yrði ná- kvæmlega eftir þeim hugmynd- um sem hagsmunaaðilarnir hafa áður samþykkt varðandi aflatak- markanir, en þar er m.a. gert ráð fyrir þvi að vertíðin styttist um 1 dag miðað við 10. mai, fyrir hver 1500 tonn sem þorskaflinn væri yfir 75 þús. tonnum i marslok sl. Þá benti Jón einnig á, að farið gæti svo, að engin þorskveiði yrði heimiluö togurunum I mai og júni, vegna þessa mikla þorskafla sem þeir hafa þegar landað. -lg um. Þeir sem eru aö leita sér að I- búð til kaups geta fengiö lista, söluskrá, kaupendaskrá eða makaskiptaskrá gegn 300 kr. gjaldi. Einnig munu listarnir liggja frammi á afgreiðslu fyrir- tækisins að Siðumúla 32 til af- lestrar endurgjaldslaust. Upplýsingaþjónustan safnar framboðs- og eftirspurnarupp- lýsingum um fasteignamarkað- inn og skráir þær I tölvu. Tölvu- skrárnar eru uppfæröar daglega með nýjum upplýsingum um eignir og seldar eignir teknar út, þannig að útskriftir eru ávallt réttar frá degi til dags. Maöur sem leitar t.d. að þriggja herbergja Ibúö fær sölu- skrá allra 3ja herbergja Ibúða sem fyrirtækið hefur á skrá. Upplýsingar sem fram koma um hverja fasteign eru: Hverfi, eöa sveitarfélag, gata eða stað- 1 i ■ I ■ I Þörungavinnslan á Reykhólum: jReksturinn tryggöur — Við erum búnir að semja um sölu á 2000 tonnum af þangmjöli til Algenate Industries i Skot- landi en það er tæplega helm- ingur af þeirri framleiðslu sem upphaflega var ætluð á árinu. Þá verður I sumar þurrkað loðna, spærlingur og þorskhaus- ar I verksmiöjunni og hefur þeg- ar verið samið um sölu á þeim afurðum til Nigeriu, sagði Vil- hjálmur Lúðvlksson stjórnar- formaður Þörungavinnslunnar á Reykhólum I samtali við Þjóð- viljann. Það er fyrirtækið Algenate Industries sem rifti samningum við Þörungavinnsluna en I næstu viku hefjast byrjunarvið- ræður við fyrirtækiö um þessi samningsrof. A laugardaginn er aðalfundur Þörungavinnslunnar og sagði Vilhjálmur að ekki væri ljóst ennþá hvernig útkoman yrði fyrir siðasta ár vegna þess að skattauppgjör miðað við nýju skattalögin hefur ekki ennþá veriö fullgert. Alla vega væri I Ijóst að framleitt heföi veriö j meira en ráðgert var og tekjur I fyrirtækisins væru töluvert ■ framyfir beinan tilkostnað. Eins og áður sagöi verður | verksmiðjan rekin af fullum i krafti nú I sumar þó að minna ■ verði umleikis i þangöfluninni. J — GFr. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.