Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 9. aprfl 1980 Jóhann J.E. Kúld fiskimá! Athugasemd viö ummæli i sér- riti Þjóðviijans um fiskvinnslu, mars 1980. í hinu annars ágæta sérriti Þjóöviljans þar sem á margan hátt er fjallað um islenska fisk- vinnsluá raunhæfan hátt, þá er þar lika að finna vitleysu sem ekki má láta ómótmælt, þvi að hún veldur stórkostlegum skaða, ef mark væri á henni tekið. Þessi endaleysa I viðtali S.dór við dr. Bjöm Dagbjartsson, þar sem segir: ,,Hér hefur aðeins verið rætt um nýtingu þorsks miðaö viö að hann sé flakaöur. Þetta kem- ur töluvert öðruvisi út fari fiskur- inn I salt, svo maöur tali nú ekki um þann munað, sem Islendingar veita sér enn þann dag i dag, aö hengja upp þorska til að fram- leiða skreið. Berist svo mikill afli að landi að ekki sé hægt að vinna aflann isalt eða frystingu og selja verði hluta hans í skreið, væri sá fiskur betur geymdur i sjónum, Hinsvegar hefur skreiðarverkun við Lófót i NoregL,sem keypt hef- ur ógallað fiskhráefni.þ.e. fyrsta flokks fisk, til upphengingar i skreiö fyrir markaö á Italiu, full- komlega getaö keppt um hráefn- isverð við frystihús og söltunar- stöövar. Það er heldur ekki óvanalegt aö Ráfisklaget sem er ákvaröandi um nýfiskverð i norður Noregi hafi ákveöið hæsta verð á fersk- fiski i skreiöarverkun viö Lófót. A s.l. ári var uppi mikil deila i Noregi út af þvi hvernig skipta skyldi fiskhráefni á milli verk- unaraöferöa. betta var vegna vöntunar á vinnsluhráefni, sökum takmörkunar á fiskveiðum. Þá lögðu bæði skreiðarverkendur og fullverkendur saltfisks fram sannanir fyrir þvi. aö þeir gætu keppt um hæsta hráeínisverö við frystihúsin. Sannleikur málsins er sá, aö við veröum aö nýta alla fiskmarkaði sem fyrir hendi eru, og allar verkunaraöferöir, svo lengi sem markaðirnir bjóöa viðunandi verð fyrir framleiösluna. Að stefna allri fiskframleiöslu i eina. verkunaraðferð, það er fásinna. Það er til dæmis mjög athyglis- vert að nú i ár hefur þaö verið samþykkt að hengja upp i 20 þús. tonn af hausuöum og slægöum* þorski við Lófót, þrátt fyrir tak- markað fiskhráefni. Þetta gefur visbendingu um aö Norðmenn telja ekki skreiöarverkun vera oröna úrelta. Skreiðarútflutningur Norðmanna á s.l. ári Samkvæmt norskum út- flutningsskýrslum þá var skreiöarútflutningur Norðmanna á árinu 1979 23.199 tonn. Þar af var þorskur 14.412 tonn og ufsi 4.267 tonn, en aðrar fisktegundir Skreiöarverkun heldur enn fullkomlega velli I samkeppni viö aörar verkunaraöferöir. Olíufélag leitar í auknum 1 • r mæu í matvæla- fram- leiðslu Það er á siöari árum ekki orðið óalgengt aö oliufélög leiti út i matvælaframleiðslu með hagnað sinn til ávöxtunar. Þannig er þvi t.d. varið með B.P. oliufélagið. Fyrir nokkrum árum fór þetta félag Ut i framleiðslu á einfrumu próteini úr oliu. Nú er olian hins- vegar orðin það dýr til brennslu aðslik framleiðsla er ekki lengur orðin gróðavegur. Á siðustu ár- um hefur BP lagt f jármagn i fisk- eldi i ýmsum löndum, svo og i framieiðslu á fóðri til fiskeldis. Þaðerunokkur ár siðan BP stofn- aði til fiskeldis i Noregi á regn- bogasilungi og laxi. Þaö nýjasta hjá norska BP félaginu er, að félagið hefur fengið leyfi til þess hjá stjórnvöldum aö hefja eldi á ál i Harðangri i Noregi. 1 fyrsta áfanga er gert ráð fyrir að fram- leiöslan verði 250tonn á ári. Verið er nú aö ganga frá þessari eldis- stöð sem á að hefja starf sitt á komandi vori. Menn verða að vita um hvað þeir skrifa þar til hægt væri aö vinna hann f salt eða frystingu.” Tilvitnun minni lýkur. Ég veit ekki hvort blaðamaðurinn hefur tilvitnuö ummæli rétt eftir doktornum. Það er hans mál. En alla vega byggjast þessi ummæli hvaö skreiðinni viðkemur,bæöi verkun og mörkuðum.á svo mik- illifákunnáttu aö undrun sætir, og mun ég hér á eftir færa rök fyrir þessum ummælum. A árinu 1979 fluttum viö íslendingar út skreið 2.280,8 tonn, að verðmæti 5 mil- jarða 62 miljónir og 900 þús. isl. kr. Stærstu markaðirnir voru Nigeria meö 1222,6 tonn, verö- mæti 1 miljarður 738 miljónir og 900 þúsund isl. kr. Næst kom Noregur með 851,4 tonn að verö- mæti 1 miljaröur 148 miljónir og. 200 þús. ísl. kr. Allt var þetta Afrikuskreiö og sumt af henni i mjög lágum gæðaflokkum. briöju og stærsti kaupandinn var ttalía með 786 tonn aö verö- mæti 1 miljaröur 533 miljónir og 600 þús. isl. kr. Þaö skal tekið fram, aö á ttaliumarkaö fór að langstærsta hlut svonefnd Eddu- skreið, sem er lægri gæðaflokkur- inn sem héðan er fluttur þangaö, en hinsvegar tiltöluiega litið af Söguskreiö sem er sá fiskur er Italir vilja helst kaupa. Ég veit um islenska fiskfram- leiðendur sem hengdu upp sæmj- legan góðan fisk i skreiðarverkun á s.l. ari og láta þeir mjög vel af afkomunni i skreiðarverkuninni. Menn verða aö gera sér ljóst áður en þeir viðhafa slik ummæli sem að framan er vitnaö til, að þrátt fyrir það aö skreiðarverkun er sú elsta fiskverkunaraðferð, sem þekkt er i heiminum, þá heldur hún ennþá fullkomlega velli i samkeppni viö aðrar verkunaraö- feröir sem yngri eru, um verö á hráefni til sinnar starfsemi. Mestur hluti þess hráefnis sem hér er ráðstafað i skreiðarverkun er fiskur sem ekki er hæfur i fryst- ingu og flokkast þar af leiðandi I lága gæöaflokka sem skreiö. 4.250 tonn. Heildar verðmæti þessa útflutnings i norskum krón- um var 463.658.000. Norsk skreiö var á s.l. ári flutt til 10 nafn- greindra landa, en stærstu markaðirnir voru Nigeria með 14.511 tonn og ttalia með 4.299 tonn. Þá keypti Sviþjóð 512 tonn af ráskorinni skreiö. Jafnaðar- veröfyrir þorskskreiöina var isl. kr. 1.863,00 fyrir hvert kg. sam- kvæmt núverandi gengi. Þetta yfirlit um skreiðarmark- aði ætti að taka af allan vafa um það, aö skreiöarverkun er ekki orðin úrelt fiskverkunaraöferö og einskis nýt eins og beinast væri aö álykta, ef framangreind um- mæli.sem ég hef hér gert að um- talsefni, væru tekin alvarlega. Málflutningur sem getur skaðað okkur í framtíðinni t sambandi við deiluna um fiskimiðin við Jan Mayen, á milli okkar tslendinga og Norðmanna, þá vil ég benda á það atriði i mál- flutningi hér sem ég tel að valdið geti okkur skaða i náinni framtið, sé á þvi hamrað og það gert að mikilvægri röksemd i málinu. Þetta er að loðnan við Jan Mayen sé af islenskum hrygn- ingarstofni, og af þeirri ástæðu höfum við meiri rétt til að ákveða hvaömikiöaf henni skuli veitt viö Jan Mayen. Ég dreg engan veg- inn i efa eftir þvi sem komið hef- ur fram að loðnan við Jan Mayen sé af islenskum stofni. Mér þykir það mjög sennilegt, þvi merk- ingar benda til þess. Hinsvegar vil ég benda á, að sildarstofninn sem sildveiðamar viö Norðurland grundvölluðust á i áratugi var að megin hluta af norskum stofni sem hrygndi við norsku strönd- ina. Hér er komið að aðalatriöi þessa máls. Aður en mjög langur timi liður getum viö búist við að þessi norski sildarstofn komi aft- ur á miðin fyrir Norðurlandi I ætisleit. Ef við höldum þvi til streitu I málflutningi okkar, að réttur okkar til loönunnar sé is- lenskur, þá erum viö að rétta Norömönnum I hendur sömu rök gagnvart veiðum á norskum slldarstofniúti fyrir Noröurlandi. Fram að þessu hafa það ekki veriðtalingildrök áalþjóða vett- vangi að þjóð öölaðist sér- stakan rétt yfir fiskistofni þó hann heföi hrygningarstöðvar á hennarmiöum. t þessu sambandi er nærtækast að benda á þorsk- stofninn i Barentshafi sem hefur aðal-hrygningarstöövar við Lófót i Noregi. Þrátt fyrir þessa stað- reynd, þá hafa Norömenn ekki öðlast neinn rétt yfir þessum fiskistofni nema á sinum eigin miðum. Málflutningur sá sem viöhafður hefur veriö gagnvart loönuveiö- um við Jan Mayen. aö þvl leyti sem hann er byggður á uppruna loðnustofnsins á islenskum mið- um, hann er fráleitur. Ef Norð- menn féllust á þetta sjóðarmið, þá hefðu þeir sömu rök að færa fram gagnvart okkur, þegar norski sildarstofninn fer að leita aftur á miðin fyrir Norðurlandi, sem má búast við að verði áður en mjög langur timi liöur. Hitt er svo allt annaö mál, aö nauösynlegt getur orðið i framtiðinni að sam- vinna takist þjóða á milli um nýt- ingu fiskstofna, sem fleiri en ein þjóð hefur lagalegan rétt til aö nýta. En slikir samningar yrðu aö sjálfsögöu fyrst og fremst aö mið- ast við það grundvallar sjónar- mið aðvarðveita slika fiskistofna gegn ofveiði. Arsútflutningur á ál frá Noregi er nú 250 tonn og er fiskurinn veiddum á ýmsum stöðum. BP ætlar að nota kælivatn frá málm- bræsðlu til aö hita vatniö sem áll- inn verður alinn I, en kjörhiti við álaeldi i fersku vatni er talinn vera 23-25 stig á celsius. Búið er að ráða átta menn til að annast stöðina. Heildarframleiösla á ál I allri Évrópu er talin vera nú I kringum 30 þús. tonn og af þeirri fram- leiðslu er aðeins 1% frá eldi. Hinsvegar er eftirspurn meiri en framboð i þessari fisktegund. Stærstu álaframleiðendur i heiminum eru hinsvegar Japanir og Taiwanbúar. 1 báðum þessum löndum er álaeldi stór atvinnu- vegur og þar er ál-klak sem full- nægir þeirra framleiöslu. Þetta er hinsvegar leyndardómur sem þessar austrænu þjóðir varðveita. BP sem nú ætlar að hefja eldi á ál i Noregi verður hinsvegar að afla seiðanna við norsku og bresku ströndina þegar þau ganga upp I ár. Þetta er ekki að sögn forráöa- manna BP talið óleysanlegt verk- efni. Þá er lika hægt aö kaupa álaseiði i Frakklandi. Hinsvegar er álaeldi talið vandasamasta fiskeldi sem menn þekkja, og er reiknað meö mikl- um seiðadauða I upphafi á slikri stöð. En BP oliufélagiö segist bjóöa allri slikri hættu birginn, benda hafi þeir lengi fengist við fiskeldi og hafa sérfræöinga i sinni þjónustu. Vatniö er állinn verður alinn i veröur gerhreinsað til aö forðast sjúkdóma. Takist þessi tilraun með áleldi hjá BP i Noregi eins og til er stofnað, þá má gera ráö fyrir aö framleiöslan verði aukin strax og félagiö hefur komist yfir byrjunarerfiöleika, Er íslenski loðnustofninn nú blandaður A-Grænlandsloðnu? Loönan hér við land hefur hag- að göngu sinni talsvert öðruvisi en undanfarin ár. Þegar þetta er skrifað þá bendir til þess, að loönugangan sem kemur norðan úr hafi og fer austur fyrir land á hrygningarstöðvar fyrir suöur- landi verði minni en oft áður. Þá hefur ioðnuganga komiö vestan fyrir land nú. Og ennfremur er talað um talsverða loðnu fyrir Noröurlandi þegar komið er fram I marsmánuö. Þetta er óvenjulegt og gæti bent til þess að loðnu- stofninn sé að hluta að velja sér aðrar hrygningarstöðvar eins og þorskstofninn hefur veriö að gera með aukinni hrygningu fyrir Norðurlandi siðustu árin. Þá finnst mér eitt athyglisvert viö loönuna nú og það er að i henni er aö finna kynþroska hrygnur sem eru smávaxnari heldur en menn eiga að venjast i Islenska stofninum. Þetta virðist mér gel bent tilþess að hér gæti verið ui loönu að ræða af austur-græ lenskum stofni. Af framangreini um ástæðum tel ég, aö þörf sé n á meiri loðnurannsóknum en ál ur. 10/3198

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.