Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. aprll 1980 Mótsagnir i mjólkurframleiðslunni Vantar mjólk í haust? Hœtta á að bændur fylli upp i kvótann strax i sumar Augljóst er aö mjólkurfram- leibendur^ einkum á Suöur- og Vesturlandi, veröa aö draga verulega úr mjólkurframleiösl- unni í sumar ef þeir ætla sér aö Ct er komiö nýtt timarit er nefnist Islenskt mál og er þaö gefiö út af Islenska málfræöi- félaginu sem stofnaö var 1. desember i fyrra. Fyrstu tölublaö er jafnframt afmælisrit helgaö Asgeiri Blöndal Magnússyni oröabókarritstjóra sjötugum. Ritstjóri fyrsta bindis er Gunn- laugur Ingólfsson en auk hans störfuöu I ritnefnd Höskuldur Þráinsson, Jón Friöjónsson og Kristján Arnason. Þessir menn eru i yngstu kynslóö málfræö- inga. sjá fyrsta sölusvæöi fyrir nægi- iegri mjóik næsta haust og vetur. Sé þessa ekki gætt gæti svo fariö aö bændur yröu aö hætta aö senda mjólk til mjólkursamlaganna Tilgangur tslenska málfræöi- félagsins er aö efla rannsóknir á islenskri tungu og fræöslu um málfræöi. Markmiöum sínum hyggst félagiö m.a. ná meö fundarhöldum og útgáfustarf- semi og er þaö opiö öllum áhuga- mönnum um islenskt mál. Þegar hafa veriö haldnir tveir umræöu- fundir og sá þriöji veröur nú n.k. laugardag. I Arnagaröi. Þar mun Ernir Snorrason sálfræö- ingur ræöa um taugasálfræöi og málvisindi og athuganir á sjúk- næsta haust, vegna þess aö þeir hafi þá framleitt upp i sinn kvóta. Þeir þyrftu þvi aö draga saman framleiösluna i sumar, reyna aö nýta mjólkina heima en rifa ekki seglin þegar kemur fram á haustiö. Frá þvi um áramót og fram til 31. mars tóku mjólkursamlögin I landinu á móti tæplega 22 millj. ltr. af mjólk. Er þaö 3.2% meira en sömu mánuði i fyrra. 1 siöasta mánuöi var mjólkin 0 ,7% meiri en i mars i fyrra. Þrátt fyrir verulega fækkun mjólkurkúa hefur minnkun á mjólkurfram- leiðslunni ekki komið fram enn. Hjá mjólkursamlögunum á Suð-vesturlandi og á Egilsstööum var mjólkin mun meiri i mars núi ár en i fyrra. Annarsstaðar á landinu hefur orðiö samdráttur i mjólkurframleiöslunni eöa hún er svipuö. Mest munar um aukning- una hjá Mjólkurbúi Flóamanna, en þar var tekið á móti 5,8% meira nú i mars en i fyrra. 1 Mjólkursamlaginu á Akureyri var mjólkin aftur á móti 8,6% minni en i fyrra og á Sauðárkróki 6,2% minni. — mhg lingum meö skerta málgetu (afa- siusjúklingum). Þeir sem eiga efni i fyrsta bindi tslensks máls eru þessir: Arni Böövarsson, Baldur Jónsson, Bjarni Einarsson, Eyvindur Eiriksson, Guörún Kvarart, Gunnlaugur Ingólfsson, Halldór Halldórsson, Helgi Guömunds- son, Helgi Skúli Kjartansson, Höskuldur Þráinsson, Indriöi Gislason og Sigriöur Valgeirs- dóttir, Jakob Benediktssson, Jón Friöjónsson, Jón Aöalsteinn Jónsson, Jón Samsonarson, Jörg- en Pind, Jörundur Hilmarsson, Kristján Arnason, Magnús Pétursson, Olafur Halldórsson, Janez Oresnik, Stefán Karlsson og Svavar Sigmundsson. Bindiö er um 300 bls. og er áskriftarveröiö 9000 kr. Annað bindi er væntanlegt haustiö 1980 og er Höskuldur Þráinsson rit- stjóri þess. — GFr Nýtt timarit um islenskt mál kynnt á blabamannafundi. A myndinni sjást málfræbingarnir Höskuldur Þráinsson, Stefán Karlsson, Kristján Arnason, formabur tslenska málfræbifélagsins, Jón Fribjónsson og Gunnlaugur Ingólfsson.(Ljósm.: gel) Nýtt tímarit um íslenskt mál Fyrsta tölublað jafnframt afmœlisrit helgað Ásgeiri BL Magnússyni Benedikt Svavar Að loknu hádegisverðarhléi kl. 13.30 fjalla þeir Ásmundur Stefáns- son f ramkvæmdastjóri ASÍ og Guð- mundur Arnason formaður Lands- sambands grunnskóla- og fram- haldsskólakennara um stöðu samn- ingamála. Eftir framsögu um samningamál- in hefjast umræður og afgreiðsla mála. I fundarlok verður kosin ný stjórn verkaiýðsmálaráðs. Ráðgert er að Ijúka fundinum kl. 18 á sunnu- dag. ( Verkalýðsmálaráði Alþýðu- bandalagsins eru um 270 fulltrúar víðs vegar að af landinu. Gubmundur Fundurinn er opinn ölium áhugasömum libsmönnum Alþýbubandalagsins um verkalýbsmál. Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins Aðalfundur Haldinn 20. apríl nk. að Hótel Loftleiðum Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins verður haldinn að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 20. apríl næstkomandi. Fundurinn hefst kl. lOárdegis með setningu formanns Benedikts Davíðssonar. Að setningu lokinni flytur Svavar Gestsson fé- lagsmálaráðherra ræðu. Síðan verða almennar umræður til hádegis. Asmundur Verbmunurinn á kjúklingum reyndist yfir 1000kr. á kilóiö Hæsta og lœgsta verð 50 vörutegunda 1277Ö9kr. verðmunur Niburstöbur verbkönnunar sem Verblagsstofnun gerbi nú i vikunni á hæsta og lægsta verbi i matvöruverslunum á Stór-Reyk ja vikurs væöinu sýna þab mikinn mun á verbi, ab ef neytandi keypti þær 50 vöru- tegundir sem könnun nábi til á hæsta verbi mundi hann greiba fyrir þær kr. 46.849 á móti 34.140 krónum ef þær væru keyptar þar sem verbib er lægst. Tilgangur könnunarinnar er sem fyrr aö vekja athygli neytenda á mismunandi veröi á sömu vöru og hvetja fólk til aö leita eftir hagkvæmustu innkaupunum. Könnunin var gerö i 25 verslunum, sem ekki veröa nafngreindar aö þessu sinni, en verölagsstofnunin bendir fólki á aö notfæra sér niöurstööurnar m.a. meö þvi aö bera þær saman viö verö I þeim verslunum sem þaö skiptir viö. Hæs ta Lægsta Vörutegund veró veré Sykur (Dansukker) 2 kg . 955 598 Flórsykur (Dansukker) 1/2 kq . 356 230 Púðursykur (Dansukker) 1/2 kq. lys 378 190 Molasykur, Sirkku 1 kq . 751 490 Pillsbury's hveiti 5 lbs . 787 595 Pama hrísmiöl 350 qr. 347 269 Kartöflumjöl 1 kq . 634 458 Rúqmjöl 2 kq . 814 390 River Rice hrísgrjón 454 gr. 285 240 Solgryn hafram-íöl 950 gr. 676 528 r Kellogs corn-flakes 250 qr. 794 613 Cheerios 198 qr. 493 422 Islerskt matarsalt 1 kq. 257 144 Royal lyftiduft 450 qr. 773 563 Golden Lye's Siróp 500 gr. 1522 880 Royal vanillubúóinqur 90 qr . 210 154 Maqqi sveppasúpa 65 qr. 230 188 Vilko sveskiuqrautur 185 gr. ' 485 339 Rúsínur Sunmaid 250 qr. 867 690 Hersey's Kókó 1 lbs. 2734 1871 Nesquick Kakómalt 800 qr. 2170 1792 Melroses te 40 qr. 359 298 Frón miólkurkex 400 gr. 475 329 Ritz saltkex, rauóur 200 qr. 569 459 Jakobs tekex 200 qr. 357 250 Grænar baunir Ora 1/1 dós 629 515 Ora fiskbollur 1/1 dós 866 739 Ora rauókál 1/2 dós 691 572 Ora bakaóar baunir 1/2 dós 662 550 Tómatsósa, Libby's 340 gr. 414 351 Tómatsósa, Vals 480 qr. 696 451 Avaxtasafi, Egils 1 ltr. 958 859 Blandaó aldinmauk, Vals 1/2 ka. alas 775 582 Kjúklingar 1 kq . 3060 1980 Nautahakk 1 kq. 4309 2950 Kindahakk 1 kq . 3400 1970 MiXls kaviar 95 qr. 275 235 Gunnars majones 250 ml. 430 378 Egg 1 *9- 1495 1095 Sardínur i olíu K. Jónsson 106 gr. 499 298 Vim ræstiduft 297 gr. 316 178 Vex þvottaefni 3 kq . 2611 2250 C-ll þvottaefni 3 kg . 2736 2203 Hreinol uppþvottalöqur 0,5 ltr. grænn 424 366 Þvol uppþvottalögur 2,2 ltr. 1361 1080 Plús mýkingarefni 1 ltr. 730 549 Ajax til WC 450 463 405 Lux sápa 90 qr. 211 180 Regin klósettpappír 1 rúlla 175 151 Serla WC pappír 2 rúllur 385 273 Samtals 46 .849 34.140 Mismunur 12.709 eða 37,2*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.