Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 18. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka
1^>J daga eða skrifið Þjóðviljanum
Leikur við hæfi fjöldans
Lesandi nokkur gaukaöi aö Leikur þessi er viö hæfi fjöld- taka mið af þessari hugmynd
okkur þessari skemmtilegu ans, sagði lesandinn. þegar þeir fara að mála húsin
hugmjjnd að útileik fyrir E.t.v. ættu húseigendur að sin i sumar?
Reykvíkinga (og jafnvel fleiri).
missa æruna
Illt að
Ákveðið hefur verið á
Seltjarnarnesi að viðhafa
atkvæðagreiðslu um það
hvort opna skuli áfengis-
útsölu. Verður sú at-
kvæðagreiðsla samfara
forsetakosningunum í
vor. Þetta kom fram á
bæjarmálafundi er Sjálf-
stæðisflokkurinn hélt sl.
Varúð!
Móðursjúkir tslendingar
sameinist!
Nú er tækifærið! Enn á ný
hefur Mogginn opnaö augu vor
(með hjálp varnarlauss
visindamanns).
Vond kona, sem hefur gerst
svo djörf að bjóða sig fram i
næstu forsetakosningum, hefur
verið afhjúpuð.
HtJN ER A MÓTI HERNUM.
OG NATÓ LIKA!
Formúlan er einföld og
alþekkt:
Hernámsandstæðingur
Kommi = Landráðamaður.
Móöursjúkir Islendingar
(Mt): Sameinumst undir kjör-
oröum: „Verri er vond' kohá á
Bessastöðum en nokkur pusunu
góðir dátar á Miönesheiöi”.
mánudag í Félagsheim-
ilinu Seltj..
Svo virðist að mjög séu skipt-
ar skoðanir hjá meirihlutanum
á Seltj. um mál þetta, en einn
aðal talsmaður þess að fá
áfengisútsölu i hinn nýja mið-
bæjarkjarna er Magnus
Erlendsson forseti bæjarstjórn-
ar.
Þaö er hinn sami Magnds er
stóð fyrir þvi á sinum tima að
eign gjafasjóðs Sigurgeirs
Einarssonar, þ.e. Vesturgata 28
Rvk , var seld einum flokks-
bróður hans.
Miklar deilur urðu um þessi
mál á Seltj. fyrir siöustu bæjar-
stjórnarkosningar.
Eftir kosningarnar virðist
Magnúsi eitthvað hafa hallað á
sinn hlut þvi hann kærði skrif
þessi til Saksóknara Rikisins og
kraföist að hann fengi æru sina
aftur. Saksóknari sendi siöan
málið til sýslumannsins i
Hafnarfiröi (og Seltj.) og er
máliö þar nú og hafa nokkrir af
andstæöingum Magnúsar for-
seta verið kallaöir fyrir.
Vonandi verður Magnús
Erlendsson búinn að endur-
heimta æru sina fyrir næstu
kosningar, þvi slæmt er að tapa
henni einu sinni, en afleitt
tvisvar án þess að endurheimta
hana þar á milli.
Hafsteinn Einarsson.
Bergi, Seltjarnarnesi.
Kerlingar tvær gamlar hittust
einu sinni og tóku tal með sér.
Mælti þá önnur kerlingin við
hina: „Þúert, blessuð min, orö-
in ógnar gömul.” „Já, komin er
ég til ára sem þú getur vitað af
þvi að ég man eftir Abraham.”
„Þá er ég þó mikið eldri,” mælti
hin, „þvi ég man eftir Sátán og
meir að segja að ég átti við hann
þegar hann var i ruggu. Atti ég
þá marga vökunótt þvi hann var
hinn mesti óspektargris, og ætti
ég hönk upp i bakiö á honum
karlinum fyrir fyrirhöfn mina á
honum. Mér þætti ekki óliklegt
að hann kynni aö muna mér það
og ég tel þaö vist að hann mundi
skjóta skjólshúsi yfir mig þegar
ég yrði svo á vegi stödd að ég
fengi hvergi inni annarsstað-
ar ” Grunnlóð á linu (Þjóöminjasafn — Ljósm.: gel)
Um þessar mundir eru tvö ár liöin frá valdatöku vinstristjórnar f
Reykjavik, og veröur þess minnst I Kastljósi fkvöld.
Bensín, sjómenn
og vinstri stjóm
SJónvarp
kl. 21.05
t Kastljósi i kvöld verður
fjallað um þrjú mál, sem nú
eru ofarlega á baugi.
Fyrsta málið er skattiagn-
ing rikisins á bensin og bila-
umferð, samanborið við fjár-
framlög hins opinbera til
vegamála. Steingrimur
Hermannsson samgönguráð-
herra og Sigurður örn Gisla-
son frá Félagi islenskra bif-
reiðaeigenda skiptast á
skoðunum um það.
Þá veröur skroppið vestur
til tsafjarðar og Bolungarvik-
ur og menn þar vestra spurðir
álits á sjómannadeilunni og
afleiðingum hennar.
Loks verður fjallað um
tveggja ára valdaferil vinstri
stjórnar i Reykjavík. Sigurjón
Pétursson forseti borgar-
stjórnar og Birgir tsleifur
Gunnarsson fyrrverandi
borgarstjóri leiða saman
hesta sina i þvi sambandi.
Umsjónarmaður Kastljóss
er Guðjón Einarsson frétta-
maður og honum til aðstoðar
verður starfsbróðir hans Vil-
helm G. Kristinsson. .jh
Prúðu leikararnir
Svolítið er nú fariö að slá i
prúðuleikarana okkar bless-
aða. Það er ekki beint að
manni leiðist, en satt að segja
finnst mér þessir hálfs-
mánaðarlegu þættir þeirra
orðnir svolitið þreyttir.
Það er annars merkilegt
fyrirbæri, þetta með sjón-
varpið og hina sifelldu endur-
tekningu. Fólk getur hlegið að
sömu bröndurunum aftur og
aftur, ár eftir ár, og á þessari
vanafestu sjónvarps-,
áhorfenda byggjast vinsældir
„sápuóperanna” og skemmti-
Sjónvarp
kl. 20.40
þátta á borö við Prúöuleik-
árana. Þetta er efni sem hefur
litil áhrif á heilasellurnar, og
kitlar kannski helst hlátur-
taugarnar.
En prúðuleikararnir eru
semsé á sinum stað I kvöld, og
gestur þeirra að þessu sinni er
gamanleikarinn og tónlistar-
maðurinn Dudley Moore. -ih
Söngkona af
hippakyni
— Við ætlum að kynna
bandarisku rokksöngkonuna
Grace Slick i kvöld, — sagði
Guðni Rúnar Agnarsson, sem
ásamt Asmundi Jónssyni ann-
ast hinn sivinsæla tónlistar-
þátt Afanga.
— Grace Slick kom fyrst
fram á timabiii hippanna i
Bandarikjunum um miðbik
sjöunda áratugsins.Hún hefur
á siðustu árum einkum sungiö
með hinum frægu Jefferson-
hljómsveitum, nú siöast meö
Jefferson Starship, en hætti
hjá þeim með dramatískum
hætti í fyrra.
Þannig var, að hljómsveitin
var á hljómleikaferð um
Evrópu og i þeirri ferð var
Grace hneykslunarhella. Hún
drakk mikið og þótti hegða sér
ósæmilega á hljómleikunum. t
kjölfar þess rikti hálfgert upp-
lausnarástand innan hljóm-
sveitarinnar, og það endaði
*Útvarp
kl. 23.00
semsé með þvi að Grace hætti.
Héldu þá margir að nú væri
hennar ferli lokið. Hún átti við
offituvandamál að striða og
var þar að auki alkóhólisti.
En núna fyrir nokkrum vik-
um kom út ný plata hennar, og
þá kom i ljós að Grace er alls
ekki fallin heldur markar nýja
platan timamót á ferli hennar
og er stórmerk. Við ætlum að
kynna þessa plötu i kvöld og i
næstu tveimur þáttum. Sú
rokktónlist sem Grace Slick er
fulltrúi fyrir er upprunnin i
hippamenningunni, en hefur
ekki staðnað þar, heldur tekið
stöðugum breytingum i
timans rás, og er mjög við
hæfi nútimaeyrna.
-ih
frá
.
lesendum