Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Fljótsdalshéraö — almennur fundur AlþýBubandalags Héraösmanna boöar til almenns fundar um iBnaöar- og orkumál I Valaskjálf laugardaginn 19. april kl. 13.00. Frummælendur: Hjörleifur Guttormssonorku- og iönaöarráöherra og Kristján Jónsson rafmagns- veitustjóri. Allir velkomnir. Stjórnin. Skrifstofa AB á Akureyri Framvegis veröur skrifstofan Eiösvallagötu 18, opin á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16-18. Síminn á skrifstofunni er 21875. — Félagar lltiö inn. Muniö eftir Noröurlandi. — Stjórn ABA. Alþýðubandalagið i Reykjavik Kvenfrelsi og sósialismi Fimmti fundur fundaraöarinnar veröur haldinn nk. þriöjudag 22. aprll kl. 20.30 I Sóknarsalnum á Freyjugötu 27. Vilborg Siguröardóttir kennari flytur framsögu, sem hún nefnir: Kvennamál — karlamál Alþýðubandalagið Hafnarfiröi Fundur I bæjarmálaráöi mánudaginn 21.4 kl. 20.30 I Skálanum. Dag- skrá: Fjárhagsáætlun. önnur mál. Allir velkomnir. — Stjórnin. 5. deild, Breiðholtsdeild, ABR Fundur um borgarmálefni veröur haldinn n.k.' mánudag 21.4 kl. 20.30. I kaffistofu KRON v/Noröurfell. Guörún Helgadóttir alþingismaöur og borgar- fulltrúi kemur á fundinn. Allir velkomnir. — Stjórn- in. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni FÉLAGSFUNDUR Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur félagsfund sunnu- daginn 27. april kl. 14.00 aö Kirkjuvegi 7 Selfossi., Garöar Sigurösson og Baldur Óskarsson mæta á fundinn. Stjórnin. Orðsending frá MÍR Ný húsakynni MIR að Lindargötu 48, 2. hæð, verða tekin i notkun laugardaginn 19. april kl. 15. Þá ræðir sovéski hagfræði- prófessorinn dr. Felix Volkov, vararektor Moskvuháskóla, um efnið Lenin og sósíal- isk hagfræði, flutt verða ávörp og opnuð ljósmyndasýning i tilefni 110 ára afmælis Lenins. Daginn eftir, sunnudaginn 20. april kl. 16 (að loknum aðalfundi MÍR sem hefst kl. 15) spjallar dr. Volkov i MlR-salnum um Moskvuháskóla, sem átti 225 ára afmæli i janúar sl. Kvikmyndir sýndar báða dagana. Áðgangur að sýningum og fyrirlestrum i MíR-salnum, Lindargötu 48, er ókeypis og öllum heimill. Félagsstjórn MíR Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf við afleysingar á skrif- stofu embættisins frá og með 15.mai 1980. Laun skv. launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. mai n.k. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik og Grindavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Sjúkraliðar Aðalfundur Sjúkrafélags Islands verður haldinn laugardaginn 19. april kl. 13.30 i Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Vilborg Oröabók Framhald af bls. 5. krónur en meö söluskatti veröur veröiö um 50 þúsund krónur. Jafnframt stendur áskrif- endum til boöa aö fá Viöbæti (1963) á gömlu veröi, 4.500 kr. plús söluskattur. Askriftargjald skal greiöa tslensk-dönskum oröabókarsjóöi, Háskóla lslands , á glróreikning nr. 67000-6 ellegar aö senda gjaldiö meö ööru móti til gjald- kera sjóösins, ólafs Magnússonar, skrifstofu Háskóla Islands. Börn Framhald af bls. 6. Jrs: Hvaöa linur hefur B.U.P.L.lagt upp I baráttunni? Björn: Viö höfum bent á hvernig hægt er að bæta úr.skorti á dagvistarrýmum um leiö og ráöist yrði að atvinnuleysinu, þ.e.a.s. á annan hátt en aö fela það. Hún er i stuttu máli sú aö brúa þessa þörf og veita þannig um 37 þúsund manns atvinnu. Þegar haft er i huga að atvinnu- leysisbætur eru 90% af launum og að fólk myndi aö sjálfsögöu greiða hærri skatta hefði þaö vinnu, þá nemur kostnaöaraukn- ingin I launum aöeins um 5%. Þetta er eina leiðin sem gengur út frá hagsmunum fjöldans. Jrs. Hvernig kemur atvinnu- leysið niður á dönskum konum? Björn: Lang verst. Miklu fleiri konum er sagt upp vinnu en körlum. 2/3 hlutar atvinnulausra eru konur. Svo eru það lika þær, sem fara bara aftur heim og eru ekki skráöar atvinnulausar. Opinberar tölur segja að atvinnulausir séu 160 þúsund. en raunveruleg tala atvinnulausra er nálægt 300 þúsund. Mikilvægt atriði i sambandi viö atvinnuleysiö er sú hliö sem snýr aö ungum stúlkum sem eru aö koma úr skólum. Þær hafa aldrei unnið sér rétt til bóta og lenda þvi út úr opinberu myndinni. Um 75 Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) einanorunar Mplastið framleiðskivörur pipueinangrun g skrufbutar þúsund fólks á aldrinum 18-25 ára er atvinnulaust, þar af 50 þúsund stúlkur. Þetta er ömurlegt. Eina ráöið sem þær eygja til aö tryggja sér lffsviöurværi er aö giftast og eignast nokkur börn til að festa hjónabandiö. Þaö er oröiö mjög algengt aö sjá kornungar konur meö barnahóp, i hjónaböndum sem byggö eru á efnahagslegri naubsyn og engu ööru! tmyndaöu þér ástandið eftir 10 ár. Og þaö kaldhæðnislega er að þessi þróun hófst fyrir alvöru á barnaárinu! Jrs: Hvaö viltu segja um sérmál Islendinganna? Björn: Við lýsum yfir fullum stuöningi viö islensku fóstrurnar. Menntunarmálin virðast illa á vegi stödd og sömuleiðis er þessi mikli skortur geysistórt mál. Það er ljóst að sú staðreynd að þaö eru nær eingöngu börn forgangshóö- anna sem komast inn á dag- vistarstofnanir, skapar mörg vandamál sem brýnt er aö leysa. Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. siiMVitn ArtiTR • nnih 1,1 io.ni —hj. Snöggsoðið Framhald af 7. siöu. enn eftir af þvi viðhorfi aö fóstr- ur séu ,,bara að passa börn”. Jrs: Hvernig er hægt aö sigrast á þvi viðhorfi? Hanna Dóra: Ég tel að foreldrar geti haft mikil áhrif. Þaö vantar samtök þeirra á milli, bæði þeirra sem eiga börn á biðlistum og dagheimilum. Marta: En biðlistarnir eru lika óraunhæfir, þvi það eru bara forgangshóparnir sem fá að skrifa sig á þá. Annað hvort eru íslendingar svona miklir einstaklingshyggjumenn eöa hreinlega svo vonlausir um að þeir geti haft einhver áhrif. Þaö < er t.d. allt of algengt að fólki finnist dagheimilismál ekki koma sér lengur viö þegar þeirra eigin börn eru orðin 6 ára og komin i skóla. Hanna Dóra: En þó veröa fáir aldurshópar eins illa úti og einmitt 6 ára börnin. Þau fá ekki aðgang aö dagvistun, þó skólinn sé bara i 1 1/2—2 tima á dag. Aöeins 3,3% barna á aldrinum 6—9 ára geta farið á skóladag- heimili, þannig aö aðeins brýnustu „neyðartilfelli” komast þar aö. Er þá ætlast til þess aö mæöurnar hætti aö vinna úti? Marta: Konur á Islandi hafa farið út á vinnumarkaðinn án þess að samfélagið hafi komiö til móts viö þær. Þær hafa þurft að snöggsjóöa skyndilausnir og núna er viðhorfið sem mætir þeim þetta: Þvi aö byggja fleiri dagheimili, allt hefur þetta reddast hingaö til! En hvar eru börn giftra kvenna? Samkvæmt könnun sem kvennaársnefnd geröi á sinum tima eru allt of mörg þeirra ein heima. Jrs: Hvernig er ástatt um • menntunarmál fóstra? Hanna Dóra: Það er skortur á menntuðum fóstrum. I Reykja- vik vantar i 33 stöður, þ.e.a.s. 17%, og meginástæða þess er lélegur aðbúnaður að Fóstur- skóla Islands. Hann hefur lengi verið i allt of litlu húsnæöi og hefur af þeim sökum þurft að hafna mörgum umsóknum um skólavist. Á s.l. hausti eftir 30 ára sögu skólans, komst hann loksins i eigib húsnæöi. Núna út- skrifast um 60 fóstrur á ári, en þyrftu að vera a.m.k. 90 samkvæmt nokkurra ára gamalli könnun. Jrs: En launamálin? Hanna Dóra: Það eru mikil sárindi I fóstrum vegna launa- málanna. Byrjunarlaun eru 353.725 kr. og er það 1. l.fl. BSRB. Eftir 5 ár hækka þær um 14 þúsund og komast ekkert hærra nema þær veröi forstöðu- konur. Jrs: Eruð þið ánægöar meö ráðstefnuna? Marta: Já, umræður hafa verið einstaklega gagnlegar. Siðasta dag hennar munum viö svo nota til aö ræða hvernig viö getum notfært okkur niður- stööur hennar i starfi. -rhj ■ > : » ; ■ » Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — sími 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3. Klútöurinn Borgartúni 32 Símj 35355. FÖSTUDAGUR; Opiö kl. 9-03. Hljómsveitin Goögá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-03. Hljómsveitin Goögá og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9-01. Diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30 VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Op- iö i hádeginu kl. 12-14.30 á laugar- dögum og sunnudögum. VEITINGABUDIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og kl. 19-01. Organleikur. Tiskusýningar alla fimmtudaga. Föstudagur:Nýttrokk, diskóo.fl. Björn Valdimarsson og Gunn- hildur kynna. Dansað til kl. 03. Spariklæönaöur. Laugardagur: Blönduð tónlist, rokk, diskó o.fl..Magnús Magnús- son kynnir. Dansaö til kl. 03. Spariklæönaöur. SUNNUDAGUR: Gömludansa- hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Söngkona Kristbjörg Löve. „Dfsa” f hléum. Spari- klæönaöur. Leiðrétting 1 fyrirsögn á forystugrein Þjóö- viljans i gær varð sú merkilega prentvilla, að Vinnuveitendasam- bandið var sagt heimta kaup- hækkun, — hér átti aö sjálfsögöu aö standa kauplækkun. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10-03. Hljómsveitin Start. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekiö. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 10-03. Hljómsveitin Start. Gisli SMeinn Loftsson sér um diskótekiö. Bingó laugardag kl. 15. Aöalvinningur kr. 100.000.-. Bingó þriöjudag kl. 20.30, aöalvinningur kr. 200.000.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.